Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ li Óskar og Ingvar Grísabollur með jasmine grjónum fyrir fjóra Jasmine hrísgrjón eru sérstaklega bragðgóð og gefa þessum rétti aust- urlenskan blæ. ________700 g grísohakk____ laukur hvítlauksgeiri rauð popriko 2 msk. tómat puré 3 dl vatn 2 msk. edik 2 msk. sykur_____ ________1 dl rjómi______ 2 msk. soya sósa _____2 súputeninggr_____ Salt og pipgr eftir smekk Maisengmjöl til að þykkjg FLESTIR íslendingar borða baunasúpu einu sinni á ári, eða á sprengidaginn. Bjóða mætti upp á þessa hollu súpu allan ársins hring og matreiða hana þá á ýmsa vegu, t.d. með sellerí. laukur 2 bollar jasmine hrísgrjón Sjóðið hrísgijónin skv. leið- beiningum á pakka. Mótið litlar bollur úr hakkinu og steikið í olíu á pönnu. Færið bollum- ar upp á fat. Saxið lauk- inn, skerið paprikuna í strimla og fínsaxið hvít- lauksgeirann. Setjið á pönnuna og látið krauma við meðalhita í nokkrar mínútur án þess að brúna grænmetið. Bætið tómatkraft- inum á pönnuna og látið krauma áfram í nokkrar mínútur, bætið þá vatninu, soya, edikinu, sykrin- um og ijómanum á pönnuna ásamt súputeningunum og látið sjóða. Þykkið sósuna með maisenamjölinu og smakkið til með salti og pipar. Setjið því næst bollumar út í sósuna og látið sjóða undir loki í um 2 mínútur. Berið fram með jasmine gijónun- hvítlauksgeiri 2 sellerístiklar 2 sneiðar beikon 250 g gular hálfbaunir 2 I vatn lárviðarlauf ‘/itsk. thimian súputeningur grænmetisteningur Leggið baunirnar í bleyti í kalt vatn í minnst 8 klst. Skerið beikon- ið í mjög smáa bita, fínsaxið hvít- laukinn og saxið laukinn og sell- erístilkana. Hitið olíuna í potti og steikið grænmetið og beikonið án þess að það brúnist. Hellið vatninu af baununum og bætið þeim í pottinn ásamt vatninu, lárviðar- laufinu og thimiani. Látið sjóða kröftuglega í 50 mínútur, fleytið þá soðið, lækkið hitann undir pottinum og látið malla í um 3 klst. Takið þá hitann af. Takið lárviðarlaufíð og maukið súpuna í blandara, setjið aftur í pottinn og bætið ten- ingunum út í og bragðbætið með salti og pipar. Þegar súpan er borin - fram er gott að setja 1 tsk. af sýrð- um ijóma ofan á súpuna og smá steinseljukvist til skrauts. Athugið. Ef súpan er of þykk eftir 3 klst. suðu má bæta í hana smá vatni eftir þörfum. g um og Teryaki soyja sósu sem er ómissandi með þessum rétti. Athugið að sósuna má leika sér með að vild, t.d. má sleppa ijóman- um og nota meira af ediki og sykri ásamt tómatsósu. Einnig er mjög gott að nota ferskt engifer og os- trusósu í sósuna. Baunasúpa með sellerí 1 msk. ólífuolía Láttu Ijós þitt skina! HUGURINN GínsdfiíJ ir Ix'-.t þetj.ir líkuminn rr vel hvílciur oq lullut GINSANA G 115 Myrkit þc'S’.n þ<Hh; eykur úthnlrl ocj eflír ,m<llfcjt bcj likamleql jirek I sern qerir þét liptur kleift .ió st.inrlnsi .iI.kj , GINSANA G 115 muiheldur vísinrl.ilerjti ptóf.ið (jinst'iirj þykktn ur Iftó í vnlrlum qinsr'iHi iritum Efldu huga ocj hold með GINSANA G 115! Úhei eilsuhúsið Meistarakokkarnir % DAGLEGT LÍF F æðingarorlof fyrir feður, feðra- fræðsla og athvarf fyrir karla KARLMENN sitja oftast á •jp toppnum í stjómmálum og öðr- „ um valdastöðum og þeir hafa Ukl hærri tekjur en konur fyrir svipuð störf. 52 En karlmennskan getur verið Cj dýru verði keypt því karlmenn á Norðurlöndum sitja næstum fií einir að fangelsunum, þar eru 3hlutfallslega fáar konur, þeir fremja tíðar sjálfsmorð en kon- SBB ur, þeir deyja fyrr en þær, fá oftar ýmsa alvarlega sjúkdóma og í skóla þurfa strákar miklu oftar en stúlkur á sálfræðiað- stoð að halda. Norrænir karlmenn tróna á toppn- um en þeir era eru líka á botninum í öðrum skilningi. Þetta kom fram í fyrirlestri Ás- þórs Ragnarssonar sálfræðings sem kom með sláandi tölfræði á karlaráð- stefnuna í Stokkhólmi í síðustu viku. Fyrirlesturinn kallaði hann: Gjald karlmennskunnar. Það fór kliður um salinn þegar ráðstefnugestir sáu þessar niðurstöður á stóru tjaldi og auðséð að þeim var brugðið. Inn á heimiliA á sínum forsendum Ráðstefnan var haldin í afar karl- mannlegu umhverfí, gamalli bíla- verksmiðju sem búið er að gera upp sem ráðstefnum- iðstöð. Helst vildu þeir grilla stór- gripi undir berum himni þegar sam- eiginlegt borðhald átti að vera og hafa yfirbragðið sem karl- mannlegast. Körlum er nefnilega mjög í mun að halda í karl- mennskuna þótt það hafi verið áberandi á ráðstefnunni að karlar sýndu því áhuga að koma í auknum mæli inn á heimilin. Þeir vilja þó ekki að konan ákveði hvaða heimilisstörfum þeir eigi að sinna og ekki „hlýða“ því hvenær þeir eigi að fara út að labba með bamið eða skipta á því. Þeir vilja koma inn á heimilið á sínum forsendum, á jafnréttisgrundvelli. Þeir hafa engan áhuga á að líkjast konum og þeir vilja alls ekki að konur líkist þeim. Þeim Sigurður Svavarsson fínnst það forsenda í jafnréttisbarátt- unni að með því að konur hljóti sömu kjör og tækifæri úti í þjóðfélaginu þá fái þeir í leiðinni sömu tækifæri þegar kemur að heimiii og fjöl- skyldu, þeir geti tekið sér fæðingar- orlof, fengið sjálfkrafa sameiginlegt forræði, ákveðið hvemig uppeldið eigi að vera og verið með í ráðum innan veggja heimilisins. Hvernig eigum við að vera? Konur eiga enn óralangt í land hvað varðar jafnrétti í launa- málum og sömu tæki- færi og karlar á vinnu- markaði. Breytingar hafa engu að síður átt sér stað, það fór ekki á milli mála þegar menn lögðu leið sína til Stokkhólms í síð- ustu viku. Flug- stjórinn á leiðinni út var kona, sendiherrann í Stokkhólmi er kona, jafnréttis- ráðherrar Nor- egs, Svíþjóðar og Danmerk- ur eru konur og það voru ekki bara flug- freyjur á leiðinni heim heldur flugþjónar líka. Þó að mörgum kon- um finnist miða hægt í jafnréttisbaráttunni er ljóst að hlutverk karla hefur verið að breytast. Ráðvilltir karlmenn Margir karlmenn eru ráðvilltir, þeir spyija hvernig þeir eigi að vera, hver staða þeirra sé og hvaða réttindi þeir hafi í breyttu þjóð- félagi. Þeim finnst jafn- réttisbaráttan ekkert síður eiga við um þá. Sumir upplifa baráttu kvenna þannig að þær seilist æ lengra inn á þeirra yfirráðasvið en séu lítið til í að gefa eftir þegar þeirra valdasvið er annars vegar. Það var veruleg reynsla að vera kona á karlaráðstefnu, sitja innan um næstum fímm hundruð karlmenn sem voru á öllum aldri og fylgjast með því hvernig þeir litu á baráttu kvenna fyrir jafnrétti og hveiju þeir vilja breyta. Þeir vilja ekki heyja sína jafnréttisbaráttu á nótum kvenna, „ekki kvarta" eins og þeir orða það heldur heyja hana „karlmannlega". Sigurður Svavarsson er í íslensku karlanefndinni, sem starfar á vegum Jafnréttisráðs, og hann hefur setið í fimm manna undirbúningsnefnd fyrir þessa karlaráðstefnu. „Ráðstefnan gekk að mati okkar í undirbúningsnefnd mjög vel, skipu- lagið stóðst og efni hennar var fjöl- breytt. Menn þurftu að velja og hafna efni og því ekki hægt að fá heild- stæða mynd fyrr en allir fyrirlestr- arnir verða gefnir út að nokkrum tíma liðnum. Þeir jafnréttisráðherrar, sem voru á ráðstefnunni frá Svíþjóð, Námskeið bak við tjöldin LISTAMENN að tjaldabaki þurfa ekki síður en listamenn á sviðinu að vera í stöðugri þjálfun og endur- menntun. Þótt leikmynda- og bún- ingahönnuðir standi ekki frammi fyrir áhorfendum nema á frumsýn- ingum og hneigi sig við dúndrandi lófatak og fagnaðarlæti er þáttur þeirra í velgengni ýmissa leikhús- verka efalítið engu minni en leikar- anna. í síðustu viku gafst leikmynda- og búningahönnuðum kostur á að kynna sér nýjungar í Iistgreininni á tveggja daga námskeiði, sem haldið var í Borgarleikhúsinu. Frítt föruneyti á vegum þýska fyrirtæk- isins Hausmann, sem framleiðir sérstaka málningu og liti fyrir leik- AÐ MÖRGU þarf að hyggja - f.v. Walter Kainz, forstjóri Haus- mann fyrirtækisins, Hlín Gunnarsdóttir, Hulda Kristín Magnús- dóttir og Hans Friedrich virða fyrir sér efnisbúta. hús, kom hingað hiugað til lands með Hans Friedrich umboðsmann og sérlegan ráðgjafa í broddi. Einnig var með í för leiktjaldamál- ari við óperuhúsið í Zúrich. Til- gangurinn var að fræða íslenskt fagfólk um efnasamsetningu, kenna nýjar aðferðir og kynna ný efni. Hausmann var stofnað fyrir fimmtíu árum og er nú leiðandi fyrirtæki á sínu sviði í Evrópu, með viðskipti við leikhús, óperuhús og sjónvarpsstöðvar um allan heim. Auk lita og málningar framleiðir fyrirtækið flest efni til notkunar við gerð leikmynda, t.d. grímur, ramma og skreytingar. 011 efnin eru með eldvörn og fyrirtækið kappkostar að nota umhverfisvæn efni sé þess kostur. Búningahönnuðurnir Hulda Kristín Magnúsdóttir og Hlín Gunnarsdóttir, sem jafnframt er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.