Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Á byggingastað Smiðjan Áhuginn skín úr hverju andliti, þar sem böm fá tækifæri til þess að smíða sér hús. Hér fjallar Bjarni Olafsson um Smíðavelli íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, MÉR finnst ávallt skemmtilegt og heillandi að koma á bygg- ingastað. Ég held að það hafi góð áhrif á menn að vera að byggja ný hús. Þama ganga flestir ákveðið til verka og eru yfirleitt fljótir að ljúka þeim verkþáttum sem þeir eru að vinna að. Smiðir reisa veggjamót, eða veggjagrindur sé um timbur- byggingu að ræða. Það er skemmti- legt að fylgjast með hvernig veggirn- ir þéttast, loft og sperrur koma yfir veggina, gluggar eru settir í vegg- ina. Þarna koma rafvirkjar, pípulagn- ingamenn, blikksmiðir, múrarar, málarar og dúklagningamenn. Þann- ig eru Húsin byggð með samvinnu margra manna. Smíðavellir heitir verkefni sem nú er í gangi hjá íþrótta- og tómstund- aráði Reykjavíkur. Ég hygg að nú séu liðin um 25 ár síðan hafist var handa við að koma á svipaðri vinnu á leikvöllum skólanna. Þá voru skóla- vellirnir kallaðir Starfsvellir. Bömun- um voru lánuð verkfæri, sum komu með hamra að heiman. Síðan máttu þau byggja sér hús eða eitthvað ann- að sem þau smíðuðu sjálf. Ég heim- sótti tvo „smíðavelli" í fylgd með Gunnari Erni Jónssyni, starfsmanni hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur, sem hefur hönd í bagga með framvindu þessa bygginga- starfs. Það var haldið vel áfram á smíðavöllunum og áhuginn skein út úr hverju andliti og það var einnig alvörumál að vera húsbyggjandi þar, það gat ég lesið af mörgu andliti barnanna. Efniviðurinn er að nokkru UPPI á annari hæð! leyti fenginn úr svonefndum vöru- pöllum en auk þess er keypt mikið af þunnum borðviði sem sagaður er niður-í viðráðanlegar lengdir. Reglur Alls eru starfræktir 14 smíðavellir í sumar á vegum ÍTR, sem ætlaðir eru bömum á aldrinum 8 til 12 ára. Þeir eru starfræktir tímabilið 6. júní til 18. ágúst og verða opnir frá kl. 8.30 til 16.00, ef 'þátttaka verður næg. A hveijum smíðavelli starfa 2 leið- Einbýlis- og raðhús Elliöavatn — náttúruparadís. Til sölu reisul. hús á besta stað við Elliða- vatn. Húsið er 240 fm nýl. endurb. Ris ófull- gert. Eigninni fylgir 140 fm hús í byggingu sem er í dag fokh. Margvísl. nýtingarmög- ul. 10.000 fm lóö sem nær að vatninu fylg- ir. Góð áhv. lán. Nökkvavogur. Mjög fallegt vel við- haldiö 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klætt aö utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Selbraut — Seltjn. Fallegt og vel með farið 185 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. tvöf. bílsk. Mögul. á 2 íb. Vel ræktaður skjólg. garður. Góð staðsetn. Jakasel. Einstakl. fallegt einb., hæð og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgarður. Skipti á stærri eign koma til greina. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garöi. Háhæð. Afar glæsil. 160 fm raðh. ásamt innb. 33 fm bílsk. á þessum geysivin- sæla stað. 3 svefnherb. Flísar, sérsmíðaðar innr. Gott útsýni. Mikið áhv. Hagstætt verð. Seiöakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á eínni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flfs- ar. Nuddpottur í garðí. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 míllj. byggsj. Verð 16,8 millj. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignin er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð góifefní. innb. 30 fm bílsk. Sklpti mögul. Ðræðraborgarstígur. Mjög góð 156 fm efri sérhæð. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borð- stofa. Parket. Innb. 40 fm bílsk. Vinnuherb. Verð 11,5 mlllj. (JS) FJÁRFESTING Oa FASTEIGNASALA" Sími 562-4250 Borgartúni 31 4ra herb. Hvassaleiti. Vorum að fá falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Fráb. staðsetn. Gengt Útvarpshúsinu. Verð 7,8 millj. Eyjabakki. Nýtt í sölu: Mjög falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Sérl. vel umgengin. Nýl. parket. Fráb. útsýni. Sameign nýstand- sett utan sem innan. Álagrandi. Sérl. falleg og vel sklpul. 110 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Stór herb. Parket á allri íb. Tjarnarmýri.- Glæsil. ca 100 fm ný íb. á 2. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Góðar suðursvalir. Mikið útsýni. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Kópavogsbraut - nýtt. Mikið endurn. og falleg 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólfefni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Þverbrekka - sérbýli. Mjög björt og falleg 92 fm íb. á jarðh. Sérinng. íb. er öll nýstands. Parket, flísar, mikil lofthæð. Góður garður. Áhv. 3,2 millj. Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1. hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Ný eld- hinnr. Ról. og góður staður. Verð 7,2 m. írabakki. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Verð 5,8 millj. Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb. í kj. meö stækkunarmögul. Fallegt hús í góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Skipti. Réttarholtsvegur. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgaröur. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verö 10,5 millj. Suðurhólar. Góð endaib. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Álfheimar. Rúmg. og falleg 97 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. eígn í góðu ástandí. 3 svefnherb. Parket. Háagerði. Mjög góð mikið endurn. íb. á jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 fm endaíb. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið útsýni. Mjög góð sameign. Hraunbær. Falleg rúmg. 108 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Parket. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Ljósvallagata. Sérl. falleg mikið end- urn. 75 fm risíb. á þessum úrvalsstað. 2 svefnherb. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Orrahólar — lyftuhús. Stórgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan- ell. Góður suðurgaröur. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Tjarnarmýri. Sérlega glæsil. ný 3ja herb. íb. m. vönduðu parketi. Gott útsýni. Stæði í bílageymslu. Verð 8.950 þús. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh. (mögul. á þremur). Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aðeins 6,5 millj. 2ja herb. Þverbrekka. Björt og skemmtil. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stór svefnherb., góð stofa. Mikið útsýni. Verð 4,1 millj. Klyfjasel. Mjög giæsil. og rúmg. 81 fm íb. á jarðh. i tvibýli. Flísar, park- et. Sér garður. Eign í sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj. 5 herb. og sérhæöir Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Melás — Gbæ. Sérl. björt og falleg neðri sérh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. parket. Baðherb. nýstands. Innb. bílsk. Áhv. 5,8 m. Melabraut — Seltj. Sérl. björt og falleg 107 fm hæð m. aukaherb. í risi. Park- et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Kambsvegur. Vorum aö fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sórhæö ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði í bílgeymslu, verð 7,6-8,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu, verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno- Innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Rekagrandi. Falleg vel með farin 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Sérsólver- önd. Stæði í bílageymslu. Áhv. 3,1 millj. Hörgsholt — Hf. Nýl. stórgl. 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Sérinng. Vandaðar innr. Parket, flísar. Óinnr. 40 rými í risi. Fráb. óhindrað útsýni yfir golfvöllinn og jökulinn. Verð 6,9 millj. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góð nýstandsett sameign. Dalsel. 2ja-3ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu. Miklir mögul. á stækkun. Allt í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæö. Mjög stórar suö- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Frostafold. Björt og falleg íb. á 1. hæð. Flísar. Parket. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suöursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæð. Eikarparket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verö 5,2 millj. Fyrir eidri borgara Grandavegur — glæsieign í sérflokki. Stórglæsil. 200 fm íb. á 9. hæð ásamt bílsk. Eign í algjörum sérfl. sem ekki verður lýst í fáum orðum. Óhindrað útsýni. Sjón er sögu ríkari. Nýjar íbúðir Nesvegur. 3ja herb. íbúðir á góöum stað við Nesveg. Suðursv. Eignir afh. tilb. u. trév. I smíðum. Einbýlish. við Mosarima 170 fm ásamt bílsk. á einni hæð. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Tjarnarmýri — Seltjn. — *3trrí:” a-« " K3 Bf * - B tr Glæsilegar fullbúnar 3ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavól. Flísal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sórþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á-skrifst. Arnarsmári — Nónhæð. pn-K-njfl ^ZIanon □ 5 Fallegar 3ja og 4ra herb. íb. á góðu verðí á þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. beinendur og eru þeim fengnar í hendur ákveðnar starfsreglur sem þeim er ætlað að fara eftir. Það er auðvitað nauðsynlegt að kenna börn- unum að gæta þeirra verkfæra sem þau fá lánuð, nota efnið haganlega svo að það verði notadijúgt. Einnig þarf að ganga vel frá á vinnustaðnum í lok vinnudagsins. Þetta á helst allt að fara fram með góðu og glöðu geði. Mér virtist heldur ekki skorta á starfsgleðina og kátínuna hjá bygg- ingarsmiðum þessara tveggja valla er ég heimsótti. Hamarshöggin berg- máluðu í hverfinu allt í kringum völl- inn. Það var líka sagað og sniðið til, borðendarnir sem klæða stafnana uppundir þakinu þurfa að falla að hallandi þekjunni. Margir létu sér nægja hús sem var ein hæð og ris. Einkum sýndist mér að telpurnar kynnu betur að meta hús af þeirri gerð. Enda eru þau yfirleitt stílhreinni og nógu stór. Strákarnir þurftu nú samt, sumir a.m.k., að byggja hærra hús. Þeir vildu gnæfa yfir byggðina hjá hinum. Sumir smíðuðu meira að segja turn. Ef til vill hugsaði einhver á þá leið að tuminn þyrfti nú eiginlega helst að ná upp í skýin. Mér sýndust vera tveir til þrír er störfuðu saman. Málin voru rædd fram og aftur. Einum gat fundist að húsið ætti helst að vera dálítið öðruvísi og um það varð að nást samkomulag. Það þurfti stundum að losa upp spýtur sem búið var að negla fastar og svo þurfti að draga út þá nagla sem búið var að negla í spýturnar, sem breyta þurfti. Mikið efni Timburstaflarnir ganga fljótt til þurrðar þegar mikið er byggt og þegar kappsamlega er unnið. Um- sjónarmenn reyna til að sjá hús- byggjendum fyrir nægu efni en það getur komið fyrir að efnisskortur tefji framkvæmdir ef efnið er lengi á leiðinni. Ef hlé verður á smíðunum eru börnin fljót að bregða á leik á meðan beðið er eftir efninu. Þau þekkja til á skólavellinum og eru vön að leika sér þar. Eins og ég gat um hér að framan er efni látið í té án endurgjalds og eru flestir ánægðir og þakklátir fyrir smíðavellina. Verkfærin eru lánuð en sum börnin kjósa fremur að koma með hamar að heiman, þá hafa þau sinn hamar sem þau reyna að gæta vel. Þroskandi leikur Það getur verið erfitt að greina á milli þess hvað er leikur og hvað er starf. Best er ef allt starf okkar verð- ur sem leikur. En hér er ég að segja frá starfsemi á leikvöllum þar sem störf barnanna verða að alvöru leik. Þetta er þroskandi og þarfur leikur vegna þess að hvetjum einstaklingi er þörf á að vinna störf er þjálfa samstarf hugans og handanna. Með því að horfa á þennan Ieik barnanna dálitla stund opnast manni skilningur á þeirri nauðsyn. Það var býsna misjafnt hvernig hvert og eitt þeirra lagði hvetja ijöl á sinn stað eða hvernig þau fóru að því að negla, hvar naglamir lentu, að ég tali nú ekki um hvernig börnin héldu á hömrunum. Þessi augljósu og sjálfsögðu atriði eru sérhveijum einstaklingi jafn nauðsynleg og að fá að læra að lesa og skrifa. Hopp og hlaup, veltur, steypa sér kollhnís, endalaus hreyfing barna er sífelld þjálfun til þroska. Allir þarfnast margskonar lærdóms og þjálfunar til þess að geta lifað. Hervirki unnin Þessir glöðu smíðahópar sem keppast við að byggja húsin sín á daginn fá þó ekki alltaf að hafa húsin sín í friði. Það gerist því miður oft á kvöldin að unglingar koma til leikja á skólavellina á kvöldin og skemmta sér þá stundum við að velta um koll og bijóta í sundur húsin á smjðavöllunum, sem yngri börnin hafa unnið svo kappsamlega við að byggja fyrri hluta dagsins. Mig langar til að beina þeim til- mælum tii unglinga sem hafa orðið vitni að því að félagar þeirra hafi skemmt sér við það að kvöldlagi að bijóta niður hús á smíðavelli, að beita áhrifum sínum til varnar fyrir yngri bömin og dagsverk þeirra. Að leiða félögum ykkar fyrir sjónir hve lítil- mannlegt það er að bijóta niður verk yngri barnanna..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.