Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Er rennslisstilling ofn- hitakerfa naudsynleg? Lagnafréttir Alltof mörg hitakerfí eru því marki brennd, að hiti er ójafn á einhvem hátt, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Samt er hitaveitureikningurinn allt of hár að mati húseigenda. Ca. 18°C Ga 17 °G dCX 1 : rii l V IU1 SJÁLFVIRKUR ofnventill sér þér fyrir þeim hita sem þú óskar eftir, en stundum eyðist við það of mikið af heitu vatni vegna þess að hitakerfið er ekki rennslisstillt. AU voru nýflutt inn, ung, dugleg og bjartsýn þrátt fyrir mikið strit við að koma sér upp þaki yfír höfuðið. Margt var enn ógert, en flest þægindi þó komin, auðvitað af nýj- ustu og bestu gerð. Þar á meðal hitakerfi, lakkmálaðir ofnar beint úr smiðju, hver ofn með sjálfvirkum ventli, sem stýrði hitan- um. Hlaut þá ekki allt að vera í lagi? Allt ætti að vera í lagi, en í þessu tilfelli reyndist hitinn æði misjafn, ef eitthvað átti að vinna í bílskúrnum og hitastilling var hækkuð þar örlítið hætti ofninn í stofunni að hitna og þar virtist raunar aldrei verða bæri- lega heitt; hinsvegar var alltaf mik- ill hiti í eldhúsi og forstofu. Eitthvað á þessa leið hljómar kunnugleg kvörtun um hitakerfi sem ekki uppfyllir væntingar húseigenda og það þarf ekki að vera í nýju húsi, alltof mörg hitakerfi eru þessu marki brennd, að hiti er ójafn á einhvem hátt þrátt fyrir að hitaveitureikning- urinn er alltof hár að áliti húseig- enda. Hvað er að? Eru ekki sjálfvirkir ventlar á öllum ofnum, sumir að neðan, aðrir að ofan, eiga þeir ekki að stjórna hitanum óaðfinnanlega? Jú, ef öll forvinna hefur verið unn- in og húseigendur beita þessum stjórntækjum á skynsamlegasta hátt. Hvernig vinna sjálfvirkir ofnventlar? í „hausnum" eða í sérstöku hylki, sem fest er á vegg og tengist ventl- inum með örmjóu röri, er gas eða vax, sem er mjög næmt fyrir hita- breytingum. Ef gasið eða vaxið hitn- ar þenst það út en dregst saman við kólnun, það er þetta#náttúrulögmál sem orsakar það að ventillinn lokar eða opnar og það þarf ekki mikla breytingu á lofthita til að lokun eða opnun hefjist, breytingin gerist ekki skyndilega en þó nógu hratt til að hiti er stöðugur, lítil breyting frá lægsta hita til þess mesta. En þessi lýsing á aðeins við þá ventla, sem eru á innrennsli ofnsins að ofanverðu, svokallaðir túrventlar. Þeir, sem eru á neðri leiðslu eða á útrennslinu eru kallaðir retúrventlar, en þeir stýrast ekki eftir lofthita herbergisins heldur af vatninu sem um þá rennur. Því miður má sjá það allt of víða enn þann dag í dag að hönnuðir og aðrir fagmenn fyrirskipa og ráðleggja slíka ventla í íbúðum og vinnustöðum og eru þar með ára- tugum á eftir þróuninni. Sem sagt: sjálfvirkur ofnventill hefur það hlutverk -að opna og loka fyrir streymi heita vatnsins inn á ofninn allt eftir því hvernig hann er stilltur, því hærri stilling því meiri hiti. Rennslisstilling Ef þú heyrir talað um jafnvægis- stillingu er verið að tala um sama fyrirbærið og hér er nefnt rennslis- stilling, þeim sem hér heldur á penna finnst einfaldlega rennslistilling gagnsærra orð og það veitir svo sannarlega ekki af því að þeir sem ræða eða rita um tækniieg mál noti tær og auðskiljanleg orð. En hvers vegna er þörf á rennsl- isstillingu ef notaðir eru sjálfvirkir ofnventlar, sjá þeir ekki um alla still- ingu eða eru þeir ekki sjálfvirkir? Vegna þess að minnsti ofninn á ekki að fá jafnmikið vatnsrennsli og stærsti ofninn og það er einmitt það sem gerist ef hitakerfi eru ekki rennslisstillt. Það er nú einu sinni svo að eðli vatns er að fara alltaf auðveldustu leiðina og í nútíma hita- kerfi erum við ekki búin að kasta fyrir róða öllu frumeðli hluta eða náttúrulögmálum, síður en svo. Afleiðingin getur orðið sú að vatn- ið fossar í gegnum litlu ofnana en sáralítið í gegnum þá stærstu, sem yfírleitt eru í stofu ef við miðum við íbúð. Afleiðingin getur einnig orðið sú þversögn að íbúðin hitnar ekki nægj- anlega vel, en hitaveitureikningurinn er óeðlilega hár, við tökum nefnilega best eftir hitastigi stofunnar, þar viljum við hafa þægilegan og nægi- legan hita. Við tökum minna eftir hitastiginu þar sem litlu „þjófarnir“ eru, litlu ofnamir sem hleypa vatninu of ört í gegnum sig, en hafa ekki burði til að grípa varmann á leið vatnsins vegna þess að það fer of hratt. Slíkir ofnar eru oft heitir að neðan og það veit ekki á gott. Kjarninn er þessi: þó að allir ofn- ventlar opnist í einu á enginn ofn að verða út undan, hver ofn á að fá það vatnsmagn sem hann ræður við að kæla. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 mAAl TiniM íf rKA/vl iTltllN S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali Félag Fasteignasala ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHUS Holtsbúð — Gbæ Fallegt einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. Samt um 165 fm. Stór herb. Nýl. parket. Suð- urbakgaröur. Verð 12,6 millj. Dverghamrar Glæsil. einb. á sjávarlóö, tvær hæðir með innb. tvöf. bílsk. samt. 283 fm. Húsið er sérstakl. vandað m.a. eldhinnr., innihurðir og skápar úr mahogny. Fallegt útsýni. Skipti ath. á ódýr- ari eign. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. Verð 20,8 millj. MIÐBORGIN - LÆKKAÐ VERÐ - MIKLIR MÖGUL. FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU Steypt parh. sem er jarðh. og tvær hæðir samt. 170 fm ásamt geymslurisi. Mögul. á tveimur eða þremur íb. og/eða vinnuaðstöðu. Laust strax. Miklir mögul. fyrir hendi. Lækkað verð aðeins 8,8 milij. Birkígrund — Kóp. Vandað einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Góð staðsetn. viö botnlangagötu. Mögul. á séríb. á jarðh. Bein sala eða skipti á ódýrari. Verð 15,9 millj. Reynilundur — Gbæ Glæsil. 256 fm einbhús á einni hæð m. góðum innb. tvöf. bílskúr. Stórar stofur, arinstofa, 4 svefnh. Parket. Um 30 fm sólskáli með heitum potti. Eign fyrir vandláta. Verð 19,0 millj. Skógarlundur — Gbæ. Fallegt 151 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. Stofa, 4-5 svefnh. Flísar og parket. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Hjallabrekka — Kóp. Fallegt einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk./vinnuaöst. á jarðh. Stofa, borðst., 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Botnlangagata. Skipti ath. á ódýrari eign. Verð 13,5 millj. Seltjarnarnes Mjög gott 170 fm raðh. á tveimur hæðum. Stofa, 4 svefnherb. og milliloft. Útsýni. Bílsk. Skipti mögul. á ódýrari eign. Tvíbýlishús — gott verð Vorum að fá í sölu á frábærum útsýnís- stað viö Depluhóla tveggja íbúöa hús samt. 240 fm. Stærri íb. er 4ra-5 herb. og sú minni 2ja-3ja herb. Innb. bífsk. Suður- og vesturverönd. Heitur pottur. Bein sata eöa skiptí á ódýrari eign. Verð aöeins 16,5 millj. Reynihvammur — Kóp. Vorum að fá í einkasölu einb. á tveimur hæð- um 207 fm m. innb. bílsk. og mögul. á ein- staklíb. á jarðh. Nýl. eldhinnr. Suðursv. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 13,5 millj. Furubyggd — Mos. Nýl. vandaö parh. á tveimur hæöum ásamt risi og bílsk. Mjög vandaðar innr. Parket. Sól- skáli. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 11,4 millj. HveragerÖi Gott einb. á einni hæð ásamt bilsk. og mögul. á sórib. á jarðh. Hesthús, gróð- urhús og sundlaug. Myndir og nánari uppl. á skrífst. Hjallabraut — Hf. Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðh. á tveim- ur hæðum með mögul. á séríb. á jarðh. Vönd- uð innr. og gólfefni. Skipti ath. Verð 14,8 millj. Álfholt - Hf. Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bflsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 mlllj. húsbr. Hagst. verö 10,9 millj. Austurbrún — skipti Fallegt og vandaö 211 fm keðjuhús á tveimur hæðum ásamt bflsk. á þessum vinsæla stað. Parket. Marmari. Laust strax. Lyklar á skrifst. Skipti mögul. Verð: Tílboð. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bflskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. HÆÐIR HlíÖar — bílskúr Mjög falleg og mikið endurn. hæð ásamt bflsk. í góðu fjórbýli. Nýl. eldh. og baðh. Parket. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Glaöheimar Falleg 135 fm neðri sérh. i fjórbýli ásamt bflskúrsplötu. Stórar og góðar stofur. Mjög góð staðsetn. Nýl. þak og hús nýl. málað. Verð 10,5 millj. Seltjarnarnes — skipti Góð 124 fm neðri sérh. í tvíbýli ásamt bflsk. Útsýni. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. í Safamýri/Háaleiti. Verð 11 millj. Fannafold Stór og mikil efri sérh. í tvíbýlish. ásamt innb. bflsk. Mjög góð staðetn. Ákv. sala. Kópavogur Falleg 128 fm 5 herb. efri sórh. ásamt 42 fm bflsk. (með kj. undir). Stofa, 4 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Verð 10,2 millj. Bústaðahverfi Góð og mikið endurn. efri hæð og ris í tví- býli. Saml. stofur, 4 svefnh., nýtt eldh. Park- et. Góður garöur. Áhv. 2,1 millj. V. 8,9 m. Álfhólsvegur — Kóp. Góð efri sérh. í tvíbýli ásamt 30 fm bflsk. Stofa, borðst. og 2 svefnherb. Aukaherb. í kj. Útsýni. Verð 8,4 millj. Ákv. sala. Stórholt — skipti Falleg efri hæð og innr. ris í þríbýli. Mögul. á séríb. í risi. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 9,7 millj. 4RA-6 HERB. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu nýl. viðg. fjölb. Þvottah. í íb. Verð 7,4 millj. Hraunbær Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Hús og sameign fyrsta flokks. Parket. Ákv. sala. Verð 7,4 millj. Fossvogur Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Hús nýl. viðg. og málað. Verð aðeins 6,9 millj. Dúfnahólar - útsýni Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. ofarl. í lyftuh. með frábæru útsýni. Parket. Hús nýl. tekið í gegn að utan og byggt yfir svalir. Laus fljótl. Eiðistorg Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö fjölbýli 126 fm. Skiptist í stofu og 2 herb. á 1. hæð og ein- staklingsib. í kj. undir íb. Verö 9,3 millj. Flétturimi — ný Glæsil. ný 4ra herb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baði. Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,6 millj. Hafnarfjörður — 5-6 herb. Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, boröstofa, 4 svefnh. Verð 7,9 millj. Engihjalli — laus Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfariö og málað. Laus strax. Verö 6,9 millj. 3JA HERB. Hofteigur í góðu steinh. 4ra herb. risíb. í fjórbýli sem þarfnast einhv. standsetn. Miklir mögul. Verð' aðeins 4,4 millj. Bólstaðarhlíð Mjög góð 93 fm 3ja herb. íb. í góðu fjölb. sem er nýviðg. að utan og verður málað á kostnað seljenda í sumar. Ákv. sala. Hjarðarhagi — laus Góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölb. Parket á stofum. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. rík. Verð 5,5 millj. Við Háskólann Falleg 3ja herb. íb. á jaðrh. í fjórbýli við Tjarnar- götu. Nýl. rafmagn. Áhv. 3,2 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Ðogahlíð — laus Falleg 3ja herb. íb. á 3. haeð í nýl. máluðu fjölb; Rúmg. eldh. með ínnrétt- ingu. Vestursv. Fallegt útsýni. Laus. Verð 6,9 millj. Vesturbær — gott verð Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Hús viðg. og málaö / sumar á kostnað seljanda. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. FAX 511 3535 Þórsgata Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. íb. er öll endurn. að innan á vandaðan hátt. Verð 7,9 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Laus strax. Verð 6,2 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra-íb. fjölb. Suðurverönd. Parket. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. 2JA HERB. Furugrund — Kóp. Litil og björt 2ja herb. ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Stórar suöursv. Sameign og húseign góð. Verð aðeins 3,9 millj. Rekagrandí Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i fjölbýli. Parket. Stórar vestursv. Áhv. 1,7 millj. byggsj. rik. Ákv. sala. Fellsmúli 2ja herb. íb. á jarðh. I „Hreyfilshúsinu". Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 3,9 millj. Garðabær —lækkað verft Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. Sérupphftað bílastæði. Rólegur og góö- ur staður. Áhv. 3,2 millj. langtíma- lán.Laus strax. Verö aðelns 5,2 millj. Lyngmóar — Gbæ. Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bjlsk. Verö 8,5 millj. Álagrandi Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. 3,3 millj. langtl. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Grandavegur — lán Glæsil. 3ja herb. íb. í nýl. fjölb. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. 5 millj. byggsj. rik. til 40 ára. Verða 8,9 millj. Austurbær Mjög falleg 3ja herb. íb. í risi í góðu þríbýli. Sérinng. Nýl. parket. Verð 6,4 millj. Vallarás í Steniklæddu húsi vel með farin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suöursv. Fullb. lóð og bílast. Áhv. byggsj. 2,1 mlllj. Verð 5,9 millj. Seilugrandi - bílskýli Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Stæöi í bílskýli. Parket. Ot- sýni. Verð 8,4 millj. Furugrund - Kóp. Mjög faileg og sólrík 3ja herb. ib. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Engihjalli - góð fb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Útsýni. Þvottaherb. á hæð. Hús nýmálað. Verð 6,2 millj. Miðsvæðis Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð I góðu steinh. við Skúlagötu. Nýi. þak. Laus strax. Verð aðeins 4,9 millj. Skólavörðuholt Mjög falleg og þjört 3ja herþ. iþ. á efstu hæð í góðu steinh. Ib. er nær öll nýl. endurn. Stór- ar suöursv. Verð 7,9 millj. Garðabær - laus Glæsil. og rúmg. 3ja herb. ib. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í ib. Merbau-parket. Útsýni. Húsvörð- ur. Laus. Verð 8,5 millj. Hafnarfjörður Góð 80 fm ib. í kj. í fjórbýli við Lækinn. Park- et. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,2 millj. Skólavörðuholt Góö 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð i tvib. m.'sér- inng. Góð staðs. Laus fljótl. Verð aðeins 4,2 millj. Vesturbær — Byggsjlán Falleg 2je herb. suðuríb. á 3. hæð i nýl. húsi ásamt bilskýli. Ahv. 3,3 millj. byggsj. rik. Verð 5,4 millj. Hrafnhólar — laus 2ja herb. ib. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suöaustursv. íb. er nýl. standsett. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. Engihjalli — góð íb. Falleg 63 fm ib. ofarl. í lyftuh. Hús nýtekið í gegn að utan og málað. Mjög fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Keilugrandi - gott verð . Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýviögerðu og máiuðu húsi. Stæði I bdskýli. Parket. Suð- ursv. Verð aðeins 5,9 millj. Suðurgata — Rvk — nýtt Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Stæði í bílskýli. Góð sameign. Vandað eldh. Verð 6,9 millj. I smíðum Dofraborgir. Fokh. raðh. á tveimur hæðum 167 fm með innb. bílsk. Verö 8,3 millj. Garðhús. Endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bflsk. Verö aöeins 7,9 millj. Lindarsmári. 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúð- ir tilb. u. trév. í nýju 3ja hæða fjölb. Hafnarfjörður. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb, íbúðir tilb. u. trév. Sórinng. ATVINNUHUSNÆÐI Krókháls Til sölu 430 fm á jaröhæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. SUMARBUSTAÐIR Skorradalur Fallegur sumarbústaður á þessum vinsæla stað I kjarri vöxnu landi Fitja. Fallegt útsýni. Bátur fylgir með. Verð 2,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.