Morgunblaðið - 27.06.1995, Side 15

Morgunblaðið - 27.06.1995, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 B 15 Mark Knowles (Bahamaeyjum) sigraði Marcelo Rios (Chile) 4-6 6-3 6-4 7-6 (7-4) Shuzo Matsuoka (Japan) sigraði Karel Novacek (Tékklandi) 6-4 6-7 (5-7) 3-6 6-3 6- 4 7- Wayne Ferreira (Suður Afríku) sigraði Daniel Vacek (Tékklandi) 6-2 6-4 5-7 6-4 Lars Jonsson (Svíþjóð) sigraði Miehael Tebbutt (Ástralíu) 4-6 6-1 7-6 (8-6) 6-4 Jonas Bjorkman (Svíþjóð) sigraði Lars Burgsmuller (Þýskal.) 6-1 6-1 6-1 Byron Black (Zimbabwe) sigraði Barry Cowan (Bretlandi) 6-4 7-5 6-1 Mats Wilander (Svíþjóð) sigraði Mark Petc- hey (Bretlandi) 7-6 (7-3) 6-1 6-2 Jordi Burillo (Spáni) sigraði Sandon Stolle (Ástralíu) 6-2 3-6 7-6 (7-4) 6-3 Cristiano Caratti (Ítalíu) sigraði Guillaume Raoux (Frakkl.) 6-4 0-1. Raoux varð að hætta keppni. Derrick Rostagno (Bandar.) sigraði Jeremy Bates (Bretlandi) 7-6 (7-3) 6-4 7-5 5- Michael Chang (Bandar.) sigraði Lionel Roux (Frakkl.) 6-3 6-4 4-6 6-2 Jared Palmer (Bandar.) sigraði Scott Dra- per (Ástralíu) 5-7 3-6 7-5 6-2 6-3 Marc Goellner (Þýskal.) sigraði David Prin- osil (Þýskal.) 6-4 6-7 (7-9) 4-6 6-3 13-11 David Wheaton (Bandar.) sigraði Ross Matheson (Bretlandi) 3-6 7-5 7-6 (7-4) 6-3 Petr Korda (Tékklandi) sigraði Diego Narg- iso (Ítalíu) 4-6 6-4 6-1 7-5 Bernd Karbacher (Þýskal.) sigraði Jakob Hlasek (Sviss) 4-6 7-5 6-4 2-6 6-4 Einliðaleikur kvenna: Shaun Stafford (Bandar.) sigraði Veronika Martinek (Þýskal.) 6-4 6-1 Silvia Farina (Ítalíu) sigraði Elena Lik- hovtseva (Rússl.) 6-3 6-1 Laurence Courtois (Belgíu) sigraði Meredith McGrath (Bandar.) 4-6 6-0 6-2 16-Helena Sukova (Tékklandi) sigraði Anna-Maria Cecchini (Ítalíu) 6-3 7-6 (7-5) Radka Zrubakova (Slóvakíu) sigraði Ánna Smashnova (ísrael) 6-3 7-6 (7-4) Yone Kamio (Japan) sigraði Jolene Wat- anabe (Bandar.) 6-4 6-2 Sandrine Testud (Frakkl.) sigraði Nana Miyagi (Japan) 7-5 6-3 Larisa Neiland (Lettlandi) sigraði Neus’ Avila (Spáni) 6-0 6-1 Dominique Monami (Belgfu) sigraði Patty Fendick (Bandar.) 6-2 6-3 6- Kimiko Date (Japan) sigraði Sabine App- elmans (Belgíu) 6-4 6-2 Rachel' McQuillan (Ástralíu) sigraði Linda Harvey-Wild (Bandar.) 6-1 6-2 Rosalyn Nideffer (Suður Afríku) sigraði Petra Begerow (Þýskal.) 7-6 (7-5) 1-0, Begerow hætti keppni. Lisa Raymond (Bandar.) sigraði Julie Pullin (Bretiandi) 6-0 7-6 (7-5) Tami Whitlinger-Jones (Bandar.) sigraði Kimberly Po (Bandar.) 7-6 (7-5) 6-0 Ann Grossman (Bandar.) sigraði Audra Keller (Bandar.) 3-6 6-2 6-4 Elna Reinach (Suður Afríku) sigraði Mar- keta Kochta (Þýskal.) 6-1 3-6 6-0 Irina Spirlea (Rúmeníu) sigraði Joanetta Kruger (Suður Afríku) 6-2 3-6 6-4 Meike Babel (Þýskal.) sigraði Flora Per- fetti (Ítalíu) 2-6 6-2 6-4 Brenda Schultz-Mccarthy (Hollandi) sigraði Radka Bobkova (Tékklandi) 6-7 (4-7) 7-6 (7-3) 6-1 Nancy Feber (Belgiu) sigraði Nicole Arendt (Bandar.) 6-3 6-1 12-Amy Frazier (Bandar.) sigraði Step- hanie Rottier (Hollandi) 6-4 7-5 Angelica Gavaldon (Mexíkó) sigraði 11-Iva Majoli (Króatía) 1-6 6-3 6-1 Nicole Bradtke (Ástralíu) sigraði Elena Wagner (Þýskal.) 6-2 6-4 8-Gabriela Sabatini (Argentínu) sigraði Lea Ghirardi (Frakkl.) 6-3 6-4 Andrea Temesvari (Ungverjal.) sigraði Gloria Pizzichini (Ítalíu) 7-6 (7-5) 6-4 Zina Garrison-Jackson (Bandar.) sigraði Amanda Wainwright (Bretlandi) 6-3 6-3 Jana Nejedly (Kanada) sigraði Julie Halard (Frakkl.) 7-5 4-6 6-4 KÖRFU- KNATTLEIKUR Evrópukeppni landsliða Evrópukeppni landsliða i körfuknattleik fer fram í Aþenu þessa dagana og er að verða ljóst hvaða þjóðir komast í 8-liða úrslit. Júgóslavar taka nú í fyrsta skipti þátt, eft- ir bannið sem satt var á þá. Laugardagur: Frakkland - Tyrkland...........90:76 Antoine Rigaudeau 23, Jim Bilba 18, Hug- hes Occansey 16, Yann Bonato 16 - Ibray- im Kutluay 18, Omer Buyukaycan 16, Har- un Erdenay 16. Júgóelavía - Ítalía............87:74 Aleksandar Djordjevic 22, Predrag Dan- ilovic 18, Vlade Divac 11 - Gregor Fucka 19, Vincenzo Esposito 16, Ferdinando Gent- ile 11. ísrael - Þýskaland.............78:60 Doron Gamchi 20, Guy Goodes 16, Doron Sheffer 14 - Mike Koch 22, Hendrik Roedl 10, Dennis Wucherer 7. Rússland - Slóvenía............92:82 Sergei Bazarevich 35, Andrei Fetisov 15, Mikhail Mikhailov 14 - Teoman Alibegovic 25, Jurij Zdovc 16, Slavko Kotnik 15 Króatía - Spánn................80:70 Arijan Komazec 25, Toni Kukoc 20, Veljko Mrsic 9 - Alberto Herreros 19, Mikel Smith 14, Ferran Martinez 12 Grikkland - Svíþjóð............86:68 Linos Angelidis 19, Panayotis Fassoulas 14, Efthimis Retzias 12 - Jonas Larson 17, Torbjorn Gehrke 14, Olle Hakansson 10. ■Hvíldardagur var á sunnudag. ÚRSLIT Mánudagur: Króatía - Tyrkland..............90:68 Velimir Perasovic 23, Ivica Zuric 16, Stojan Vrankovic 10 - Mirsat Turckan 13, Leved Topsakal 12, Serdar Apaydin 12. Frakkland - Finnland...........94:81 Yann Bonato 23, Moustapha Sonko 18, Antoine Rigaudeau 16 - Sakari Pehkonen 13, Markku Larkio 11, Pekka Markkanen 11. Spánn - Slóvenia...................88:85 Alberto Herreros 30, Alfonso Reyes 16, Javier Femandez 13 - Slavko Kotnik 17, Marko Milic 16, Teoman Alibegovic 14. Júgóslavía - Svíþjóð...............85:58 Predrag Danilovic 16, Zarko Paspalj 12, Zeljko Rebraca 12 - Anders Marcus 14, Mattias Sahlstrom 14, Henrik Gaddefors 9. Grikkland - ísrael.................59:49 George Sigalas 20, Costas Angelidis 8, Panayotis Yannakis 6 - Doron Gamchi 17, Doron Sheffer 6, Nadav Henefeld 6. Litháen - ítalia...................80:69 Sarunas Marciulionis 32, Arvydas Sabonis, 19, Arturas Kamisovas 15 — Walter Magn- ifico 18, Stefano Rusconi 16, Ferdinando Gentile 15. Staðan A-riðill: Júgóslavía Grikkland 4 4 0 8 5 3 2 8 Litháen 4 3 1 7 Ítalía 5 2 3 7 ísrael 4 2 2 6 4 1 3 5 Svíþjóð 4 0 4 4 B-riðill: 5 4 1 9 Króatía 4 4 0 8 Spánn 5 3 2 8 Rússland 4 3 1 7 Tyrkland 4 1 3 5 SÍóvenla 4 0 4 4 Finnland 4 0 4 4 ■Fjögur efstu liðin um hvorum riðli kom- ast í 8-liða úrslit, sem hefjast 30. júní. Júgó- slavía, Grikkland og Litháen em með öragg sæti í A-riðli, og Króatía, Spánn og Rúss- land í B-riðli. Asíukeppnin Úrslitaleikur í karlaflokki: Kína - Suður Kórea........87:78 Aldursflokkamótið Haldið í Sundlaug Akureyrar frá föstudegi til sunnudags. Þrír efstu í hverri grein sveina, meyja, pilta og stúlkna. Ekki var tekinn tími í greinum hnokka og hnáta. 200 m skriðsund sveina: Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN ...2.24,57 Jóhann Pétursson, Keflavík........2.29,31 Stefán Bjömsson, UMFN.............2.31,78 200 m skriðsund meyja: Kolbrún Ýr Kristjánsd., IA........2.27,27 Hanna BjörgKonráðsd., Keflavík....2.30,47 Maren Rut Karlsdóttir, IA.........2.30,96 400 m skriðsund drengja: Örn Arnarson, SH................ 4.20,46 Tómas Sturlaugsson, UMSK..........4.28,51 Kristján Guðnason, SH.............4.52,14 400 m skriðsund telpna: Halldóra Þorgeirsd., Ægi..........4.52,26 Berglind Rut Valgeirsd., Ármanni....5.02,64 Anna Valborg Guðmundsd., UMFN5.06.57 400.xn.skriðsund..pilta:.......... Ómar Snævar Friðriksson, SH.......4.19,81 Gunnlaugur Magnússon, SH..........4.29,96 Marteinn Friðriksson, Ármanni.....4.30,76 400 m skriðsund stúlkna: Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA...4.43,52 Eva B. Bjömsdóttir, UMSK..........4.46,18 Arna Magnúsdóttir, ÍA.............4.47,51 100 m skriðsund pilta: ÁsgeirValurFlosason, KR.............57,56 Ómar Snævar Friðriksson, SH.........58,17 Marteinn Friðriksson, Ármanni.......59,00 100 m skriðsund stúlkna: Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA...1.02,22 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH........1.03,78 Elísabet Ólafsdóttir, Óðni........1.04,22 100 m skriðsund telpna: Anna Birna Guðlaugsdóttir, Ægi....1.03,01 HalldóraÞorgeirsdóttir, Ægi.......1.04,93 Berglind Rut Valgeirsd., Ármanni....1.05,31 100 m skriðsund drengja: Öm Amarson, SH......................57,98 Tómas Sturlaugsson, UMSK............58,21 Kristján Guðnason, SH.............1.02,35 100 m skriðsund meyja: Hanna Björg Konráðsd., Keflavík.1.06,82 KolbrúnÝrKristjánsdóttir, ÍA....1.07,50 Dagmar Ingibjörg Birgisd., Ægi..1.08,26 100 m skriðsund sveina: Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN ...1.05,08 Jóhann Pétursson, Keflavík........1.08,59 Stefán Bjömsson, UMFN...........1.10,53 4x100 m fjórsund stúlkna: A-sveit ÍA......................4.54,95 A-sveitÆgis.....................4.56,75 A-sveit Selfoss.................5.04,53 4x100 m fjórsund pilta: A-sveitÆgis.....................4.49,31 A-sveit Ármanns.................4.51,46 A-sveitÍA.......................5.04,87 50 m flugsund sveina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN.......34,09 Stefán Björnsson, UMFN............36,64 Jóhann Pétursson, Keflavík........38,68 50 m flugsund meyja: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA....32,82 Hanna Björg Konráðsdóttir, Keflavík.,33,86 Maren Rut Karlsdóttir, ÍA.........34,44 100 m flugsund drengja: Öm Amarson, SH..................1.06,76 IÞROTTIR RALL Feðgamir fyrstirog efstir FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og Jón E. Ragnarsson sigruðu örugglega á Mözdu 323,4x4, i' Bílahallarrallinu sem fram fór á laugardaginn. Þeir komu fyrstir úr öllum sérleiðum og voru með 1 mínútu og 35 sekúndum í minni refsitíma en næstu menn og það er talinn öruggur sigur. Næstir komu tvíburarnir Guðmundur og Sæmundur Jónssynir á afturhjóladrifnum Ford Escort og höfðu nákvæmlega minútu minni refsitíma en Stefán Ásgeirsson og Birgir Már Guðnason á Ford Rover Escort. Tómas Sturlaugsson, UMSK..........1.10,79 KristjánGuðnason, SH................1.10,87 100 m flugsund telpna: Margrét Rós Sigurðardóttir, Self..1.15,12 Anna Valborg Guðmundsd., UMFNl.15,97 HaUdói:aÞ.cirgeirsdóttirTÆgi......1.16,88 100 m flugsund pilta: ÓmarSnævarFriðriksson, SH.........1.05,12 Ásgeir ValurFlosason, KR............1.08,07 Kristinn Pálmason, Ægi..............1.08,12 100 m flugsund stúlkna: Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH..........1.11,17 Berglind Fróðadóttir, ÍA............1.12,53 Hlín Sigurbjömsdóttir, SH...........1.12,95 4x100 m fjórsund drengja: A-sveit Keflavíkur..................4.52,21 A-sveit Ægis........................5:03,61 A-sveitSH...........................5.05,25 4x100 m fjórsund telpna: A-sveit Ægis........................5.20,94 A-sveitSH...........................5.21,52 A-sveit Ármanns.....................5.25,94 100 m bringusund meyja:. Hanna Björg Konráðsd., Keflavík.....1.26,85 Maren Rut Karlsdóttir, IA...........1.26,97 Louisa Isaksen, Ægi.................1.27,72 100 m bringusund sveina: Jón Oddur Sigurðsson, UMFN..........1.26,19 GuðmundurO. Unnarsson, UMFN ...1.31,16 Stefán Bjömsson, UMFN...............1.32,53 100 m bringusund telpna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........1.19,09 Anna ValborgGuðmundsd. UMFN ..1.19,62 Berglind Rut Valgeirsd., Ármanni....1.24,37 100 m bringusund drengja: Daniel Sigurðsson, ÍA...............1.17,03 Einar Öm Gylfason, Ármanni..........1.18,74 Láras A. Sölvason, Ægi..............1.19,65 100 m bringusund stúlkna: Kristín Guðmundsdóttir, Ægi.........1.18,83 Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA.....1.19,67 Ragnheiður Möller, UMFN.............1.19,81 100 m bringusund pilta: Marteinn Friðriksson, Ármanni.......1.13,52 Sigurður Guðmundsson, UMSB..........1.13,80 Svavar Svavarsson, Ægi..............1.13,99 4x50 m fjórsund meyja: A-sveit Ægis........................2.29,87 A-sveit Keflavíkur..................2.30,30 A-sveit ÍA..........................2.30,38 4x50 m fjórsund sveina: A-sveit UMFN......................2.28,09 A-sveitSH...........................3.09,79 A-sveitKR...........................3.33,49 100 m baksund sveina: GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN...1.15,41 Stefán Bjömsson, UMFN...............1.21,22 BrynjarÓlafsson, Keflavík...........1.23,60 100 m baksund meyja: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA......1.13,29 Hanna Björg Konráðsd., Keflavík.....1.16,55 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, UMFN ....1.19,76 100 m baksund drengja: Öm Arnarson, SH.....................1.03,45 Tómas Sturlaugsson, UMSK............1.08,17 Rúnar Már Sigurvinsson, Keflavík ...1.13,07 100 m baksund telpna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........1.16,46 Anna Valborg Guðmundsd., UMFNl.17,05 Anna Birna.Guðlaugsd., Ægi..........1.17,70 100 m baksund pilta: Ómar Snævar Friðriksson, SH.........1.07,24 Karl K. Kristjánsson, ÍA............1.07,92 Ragnar FreyrÞorsteinsson, UMSB ..1.08,50 100 m baksund stúlkna: JóhannaÝr Jóhannsdóttir, Selfossi ..1.12,46 Vilborg Magnúsdóttir, Selfossi......1.13,65 Elín Ríta Sveinbjörnsdóttir, Ægi....1.13,85 4x50 m skriðsund sveina: A-sveit UMFN........................2.10,78 A-sveit Keflavíkur..................2.16,40 A-sveit SH..........................2.45,96 4x50 m skriðsund meyja: A-sveit Ægis......................2.11,74 A-sveit Keflavíkur................2.13,20 A-sveit í A.......................2.13,66 200 m fjórsund drengja: Öm Amarson, SH....................2.22,90 Tómas Sturlaugsson, UMSK..........2.26,98 Kristján Guðnason, SH.............2.35,52 200 fjórsund stúlkna: Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA...2.35,43 Eva B. Björnsdóttir, UMSK.........2.38,43 Ama Magnúsdóttir, ÍA..............2.38,66 200 m fjórsund pilta: Ómar Snævar Friðriksson, SH.......2.24,00 Marteinn Friðriksson, Ármanni.....2.24,25 Gauti Jóhannesson, ÍÁ.............2.28,42 4x100 m skriðsund telpna: A-sveit Ármanns...................4.36,17 A-sveitSH.........................4.45,40 A-sveitÆgis.......................4.47,08 4x100 m skriðsund drengja: A-sveit Keflavíkur................4.25,07 A-sveit Ægis.................... 4.25,60 A-sveit SH.............'........4.36,72 4x100 m skriðsund stúlkna: A-sveit Ægis......................4.21,10 A-sveit SH........................4.25,16 A-sveit Selfoss...................4.25,66 4x100 m skriðsund pilta: A-sveit Ármanns...................4.08,53 A-sveitÆgis.......................4.14,78 A-sveit KR...................... 4.19,95 Lokastaðan:..........................stig 1. Ægir.........................60.148 2. Ármann.......................45.039 3. SH...........................37.281 4. ÍA...........................32.248 5. UMSK.........................26.320 6. Keflavík................... 23.907 7. UMFN.........................22.240 8. UMF. Selfoss.................19.713 9. KR...........................19.588 10. UMSB.........................15.516 11. Óðinn........................12.598 12. ÍBV..........................11.818 13. UÍA..........................10.895 14. HSÞ...........................8.759 15. USVH Kormákur.................8.309 16. Reynir........................7.010 17. UMFT..........................3.345 18. Þór...........................1.832 Alls fóru 14 áhafnir af stað á laugardaginn og er það nokkur aukning frá síðasta ralli þegar 10 áhafnir voru með. Tólf skiluðu sér nú á leiðarenda. „Það er að koma svipur á þetta og áhug- inn virðist vera að aukast,“ sagði Jón eftir rallið. „Við unnum allar sérleiðirnar, það er ekki algengt en kemur fyrir ef menn ná góðri forystu og geta þá slakað aðeins á en það ættu aðeins að vera 2 til 3 sekúndna munur á liðunum á sérleiðunum en gæti orðið 5 til 7 á Lyngdalsheiðinni. Við héldum þó okkar striki því það festust afturdemparar á Lyngdalsheið- inni, en við héldum samt góðri keyrslu." Þetta var annað rallið í sumar en þeir feðgar Jón og Rúnar sigr- uðu einnig í því fyrra og hafa því góða forystu í baráttu um íslands- meistaratitilinn. Að sögn Jóns hafa þeir lítinn tíma en verða að berjast grimmt til að halda fyrsta sætinu því mörg röll eru eftir og þau „stóru“ í sumar, til dæmis Guðbergur Guðbergsson sigr- aði á Porsche 911 í þriðju rallíkrosskeppni sumarsins í braut- inni við Krýsuvíkurveg á sunnu- daginn og hefur sigrað í öll skipt- in í sumar. „Þetta er of létt, raun- ar alltof létt og leiðinlegt. Hinir hafa ekki komið nógu vel undir- búnir fyrir sumarið og hafa verið að byija undirbúning tveimur vik- um fyrir keppni,“ sagði Guðbergur óhress með mótheija sína og segir einnig nýjar reglur, þar sem nóg er að keppa í tveimur af þremur riðlum, draga úr skemmtuninni fyrir áhorfendur. „Þannig er létt- ara fyrir ökumenn en það væri meiri spenningur ef við þyrftum að vinna allt og betra fyrir áhorf- endur, sem vilja sjá baráttu í öllum keppnum. Ég ætla að vona að keppendur undirbúi sig betur fyrir næsta ár þó að það sé ekki of seint ennþá. Ég er nokkurn veginn kominn með báðar hendur á bikar- inn í ár og erfitt fyrir hina að snúa dæminu við. Mér nægir að hafna í 5. til 6. sæti í næstu keppn- um en ætla hinsvegar að halda mínu striki og keyra í botni. Það gæti verið að í síðustu keppnini muni ég byija aftast en spreyta Reykjavíkurrallið í september, gilda tvöfalt. Guðmundur og Sæ- mundur hafa verið í fríi frá rallinu og aðeins einu sinni tekið þátt í keppni síðustu tvö árin en komu nú sterkir inn með styrktan bíl. Páll Halldór Halldórsson og Bene- dikt Ólafsson náðu þriðja sætinu en þeir leigðu Metrobíl Steingríms Ingasonar. I Norðdekk flokknum sigruðu Magnús Ó. Jóhannesson og Guð- mundur T. Gíslason á Toyota Co- rolla með 1,25 mínútu minni refsi- tíma en Þorsteinn P. Sverrisson og Ingvar Guðmunsson á Toyota Corolla sem náðu öðru sæti en í þriðja voru, einnig á Toyota Co- rolla, Rúnar Tómasson og Sigurð- ur Gunnarsson. í þessum flokki mega menn ekki breyta vél eða gírkassa en til dæmis styrkja fjöðr- un, pústkerfí, grind og fleira. Enn- fremur verða menn að keppa á sérstökum sóluðum dekkjum sem þeim eru lögð í té og er það til að jafna aðstöðu keppenda. mig síðan við að komast í gegn,“ sagði Guðbergur. Högni Gunnars- son á Toyota Celica kom næstur rúmum tuttugu sekúndum á eftir en Jóhann Sæmundsson á Toyotu sekúndu á eftir honum. í krónuflokki var öllu meiri og skemmtilegri keppni, þar sem Ólafur Ingi Ólafsson var fjórum sekúndum á undan Sigmundi Guðnasyni en Hlöðver Baldursson var sekúndu á eftir honum. Teppaflokkurinn bauð uppá svipaða spennu og í rallíkrossinu, þar sem úrslitin voru ráðin fljót- lega. Ágeir Öm Rúnarsson náði góðri forystu og vann, Hjálmar Hlöðversson hafnaði í öðru sæti og Ellert Kr. Alexanderson í því þriðja. Ahorfendum hefur fækkað nokkuð í rallíkrossinu, eins og öðrum akstursíþróttum. „Ekki veit ég af hveiju en það er náttúrlega alltaf barningur um áhorfendur. Við erum með ýmsar hugmyndir og líklega vantar meiri léttleika hjá^okkur. Það kemur til greina að rallmenn verði með en það hef- ur ekki enn verið ákveðið,“ sagði Guðbergur. RALLÍKROSS Guðbergur ósigrandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.