Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Hlýleikinn alls ráðandi í innanhússhönnuninni nú Æ fleiri leita eftir aðstoð innahússarkitekta í upp- hafí til þess að sneiða hjá mistöknm. Hér íj'allar Guðrún Guðlaugsdóttir um innanhússhönnun í viðtali við Eddu Ríkharðsdóttur innanhússarkitekt. INNANHÚSS- HÖNNUN er eittafþví sem setur svip sinn á byggingarlist nútím- ans. Aður fyrr datt fáum í hug að nokkur nauðsyn væri á að fá sérmenntaða mann- eskju til þess að teikna innréttingar og raða húsmunum inn á heim- ili. Nú er öldin önnur og fáum dettur annað í hug en fá innanhúss- hönnuð til þess að teikna innréttingar í ný og gömul hús. Margvíslegar stefn- ur eru uppi í hönnun af þessu tagi og sífelld- ar breytingar verða í takt við tíðar- andann hverju sinni. En hvaða stefnur skyldu vera uppi á teningn- um dag? Fasteignablað Morgun- blaðsins ræddi þessi mál við Eddu Ríkharðsdóttur innhússhönnuð og fékk að heyra hugmyndir hennar. Fólk hefur sjálf- stæðar skoðanir „Það sem mér finnst vera einkennandi í nú- tímanum er að fólk sem leitar til mín hefur tals- vert sjálfstæðar skoð- anir á hvernig það vill innrétta heimili sín,“ sagði Edda. „Þegar ég kom frá námi í Kaup- mannahöfn árið 1983 var sú tíska sterk hér á landi að hafa allt í hvítu, svörtu og krómi og allir vildu innrétta sín heim- ili þannig. Nú er aftur á móti hlýleikinn alls ráðandi og í honum er mikil breidd, ef svo má að orði kom- ast. Sama daginn koma kannski til mín tvenn ung hjón, önnur vilja heimili í hlýlegum enskum stíl, meðan hin hjónin vilja frekar ein- faldan en þó sígildan „rómantísk- Edda Ríkharðs- dóttir innanhúss- arkitekt Morgunblaðið/Kristinn STÓRT baðherbergi í íbúðarhúsi, þar sem leitast er við að kalla fram hlýlegt yfirbragð. if ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 vIA Faxafen, 108 Reykiavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. J Leitum eftir 3ja og 4ra herb. íbúðum á pnr. 103, 105 og 108 í Reykjavík á 1. og 2. hæð fyrir ákveðna kaupendur. Bólstaðarhlíð — þjón- ustuíb. 3ja herb. 85 fm falleg íb. á 1. hæð Vandaðar innrétting- ar. 2 svefnherb. Þvottherb. og geymsla í íb. Laus strax. Verð 8,9 millj. 2610 2ja herb. Vallarás - einstaklib. Góð 38 fm íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Útsýni. Áhv. byggsj. 1,4 millj. V. 3,6 m. 2544. Álfaskeið — bilskúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm ib. é f. hæð í góðu 6 íb. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2609. Safamýri. Mjög rúmgóð 59fm íb. f góðu fjölb. Parket. Véla- þvottah. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. 3289. Fálkagata — lítið hús. 48 fm steinhús á baklóð, ásamt um 15 fm geymsluskúr. Húsið þarfnast standsetn. Býður upp á mikla möguleíka. Til afh. strax. Verð 2,9 millj. 3096. Blikahólar — fráb. út- sýni. Virkil. góð og vel umgeng- in 2ja herb. 57 fm íb. í litlu fjölb. í góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,5 millj. Laus. 1962 Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítiö niðurgr. kj. I þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Skógarás - sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,5 millj. 564. Reynimelur — fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niðurgr. íb. ( nýl. fjórb. Laus fljótl. V. 5,5 m. 2479. 3ja herb. Frostafold. Mjög góð 86 fm íb. Parket á gólfum. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur. 70 fm góð endaíb. á 3. hæö í góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj. 3282. Vallarás. Mjög góð 83 fm íb. í lyftuh. Parket. Vólaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 millj. 3292. Bogahlíd. 3ja herb. 80 fm góð íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3166. Raudalækur. 3ja herb. 96 fm íb. í kj. í litlu fjórbýli. Parket á stofum. Frábær staðsetn. Stutt í skóla og flest alla þjón- ustu. Verð 6,7 millj. 54. „Greiðslumat óþarft“ — Bollagata. 3ja herb. 83 fm kjíb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,4 mlllj. 1724. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 3. hæð í góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð 6,1 millj. 2007. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. Víðihvammur 24 - Kóp. Til sölu í þessu nýja glæsil. fjórbhúsi fjór- ar mjög skemmtil. 3ja herb. íb. sem selj- ast fullb. með vönduðum innr,. flísal. bað- herb., flísar og parket á gólfum. Sameign fullfrág. Húsið er viöhaldsfrítt aö utan. Verð frá 7,3 miilj. 3201. Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Skipti á minni eign miðsvæðís. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7.250 þús. 2768. 4ra—5 herb. og sérh. Ljósheimar. Tæpl. 100 fm íb. á 2. hæð í góðu ásigkomulagi. Nýtt gler og parket. Vélaþvottah. Seljandi greiðir yfir- standandi utanhússviðgerð. Verð 7,8 millj. 170. Fellsmúli — engin hús- gjöld. 5 herb. 117 fm góð íb. á 4. hæð í nýviðg. fjölb. 4 svefnherb. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Verð 7,3 milj. 2968. Hraunbœr. 4ra herb. 97 fm falleg góð endaíb. á 4. hæð, 3 gðð svefnherb, Stór stofa. Þvottaherb. í íb. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. 2617. Austurbær - Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á jarðhæð. Tvíbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 8vefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 millj. V. 7,5 m. 2136. Við Holtsgötu — sérh. 5-6 herb. 156 fm vönduð sérh. í húsi sem byggt er 1966. íb. skiptist m.a. í 4 svefn- herb., tvær stórar stofur, stórt eldh. Á jarðh. er btlskúr og stór geymsla. Sór- inng. Verð 11,5 millj. 3107. Norðurás - bflsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm ó tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 mlllj. Verð 10,7 millj. 3169. • Skógarás - hæð og ris. 168 fm góð ib. hæð og ris. 6-7 svefnherb. ( risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað- herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eidhús. Eignaskipti mögul. Áhv. langtl. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2884. Raðhús — parhús - einbýli Baughús - parhús. Skemmtil. skipul. 197 fm parhús á 2 hæðum. Húsið er ekki fullb. en vel ib.hæft. Fallegt út- sýnl. Skipti koma til greina á ib. í blokk f Húsahverfi. Áhv. hagst. langtimal. 6.150 þús. 3288. Hverafold — einb. Til sölu 290 fm mjög gott fullb. eínbhús á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur. Mögul. 2 íb. Innb. bllsk. Fullfrág. lóð. Skipti mögul. á minni eign. 2829. Ártúnsholt - einb. 209 fm glæsilegt einbhús á tveimur hæðum auk 38 fm bílsk. og 38 fm geymslu u. bílsk. Húsíð erfullfrág. m. vönduðum innr. Park- et. Mikið skápapláss. Sólstofa. Fullfrág. lóð. Verð 23,0 millj. 3263 Hlfðargerði - Rvík. - 2 ib. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. I dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Seljahverfi. Endaraðh. 186 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefn- herb., eldh. og bað I góðu lagi. Mögul. á eignauppítöku. 3304. I smíðum Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bllsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 millj. 3186. Hvammsgerði — tvær íbúð- ír. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfróg. að utan og fokh. að innan. i hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk. Verð 13,5 millj. 327. Þinghólsbraut — Kóp. — útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. FjaJlalind — Kóp. 150 fm enda- raðh. á einni hæð á frábærum stað i Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh, innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 millj. 2962. Hlaðbrekka — Kóp. — sér- hæðir. Þrjárglæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð.- Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8.8 milij. 2972. Nýbýlavegur. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð f 5 íbúða húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að innan. (búðir fullbúnar að Innan án gólfefna. Verð frá 7.9 millj. 2691. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. utan, fokh. inn- an. Til afh. strax. Áhv. 6,3 millj. m. 5°/o vöxtum. Verð 9,8 millj. 2961. Atvinnuhúsnæði Viðarhöfði. Fjórar ca 90 fm mjög góðar iðnaðareiningar. Góðar innkeyrslu- dyr. Hagst. langtián. Selst í einu iagi eða hlutum. Laust fljótl. 2807. Laugavegur 70 Til sölu er öll fasteignin Laugavegur 70. Jaröhæöin og mjög litiö niöurgr. kj. er um 100 fm verslhúsn. Á 1. hæð er 3ja-4ra herb. íb. og á rishæð er 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar ib. Húsiö er á einum besta verslstað við Laugarveginn. Húsið selst í einu lagi. V. 18,7 m. 2705. Smiðjuvegur — Kóp. Nýl. versl- unar- og lagerhúsn. sem skiptist í 150 fm verslun og 350 fm lagerhúsn. með mikjlli loftliæð og stórum innkdyrum. Sérhiti. Malbikuð lóð. Mörg bílast. Mjög góð stað- setn. Húsið er fullb. og hentar mjög vel í alla verslun og þjónustu. 3112. Samtengd söluskrá: Asbyrgi - Eignasalan - Laufás an“ stíl. Hlýleg og notaleg heimili eru það, sem flest fólk vill í dag. Ég hef teiknað alls kyns innrétt- ingar frá því ég kom frá námi, bæði stórar og smáar. Fólk kemur kannski og vill fá mig til að teikna eitt baðherbergi eða eitt eldhús, og svo eru aðrir sem láta teikna innrétt- ingat' í heil hús, bæði ný og gömul. Ég fer þá á staðinn og rabba við fólkið, heyri skoðanir þess og hvað það sé að leita eftir og vinn síðan mínar vinnuskissur. Síðan eru þær skoðaðar og hægt og bítandi liggja svo niðurstöðurnar fyrir. Þegar svo er komið er leitað eftir tilboðum í verkin og vinna hefst. Ég er yfirleitt mikið á staðn- um meðan framkvæmdir standa yfír, einkum þar sem einingar eru stórar eins og í skrifstofuhúsnæði. Það sem skiptir mestu máli hjá þeim sem til mín leita er að fá meira pláss, einkum skápapláss. Fólk vill fá betri nýtingu á þetta rými. Skoða þarf á hverjum stað hvemig það megi helst verða. Þarf- ir fólks eru mjög misjafnar og það er ófeimið við að láta óskir sínar í ljós, sem er auðvitað forsenda fyrir góðri lausn. Sumir vilja kannski fá sjónvarp og útvarp inn á baðherbergi, en enginn hefur enn beðið um að koma tölvu þarna fyrir, en að því hlýtur að koma á þessari tölvuöld. Það eru ekki svo mörg ár síðan það var óalgengt að sjá sjónvörp í eldhúsum, en nú ér ábyggiiega gert ráð fyrir sjónvarpi í annarri hverri eldhúsinn- réttingu sem ég teikna. Hvað stofur snertir er fólk tals- vert sjálfbjarga i þeim efnum. Marg- ir eiga húsgögn sem þeir vilja halda í, það er frekar að þeir vilja láta teikna skápa eða hillur fyrir sjón- varp, sparistellið o.s.frv. Litagleði er talsverð núna og það kemur oft fyrir að ég er beðin um að velja liti í íbúðir. Það er erfitt verkefni því smekkur á litum er mjög einstakl- ingsbundinn. Venjulega lætur sambýlisfólk ekki vefjast fyrir sér að velja saman liti, tískan hjálpar til, oft hefur fólk sama smekk og tískan er hveiju sinni. Það er frekar að fólk sé ósammála um val á eldhúsinnréttingu. Þar hafa hjón oft mjög skiptar skoðanir. Karl- mennimir láta þar óhikað í sér heyra þótt þeir margir hveijir komi mun sjaldnar til starfa í eldhúsinu. Samspil lita og innréttinga Ég fæ oftar en ekki að ráða ein litavali þegar ég er að vinna að inn- anhússkipulagi fyrir fyrirtæki. Ég er hrifin af dökkum og þungum lit- um, en það læt ég ekki endilega ráða. Ég hugsa fyrst og fremst um samspil lita og innréttinga. Hjá fyr- irtækjum er eins og á heimilum mikið hugsað um að fá sem besta nýtingu út úr rými. Mikilvægt er líka að hafa vinnu- aðstæðumar sem bestar. Til þess að svo megi verða þarf að hafa samráð við marga aðila og hlusta eftir skoðunum starfsfólksins. Ekki er þó alltaf hægt að láta þær skoð- anir ráða. Á vinnustöðum eru margs konar skoðanir uppi og stundum stangast þær veralega á. Nú er mikið um að fólk byggi fremur lítil hús og arkitektúr nú endurspeglar talsvert peninga- ástandið í þjóðfélaginu. Meðan vel- megunin var sem mest vora byggð mjög stór hús með stóram stofum og ótrúlega stóram gluggum. Nú era stofurnar ekki mjög stórar og gluggarnir minni en áður. Það er mín tilfinning að þeir sem fylgja rómantískri stefnu í mótun heimilis séu fúsari til að taka á sig aukinn þrifnað smáhluta en þeir sem vilja fremur hafa allt „klippt og skorið“, eða í einfaldari stíl. Ég er lítið beðin um að hanna bamaherbergi. Fólk lætur kannski hanna fataskápinn og gluggakistur, hugsanlega val á gardínum og gólf- efnum en svo nostrar það sjálft við að velja húsgögn, skrifborð og hillur. Þvottahús er aftur á móti eitt af þeim rýmum sem fólk er mikið í og lætur gjarnan teikna. Fyrsta atriðið er að hafa þar góða vinnuaðstöðu, gott pláss fyrir tæki. Það er að færast í aukana að fólk vilji hækka vélarnar til að hafa pláss fyrir óhreinan þvott undir þeim. Þvotta- hús var áður herbergi sem oft varð útundan. Mikið er kvartað við mig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.