Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 DJipURCC|ll ►Morgunsjón- Dflnnncrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð- mundur Ólafsson. (41:52) Tumi Tumi og vinir hans fara upp í sveit. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Árný Jóhannsdóttir og Hall- dór Lárusson. (19:34) Börn í Gamb- íu Þáttaröð um daglegt líf systkina í sveitaþorpi í Gambíu. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Kolbrún Erna Pétursdóttir. (1:5) Anna í Grænuhlíð Veturinn er lengi að líða. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guð- mundsson. (44:50) 10.55 ►Sterkasti maður heims Endur- sýnd verður forkeppni um titilinn sterkasti maður heims sem fram fór í Sun City í Suður-Afríku. 11.25 ►Hlé 16.50 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.20 ►Sterkasti maður heims Úrslita- keppni. Meðal keppenda er Magnús Ver Magnússon. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 Trj||| IPT ►Flauel í þættinum lUHLIOI verður meðal annars kynnt íslenska unglingahljómsveitin Mósaík. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrcll, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (4:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó Gunnlaugssonar frá árinu 1993. Gestur, sjö ára borgarbarn, er sendur í sveit út í afskekkta eyju við strönd íslands. Hann verður ástfanginn af tvítugri konu og afbrýðisemin nær slíkum heljartökum á honum að hann ákveður að ryðja unnusta konunnar úr vegi. Myndin var frumsýnd erlend- is á aðaldagskrá kvikmynda- hátíðar- innar í Berlín, og hefur síðan farið víða um lönd og hlotið fjölda viður- kenninga og verðlauna, m.a. bæði gull- og silfurverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tróia í Portúg- al, OCIC- alþjóðaverðlaun katólsku kirkjunnar og Optimus, verðlaun fyr- ir bestu mynd á kvikmyndahátíðinni í Liibeck. Aðalhlutverk leika Alda Sigurðardóttir, Steinþór Matthías- son, Valdimar Flygenring, Tinna Finnbogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Helgi Skúlason. 22.15 ►Að f jallabaki Mynd um leiðangur hestamanna inn á hálendið. Myndina gerðu Sigutjón Ólafsson og Sveinn M. Sveinsson fyrir Plús film. 22.45 ►Malcolm X Bandarísk bíómynd frá 1992 um sögu blökkumannaleiðtog- ans Malcolms X. Leikstjóri er Spike Lee og aðalhlutverk leika Denzel Washington, Angela Bassett, Albert Hall og Al Freeman, jr. Þýðandi: Björn Baldursson. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 1.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 17/6 STÖÐ TVÖ 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Á hestbaki um Heimaey Krakk- amir í hestamannafélaginu Herði í Mosfellsveit gera margt skemmtilegt saman og ekki alls fýrir löngu fóru þau til Vestmannaeyja ásamt fríðu föruneyti sem í voru 14 hestar. Þau héldu glæsilega sýningu við Friða- höfnina og riðu út en mál manna var að sjaldan eða aldrei hefði sést til jafnmargra hesta í útreiðartúr í Eyj- um. Umsjón hefur Júlíus Bijánsson en Plús film hf. framleiddi þáttinn. 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Úlfur í sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase) Þegar foreldrar Bonnie fara í ferðalag eru hún og Sylvia frænka hennar skildar eftir einar í umsjá vondrar bamfóstru. Hún er undirförul og ásamt hjálpar- kokki sínum, hinum fégjarna Grim- shaw, reynir hún að sölsa eignir fjöl- skyldunnar undir sig og koma stelp- unum á munaðarleysingjahæli. Aðal- hlutverk: Stephanie Beacham, Mel Smith og Geraldine James. Leik- stjóri: Stuart Orme. 1988. Lokasýn- ing. 13.55 ► Harmsaga drengs (The Broken Cord) Þetta er hugljúf saga af manni sem reynir að koma veikum kjörsyni sínum til heilsu. Barátta þeirra feðga verður brátt á allra vitorði og fljót- lega fylgist öll heimsbyggðin með þessari átakanlegu sorgarsögu. Aðal- hlutverk: Jimmy Smits og Kim Del- aney. Leikstjóri: Ken Olin. 1991. Lokasýning. 15.25 ►Stjarna (Star) Hrífandi kvikmynd eftir sögu Danielle Steel um glæsi- kvendið Crystal sem á allt til alls en vantar þó ástina í líf sitt. Þegar ást- kær faðir hennar féll frá var hún hrakin allslaus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fótunum. Aðalhlutverk: Jenie Garth, Craig Berko og Terry Farrel. Lokasýning. 17.00 ►Oprah Winfrey (2:13) 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.00 ►Fyndnar fjöiskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (17:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wróte) (7:22) 21.20^Hrói höttur: Karlmenn í sokka- buxum (Robin Hood: Men in Tights) í þá gömlu góðu daga, þegar hetjur riðu um bresk héruð, klæddust hetj- urnar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabuxum en Hrói höttur, vemdari Skírisskógar. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Richard Lewis, Roger Rees, Amy Yasbeck, Isaac Hayes og Tracey Ullman. Leikstjóri: Mel Bro- oks. 1993. 23.05 ►Fanturinn (The Good Son) Óvænt- asti spennutryllir síðari ára um strák- inn Henry Evans sem býr yfir mörg- um leyndarmálum. Á yfirborðinu er hann gáfaður og elskulegur. Hann vemdar systur sína og er vinum sín- um trúr og traustur. En Henry leikur sér ekki eins og önnur börn. Leikir hans eru stórhættulegir. Fullorðna fólkið sér það hiná vegar ekki, eða vill ekki sjá það. Aðalhlutverk: Mac- aulay Culkin, Élijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Quinn Culkin. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ►Ástarbraut (Love Street) (21:26) 1.05 ►Hurricane Smith Blökkumaðurinn Billy Smith heldur til Ástralíu í leit að systur sinni. Aðalhlutverk: Carl Weathers, Cassandra Delaney og Jurgen Prochnow. Leikstjóri: Colin Budds. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 2.40 ►Flugan II (The Fly II) Aðalhlut- verk: Eric Stoltz, Daphne Zuniga og Lee Richardson. Leikstjóri: Chris Walas. 1989. Lokasýning. Strang- legá bönnuð börnum. 4.20 ►Dagskrárlok Mel Brooks sýnir 12. öld í glænýju Ijósi í myndinni um Hróa og þröngu sokkabuxurnar. Hrói og félagar Þjódsagan um hetjuna Hróa hött og kátu karlana hans er dregin sundurog saman í háði f leikstjórn Mel Brooks STÖÐ 2 kl. 21.20 Þjóðsagan um hetjuna Hróa hött og kátu karlana hans er dregin sundur og saman í háði af leikstjóranum Mel Brooks í myndinni Hrói höttur: Karlmenn í sokkabuxum (Robin Hood: Men in Tights). Tólfta öldin verður aldrei söm eftir að þessi bandaríski háð- fugl hefur varpað ljósi sínu á hana og sýnt okkur hetjur Skírisskógar í níðþröngum sokkabuxum. Hrói er að vísu alltaf glæsilegur að vallar- sýn en nú kemur það þó fyrir að honum fatast flugið. Fógetinn upp- stökki fær að sitja klárinn undir kviðnum, Jón prins lætur setja upp nuddpott í höllu sinni, Loxley-slotið er dregið út úr myndinni í heilu lagi og Marian hin fagra krefst þess að fá svolítið fútt í spilið áður en skírlífisbeltið ryðgar fast á henni. Malcolm X Kvikmynda- leikstjórinn Spike Lee gerði kvikmynd um eftirminnilegan feril blökku- mannaleið- togans Malcolms X árið 1992 SJÓNVARPIÐ kl. 22.45 Malcolm X var án efa einhver áhrifamesta rödd í pólitískri sögu Bandaríkj- anna. Frá og með þeirri stundu er hann ruddist inn i vitund almenn- ings, sem málpípa róttækra hug- mynda hvað varðar samskipti hinna ólíku kynþátta og stöðu blökku- manna í samfélaginu, varð varanleg breyting á samfélagslegu og póli- tísku umhverfi Norður- Ameríku. Árið 1992 gerði leikstjórinn Spike Lee þessa eftirminnilegu kvikmynd um feril Malcolms X og óskarsverð- launahafinn Denzel Washington þykir sýna snilldarleik í aðalhlut- verkinu. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Final Shot — the Hand Gather Story, 1992 9.00 Challenge to Be Free, 1972 11.00 How to Murder Your Wife G 1964, Jack Lemmon, Vima Lisi 13.00 Call of the Wild 1993 15.00 Soft Top, Hard Shoulder, 1992, Elaine Collins, Richard Wilson 17.00 Summer Rental G 1985 19.00 Dave G 1993, Kevin Kline 21.00 The Young Americans, 1993 22.43 Secret Games II: The Escort F,E 1993 23.20 Painted Heart F 1992 1.50 The Unbearable Light- ness of Being, 1988 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Siglingar 8.30 Körfubolti 9.00 Keirin 10.00 Hnefaleikar 11.00 Bif- hjólaakstur 12.00 Adventure 13.00 Ruðningur. Bein útsending 14.30 Nútímafimleikar. Bein útsending 16.00 Tennis 18.00 Fijálsíþróttir. Bein útsending 20.30 Trukkakeppni 21.00 Ruðningur 22.00 Rally 23.00 Alþjóðlegar mótorsportsfréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Tvöfalt líf Henrys Þegar Henry gerir sig líklegan til að hrinda Mark niður úr háu tré og drepurhund með lásbog- anum sínum verður þeim síðarnefnda Ijóst að frændi hans er ekki eins og gengur og gerist um börn STÖÐ 2 kl. 23.05 Guttinn úr Home Alone, Macaulay Culkin, er í aðal- hlutverki í mynd mánaðarins á Stöð 2 en því fer þó fj'arri að hér sé um gáskafulla gamanmynd að ræða. Fanturinn er ískyggilegur spenn- utryllir um geðsjúkan dreng sem villir á sér heimildir og kemst upp með ýmis voðaverk. Sagan hefst á því að Mark litli verður fyrir því áfalli að missa móður sína og skömmu síðar verður faðir hans að fara í viðskiptaferð til Japans. Strákurinn er því sendur í fóstur til Jacks frænda og Susan frænku en þau eiga tvö börn, Connie og Henry, sem eru á hans reki. Fyrst í stað semur frændunum Mark og Henry mjög vel og þeir fremja ýmis strákapör saman. En þegar Henry gerir sig líklegan til að hrinda Mark niður úr háu tré og drepur hund með lásboganum sín- um, verður þeim síðarnefnda ljóst að frændi hans er ekki eins og geng- ur og gerist um börn. Henry gefur meðal annars í skyn að hann hafi drekkt yngri bróður sínum í baði en fullorðna fólkið trúir ekki slíkum sögum og segir Mark fara með fleipur því í augum þess er Henry Henry litli er ekki alveg eins og gengur og gerist. hreint til fyrirmyndar. En litli fant- urinn gengur sífellt lengra og spurningin er hvort fullorðna fólkið muni taka mark á orðum Marks áður en það verður um seinan. í aðalhlutverkum eru Macaulay Culk- in, Elijah Wood, Wendy Crewson og David Morse. Leikstjóri er Jos- eph Ruben. Spennumyndin Fantur- inn er frá 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.