Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 28. APRÍL Kl. 22.20 Þ-Cadfael - Athvarf Stöð tvö FÖSTUDAGUR 28. APRÍL III. 4 l.4ll (Passed Away) Þegar Jack gamli Scanlan hrekkur upp af, öllum að óvörum, kemur fjölskyldan saman til að kveðja karlinn og gera upp sín mál. M9Q OC ►Rakettumaðurinn ■ fcU.fcW (The Rocketeer) Öld- um saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag einn að hann finnur eldflaugasett ásamt lærimeistara sínum Peevy. Sá sem tyllir eldflaugunum á bak sér getur flogið um, frjáls eins og fuglinn. Bönnuð börnum. Stöð tvö The Sanctuary Sparrow) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ellis Peters um spæjarann slynga, munkinn Cadfael. LAUGARDAGUR 29. APRÍL VI 91 Qfl ►Kjarakaup (The Big nl. L I.UU Steal) Áströlsk bíó- mynd í léttum dúr frá 1991 um ungan mann sem grípur til margvíslegra ráða til að ná athygli stúlku sem hann er hrifínn af. VI 9Q 1 fl ►Fláráð sem vatn III. LO. IU (Falsk som vatten) Sænsk spennumynd frá 1985. Skáld- kona á ekki sjö dagana sæla eftir að bókaútgefandi verður yfir sig ástfang- inn af henni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. SUNNUDAGUR 30. APRÍL VI 99 jfl ► Gullæði (La fíebre M. LL.’tU del oro) Spænsk sjón- varpsmynd byggð á sögu eftir Narcis Oller sem gerist í fjármálaheimi Barc- elona um 1880. FIMMTUDAGUR4. MAÍ H91 9fl ►Ein stjarna (Lone . L liíU Star) Bandarísk bíó- mynd frá 1952 sem gerist þegar sjálf- stæðisbarátta Texasbúa stendur yfir. U1 1 n ►Leikreglur dauðans • I. IU (Killer Rules) Alríkis- lögreglumaðurinn Richard Guiness er sendur til Rómar þar sem hann á að tryggja öryggi vitnis í mikilvægu máli gegn mafíunni. Hann notar tæki- færið og grennslast fyrir um ættir sínar þar syðra. LAUGARDAGUR 29. APRÍL VI 91 yiq ►Á l.fi (Alive) Föstu- nl. L I.HU daginn 13. október 1972 hrapaði farþegavél í Andesfjöll- unum. Hún var á leiðinni frá Úrúgvæ til Chile og um borð var heilt iþróttal- ið. Flestir úr áhöfninni létu lífið en farþegar komust margir hveijir lífs af þótt þeir væru illa leiknir. Þeir biðu eftir björgunarliði en hjálpin barst aldrei. Á áttunda degi heyrðu íþrótta- mennimir að leit væri hætt en þá voru bæði matar- og drykkjarföng á þrotum. I tíu vikur hírðust þessir ólán- sömu menn í hrikalegum kulda á fjallstindinum og urðu að grípa til örþrifaráða. Stranglega bönnuð börnum. VI 9Q Cfl ►stál í stál (The III. 4u.uU Fortress) Á 21. öld liggur þung refsing við því að eiga fleiri en eitt bam og jafnvel enn þyngri refsing við því að brjóta almennar reglur. Þau Brennick og Karen era á leið úr landi en eiga eftir að fara í gegnum landamæraeftirlitið. Strang- lega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 30. APRÍL M9fl R1! ►Konuraunir (A . 4U.UU Woman’s Guide to Adultery) Þessi vandaða, breska fram- haldsmynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Carol Clewlow. VI 99 91) ►8/a Frægur kvik- III. 4u.uU myndaleikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hressingarhótel. Þar nýtur hann umhyggju himneskrar hjúkku en sam- skipti hans við hana verða vandræða- leg vegna nærvera ástkonu hans, Cörlu, og eiginkonunnar, Luisu. Vinir og samstarfsmenn leikstjórans plaga hann eilíflega með misgóðum hug- myndum fyrir nýju myndina en á meðan lætur hann hugann reika og gerir upp samskipti sín við annað fólk, bæði konur og karla. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. J C ►Exxon-oliuslysið . I.*»U (Dead Ahead: The Exxon Valdez Disaster) 24. mars 1989 steytti olíuflutningaskipið Exxon Valdez á skeijum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunarstarfið var að mörgu leyti umdeilt. í mynd- inni er skyggnst á bak við tjöldin og gerð grein fyrir því sem raunverulega gerðist. MÁNUDAGUR 1. MAÍ M9Q Cfl ►Bugsy Glæpaforingj- • 4U.UU arnir Meyer Lansky, Charlie Luciano og Benjamin Bugsy Siegel ráða lögum og lofum í undir- heimum New York-borgar. Þeir ákveða að færa út kvíarnar og Bugsy fer til Los Angeles 'til að hasla sér völl þar. Stranglega bönnuð börn- DRIÐJUDAGUR 2. MAI VI 9Q Qfl ►Kvennamorðinginn IU.4U.uU (Lady KiIIer) Madison er skynsöm og sjálfstæð kona og er henni heldur betur bragðið þegar elsk- hugi hennar er sakaður um að hafa myrt tvær konur á hrottalegan hátt. Stranglega bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ M9Q Qfl ►Læknaneminn (Cut . 4U.UU Above) Chandler- læknaskólinn er virt stofnun og nem- endurnir fá hnút í magann þegar próf- in nálgast - allir nema 1. árs neminn Joe Slovak. Hann er tækifærissinni og uppreisnarseggur sem vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmtanalífið. FIMMTUDAGUR 4. MAÍ VI 99 9fl ►Kona hverfur M. 44.UU Disapearance (The of Christina) Kaupsýslumaðurinn Joseph nýtur mikillar velgengni og er ásamt félaga sínum nýbúinn að krækja í samning upp á marga miljarða. Þessir tveir ákveða að halda upp á árangur- inn og fara ásamt eiginkonum sínum í skemmtisiglingu. Allt er eins og best verður á kosið þar til kvöld eitt að eiginkona Josephs hverfur sporlaust. Bönnuð börnum. BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN / bráðri hættu -k-k-k Flaustursleg en hröð og fagmannlega gerð spennumynd um ■- bráðdrepandi vítisveira og baráttuna við að stöðva útbreiðslu hennar. Rikki ríki ★★ Dálagleg barnaskemmtun um ríkasta drenghnokka í heimi sem á allt nema vini. Macaulay Culkin fer hnignandi sem stjarna. Cobb ★ ★ ★ Ron Shelton leikstýrir vel skrifaðri mynd um skrímslið og goðsögnina Ty Cobb af krafti og Tommy Lee Jones leikur hrottann af mikilli innlifun svo úr verður einsleit en eftirminnileg mynd. Litlu grallararnir ★ ★ Ágæt barnamynd sem fer rólega í gang en vinnur á eftir því sem á líð- ur. Litlu krakkarnir standa sig vel, þó ekki með sömu ágætum og hinir sögufrægu forverar þeirra í Our Gang stuttmyndunum. Afhjúpun ★ ★★ Hún tælir hann í ófyrirleitnu valda- tafli í tölvufyrirtæki. Fyrsta flokks afþreying í flesta staði. BIÓHÖLLIN / bráðri hættu (sjá Bíóborgina) Slæmir félagar k'h Spennumynd með heldur ómerkilegum aðalpersónum og lítilli spennu í þokka- bót. Táldreginn ★ ★ ★ Linda Fiorentino fer á kostum sem voðakvendi í frábærri spennumynd um konu sem gerir allt fyrir peninga. „Ný-noir“ tryllir eins og þeir gerast bestir. Gettu betur ★ ★ ★ Robert Redford hefur gert fína mynd um frægt sjónvarpshneyksli vestra á sjötta áratugnum þegar sjónvarpið eins og missti meydóminn. Góður leik- hópur sem stendur sig með prýði og endursköpun fyrstu ára sjónvarpsins er frábær. Sagan endalausa 3 k'A Þriðja myndin um hættumar sem steðja að ævintýralandinu Fantasíu. Heldur klént allt saman. HÁSKÓLABÍÓ Orðlaus ★★ Rómantísk gamanmynd sem á marga ágæta spretti enda Michael Keaton og Geena Davis skemmtileg í aðaihlut- verkum en endirinn er væmið Holly- woodnúmer sem skemmir mikið fyrir. Barnið frá Macon ★★ Ný mynd Peters Greenaways er rnikið^ fyrir augað en sviðsetningin er þung- lamaleg og leikurinn svona bærilegur. Enginn islenskur texti. Nakinn í New York k'A Rómantísk gamanmynd um fólk á listabrautinni sem vaknar aldrei al- mennilega til lífsins og hefur á endan- um sáralítið nýtt fram að færa. Eng- inn íslenskur texti. Ein stór fjölskylda k'h Kúgaður kærasti barnar fimm á einu bretti. Þokkaleg hugmynd fær slæma úrvinnslu í flesta staði. Stökksvæðið k'h Góð háloftaatriði era nánast það eina sem gleður augað í íburðarmikilli en misiukkaðri spennumynd sem reynist ekki annað en B-mynd í jólafötunum. Nell *k'h Forvitnileg mynd frá Jodie Foster sem framleiðir og fer með titilhlutverk ungrar konu er hefur ekki komist í kynni við samtíðina. Skógardýrið Húgó ★★ Lítil og meiniaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum voram og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. Forrest Gump ★ ★ ★ló Tom Hanks fer á kostum í frábærri mynd um einfelding sem ferðast um sögu Bandaríkjanna síðustu þijá ára- tugina og lendir í ýmsu. Ljúfsár, skemmtileg, fyndin, gerð með ríkri saknaðarkennd og einstaka sinnum ber fyrir sönnum kvikmyndalegum töfrum. LAUGARÁSBÍÓ Heimskur heimskari ★ ★ ★ Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hiáturinn lengir lífið. Inn um ógnardyr ★★ Ný hrollvekja frá Carpenter setur 'hann ekki aftur á toppinn en það eru hlutir í henni sem. era ágætir. I/asapeningar ★ Óttalega ómerkileg og væmin mynd um strák sem finnur nýja konu handa föður sínum. Corrina, Corrina ★★ Meinleysisleg mynd um samdrátt blökkukonu og hvíts manns á sjötta áratugnum. REGNBOGINN Parísartískan ★★ Nýjasta mynd Roberts Altmans er hvergi nærri eins góð og hinar tvær sem komu á undan. Minni menn hafa svosem orðið fómarlömb Parísartís- kunnar. Týndir í óbyggðum ★ ★ Ævintýramynd gerð í Lassí-hefðinni um ungan dreng og hundinn hans, sem villast í óbyggðum. Ekki svo galin fjöl- skylduskemmtun. Rita Hayworth og Shawshank- fangelsið ★★★ I alla staði sérlega vel gerð mynd um vináttu innan fangelsisveggjanna og meinfyndna hefnd. Robbins og Free- man frábærir saman. Himneskar verur ★ ★ k'h Afburðavei gerð mynd sem gefur inn- sýn í andlega brenglun tveggja ungl- ingsstúlkna er hefur í för með sér hrottalegar afleiðingar. / beinni k'h Hringavitleysa um þijá þungarokkara sem yfírtaka útvarpsstöð. Góðir leikar- ar innan um og eintaka brandarar hlægilegir en svo er það búið. Reyfari ★ ★ ★ 'A Frábær verðlaunamynd eftir Tarant- ino um líf og örlög bófa í Los Angel- es. Einkar safaríkt leikaralið fer á kostum í vel mótuðum og skrifuðum hlutverkum og hér endurfæðist John Travolta. Tarantino er maður framtíð- arinnar. SAGABÍÓ Banvænn leikur ★★★ Lögfræðiprófessor kemur dauða- dæmdum fanga tii hjálpar í ágætlega gerðum trylli þar sem Sean Connery er traustur sem fyrr í hlutverki hins réttláta manns. Rikki ríki (sjá Bíóborgina) Konungur Ijónanna ★ ★ ★ Pottþétt fjölskylduskemmtun frá Disn- ey, prýdd óaðfinnanlegri íslenskri tal- setningu. STJÖRNUBÍÓ Bardagamaðurinn ★★ Mynd sem er nánast tölvuleikur á tjaldi enda byggð á einum slíkum. Tæknibrellurnar og Raul Julia standa uppúr. Vindar fortíðar ★ ★ ★ Skemmtilegt og glæsilega kvikmynd- að fjölskyldudrama. Verður ekki sú sögulega stórmynd sem að er stefnt en virkar frábærlega sem Bonanza fyrir þá sem eru lengra komnir. Matur, drykkur, maður, kona ★ ★★ Frumþarfirnar teknar fyrir af hinum snjalla tævanska leikstjóra Ang Lee. Fjölskylduvandamá! roskins föður og þriggja dætra skoðuð í gamni og al- vöru. Á köldum klaka ★ ★ ★ Ungur Japani kynnist landi og þjóð í vetrarham í þessari nýjustu mynd Friðriks Þórs. Kynni hans af mönnum og draugum sýnd í skondnu ljósi og mörg góðkunn viðfangsefni leikstjór- ans í forgrunr.i eins og sveitin og dauð- inn og hið yfirnáttúrulega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.