Morgunblaðið - 27.06.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.06.1995, Qupperneq 9
8 B ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Keflvíkingar til Skotlands KEFLVÍKINGAR mæta Partick Thistle í Evópu- keppni félagsliða, Intertoto næsta laugardag. Þeir fara með áætlunarflugi til London á föstudagsmorguninn. í London stoppa þeir stutt við þvi þeir fljúga þaðan til Glasgow í Skotlandi þar sem þeir munu taka æfingu um kvöldið á heimavelli Partick og leika svo gegn þeim um miðjan dag á laugardeginum. Keflvíkingar fara síðan sömu leið til baka og koma heim aftur seint á laugardags- kvöldið. Þrír f rá Ka- merún í LIÐI Metz eru tveir lands- liðsmenn Kamerún sem voru landsliðshópnum í HM í Bandaríkjunum í fyrra. Það eru markvörðurinn Jacques Songo’o og miðjumaðurinn Rigobert Songbahanag. Þriðji Kamerún maðurinn Patrich Mboma er nýlega gengið til liðs við félagið. Einn Brassi Tvenn vamarmistök þegar Keflvíkingartöpuðu gegn Metz í Evrópukeppni félagsliða, Intertoto MEÐ sunnan strekking íbakið áttu Keflvíkingar ífullu tré við franska liðið Metz í fyrri hálfleik í viðureign liðanna í Keflavík á sunnudaginn og náðu á þeim tíma að skora eina mark sitt í leikn- um. En í síðari hálfleik þegar liprir franskir leikmenn höfðu vind- inn í bakið léku þeir eins og sá sem valdið hefur. Þeir sköpuðu sér fá færi en voru mikið meira með knöttinn og léku oft vel saman út á vellinum og loks þegar varnarmenn Keflavíkur misstu einbeitinguna nýttu þeir sér það til hins ftrasta og skoruðu tvö mörk sem dugði þeim til sigurs í leiknum, 1:2 spymu af löngu færi á 35. mín. Þannig að Keflvíkingar áttu færi til að bæta við en allt kom fyrir ekki. Á sama tíma fengu Frakkam- ir engin færi sem ógnuðu marki Keflavíkur. En barátta Keflavíkur í fyrri hálfleik kostaði þá þrek og í síðari hálfleik tóku leikmenn Metz öll völd 1«^\Kjartan Einarsson fékk fallega stungusendingu inn fyrir ■ ^Jvöm Metz á 8. mín. og skaut frá vítateigshorni vinstra megin föstu skoti yfir markvörðinn Songo’o og í netið. 1a «8 Á 55. mín., var vöm Keflavikur illa á verði þegar Jocelyn ■ | Blanchard og Cyrille Pougat léku þríhymigsspil i gegnum miðja vörnina og Jocelyn Blanchard varð skyndilega einn og skaut af stuttu færi i netið, óveijandi fyrir Ólaf í marki Keflavíkur. 1m ^Annað mark Metz var keimiíkt því fyrra, Jocelyn Bainchard ■ mmog Samba N’diaie léku þríhyrningsspil og komust i gengum vöm Keflavíkur og Balnchard skoraði aftur af stuttu færi. Keflvíkingar báru enga virðingu fyrir gestum sínum þegar flautað var til leiks og gáfu þeim engin grið og náðu ■■■■■■ að byggja upp góðar ívar sóknir en herslu- Benediktsson muninn vantaði oft. Að þeir urðu fyrri til að skora á 8 mín., kom því fáum á óvart. Miðjumenn heimamanna voru sterkir og héldu vel við og aftasta vömin með Helga Björg- vinsson fremstan í flokki stöðvaði flestar sóknartilraunir frönsku leik- mannanna. Ragnar Margeirsson fékk upp- lagt tækifæri á 18. mín., þegar hann var á auðum sjó en hitti knött- inn illa og sóknin rann út í sandinn. Skömmu síðar voru Ragnar og Óli Þór hindraði í vítateig franska liðs- ins eftir aukaspyrnu Kjartans fyrir utan teig, en ekkert var dæmt. Esyteinn Hauksson fékk dauðafæri. eftir homspyrnu á 28. mín., en einn Frakkinn náði að bjarga í horn á elleftu stundu og Marko Tanasic skaut þrumskoti rétt yfir úr auka- á vellinum og sóttu ákaft og lengi vel náðu leikmenn Keflavíkur ekki að komast fram yfir miðju. En þrátt fyrir ákafa sókn Frakka gekk þeim oft illa að reka endahnútinn á sókn- ir sínar, en það tókst þeim í tvígang mjög vel og það nægði þeim. Kefl- víkingar fengu aðeins eitt hættu- legt færi í síðari hálfleik og það var þegar Sverrir Sverrisson, nýko- inn inn á, sendi fyrir markið frá mörkum endalínu og vítateigs og fast skot Róberts Sigurðssonar fór rétt framhjá stönginni vinstra meg- in. Engar stórstjörnur eru í franska liðinu sem ekki virtist vera sérlega sterkt. Þó er kannski ekki að marka því að aðstæður til knattspyrnuið- kunnar í Keflavík eru ekki eins og þeir eiga að venjast, talsverður vindur og völlurinn erfiður. Leikmenn Metz hafa líka verið í sumarfríi sl. vikur og komu sam- an nokkurm dögum fyrir leikinn til að hefja sinn undirbúning fyrir næsta keppnistímabil. Bestur þeirra var markaskorarinn Jocelyn Blanchard. Sama vandamálið var upp á ten- ingnum hjá Keflvíkingum í þessum leik og í Islandsmótinu, leikmönn- um gekk illa að nýta marktæki- færi sín og það er hlutur sem þeir verða að finna lausn á. Helgi Björg- vinsson, Karl Finnbogason, Kjart- an Einarsson og Eysteinn Hauks- son voru þeirra bestu menn. Morgunblaðið/RAX Hafði varað við þrí- hymingspili þeirra - sagði ÞórirSigfússon, þjálfari Keflavíkurliðsins ÞÁ leika með félaginu Brasi- liumaðurinn Isais og einn leikmaður frá Lúxemborg Jeff Strasser. Isais, sem heitir fullu nafni Magalhaes Da Silva, lék með allt þar til ein minúta var eftir af leiknum og sýndi frekar slakan leik. Strasser leysti hann þá af hólmi en hafði engan tíma til að gera einhveijar rósir. Sjö nýir leik- menn FORRÁÐAMENN Metz eru að byggja upp nýtt lið og hafa að undanförnu keypt sjö unga leikmenn til liðsins. Fimm þeirra komu komu með hópnum til íslands. Meðal þeirra má nefna Jocelyn Blanchard sem skoraði bæði mörkin gegn Keflavík og Brasilíumaðurinn Isais, en hann lék síðast með belgíska liðinu Seraing. Metz hefur selt fjóra Nýlega seldi félagið sinn þekktasta leikmann Philippe Vercruysse til Sion í Sviss. Auk hans hafa þrír aðrir leik- menn verið seldir frá félaginu og einum leikmanni skilað, Mickael Hoy, sem var í láni frá Mulhouse. Metz fór héð- an til Ítalíu LIÐIÐ er nú að undirbúa sig fyrir næsta keppnistíambil í Frakkalandi og hafði æft í fjóra daga áður en það kom hingað til lands. Héðan fara leikmenn Metz til norður ítal- íu í átta daga æfingabúðir. Fyrri hálfleikurinn var okkur erf- iður vegna þess að við lékum gegn nokkuð sterkum vindi og þeir fengu nokkur færi. I síðari hálfleik náðum við öllum völdum á vellinum og skoruðum tvö mörk,“ sagði Joel Muller, þjálfari Metz eftir að lið hans hafði sigrað Keflavík á sunnu- daginn. „Þetta var annars erfiður leikur fyrir mína menn því við þeir Eysteinn Hauksson lék vel gegn Metz EYSTEINN Hauksson, miðjuleikmaður Keflavík- ur, var elnn af bestu mönnum llðslns í lelknum gegn franska IIAInu Metz á sunnudaginn. Hér hefur hann unnlð boltann af frönskum leikmann! en annar fylglst grannt með tilbúinn að reyna að stöðva Eysteln. eru ekki vanir þessum aðst.æðum sem boðið var upp á. Völlurinn slæmur og strekkingsvindur. Eins erum við nýbyijaðir að æfa fyrir næsta keppnistímabil eftir mánað- arfrí frá knattspyrnu, en keppnis- tímabilinu lauk 21. maí í Frakk- landi. Keflavíkurliði var svipað og ég taldi það vera. I liðinu eru nokkr- ir góðir leikmenn og mér fannst Við renndum nokkuð blint í sjó- inn um andstæðinga okkar fyrir leikinn og vorum því ákveðnir í að leika okkar bolta til að byija með og sjá til. Fyrri hálfleikurinn heppnaðist nokkuð vel hjá okkur, númer átta [Marko Tanasic), tíu [Kjartan Einarsson] og númer tvö [Helgi Björgvinsson] vera bestu menn þeirra í leiknum. Eins og ég sagði er við að hefja okkar undir- búningstímabil fyrir frönsku deild- arkeppnina og það er ágæt stemmn- ign í herbúðum Metz og mér þykir ágætt að fá þess leiki í keppninni til að nota með í undirbúningnum en við bökkuðum kannski of mikið í þeim síðari," sagði Þórir Sigfús- son, þjálfari Keflavíkur, eftir tapið gegn Metz. „Það var óheppni að skora ekki fleiri mörk í fyrri hálf- leik þegar við náðum að hafa í fullu tré við þá, það vantaði oft ekki nema herslumuninn. Fyrir leikinn hafði ég varað mína menn við því að þeir væru liprir, eins og franskir knatt- spyrnumenn eru, og því myndu þeir reyna þríhyrn- ingsspil í gegnum vörn okkar og það gerðu þeir. Þannig skoruðu þeir bæði mörk sín. Vörnin missti einbeitinguna um tíma og það var dýrkeypt. Annars var síðari hálfleikurinn frekar slakur hjá mínum mönnum og þegar bættist við þreyta þá var ekkert annað að gera en að skipta um leikmenn og það gerði ég. Eftir fyrstu tvær skipting- arnar færðist aukið líf í liðið að nýju, en ekki nóg til að bæta við mörkum. Lið Metz er skipað fljót- um leikmönnum en ekkert hjá þeim kom mér á óvart.“ 1m ^%Daði Dervic sendi glæsilega inn ■ Wfyrir vörn Valsmanna á 57. mínútu, Hilmar Björnsson skaust milli varnarmanna á hárréttum tíma, þannig að hann var ekki rangstæður og vippaði laglega rétt utan vítateigslínu yfir Lárus markvörð, sem þaut á móti honum út í teíginn. Knötturinn fór í fjærhomið án þess að aðvífandi varnarmenn fengju nokkuð að gert. Ekki vanir þessum aðslæðum MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 B 9 KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Golli BANNAÐ að „teika"! Guðmundur Benedlktsson, framherjl í llði KR-lnga, hanglr aftan í Petr Mrazek, tékkneska varnarmanninum hjá Val. Þetta var fyrsti leikur Guðmundar með sínu nýja félagi á heimavell- inum vlð Frostaskjól og hann hélt upp á daginn með slgri gegn Hlíðarendaliðlnu. Nóg af færum en aðeins eitt mark ÞAÐ fór ekki á milli mála að KR var betra liðið í viðureigninni við Val á KR-velli á sunnudag. Heimamenn voru meira með knöttinn, fengu mun fleiri færi og svo fór að þeir sigruðu, 1:0. Sanngjarn sigur, en frammistaða KR-liðsins var engu að síður ekkert til að hrópa hátt húrra fyrir. Þó verður að geta þess að á köflum sýndu Vesturbæingarn- ir ágætis kattspyrnu, en engin spurning er um að iiðið á að geta enn betur. Mjög jákvætt var reyndar fyrir KR-inga hve mörg færi þeir sköpuðu sér en að sama skapi sorg- legt hvernig þeim tókst að klúðra svo mörgum. Valsmenn reyndu hvað þeir gátu á sunnudaginn en án árangurs og mega aldeilis taka sig saman í andlitinu, ef þeir ætla að koma sér af hættusvæðinu. Hér var um að ræða gríðarlega mikil- vægan leik fyrir bæði lið. KR varð að vinna til að lenda ekki of langt á eft- ■■■■■■ ir Skagamönnum og Skapti Valsmenn að sama skapi Hallgrimsson til að laga stöðu sína á botni deildarinnar. Gest- irnir ætluðu sér greinilega að leggja aðaláherslu á vörnina — skiljanlega og freista þess að halda hreinu. Litlu munaði þó að Guðmundur Benediktsson kæmi KR á blað strax á upphafsmínútun- um, er hann komst einn í gegn en knött- urinn small á þverslánni eftir fast skot hans. Kristinn Lárusson vippaði í þverslána ofanverða hinum megin á vellinum skömmu síðar og fljótlega eftir það skaut Þormóður KR-fyrirliði framhjá af stuttu færi eftir hornspyrnu. Eru þá færin í hálfleiknum upp talin utan tvö sem KR fékk undir lokin. Mihajlo Bibercic fékk þau bæði og ekki munaði miklu að hann skoraði. Þó því, að hann skoraði ekki og hann átti eftir að endurtaka þann leik nokkrum sinnum í seinni hálfleik. Var hreinlega með ólíkindum hvernig þessi marksækni leikmaður komst hjá því að skora í leiknum. KR-ingar voru mun meira með knött- inn í fyrri hálfleiknum, léku honum ágæt- lega á milli sín úti á vellinum og komust reyndar ótrúlega auðveldlega upp vinstra megin og í gegn, en náðu ekki að skapa umtalsverða hættu þrátt fyrir það. Bæði lið komu ákveðin til leiks eftir hlé, Einar Þór komst fljótlega einn í gegn en Lárus Valsari varði mjög vel eftir úthlaup og hinum megin varði Krist- ján af snilld strax í næstu sókn, fast skot Stewarts Beards af stuttu færi. Hins vegar fór ekki á milli mála að KR-ingar voru betri og þeim tókst að bijóta ísinn á 57. mín. er Hilmar Björns- son skoraði. KR-ingar réðu áfram ferðinni, lögðu aðaláherslu á að halda fengnum hlut og hefðu auðveldlega átt að geta bætt við því þrisvar komst Bibercic í ákjósanlegt tækifæri til að skora. í fyrsta skiptið var varið frá honum, næst skaut hann að því er virtist nokkra millimetra framhjá fjærstönginni en þriðja sinni var skotið lélegt; laflaust og langt framhjá. Enda greip hann fyrir andlitið. Vonbrigðin augljós hjá þessum markakóngi ís- landsmótsins í fyrra, sem hefur ekki fundið sig það sem af er sumri. Lið KR gerði sumt ágætlega: Vörnin var sterk og þar vakti at- hygli Brynjar Gunnarsson; traustur strákur sem á greinilega framtíðina fyrir sér. Einar Þór og Sigurður Orn léku mjög vel fyrir hlé en voru reyndar ekki eins áberandi í séinni hálfleik. Heimir lék vel á miðjunni og Hilmar átti góða kafla. Valsmenn eru í mótvindi þessa dagana. Sjálfstraustið virðist ekki mikið, leikmenn lögðu sig þó greini- lega fram en það var sama hvað þeir reyndu — hlutirnir gengu ein- faldlega ekki upp. Vörnin er ekki traust, þó hún hafi lengstum verið fjölmenn, miðjumennirnir máttu sín ekki mikils gegn Heimi og Sigurði Erni og framlínan var lítt ógnandi. Leiflurs- menn betri í rokinu LEIFTUR siglir nú hraðbyri upp stigatöfluna eftir 2:1 sigur á ÍBV í Olafsfirði sl. sunnu- dagskvöld. Nýliðarnir voru mun sterkari í leiknum og lítið sást til hinna sókndjörfu Eyja- manna sem hafa yljað áhang- endum sínum með marka- veislum á heimavelli. Hugsan- lega gleyma þeir að taka skotskóna með sér í land. Leiftursmenn léku undan nokk- uð stífum sunnan vindi í fyrri hálfleik og þeir náðu mun betra en mótheijarn- Stefán Þór ir- Þún fyrstu færin Særnundsson voru þeirra. Ragnar skrifar Gíslason skaut rétt yfir mark ÍBV úr aukaspyrnu á 6. mín., Friðrik varði frá Gunnari Má á 11. mín. og Páll Guðmundsson þrumaði knett- inum naumlega fram hjá marki ÍBV á 12. mín. Steingrímur Jó- hannesson var hættulegastur Eyjamanna og slapp tvisvar í gegn, á 18. og 22. mín., en tókst ekki að skora. Leiftursmenn áttu fleiri færi. Sigurbjörn Jakobsson reyndi tvisvar að beisla vindinn með öflugum langskotum og það var sanngjarnt þegar hann skoraði loks eina mark hálfleiksins. Það hvessti enn í seinni hálfleik og þar með fór annars bærileg knattspyrna út í veður og vind. Margir héldu að ÍBV næði að nota sér þennan sterka meðbyr en Ól- afsfírðingar byijuðu betur og bættu fljótlega öðru marki við. A 60. mín. átti Páll Guðmundsson síðan hörkuskot í stöng eftir fal- legt samspil með jörðinni og hæl- sendingu Péturs B. Jónssonar. Eftir þetta má segja að veðrið hafi verið í aðalhlutverki. Leifturs- menn reyndu að spyrna knettinum langt fram en hann fauk yfirleitt til baka og leikmenn ÍBV áttu í basli með að hemja boltann og langskot þeirra voru hættulítil. Þó var Bjarnólfur skeinuhættur á 66. mín. en skaut yfir. Nokkur spenna skapaðist eftir mark ÍBV en í lok- in voru það þó Leiftursmenn sem voru nær því að bæta við marki. „Ég bjóst við að þetta yrði enn erfiðara í seinni hálfleik,“ sagði Þorvaldur Jónsson, markvörður Leifturs, veðurbarinn í leikslok. „Markið í byijun seinni hálfleiks kom á frábærum tíma fyrir okkur. Við vorum mun betri í leiknum og sigurinn var gífurlega mikil- vægur. Vonandi verður bara fram- hald á þessu,“ sagði Þorvaldur. Hann var mjög öruggur í markinu en besti maður vallarins var félagi hans Páll Guðmundsson. Páll er mikill vinnuhestur, á góðar send- ingar og skapar sér líka færi. Þýðingarmikill leikmaður þar á 2«f%Páll Guðmundsson tók hornspymu á,36. mínútu, boitinn ■ \#var skallaður út í teig þar sem Sigurhjörn Jakobsson rak vinstri fótinn þéttingsfast í hann. Knötturinn stefndi í bláhomið og lenti þar í varnarmanni ÍBV, sem stóð á línu, og hrökk af honum í netið. 2*^%Páll Guðmundsson tók eina af sínum hættulegu homspyrn ■ ^P' ' "" ■ Wum á 50. mínútu og eftir nokkurn barninj Björn Jónsson hæst allra og skallaði boltann í mark stökk IV. Pétur 2:1 ■ v Löng sending barst með sunnan rokinu inn fyrir vöm Leift- ■ I urs. Ingi Sigurðsson var fljótastur og ætlaði að leika boltan- um hægra megin við Þorvald Jónsson, markvörð Leifturs, en Þorvald- ur fleygði sér og rak hendumar í fætur Inga sem datt um koll. Víta- spyrna dæmd á 83. mín. og Sumarliði Árnason skoraði ömgglega úr henni. ÞORVALDUR Jónsson, markvörður Leífturs. ferð. Þetta var hins vegar ekki dagur Eyjamanna og þótt gárung- arnir væru að gaspra um að þeir hlytu að vera vanir rokinu þá virt- ust þeir eiga í miklum erfíðleikum við að byggja upp sóknir við þess- ar aðstæður. FOLX ■ SALIH Heimir Porca. komst ekki í lið KR gegn Val. Hann sat á varamannabekknum. ■ FRIÐRIK Friðriksson, mark- vörður IBV, var tíðum utan teigs í seinni hálfleik í og nánast í stöðu aftasta varnarmanns því Ólafsfirð- ingum gekk illa að koma boltanum fram fyrir miðju. ■ SKÓMMU fyrir leikslok varð Friðrik hins vegar á í messunni. Páll Guðmundsson var á undan í boltann og ætlaði að skjóta yfir Friðrik í autt markið en Friðrik hoppaði upp og varði með höndum langt fyrir utan teig og uppskar rauða spjaldið fyrir vikið. Heimir Hallgrímsson fór í markið þær tvær mínútur sem eftir lifðu en IBV hafði notað alla varamenn sína. ■ EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðs- og atvinnumaður í knatt- spyrnu, var meðal áhorfenda í Ól- afsfirði á sunnudagskvöld. Hann var að sjálfsögðu að fylgjast með Sverri bróður sínum sem leikur með Leiftri. Sverrir er sívinnandi baráttujaxl, rétt eins og Eyjólfur, og átti góðan leik. ■ SÉRA Pétur Þórarinsson \ Laufási fylgdist einnig með leik Leifturs og ÍBV og hafði frekar hægt um sig að þessu sinni, en eins og flestir vita er séra Pétur mikill knattspyrnuáhugamaður og lætur síðustu áföll ekki aftra sér. Hann mætti í hjólastólnum og hvatti Ólafsfirðinga. ■ BALDUR Bragason, leikmað- ur Leifturs er meiddur og gat ekki leikið á móti ÍBV. Það sama má segja um Jón Þór Andrésson, þann knáa pilt sem sló í gegn á móti Fram, en Leiftursmenn virð- ast hafa úr ágætum mannskap að moða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.