Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2/4 SJÓNVARPIÐ 900 RABNAFFUI ►Mor9unsión- DHIinRCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Jói frændi hef- ur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjarg- mundsson. (3:13) Það er gaman að föndra Ingibjörg Þórðardóttir sýnir hvernig búa má tii sokkabrúðuhund. Nilli Hólmgeirsson Vorið er komið. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (39:52) Markó Brúðu- leikflokkurinn sýnir nýtt verk. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaabcr, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (28:52) 10.25 Þ-Gettu betur Áður á dagskrá 24. 11.40 Þ-Hlé 13.00 ►Alþingiskosningarnar 1995 Kjör- dæmaumræður: Norðurland eystra, Norðurland vestra, Reykjavík og Vesturland._ Umsjón hafa frétta- mennirnir Árni Þórður Jónsson, Gísli Sigurgeirsson, Kristín Þorsteinsdótt- ir og Helgi E. Helgason. Stjórnendur útsendingar eru Elín Þóra Friðfmns- dóttir og Þuríður Magnúsdóttir. 16.45 ►Hollt og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Uppskriftir er að fínna á síðu 235 í Textavarpi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 RADUAFFUI ►stundin °kkar DflnilllLrm Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 hiFTTID ►Sjálfbjarga systkin HICI IIII (On Our Own) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leyst- ur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (3:13) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (10:12) 00 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Nafnakall Ný mynd um samfélag vamarliðsmanna á Keflavíkurflug- velli. Dagskrárgerð: Konráð Gylfa- son. 21.30 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darricux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (3:16) 22-20 íbBrÍTTIB ►Hei9arsPorti® « Rö I IIII Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.45 ^32 stuttmyndir um Glenn Gould (Thirty-Two Short Films About Glenn Gould) Kanadísk verðlauna- mynd um píanósnillinginn Glenn Gould, ævi hans og störf. Leikstjóri: Francois Girard. Aðalhlutverk: Colm Feore. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 9 00 BARNAEFNI 9.25 ►!' barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Líflegur íslenskur þáttur í umsjón Margrétar Ömólfsdóttur. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.50 ►Siyabonga 11.05 ►Brakúla greifi 11.30 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 hlCTTID ►Húsið á sléttunni rK I IIII (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (The Man With Three Wives) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Sagan fjallar um skurðlækninn Nor- man Greyson sem var giftur þriggja bama faðir þegar hann fór að halda við aðra konu. En sú sleit samband- inu eftir að Norman neitaði að fara frá eiginkonunni. Þá leitaði hann huggurinar hjá þriðju konunni og gekk að eiga hana til að tryggja sambandið. Hann var því orðinn tví- kvæntur þegar hann hitti fyrra við- haldið aftur og þá munaði ekkert um þriðja hjónabandið! Hvað knúði þenn- an mann út í slíkar ógöngur og var einhver leið fær út úr þeim? Aðalhlut- verk: Beau Bridges, Pam Dawber, Joanna Kerns og Kathleen Lloyd. Leikstjóri: Peter Levin. 1993. 22.35 ►öO minútur 23.25 ►Stjörnuvíg 6 (Star Trek 6: The Undiscovered Country) Fornir fjend- ur búa sig undir það sem þá hefur aldrei gmnað að myndi gerast, nefni- lega friðarviðræður. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy og DeForrest Kelley. Leikstjóri: Nichol- as Meyer. 1991. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.15 ►Dagskrárlok Herstöðin á Miðnesheiði er sjötti stærsti bær á íslandi. Samfélagið á Vellinum Við hvað starfar fólkið, hvernig býr það, hvað gerir það í frístund- um sínum og hvernig líður því á þessum stað? SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Herstöðin á Miðnesheiði er sjötti stærsti bær á íslandi en þar lifa og starfa sex þúsund einstaklingar, umluktir girðingu, fjarri almannaaugum. Við hvað starfar fólkið, hvernig býr það, hvað gerir það í frístundum sínum og hvernig líður því á þessum stað? Þetta eru nokkrar þeirra spurninga sem leitað er svara við í Nafnakalli, nýrri íslenskri heimild- armynd sem tekin upp á einni viku í nóvember í fyrra. Kvikmynda- stjórn var i höndum Konráðs Gylfa- sonar, Guðbergur Davíðsson sá um myndatöku og Heimir Barðason um hljóð. Myndin er framleidd af KAM- kvikmyndum í samvinnu við Sjón- varpið. Fjallað um list- ir Fom-Grikkja Spurt er hvenær menn tóku fyrst eftir listinni og hvers vegna grennslast var fyrir um listaverkið sem slíkt RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00 sér Svavar Hrafn Svavarsson um þáttinn Svo sem eins og spegill fyr- ir mannlífinu sem fjallar um list í fornöld. Spurt er hvenær menn tóku fyrst eftir listinni og hvers vegna grennslast var fyrir um listaverkið sem slíkt. Áttu listaverk sér tilgang eða merkingu? í þættinum fjallar Svavar Hrafn um listir hjá Grikkj- um til foma, ólíkar skoðanir Platons og Aristótelesar og ólíka list Hesíodosar og Hómers. Lesið verð- ur m.a. upp úr Órestesi eftir Evrípí- des, Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare og Hamlet, allt í þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar. Lesari ásamt umsjónarmanni er Ása Hlín YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Apache Uprising W 1965 8.55 How to Steal a Million G 1966, Audrey Hepbum, Peter O’Toole 11.00 The VIPS F 1963 13.00 Proudheart F 1993 13.50 The Princess and the Goblin, 1992 15.15 Matinée, 1993, John Goodman 17.00 Paradise, 1991, Elijah Wood, Thora Birch, Melanie Griffíth, Don Johnson 19.00 Death Becomes Her G 1992, Meryl Streep, Goldie Hawn 21.00 Alien 3,1992, Sigoumey Weav- er 22.55 The Movie Show 23.25 Sex, Love and Cold Hard Cash, 1993 JoBeth Williams 0.55 I Start Counting T 1969, Jenny Agutter 2.40 Lethal Pursuit T1987 4.10 Proudheart, 1993 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Orson and Oli- via 10.00 Phantom 10.30 VR Troo- pers 11.00 World Wrestling 12.00 Paradise Beach 12.30 Here’s Boomer 13.00 Entertainment This Week 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Coca-Cola Hit Mix 16.00 World Wrestling Federation 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly HiUs 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment This Week 23.00 SIBS 23.30 Top of the Heap 0.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 4.00 Bifhjólakeppni. Bein útsending 7.00 Bifhjól 8.00 Maraþon. Bein út- sending. 11.00 Maraþon 11.30 Hjól- reiðar. Bein útsending. 14.30 Hesta- íþróttir 17.00 Tennis. Bein útsending. 18.30 Bifhjól 20.00 Indycar. Bein útsending. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hroIlvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Einn maður og þijár konur Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum og fjallar um giftan skurð- lækni og þriggja barna föður sem tekur sér tvær konur til viðbótar STÖÐ 2 kl. 20.55 Þótt ótrúlegt kunni að virðast þá er sjónvarpsmyndin Maður þriggja kvenna sem Stöð 2 sýnir í kvöld byggð á sannsögulegum atburð- um. Sagan ljallar um skurðlækninn Norman Greyson sem var giftur, þriggja barna faðir þegar hann tók upp á því að halda við aðra konu. Hún sleit sambandinu eftir að Nor- man neitaði að fara frá eig- inkonunni. Þá leitaði hann huggunnar hjá þriðju kon- unni og gekk að eiga hana til að tryggja sambandið. Hann var því orðinn tví- kvæntur þegar hann hitti fyrra viðhaldið aftur og þá munaði ekkert um þriðja hjónabandið! Hvað knúði þennan mann út í slíkar ógöngur og var einhver leið fær út úr þeim? Myndin er frá 1993 og í aðalhlutverk- um eru Beau Bridges, Pam Dawber, Joanna Kerns og Kathleen Lloyd. Leikstjóri er Peter Levin. Beau Bridges leikur skurðlækn- inn marggifta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.