Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 C líi Vanskil fasteigna- veðbréfa 742 millj. í maflok VANSKIL fasteignaveðbréfa 3 mánaða og eldri voru 742,3 millj. kr. í maílok. Kemur þetta fram í nýútkomnu fréttabréfí verðbréfa- deildar Húsnæðisstofnunar ríkisins og svarar það til 1,14% af höfuð- stól fasteignaveðbréfa. Vanskil höfðu þá lækkað um 108,4 millj. kr. frá mánuðinum þar á undan. Mikil aukning varð í innkomnum umsóknum frá byggingaraðilum í maí miðað við sama mánuð í fyrra og skýrist það að mestu leyti af því, að nokkrir byggingaraðilar lögðu inn umsóknir í mánuðinum vegna bygginga fjölbýlishúsa. í fjölbýlishúsum er lánað út á hverja íbúð fyrir sig og þar af leiðandi fjölgar umsóknum mikið í hvert sinn, sem byggingaraðili hyggst hefja byggingu fjölbýlishúss. Mikil fækkun varð hins vegar í greiðslumötum miðað við maímán- uð í fyrra, en sennilega er gert of mikið úr þeim þætti, þar sem skil á upplýsingum frá fjármála- stofnunum um afgreiddan fjölda þeirra voru áberandi lakari en í sama mánuði í fyrra. Þrátt fyrir að samanlagt sé um fjölgun að ræða á innkomnum umsóknum í maí samanborið við apríl hefur þeim þó fækkað í heild um 15% miðað við sama tíma í fyrra. Nokkuð dró úr biðröðinni í mán- uðinum og voru afgreiddar talsvert fleiri umsóknir en lagðar voru inn, en alls voru afgreiddar 548 um- sóknir á móti 490 umsóknum, sem bárust húsbréfadeildinni. Útdregin og innleysanleg hús- bréf samtals að innlausnarverði um 168,5 millj. kr. hafa ekki borizt til innlausnar. Þessi húsbréf bera nú enga vexti né verðbætur, en númer þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er auglýstur i samræmi við reglugerð. Snyrtileg hellulagning Svona hellulagning setur fal- legan svip á grasflatir og er einn- ig þægileg í notkun. FASTEIGN AMIDLGN SUÐURLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 FÉLAG ITfASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús BERJARIMI zoo4 Fallegt nýtt parhús 184 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Fallegar innr. 4 svefnherb. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 12,5 millj. RJUPUFELL 1759 Fallegt raðhús á einni hæð 133 fm ásamt bílsk. Góðar innr. 4 svefnherb. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,5 millj. Verð 10,5 millj. BÆJARGIL 2054 Glæsil. parhús á tveimur hæðum 192 fm með 40 fm innb. bílsk. Fallegar innr. Glæsil. baðherb. Suöurgarður með heitum potti og sólpalli. Verð 12,9 millj. ALFHOLSVEGUR 2010 Fallegt raðh. 120 fm á tveimur hæð- um ásamt góðum bílsk. Góðar suður-stofur. Parket. Fallegt útsýni. Fallegur ræktaður garður. V. 9,8 m. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góðum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,400 þús. Verð 7,8 millj. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. HAMRATANGI 1583 Fallegt 175 fm nýl. raðh. m/innb. bílsk. Húsið er ekki alveg fullb. að innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög hagst. verð aðeins 8,9 millj. I smíðum LAUFRIMI 30 Höfum til sölu þessi fallegu raðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Aðeins 2 hús eftir. Verð 7,0 millj. HEIÐARHJALLI 2031 Höfum til sölu 123 fm neðri sérhæð í þessu fallega húsi ásamt 26 fm bílsk. íb. er fokh. nú þegar og tilb. til afh. m. járni á þaki. Verð 6,9 millj. HAMRATANGI - MOS. 1846 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan', fokh. að innan. 4 sefnherb. Teikn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. 5 herb. og hæðir SKIPASUND 1463 Höfum til sölu fallega 4ra herb. 100 fm 1. hæð í þríb. ásamt 36 fm góðum bílsk. Park- et. Suðursvalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Skipti mögul. á minni eign. SKAFTAHLIÐ 1905 HÆÐ OG RIS - 2 ÍBÚÐIR. Höfum til sölu efri hæð og ris ásamt-30 fm nýl. bílsk. Eignin er 4ra herb. hæð og 2ja-3ja herb. risíb. Nýl. gler og rafm. Sérþvhús. Suðursv. Eignirnar eru lausar nú þegar. Verð 11,7 millj. -OGAFOLD 2059 Falleg neðri sérhæð 110 fm í nýju húsi á góðum útsýnisst. Góðar innr. Parket. Sérl. björt íb. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,7 millj. LERKIHLÍÐ/FOSSVOGI 2010 Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. nýl. séreign 180 fm ásamt 26 fm bílsk. á þessum vin- sæla stað í Fossvogi. Fallegar sérsmíðaðar innr. Massíft parkét. Suð-vestursv. Fráb. staðsetn. Verð 12,9 millj. MAVAHLIÐ 2013 Falleg 106 frti mjög vel staðsett neðri sérhæð í fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. stofur. Nýl. gler. Suðursvalir. Nýjar lagnir í kj. HRAUNBRUN - HF. 1697 Höfum til sölu glæsil. efri sérhæð í þríb. 140 fm ásamt 26 fm bílsk. innb. í húsið. Stórar hornsvalir í suður og vestur m. fallegu útsýni. Allt sér. Fallegur staður. Verð 10,5 millj. ASBUÐARTROÐ - HF. 2022 TVÆR ÍBÚÐIR. Glæsil. 231 fm neðri hæð í nýl. tvíbhúsi. Eignin er 160 fm hæð og 50 fm einstaklíb. Einnig íbherb. á jarðh. og innb. 25 fm bílsk. Hæðin er stórar stofur, 4 svefn- herb., vandaðar innr. og tæki. Áhv. 7,0 millj. húsbr. og byggsj. Verð 13,5 millj. VIÐ MIÐBORGINA 1667 Vorum að fá í sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. ASPARFELL 1912 „PENTHOUSE" - BÍLSKÚR. Höfum til sölu glæsil. 165 fm „penthouse"- íb. á 8. hæð m. fráb. útsýni og 70 fm svölum. Arinn í stofu. Parket. 4 svefn- herb. Fallegar innr. Bílsk. innb. í hús- ið. Áhv. býggsj. og húsbr. 6,0 millj. Verð 10,8 millj. 4ra herb. Höfum í einkasöiu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nu þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxtum. Verð 7,3 millj. DUFNAHOLAR 2067 Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 103 fm. Góðar innr. Nýtt bað. Steinflísar. Húsið nýl. klætt að utan. Vestursv. m. fráb. útsýni. Verð 7,8 millj. HRAUNBÆR 2064 Höfum til sölu 4ra herb. 95 fm íb. á 3. hæð. Góð lán áhv. ca 4,0 millj. HRISMOAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. ÁLFHEIMAR 2052 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góður fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. Stórar stofur. Suðursvalir. Verð 8,2 millj. JÖKLAFOLD 2039 Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt fullb. 21 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. bað, stórt eldhús. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. til 40 ára 4,8 millj. V. 9,7 m. HJALLAVEGUR 6 1779 4ra herb. 90 fm risíb. á 2. hæð í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefn- herb. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7 millj. 3ja herb. FROSTAFOLD 2068 Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Fallegar innr. Parket. Fráb. útsýni yfir borgina. Suðursval- ir. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 5,0 millj. til 40 ára. Verð 8,5 millj. HÖRÐALAND 2063 Falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð í lítilli blokk. Suðursv. Laus strax. FROSTAFOLD - BILSK. 2065 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. HVERFISGATA 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. í 4ra-íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. V. 6,1 m. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2027 Falleg 3ja herb. risíb. í fjórbhúsi. Parket. Fallegt útsýni. Þvhús í íb. Verð 4,5 millj. KAPLASKJOLSVEGUR - LAUS STRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 millj. FLOKAGATA 1914 Rúmg. 3ja herb. íb. 61 fm í kj. á gþðum stað. Nýl. eldh. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,0 millj. LANGHOLTSVEGUR 1735 Falleg og rúmg. 3ja herb. 74 fm íb. í kj. í góðu þríb. Góðir nýir gluggar og gler. Nýl. raflagnir. Góðar innréttingar. Áhv. byggsj. o.fl. 3,8 millj. Verð 5.950 þús. BÁRUGRANDI - LAUS 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Lækkað verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. 2ja herb. STÓRAGERÐI 2044 Sérl. falleg 2ja herb. 53 fm íb. á jarðh. (slétt jarðh.) í tvíbhúsi. Sér- inng. Parket. Sér bílastæði. Suður- garður. Fráb. staðsetn. miðsv. í borginni. Verð 5,6 m. HRISRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. ÞANGBAKKI 1232 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góð- ar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 2036 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíb. Góðar innr. Sérþvhús. Sérinng. Góöur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. HRAFNHÓLAR2 1793 LAUS ÍBÚÐ - LYKLAR Á SKRIF- STOFU. Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lítilli 3ja hæða blokk. Góðar innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. HRAUNBÆR - LAUS 2026 Falleg lítil einstaklíb. á jarðh. í blokk. Park- et. Verð 1,1 millj. STAÐARHVAMMUR/HF. 2021 LÚXUSÍBÚÐ. Höfum til sölu 90 fm 2ja herb. lúxusíb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölbhúsi. Suður- svalir. Gott útsýni. Mjög rúmg. og falleg eign. Sérþvhús. Laus strax. Áhv. 5,1 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 7,9 millj. EYJABAKKI 1902 Falleg 2ja-3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð m. sór suðurverönd í nýl. mál- uðu húsi. Nýl. parket, nýtt gler o.fl. Verð 4,9 millj. BJARGARSTIGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. staö í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgaröur. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. VESTURVALLAGATA 2012 Falleg mikið endurn. ca 80 fm íb. í kj. á góðum stað í vesturbænum. Parket. Nýjar innr. 2 svefnherb., sérþvhús. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. SÓLHEIMAR 1916 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. Parket. Fráb. útsýni. Suðursvalir. Húsvörður. KAMBASEL - LAUS 1751 Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Park- et. Sérþvhús. Sér suðurgarður m. hellu- lagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verö 5,8 millj. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. íb. í kj. Fráb. stað- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Vorum að fá í einkasölu glæsil. nýja fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsil. nýju húsi f. eldri borgara sem á að afh. kaupendum í maí. Verð 5.950 þús. BOÐAGRANDI 2005 Falleg 2ja herb. íb. 53 fm, á 5. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð að- eins 4,9 millj. Sumarbústaðir VARMADALSLAND 2069 Höfum til sölu 25 fm sumarbústað ásamt 5 fm útigeymslu. Bústaðurinn er allur endurbyggður og stendur á 400 fm landi. Verð 1,0 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi ™ ■ ■ i ■ Brl!1*-] n ■ ni.:l Nýjar íbúðir á frábæru verði Nú hefur Járnbending hf. hafið byggingu á 28 íbúðum við Gullsmára 10, Kópavogi, sem er 7 hæða lyftuhús. 2ja herb. íbúðir 76 fm 6.200.000 3ja herb. íbúðir 86 fm 6.950.000 4ra herb. íbúð 106 fm 8.200.000 2 stk. „penthouse“íb. frá 8.900.000 Allar ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flisalögð baðherb. FASTEIGN ER FJÁRFESTING (f TIL FRAMTÍÐAR Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.