Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Forðast þorskinn MARKAÐSVERÐ á leigukvóta á slægðum þorski er 95 kr/kg um þessar mundir og hefur aldrei verið hærra. Þess má geta að kílóið af óslægðum þorski seldist á 96,53 krónur á Fiskmarkaði Breiðafjarðar fyrir síðustu helgi. Björn Jónsson hjá LÍÚ segir að þeir sem næli sér í þorskkvóta á þessu verði geri það einungis til að halda veiðileyfinu. „Það kaupir enginn þorsk á þessu verði til að fá eitthvað út úr því. Þetta eru eingöngu björgunarað- gerðir. Ef menn eru að veiða ein- hvetjar aðrar tegundir og fá með- afla verða þeir að eiga einhvern þorskkvóta." Á flótta undan þorskinum Björn segir að markaðsverðið miðist við slægðan þorsk. „Þetta þýðir að fái menn 100 krónur fyrir kílóið af óslægðum þorski á mark- aðnum fá þeir um það bil 125 krón- ur ef hann er slægður. Menn eru því ennþá réttu megin við strikið ef þeir fá þorsk; eiga 25 krónur eftir ef þeir leigja kílóið á 100 krón- ur.“ Bjöm segir að sjómenn á neta- bátum séu á eilífum flótta undan þorskinum nú um stundir. Þegar verið sé að veiða ýsu eða ufsa sé hins vegar óhjákvæmilegt að fá ein- hvern þorsk um borð. Sakir þess kaupi menn nokkurra tonna þorsk- kvóta dým verði til að geta stundað veiðar á öðrum tegundum. Að sögn Björns var markaðsverð- ið um 70 krónur síðastliðið haust en hefur farið jafnt og þétt hækk- andi frá því í desember. Björn segir að ástandið hafi ekki verið eins alvarlegt í fyrra þar sem meiri kvóti hafí þá verið til skipt- anna. Engu að síður hafí það ekki vakið mikla hrifningu þegar verðið fór upp í 75 krónur. Enn veiðist loðna Loðnuvertíðin stendur enn og báru sex skip afla á land á mánu- dag. Bragi Bergsveinsson hjá Sam- tökum fískvinnslustöðva segir að skipin séu enn að kroppa. Hann gmnar hins vegar að aflinn sem þau beri úr býtum séu síðustu leif- arnar af loðnu á þessum vetri. Hann vill þó engu spá um það hve- nær veiðum verði formlega hætt. Að sögn Braga er heildarveiðin á loðnuvertíðinni 1994-95 orðin 660.000 tonn. Eftirstöðvar kvótans em því 177.000 tonn. Steinbítur er farinn að berast á land á Patreksfírði. Fimm bátar hafa stundað veiðamar og hafa aflabrögð verið afar misjöfn að sögn Atla Snæbjörnssonar hjá Hafnar- vigtinni. Hann segir að nokkuð hafi dregið úr veiðunum síðustu daga þrátt fyrir skaplegt veður en fyrsti aflinn kom á land 14. mars. Tveir bátar vom á sjó í gær. Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar, rækjuskip, ioðnubátar og erlend veiðiskip á sjö mánudaginn 27. mars 1995 'llorn■ Stranda-R bwki grunn KÖgur- grunn Þistilfjurðar- s;grunn..' y\ SléttU-\ %-grumi SporÖtb 'grunnl iMngane. grunn d fíaröa■ grunn Kolku- grunn R^V '■ ' ' fÍVopnafjarÖar R grunn / 'Skaga• grunn Kópanesgrunn Húna- Jlói Heraðsdjúp GleitTngartéfy griwn...' Hornfláki fíreiðifjörður iMtragrunn Hvalbak grunn Faxaflói FaXadjúp Reykjancs- grunn., s Selvogsbanki (iríndt víkur- Kötlugrunn Rr5 T T Norðfjurðar- G'rpisgrunri} djj l torgið Heildarsjosokn Vikan 20. mars til 26. mars Mánudagur 461 skip Þriðjudagur 420 Miðvikudagur 502 Fimmtudagur 578 Föstudagur 506 Laugardagur 368 Sunnudagur 357 Krtsen- sarten T: Togari R: Raekjuskip L: Loðnubátur F: Fsereyingur Tvo skip eru að raekjuveiðum við Nýfundnaland Tveir togarar eru að veiðum sunnar a Reykjaneshrygg VIKAN 18.3.-2S.3. 1 BATAR Nafn 8tmr6 Afll VeiAarfa»rl Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. [ BJömsvES 123 1S‘ Botnvarpo ; Ufsi ! 2 Gémur SILFURNES SF 99 144 12* Botnvarpa Ýsa “ 2“ Gámur OANSKI PÉTVR VE 4Í3 103 U Botnvarpa ; Ufsi 2 Vestmannaeyjar \ DRANGAVÍK VE 80 162 81 Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar EMMA VE 219 82 29* Botnvarpa j Ofsi 4 Vestmannaeyjar | FRIGG VE 41 178 27 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar GÆPA VE 11 28 21 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 ‘43 Dragnót Ýsa 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 40 Net Þorakur 5 Vestmannaeyjar \ GUÐRÚN VE 122 195 37 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar GÚLLBORG VE 38 94 33 Net Ufsi ...1... Vestmannaeyjar j KRISTBJÚRG VE 70 154 13 Dragnót Þorskur 3 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 27 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 249 66 35 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar SKÚLI FÓGETI VE 185 47 16 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar j SMÁEY VE 144 161 29* Botnvarpa Ufsi 4 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 23 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar j ÁIABORG ÁR 25 93 42 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 20 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn j ÓFEIGUR VÉ 325 138 59 Botnvarpa “““ Ýsa 3 Þorlákshöfn EYRÚNÁR8É 24 33 ..... - Net Þorskur 2 Þorlákshöfn FRÖÐI ÁR 33 103 , Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn FREYRÁR 102 185 38* Dragnót Skrépfiúra 3 Þorlákshöfn FRIÐRIK SÍGURÐSSON ÁR 17 162 36 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 53 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn | JÓHANNAÁR 208 105 21 Net ’Annað’ 2 Þorlákshöfn JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 17 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn ] SÆFARÁÁR 117 70 45 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn SÆMUNDUR HF 85 63 18 Not Þorskur 1 Þorlákshöfn fy: | SÆRUN GK 120 236 53* Lina Keila 2 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 88 32 Net Þor6kur 6 Þorlákshöfn j SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 54 16 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn ÁGÚST GUOMUNDSSON GK 95 186 17 Net Uf*l 2 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 31 Net Þorskur 4 Grindavík ARNAR KE 260 45 23 Dragnót Ýsa 3 Grindavík j ELDHAMAR GK 13 38 32 Net Þorskur 2 Grindavík \ FARSÆLL GK 162 35 21 Dragnót Þorskur 4 Grindavik j GEÍRFUGL GK 66 148 87 Net Þorskur 5 Grindavík HAFBERG GK‘ 377 189 26 Net Ufsi Gríndavfk HRUNGNIR GK 60 216 32 Net Ufsi 3 Grindavík KÁRI GK 148 36 15 Dregnót Þorskur ~1T\ Grindavik j KÓPUR GK 175 245 49 Net Ufsi 4 Grindavík 1 MÁNI GK 257 30 Net Þorskur ! 2 Grindavfk ODDGEIR ÞH 222 164 71* Botnvarpa Ufsi 3 Grindavík SÆBORG GK 467 233 " 62 Net Ufsi 2 Grindavik ] SJÓ'fnTi NS 123 63 66 Net Þorskur 3 Grindavík TJALDANES II /S 552 23 14 Net Þorskur 2 Grindavflc ’ j VÖRDUR PH 4 215 46 Net Ufsi 3 Grindavík [ ÖSK KE 5 81 31 Net Þorakur 4 Sandgerði ’ !•’ ) AÐALBJÖRG II RE 236 51 35 Dragnót Skarkoli 6 Sandgeröi ABÁLBIÖRG RE 6 52 25 Dregnót' Skrápflúra 4 Sandgerði ANDRI KE 46 47 33 Dragnót Skarkoli 7 Sandgeröi BALDUR GK 97 40 22 Dragnót Skarkofa 5 Sandgeröi j BENNI SÆM GK 26 51 37 Dragnót Skarkoli 5 Sandgeröi BERGUR VÍGFÚS GK 53 207 44 Net Ufsi 6 Sandgeröi dÁlARÖST ÁR 63 104 32 " Dragnót Ýsa 2 Sandgeröi ERUNGÚR GK 212 29" 28 Dregnót Skarkoii 5 Sandgeröi __ _____ I YVINDUR KE 37 40 35 Dragnót Skarkoli 5 Sandgeröi GÚÐBJÖRG GK 617 26 17 Dragnót Skarkoli 4 Sandgeröi $1 j GUÐFINNUR KE 19 30 83 Net Þorskur 7 Sandgeröi | HAfWNIOSH _ _2:_ 36 29 Dragnót • Skarkoii 6 Sandgaröí ! NJÁLL Rl. 275 37 30 Dragnót Skarkoli 5 ‘ Sandgeröi [ RÚNA fíE 150 44 27 Dregnót Skarkofi 5 Sandfloröí REYKJABORG RE 25 29 26 Dragnót Sandkoli 6 Sandgeröi ; SÆUÓN RE 1$ 29 29 Dragnút Skarkoli 7 SandgerÖi | SANDAFELL HF 82 90 51 Dragnót Skarkoli 6 Sandgeröi SIGÞÓR PH 100 169 32 Lína Þorskur 3 . Sandgerói SÍGURFÁRÍ GK 138 118 21 Botnvarpa Ýsa 1 Sandgeröi SKÚMUR KE 122 74 • '32'" Net Þorskur 7 Sandgorði STAFNES KE 130 197 46 Net Ufsi 3 Sandgerði ERLING KE 140_ 179 ...23' Net Þorskur 3 Keflavfk GUNNAfí HÁMLJNDAR. GK 357 53 19 Net Þorskur 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 168 61 Not Þorskur 4 Keflavík SIGURÐUR LARUSSON SF 110 150 17* Dragnót Sandkoli 1 2 Keflavik BATAR Nafn Stwrð Afll ValAarfwrl Upplst. afla Sjóf. Lóndunarst. HRINGUR GK 18 151 24 Net Ufsi 4 Hafnarfjöröur : j ÞINGANES SF 25 162 43* Botnvarpa Ysa 2 Reykjavík FREYJA RE 38 136 12 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík 1 ÖRVAR SH 777 196 38 Lina Þorskur 5 Rif SAXHAMAR SH 50 128 13 Net Þorskur 3 Ril ~] FARSÆLL SH 30 101 21 Net Þorskur 4 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 18 Líne Steinbítur 6 Grundarfjöróur j ÁRSÆLL SH 88 103 24 Net Þorskur 6 Stykkishólmur PÓRSNES II SH 109 146 19 Net Þorskur 3 Stykkishólmur ~~\ PÓRSNES SH 108 163 21 Net Þorskur 2 Stykkishólmur GRETT1R SH 104 148 17 Net Þorskur 6 Stykkishólmur ]f| ÁRNI TÓNS BÁ 1 22 23 Lína Steinbítur 4 Patreksfjöröur BRIMNES BA 800 73 34 Lína Steinbítur 4 Patreksfjöröur j GUÐRÚN HLlN BA 122 183 31 Lína Steinbítur 1 Patreksfjöröur SÆRÓS RE 207 30 26 Lína Steinbítur 4 PatreksfjorÓur j VESTRI BA 64 30 24 Lína Steinbítur 4 Patreksfjörður SIGURVON BA 257 192 30* Lína Ýsa 2 Tálknafjöröur j GYLLIR IS 261 172 40 Lína Steinbítur 1 Flateyri JÓNlNA Is 930 107 iz Lína Steinbítw 2 : Flateyri j BÁRÁJs 364 37 11 Lína Þorskur 4 Suðureyri INGIMAR MAGNÚSSON IS 650 15 11 Lína Steinbítur 4 Suöureyri GUÐNY IS 266 75 42 Lína Steinbítur 5 Bolungarvík PÁLL HELGI IS 142 29 14 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík GUÐRÚN JÖNSDÓTTIR ÓF 27 29 13 Dragnót Skarkoli 6 Ólafsfjörður NÍELS JÓNSSON EA 106 29 43 Net Þorskur 5 Dalvík VlDIR TRAUSTI EA 517 62 43 Net Þorskur 4 Dalvík VIÐAR PH 17 19 14 Net Þorskur 4 Raufarhöfn GEIR ÞH 150 75 33 Net Þorskur 5 Þórshöfn SÆUÓN SU 104 252 14 Net Þorskur 1 Esktflörður ÞÓRÍR SF 77 125 24* Net Þorskur 2 Hornafjöröur ERLINGUR SF 65 101 20* Net Þorskur 4 Homafjöröur | HAFDÍS SF 75 143 28* Net Ufsi 3 Homafjöröur HAFNAREY SF 36 101 26* Botnvarpe Ýsa 2 Homafjörður HVANNEY SF 51 115 27 Dragnót Skrápflúra 1 Hornafjöröur SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 35 Net Þorskur 4 HornafjörÓur j SkÍNNEY SF 30 172 46* Dragnót Skrápflúra 4 Hornafjöröur STEINUNN SF 10 116 52* Net Þorskur 3 Homaljöröur 1 VINNSLUSKIP Nafn StaarA Afll Upplat. afla Löndunarst. JÓN Á HOFI ÁR 62 276 44 Skarkoli Þorfákshöfn ÓRVAR HU 21 499 118 Ýsa Hafnarfjörður FRAMNES ÍS 708 407 67 Rækja íaafjöröur ARNAR ÓF 3 26 11 Þorskur Ólafsfjörður \ HIALTEYRIN EA 310 384 114 Rækja Akureyri BARÐI NK 120 497 90 Karfi Neskaupstaöur UTFLUTNINGUR 13. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Már SH 127 Ottó N. Þórláksson RE 203 Skagfirðingur SK 4 Hegranes SK 2 Klakkur SH 150 Björgúlfur EA 312 15 20 20 15 15 15 150 200 200 150 150 150 Áætlaðar landanir samtals 100 1000 Heimilaður útflutn. í gámum 108 128 5 182 Áætlaður útfl. samtals 108 128 105 1182 Sótt var um útfl. í gámum 308 357 22 418

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.