Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Með rælgu fyrir 80 milljónir RÆKJUSKIPIÐ Pétur Jónsson RE lagðist að bryggju á sunnudag með 247 tonn af rækju eftir 29 daga úthald. Landað var úr skipinu í gær og gerir Bjarni Sveinsson skipstjóri ráð fyrir að verðmæti aflans sé á bilinu 75 til 80 milljónir. „Það er ekki búið að ganga frá sölu ennþá en við erum með mikið af dýrri rækju. Ég held til að mynda að við séum með 78 tonn á Japan en mjög hátt hlutfall af aflanum fer í pökk- un.“ Pétur Jónsson fékk um 150 tonn á heimamiðum og tæp 100 á Dorhn- banka, þar sem Skutull ÍS gerði það gott á dögunum. „Við misstum af mokinu þar enda komum við ekki á miðin fyrr en Skutull var búinn að vera þar í tvo og hálfan sólarhring. Annars er alltaf bijálað veður á þessum „Dorra“,“ segir Bjarni. Úthafskarfi rannsakaður Úthafskarfaleiðangur Hafrann- sóknastofnunar hófst klukkan 20 í gær þegar frystiskipið Víðir EA, sem tekið hefdr verið á leigu, lagði úr höfn. Jakob Magnússon leiðang- ursstjóri segir að helsti tilgangurinn sé að mæla úthafskarfa innan ís- lensku lögsögunnar og að kanna útbreiðslu hans til norðurs. Ekki vitað hvort mælingar takist Úthafskarfaleiðangur hefur aldr- ei áður verið farinn á þessum tíma árs en Jakob segir að mikilvægt sé að kanna stöðu stofnsins við upphaf vertíðar. Hann gerir ráð fyrir að leiðangurinn muni taka rúmar tvær vikur. „Það er ekki vitað með vissu hvort mælingar takast en það fer eftir hegðun fisksins og ástandinu í sjónum." Veiðar á úthafskarfa hefjast að líkindum upp úr miðjum mars eða örlítið seinna en i fyrra. Góð loðnuveiði Loðnuskipið Helga II RE var á leið til hafnar í Reykjavík með um 1.000 tonn af loðnu þegar Verið heyrði hljóðið í Helga Jóhannssyni stýrimanni um hádegisbilið í gær. Skipið var á veiðum um 50 mílur undan Reykjavík í fyrrinótt og fyllti sig á sex tímum. „Loðnan á ekki marga daga eftir í hrygningu,“ sagði Helgi sem gerði ráð fyrir að menn myndu þráast við og halda veiðum eitthvað áfram að lokinni hrygningu. Helgi sagði að mörg skip væru á miðunum. Að vísu hefði verið „kaldadrulla" og því nokkuð erfitt um veiðar. Hann hélt þó að nokkur skip hefðu fengið fullfermi og væru á leið til löndunar líkt og Helga II. Ríflega 252 þúsund tonn af loðnu eru komin á land á vetrarvertíð 1995. Slippfélagið Málningarverksmiðja VIKAN 2S.2.-4.3 BATAR Nafn StarA Afli Vaióarfærl Upplst. afla SJÓI. LAndunarst. ÞIIMGANES SF 25 162 20* Bcrtnvarpa Þarakur ? ■ Gémur | FREYJA RE 38 136 40* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur GÚSTI 1PAPEY SF 8$ 138 18* Ýsa i Gómur SÍLFURNES SF 99 144 23* Ýsa 1 Gámur BJÖfíG VE 5 123 10* Botnvarpa Ufsl 4 IVwNwwtrwwjor ' 1 BYR VE 373 171 54* Lína Þorskur 2 Vestmannaeyjar OANSKI PÉTUfí VE 413 103 18 Botnvarpa Ufsi 1 iytlutHiannanyiar j DRANGAVlK VE 555 162 ‘ 23 Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 3 Vestmannaeyjar FfíÁR VE 7B 155 mmm Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar j FRIGG VE 41 178 22 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 22 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar j GANDI VE 171 204 29 Net Ufsi 2" Vestmannaeyjar GLÓFÁXI VE 300 108 30 Net Ufsl 5 Vestmannaaylar : | GUÐRÚN VE 122 195 26 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar GULLBOfíG VE 30 84 24 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar ] KRISTBJÖRG VÉ 70 154 12 Lína Þorskur 2 Vestmannaeyjar [ AlAfífí VE 100 64 11 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar j SIGURBARA VE 149 66 37 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar SKÚLÍFÖGETI VE 105 4?- , 16 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar | VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 13 Net Ufsi 3 ' Vestmannaeyjar ÁLABÖRG Áfí 15 93 26 Net Ufsi 5 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF SO 29 26 Net Þorskur “’T Þorlákshöfn ARNAfí RE 400 16 19 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn DALÁRÖST Áfí 63 104 ‘ “ 20 Dragnót Skrápflúra 2 ‘ Þorlákshöfn EYRÚN ÁR 66 24 24 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn j FRÚÐI Áfí 33 103 43 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn : FfíEYR Áfí 101 ^mmm 16 Lfna Skrápfiúrg 2 Þorlákshöfn j FRIÐRIK SIGURÐSSON Afí 17 162 77 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn GULLTOPPUR Áfí 311 29 42 j Net Þorskur 4 Þorlákshöfn j HÁSTEINN ÁR 8 113 36 1 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn JÓHANNA Áfí 106 105 41 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn j JÓN KLEMENZ Afí 313 149 39 Net U'f’si 5 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 13 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 “29 30 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆFARI Afí 117 70 20 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn j SÆRÚN GK 120 236 “ ” 56 Lína Keila i ' Þorláksiiöfn SNÆTINOUR AR 00 88 30 Net Ufsi j 4 Þorlákshöfn ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 44 Net Ufsi 4'" Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 39 Net Ufsi 5 Grindavðt j ELDHAMAR GK 13 38 16 Net Þorskur 3 Grindavík : EYVINDUR KE 37 40 16* Dragnót ; Sandkoli J6 ' Grindavik GAUKUR GK 660 181 73 Net Ufsi 3 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 77 Net Ufsi Gríndavik ] HAFBERG GK 377 189 75 Net Ufsi 5 Grindavík HRAUNSVÍK GK 60 14 ~ 13 Net Þorskur 3 j Grindavfk HRUNGNIR GK 50 216 50 Lína Þorskur n Grindavík KÓPUR GK 175 245 “ “ 37 Lína Þorskur 1 Grindavik ODDGEIR ÞH 222 164 37* Botnvarpa 'Annað’ 4 Grindavík REYNIR GK 47 71 11 j Lfna Þorskur JTj Gríndavlk j SÆBÖFtG GK 457 233 26 Net Ufsi 3 Grindavík SANDAFELL HF 82 90 13 Dragnót Sandkoli 3 Grindavfk j SIGHVATUR GK 57 233 65 Lína Þorskur ' 1 " Grindavík [ SKARFUR 'GK 666~ ~W. 228 59 ! Lfna Þorskur 1 Gríndavik j SKARPHEÐINN RE 317 102 15 I Lína Þorskur '"4 Grindavík [ • VÖRPUR PH 4 215 53 Net Ufsi 5 Grindavik ÖSK KE 5 81 38 Net Þorskur 5 Sandgerði ABALBJÖRG RE 6 62 j Dregnót | Sandkoli 3 | Sandgerðí j ANDRI KE 46 47 16 Dragnót Sandkoli 4 Sandgeröi ARNAR KE 260 45 17 Dragnót Skarkoii I 4 Sandgerðí j BALDUR GK 97 40 11 Dragnót Skarkoli 3 Sandgerði 8ENNI SÆM GK 26 51 Dragnót : Ssndfcofi j Jtd Sandgerðf BERGUR VIGFÚS GK 53 207 119 Net Ufsi 6 ' Sandgerði [ ERUNGUR GK 212 wsm 11 Drognót Snndkoli 3 Sandgorði i GEIR GOÐI GK 220 160 17 Lína Steinbítur ‘4" Sandgerði | GUÐFINNUR KE 19 30 IM. Net Þorskur 7 Sandgoröí HÓLMSTEINN GK 20 43 13 Net Þorskur 4 ' Sandgerði HAFNARBERG RE 404 74 22 Net Ufsi 111 Sandgerði j NJÁLL RE 275 37 12 Dragnót Sandkoli é Sandgeröi f RÚNA RE 150 44 M Dragnót Sandkoli : 4 Sandgerðí j RFYKJADORG RE 25 29 15* Dragnót j Sandkoli '4' Sandgerði SIGÞÓR ÞH 100 169 30 Llna ’ Þorskur 3 Sandgorðí STAFNES KE 130 197 136 Net Ufsi “5 Sandgerði BERGVÍK KE 65 470 j ~ 74 ' Lína Þorakur 1 Keflavík ERLING KE 140 179 28 Net Ufsi 4 Keflavík BATAR Nafn StærA Afli VelAarfwri Uppist. afta Sjóf. Löndunarat. HAPPASÆLL KE 94 168 39 Net Þorskur 5.. Keflavfk j s kÚM UR KE 122 74 31 Net Þorskur 6 ’ Keflavík \ ALBERT ÓLAFSSON HF 39 176 51 Líne Þorskur 2 Hefnerfjörður J AUÐUNN IS IW 197 30 Lína Þorskur 1 Hafnarfjörður í SKOTTA KÉ 45 0 31 Lfna Þörskur rv HefnerfjSíður SNARFARI HF 66 236 22 Lína Þorskur 1 Hafnarfjörður [ ÖRVAfí SH 777 196 32 Ljna Þorekur 4 Rif ] HÁMA R SH 224 235 30 Lína Þorskur 4 Rif RIFSNES SH 44 226 32 Ljna Þorskur 3 Rif T ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 32 Net Þorskur 3 “blafsvík [JúiUjH 195 92 13 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvik ] HÚGBÓRgTsH 87 29 39 Dragnót Þorskur 3 blafsvík SWNUNN SH 167 139 38 Dregnöt Þorskur 4 Ólafsvík i FANNEY SH 24 103 19 Lína Þorskur 1 Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 101 34 Net Þorskur 4 Grundarfjörður T] HAUKABERG SH 20 104 - 27 Lína Þorskur 4 Grundarfjöröur OÓfíSNES SH 100 163 26 Net Þorskur 2 Stykkíshólmur ] SIGURVON ÍS 500 192’““ 25 Lína Þorskur 1 ’ Tálknafjörður [ GYLLIR IS 261 172 Illilll Lína Þorskur 1 Fiateyri J GUÐNÝ IS 266 75 12 Lína Steinbítur 2 Bolungarvík MÁVUR Sl 76 11 11 Net Þorskur 4 Síglufjöröur , J GEÍR ÞH 150 75 17 Net Þorskur 2 Þórshöfn PÓRIR SF 77 125 69 Net Ufst nr Homafjörður J BJARNI GISLASON SF 90 101 “J 30* Net Þorskur 4 Hornafjörður ERLIN6URSF65 101 j . 36* Net Þorskur ~ 4~j Hornafjorður HAFDlS SF 75 143 13* Net Ufsi 2 Hornafjörður : HVANNEY SF 51 115 24 Dragnöt Skrápflúra 1 Hornafjörður j SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 38* Net Þorskur 4 Hornafjörður SKINNEY SF 30 , -172-: 51* Dregnót Skrápflúra Hornafjörður STEÍNUNN SF 10 116 67* Net Ofsi 3 Hornafjörður 1 VINNSL USKIP Nafn StaarA Afli Uppist. afla Löndunarst. VESTMANNAEY VE 54 636 50 Karfi Veetmanneeyjar HÁKON PH 250 821 786 Loðna Keflavík 1 HfMN SVÉÍNBJÁRNÁRSON GK 255 390 186 Karfi Hafnarfjörður j JÓN BALDVÍNSSÖN RE 208 493 62 Ýsa Reykjavík SIGLFIRDINGUR Sl 150 377 92 Loðna Reykjavik Sll'lÍANIS ÍS 1108 472 238 Loöna Reykjavík GUDRUN HLÍN BA 111 183 40 J^rskur Petreksfjöröur NÚPUR BA 69 182 45 Þorskur Patreksfjörður FRAMNES IS 700 407 27 Rækja ísafjörður Tj SKUTULL IS 180 793 81 Rækja ísafjörður BRETTINGUR NS 50 582 140 Loðna Vopnofjörður EYVINDUR VOPNI NS 70 178 54 Þorskur Vopnafjöröur | LANDANIR ERLEIMDIS Nafn I StærA Afll Uppist. afia Söluv. m. kr. I MaAalv.kg LAndunarst. HAUKUR GK 25 479 205,5 Karfj 28,9 140,59 Bremerhaven ~j DARANGUR SH 511 | 404 144,5 Karfi 11,9 | 82,58 Bremerhaven UTFLUTIMINGUR 10.VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Viðey RE 6 Sólberg ÓF 12 20 15 200 X50 Áætlaðar landanir samtals 35 350 ffcimilaður útflutn. í gámum 108 128 5 202 Áætlaður útfl. samtals 108 128 40 552 Sótt var um útfl. í gámum 314 361 22 507

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.