Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 B 5 , Fiskveiðar Fiskurinn við á skrifstofutíma Tveir íslenskir bræður eru aflakóngar hvor í sinni heimsálfu. Albert Haraldsson veiðir manna mest af lýsingi við Chile og Hlöðver Haraldsson er aflakóngur við strendur Namibíu. Orri Páll Ormarsson ræddi við Hlöðver um veiðarnar við sunnanverða Afríku að fiska á miklu meira dýpi en þeir og erum eiginlega brautryðjendur í djúpveiði hér. Það er mikið af fiski hérna og allar stærðir. Ég lít því björtum augum á framtíðina.“ Hlöðver segir að Namibíumenn gæti þess af kostgæfni að fiski sé ekki hent í sjóinn. „Það eru tvær sjólöggur um borð í hveiju einasta skipi sem fylgjast grannt með því að hvorki fiski né drasli sé hent í sjóinn. Það er gott að þeir vilji ganga TOGARINN Rex, sem áður hét Rán HF, hefur átt góðu gengi að fagna á lýsingsveiðum við strendur Afríku síðasta kastið, en Seaflower White- fish Ltd. hefur gert hann út frá Lúderitz í Namibíu frá því í ágúst á síðasta ári. Sex íslendingar eru í áhöfn skipsins, þeirra á meðal Hlöð- ver Haraldsson skipstjóri. „Þetta hefur gengið helvíti vel enda ágætt að fiska hérna. Ég kom út með því hugarfari að fiska meira en Spánveijamir, en þeir hafa verið hérna lengi og hafa mikla reynslu af miðunum. Eg held að mér hafi aðeins tekist að ýta við þeim, en ég hef fundið mikið af miðum sjálfur þar sem þeir hafa ekki verið að draga. Við höfum til dæmis verið að fiska sérstaklega vel á 270-300 föðmum; fengið stóran og fallegan fisk sem erfítt er að ná. Það getur skipt sköpum að vera með íslenskan útbúnað og íslenskt hugarfar.“ Alíslenzkur búnaður vlð veiðarnar Rex er sennilega eini togarinn í Afríku sem notar alíslenskan útbún- að við veiðarnar. Hlöðver lýkur lofs- orði á Bacalao-botntrollið frá Hamp- iðjunni, sem hafi reynst mjög vel, en hann hefur einnig notað flottroll- ið Gloríu frá sama framleiðanda. Þá gerir skipstjórinn góðan róm að Poly-Ice toghlerunum frá J. Hinriks- son, sem hafi komið vel út við erfið- ar aðstæður. „Ég bíð spenntur eftir því að þeir komi til að markaðssetja Poly-Ice hlerana hérna því ég veit að menn verða rosalega ánægðir þegar þeir fara að nota þá. Þetta eru allt önnur verkfæri, en það sem er notað hér. Manni finnst hlerarnir, sem hinir togararnir eru með, hálf- gerð pappaspjöld." Stærsta hallð 30 tonn „Eftir að þetta fór að ganga í nóvember og desember fiskuðum við þúsund tonn upp úr sjó á tveimur mánuðum og núna erum við búnir að fiska 770 tonn upp úr sjó frá því um áramót. Við höfum landað níu sinnum enda erum við yfírleitt ekki nema tvo til þijá daga úti í einu. Fiskurinn er yfirleitt ekki við nema á skrifstofutíma, milli níu og fimm. Þetta er því bara dagfískirí sem byggist á því að fiskurinn detti niður á botn í sólskininu. Við reynum því að fá tvö góð höl á daginn.“ Stærsta halið sem Rex hefur náð er 30 tonn, en Hlöðver segir að mjög algengt sé að hölin séu 10-15 tonn. Meðalafli skipsins hefur verið 24 tonn á dag frá áramótum. Síðast lagðist skipið að bryggju með tæp 70 tonn upp úr sjó eftir þijá daga á sama tíma og spænskur togari landaði 60 tonnum eftir sex daga. „Spánveijarnir hafa ekki verið á sama botni og við enda held ég að þeir hafí ekki hlera til að vinna niðri á þessum erfíða botni í straumnum. Þetta eru stór og mikil troll og það þarf að vera með rosalega duglega hlera við þessar aðstæður. Spánver- jarnir hafa því verið að kíkja á drasl- ið hjá mér. Nokkuð sem ég hef lúmskt gaman af.“ Brautryðjendur í djúpvelði Hlöðver er þeirrar skoðunar að næsta stóra verkefnið, sem íslend- ingar eigi að skoða syðra, sé djúp- kanturinn. Spánveijar fari ekki niður fýrir 240 faðma. „Við höfum verið Nafn Stærð Afll Flskur SJÓf Löndunarst. : ÁRNIÓLAÍSSl i? .4 0 4 Bolunowvik | 'b'rYNDÍsTs 69 14 4 Ö 4 Bolungarvík [ HÚNllSSB 14 3 0 4 Boiongervác ^~\ NEISTIÍS 218 15 3 0 3 Bolungarvík PÁLL HEtGI ÍS 14? 29 8 0 4 BoiuwrvOt SÆBJÖRN Is 121 12 3 0 5 Bolungarvík [ sÆolslse/ : .1$ .. 3 0 4 Bolungarvik SÍGURGEIR SIGURÐSSON IS 533 21 4 0 4 Bolungarvík 1BÁ 'rÁ TS 66 25 4 0 3 ísafjöröur [ OAGNTíS 34 11 3 0 5 Uefjöröur fWnBJ'ÖRN ÍS 37 11 4 0 3 Isafjörður [ Gtssim hvIti is ti4 3 iMffíirSur GUÐMUNDUR PÉTURS IS 45 231 33 1 1 ísafjöröur [ GUNNAR SIGURÐSSON IS 13 11 4 0 2 (sefjöröur ] HALLDÓR SIGURÐSSON iS 14 27 6 0 3 ísafjöröur [ KRISTJÁN ÍS 122 29 4 0 2 IssfjSríur ORRI Is 20 257 13 0 1 ísafjörður [ VERIS 120 11 3 0 2 íwfjörftur 1 ÁSBJÖRG ST 9 50 2 0 1 Hólmavík | ÁSDÍS $T 37 30 3 0 1 Hótmevfk 1 HILMIR ST 1 28 4 0 2 Hólmavík SÆBJORGSTT 70 6 0 2 Hólmavík SIGURBJÖRG ST 55 25 4 ö 1 Hólmavík [ AUOBJÖRGHU6 23 0 0 2 Hvammstangi | DAGRÚN ST 12 20 2 0 2 Hvammstangi [ HÚNIHU62 29 0 0 2 Hvammatangi ] HELGA BJÖRG HU 7 21 7 0 2 Hvammstangi [ töFURism 2W 15 0 1 Hvammstongi SIGURBORG VE 121 220 21 0 1 Hvammstangi { PÓRIRSK 16 12 0 0 2 Sauöárkrókur JÖKULL SK 33 68 9 0 3 Sauðárkrókur \ KROSSANES SU 5 137 21 0 2 Sauöárkrókur 1 SANDVlKSK 188 15 10 0 3 Sauöárkrókur HELGARE49 199 26 0 1 Siglufjorður SIGLUVlK Sl 2 450 29 1 1 Siglufjörður stálvIk Sl 1 364 33 0 1 Sigluflöróur 7 HAFÖRN EA 95S 142 27 0 1 Dalvlk [ OTUREA 162 98 6 1 1 Dalvik SÆÞ ÓR EA 101 134 25 1 1 Dalvík j SOLRÚN EA3S1 147 11 0 1 Dalvik STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 3 0 1 Dalvík ! STOKKSNES F:A 410 461 61 1 1 Dalvlk VÍÐÍR TRAUSTI EA 517 62 4 1 1 Dalvík | SÆNESEA 76 110 10 1 2 Gronivik ALDEYÞH 110 101 18 0 1 Húsavík f FANNEYÞH 130 22 9 0 2 Húsavík GUDRÚN BJÖRG ÞH 60 70 9 0 2 Húsavík [ HRÖNN SH 21 104 7 0 1 Húsavík KRISTBJÖRG ÞH 44 187 22 1 1 Húsavík : ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 8 0 2 Kópesker j ÞINGEYÞH51 12 9 0 3 Kópasker í ÞORSTEINN GK 16 51 9 0 2 Kópasker KRISTEY ÞH 25 50 12 ö 2 Kópasker Nafn Staerð Afll 8Jóf. Lðndunarst. ARNÁR SH 167 20 10 iliil Stykkmhólmur [ GRETTIR SH 104 148 37 4 Stykkishólmur HRÖNN SH 336 41 26 5 Stykkiahölmur VlSIR SH 343 83 9 2 Brjánslækur 8ÁRA BJÖRG HÚ 27 30 3 2 Hvammstangí j HAFÖRN HU 4 26 4 2 Hvammstangi ISLEIFUR VE 63 428 2174 "..2 Vastmannaayjar i GlGJA VE 340 366 1467 3 Vestmannaeyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 1831 2 Vestmannaeyjar : GULLBERG VE 292 347 1806 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 1090 3 Vastmannaóyjor j HUGINN VE 55 348 1712 4 Vestmannaeyjar KAPVE4 349 1563 4 VestmannaeyjarJ SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 2055 3 Vestmannaeyjar HÁBERGGK299 366 655 1 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 1150 3 Grindavík VlKURBERG GK 1 328 1251 3 Grindavík VIKINGUR ÁK lö'ó 950 1363 1 Akranes hAKON ÞH 250 821 781 1 Þórshöfn JÚPITER ÞH 61 747 1248 1 Þórshöfn BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 1501 6 Vopnafjöröur . | Vopnafjöröur GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1568 3 ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 360 324 2062 3 Seyöisfjöröur j ARNÞÓR EA 16 243 652 2 Seyðisfjörður BJÖRG JÓNSDÓniR II ÞH 320 273 1033 2 Seyðisfjöröur BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 2032 2 Seyðisfjörður DAGFARI GK 70 299 1028 2 Seyöisfjöróur GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1016 1 Seyöisfjörður HELGA II RE 373 794 3166 2 Seyðisfjörður "} keflvíkTngur KE 100 280 1051 2 Seyðisfjörður SVANUR RE 45 334 2052 4 Sayðisfjörður j BÖRKUR NK 122 711 2473 2 Neskaupstaöur BEITIR NK 123 742 2293 2 Neskaupstaður SÚLAN EA 300 391 •2216 3 Neskaupstaður ALBERT GK 31 336 1464 2 EskífjörAur "] FAXI R E 2 41 331 1438 3 Eskifjöröur GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 1493 3 Eskifjörður HÓLMABORG SÚ 11 937 2775 5 ■Eskifjörður HÖFRUNGUR AK 91 445 1695 2 Eskifjörður ] JÓN KJARTANSSON SU III 775 2182 3 Eskifjöröur ÖRN KE 13 366 1508 3 Reyöarfjöröur SÆUÓNSÚ 104 252 359 2 Reyðarfjörður ÞÓRSHAMAR GK 76 326 1536 4 Djúpivogur ÁRNEY KE 50 347 315 2 Djúpivogur [ HÚNARÖST RE 660 334 3185 6 Homafjöröur „SVONA eru hölin búin að vera meira og minna síðan í byijun nóvember,“ segir Hlöðver. „Allir ánægðir." „ÞETTA eru mjög duglegir strákar; fullir af krafti og áhuga,“ segir Hlöðver Haraldsson skipstjóri um áhöfnina á Rex sem gerður er út frá Liideritz í Namibíu. Hann er hér með hluta áhafnarinnar. vel um miðin. Þeir verða þó að hætta að hausa fiskinn við eyrugga." Að íslensku yfírmönnunum und- anskyldum eru eingöngu heimamenn frá Lúderitz um borð í Rex. Hlöðver segir að samskiptin hafi gengið von- um framar og andrúmsloftið um borð sé til fyrirmyndar. „Ég kom hingað með því hugarfari að miðla af minni kunnáttu. Það hefur tekist ágætlega, en maður er líka alltaf að læra eitthvað nýtt á hveijum degi. Þetta eru mjög duglegir strák- ar; fullir af krafti og áhuga. Ég er því mjög ánægður með þá enda vilja þeir vinna og læra.“ Stór sandkassl Hlöðver er ekki eini fjölskyldu- meðlimurinn sem stendur í stórræð- um á fjarlægum miðum, en Albert, bróðir hans, er skipstjóri á togara sem er gerður út frá Chile. „Honum hefur gengið vel þar. Við erum tveir bræðurnir og búum í sitt hvorri heimsálfunni. Hann tók Ameríku en ég Afríku.“ Lúderitz er um það bil 4.000 manna fiskibær í suðurhluta Nami- bíu og segir Hlöðver að bæjarbúar hafi viðurværi sitt einkum af fisk- veiðum og demantavinnslu. Á fjórða tug íslendinga elur manninn í bæn- um, en tveir togarar sem gerðir eru út þaðan, auk Rex, eru með íslenska yfirmenn um borð. Þá er verkstjórinn í frystihúsinu íslenskur. „Það er mjög notalegt að vera hérna, hlýtt og gott. Það er líka mjög sjógott héma og manni þykja sex vindstig helvítis bræla. Það er svolítið sér- stakt að vera alltaf að fiska á stutt- buxunum." Hlöðver getur þó ekki hugsað sér að starfa við annað en sjómennsku í Namibíu enda segir hann að landið sé lítið annað en stór sandkassi. „Ég veit ekki hvað ég verð lengi. Maður saknar stundum strákanna heima. Ég verð þó sennilega að koma heim á heitasta tímanum til að fá ekki áfall, því það er 35 stiga hiti hér dag eftir dag.“ - Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Haukur Drangur GK 25 SH 511 150 150 Áætlaðar landanir samtals 300 Heimilaður útflutn. í gámum 128 218 Áætlaður útfl. samtals 108 128 518 Sótt var um útfl. í gámum 314 361 556 Nafn f PÖRÍJNN SVmmPÓWR VEÁor Stærð Afll Uppist. afla Löndunarst. 277 39 Kerfi Vestmannaeyjar : j G ÍS S ÚR Á R 6 315 85 Rækja Reykjavík { JÓN FINNSSON RE 606 714 145 Raekja Reykjavfk ~~] SNORRI STURLUSON RE 219 979 154 Karfi Reykjavík i GUÐRÚN HLlN BA 122 183 44 Þorskur Patreksfjörður T] FRAMNES Is 708 407 41 Rækja Isafjörður SKUTULL IS 180 793 22 Raakja ísafjörður j BJÖRGVIN EA 31 i 499 81 Rækja Dalvík BUKI EA 12 216 6$ Rækja Dolvík 1 | EYVINDUR VOPNI NS 70 178 33 Þorskur Vopnafjörður VESTMANNAEY VE 64 636 34 Kerli Seyöistjöröur [ BÁRÐI NK 120 497 54 Karfi Neskaupstaður SNÆFUGL SU 20 699 63 Karfi Reyðarfjöröur j SUNNUTINDUR SU 59 298 14 Karfi Djúpivogur ANDEY SF 222 211 49 Þorekur Homafjörður ] VINNSLUSKIP UTFLUTNINGUR 8. VIKA LOÐNUBÁ TAR RÆKJUBA TAR SKELFISKBA TAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.