Alþýðublaðið - 04.09.1933, Qupperneq 3
AlEÍSÝÐUBLAÐIÐ
3
Og nú hefir 4. blaðið bæzt í þenna'
Stalinsvinahóp. Það er Framsókn.
Ekkert pessara blaða ljær sjálf-
stæðismálum íslands nokkru sinni
]iðsyrð,i“. Það er gleðilegt að fá
loksi.ns skýringu á hinurn [ft-
fergjulega fréttaburði íhaldsblað-
anna hér um hungursneyðina í
Rússlandi“. Frétt þessi um barna-
morð, mannakjötsát og miljóna-
horfelli í Rússlandi sést hvergi
flutt í nýútkomnum blöðum frá
Norðurlöndum, Englandi eða
Frakklandi (og hafa pö heims-
blöðin stundum séð minna grand
í mat sinum) — nei, hún er sem
sé eitt af „sjálfstæðismálum Is-
lands“. (!)
Togarinn Rán
kom ti! Hafnarfjarðar á fimtu-
dag. Hafði hann fiskað 7200 tn.
í salt og 1000 mál í bræðslu.
Saltsíldina lagði hann á land í
Ingólfsfirði, en bræðslusildina í
Krossanes.
Ötvarpið
Þess er að vænta að' með vetr-
inum bæti ríkisútvarpið að ein-
hverju; dagskrá sína. Hún hefir
mjög verið þur undanfarið og
ekki til að vekja athygli á muo-
syn útvarpstækis á hverju heim-
ili. Dagskrá pessarar viku ber
þennan svip. Að vísu flytur Arnór
Sigurjónsson erindi, sem margian
mun fýsa að heyra:, á föstu-
daginn (fr.amhaldserindi). Ste-
fán Einarsson flytur erindi á
priðjudag, sem hann nefnir úr
æfisögu Eiríks Magmissonar. Frið-
rik Ásmundsson Brekkan talar
á fimtudag urn: ÁfengisbanniÖ o>g
atkvæðagreiðsluná, og Haraldur
Björnsson les upp á laugardag.
Mun marga fýsa að heyra alla
þessa menn. Efnið, siem þeir flytja
er mjög athyglisvert og nnenn-
irnir góðir fyrirlesarar og mjög
snjallir. — Getur ekki útvarpið
gert eitthvað sérstakt fyrir hina
uppvaxandi kynslóð í vetur.
Skólakvöld eru ágæt, en það þarf
fleira að koma.
Stúlkan
sem hvarf aðfarainótt fyrra
mánudags og leitað var að í
höfninni, hefir enn ekki fundist.
Það er talið efalaust, að hún
hafi drukkniað í höfninni.
Eirikur Benidikz
og frú hans eru. nýkomin frá
Englandi. Hefir frúin, sem er
ensk, nýlega lokið kandidatsprófi
í ensku við háskólann í Leedis',
þar sem Eiríkur hefir verið við
nám.
„Blossi"
heitir æskulýðsblað, ;semi hóf
göngu sína fyrir helgina. Ekki
vantar í það kraftinn og áhug-
ann.
Husnœði
vantar marga um næstu mán-
aðamót, og margir vilja leigja
húsnæði. Það er reynsla kaup-
sýslumanna, að hvergi sé eins
gott að auglýsa og í Alþýðublíað-
inu, af þeirri einföldu ástæðu, að>
þar týnlst engin auglýsing. Þetta
ættu menn að hafa í huga, þegar
þá vantar stúlkur í vist, húsnæði
eða þurfa að leigja húsnæði. Aug-
lýsið í Alþýðublaðinu smáauglýs-
ingar undir „Viðskifti dagsins“;
semjið um verð og stað og þið
verðið fyllilega ánægð.
Mikill fjöldi
af fólki, sem unnið hefir við
síldarvinnu fyrir norðan, kom
með Alexandrínu drotningu nu
síðast. Hefir blaðið heyrt, að
skipið hafi verið alveg troðfuit,
er það fór frá Akureyri. og lítið
getað tekið af því fólki, sem beiö
heimferðar á Siglufirði. — Fer
nú að fjölga í borginni úr þess.u,
og rniun það bezt sjást í Austur-
stræti á kvölddn. — Upp úr miðj-
um mánuðinum mun svo unga
fólkið koma' í skólana, og alt af
setur það sinn sérstaka svip á
borgarlífið á vetrum.
Mentaskólinn.
Þeir nemendur, sem ætla sér að
sækja um upptöku í skólann,
verða að senda umsóknir sínar
sem fyrst, og ekki seinna en 10.
þ. m. Umsóknum verða að fylgja
skýrnar og bólusetningar vottorð.
Komnir heim.
Nýkomnir eru til bæjarins þeir
Pálmi Hannesson rektor, Finnur
Jónsson málari og Magnús
Björnssion fuglafræðingur, en
þeir voru í sumar við náttúru-
fræðirannsóknir á svæðinu fyrir
norðan Vatnajökul. Lengst dvöldu
þieir í Hvannalindum.
Esja
fer í kvöld kl. 8 í hringferð
austur um land.
Ásgeir Ásmundsson
er 50 ára í dag.
Gálgakross.
Nýlega kom þýzkt olíuskip til
Stokkhólms og hafði uppi Naz-
istafánann með gálgakrossinium,
sem er nú anniar ríkisfáni Þjóð-
verja. Að tilhlutun kommúnista
neituðu verkamenn að afgreiða
skipið, meðan það hefði þetta
blóðmerki við hún. Þá kom upp
úr kafinu, að skipið var með
farm til rússneska olíufélagsins
„Nafta“ í Stokkhólmi, og fékk
það þegar því áorkað við kom-
múnista, að skipið var afgreitt.(!)
UNGBARNAVERND LIKNAR,
Bárugötu 2, er opin hvern fimtu-
dag og föstudag kl. 3—4; sömu-
leiðis ráðleggingarstöð fyrir
barnshafandi konur á sama stað
er opin fyrsta þriðjudag hvers
mánaðar.
Kolaverðlð
lækkar!
Frá og með deginum á morg-
un lækkum vér kolaverðið
niður í m
krónur
SMÁLESTINA
og seljum með pessu lága
\erði okkar ágætu
B. S. Y. A. H.
og Robur Kol.
Þessi óheyrða lækkun staf-
ar af fyrirhuguðum breyt-
ingum á kolainnfiutningi
vorum.
Nú kosta
1000 kíJó kr. 33,00
500 - -' 16,50
250 - - 8,25
Nú er tækifærið
til að birgja sig upp með
kol til vetrarins.
r
1
síana 1120
(4 lfnnr).
H.f. KOL & SALT.