Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 C 17 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA ífi fMIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson >5 fax 568 7072 lögg. fasteignasali ■■ Pálmi Almarsson, sölustj., Lilja Tryggvadóttir, lögfr. Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Opið: Mán.-fös. 9—18. ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Stærri eignir Yfir50 eigniráskrá Sunnuflöt — einb. Mjög notal. og gott einb. íb. er ca 140 fm falleg hæð m. .arinstofu, stofu, borðstofu, eldh., þvhúsi, góðu baði og 3 stórum svefnherb. Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur og snyrting. Fallegur garður. Húsið stendur hátt, útsýni. Ýmis skipti á minni eign koma til greina. Dalhús - parhús. Glæsil. og mjög vandað 211 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið stendur á fallegum stað við óbyggt svæði. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. eldh„ 3 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 14,7 mlllj. Kolbeinsmýri — NÝTT. Ca 253 fm raðhús með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæðir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefnherb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Kársnesbraut — laust. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Fallegur garður. Ásbúð — aukaíb. Vorum að fá í sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og auka- íb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Hryggjarsel - einb. Vorum aö fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb, Sérib. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 14,9 millj. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Selás — skipti. Mjög rúmg. ca 200 fm sérb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur, stórt eldh. íb. er ekki fullb. en íbhæf. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Holtsbúð — endaraðh. — NÝTT. Mjög gott 166 fm raðh. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnh., rúmg. eldh. Fallegur garður. Vórönd. Vel byggt og vandað hús. Skipti á ódýrari eign. Verð 12,6 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Brekkusel - raðh. Mjög gott 240 fm raðh. á þremur hæðum áaamt bílsk. 2 stofur m. parketi, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skípti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Stóriteigur — Mos. — raðh. Gott 145 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Fall- egur garður. Stór sólpallur. Skjólgott. Verð 10,7 millj. Ofanleiti — bílsk. Falleg og björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lítilli blokk. Þvottaherb. og geymsla í íb. Stórar svalir. Verð 10,5 millj. Álfhólsvegur — raðhús. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. stof- ur, rúmg. og fallegt eldhús, 3 svefnh., park- et, blómaskáli og fallegur garður. V. 11,8 m. Miðbraut — einb. Fallegt, sjarmerandi og mikið endurn. einb- hús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Sklpti æskileg. Verð 11,9 millj. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Fossvogur — f. eldri borgara. Vorum að fá f sölu mjög rúmg. og fallega 75 fm 2ja herb. fb. á jarðh. ásamt bílsk. við Akraland. Þetta er fb. fyrir fólk sem er 50 ára eða eldra. Fráb. íb. og staösetn. Verð 8,9 millj. Melabraut — hæð — NÝTT. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbh. Forstofuherb. á neðri hæð. Parket og flísar. Falfeg íb. Áhv. 4,5 m. V. 8,5 m. Hjarðarhagi — skipti á dýrari. Góð 116 fm 5 herb. enda- íb. á 3. hæð i góðu fjölbýtishúsi á t>essum eftirsótta stað. Stðrar stof- ur, 3 svefnherb. Skipti á stærri eign æskil. Varð 8,9 mlllj. Ofanleiti — bflsk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bilskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Logafold — sérh. — ián. Góð 3ja~4ra herb. 100 fm ib. á jarðh. í tvíbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. oldh. og bað. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðd. Verð 8,7 mfllj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. i Vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Frostafold — góð ián. Fal- leg ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá i sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaib. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Kaplaskjólsvegur — laus fljótl. 4ra herb. íb. á 4. hæð og í risi. í fjölb. Suðursv. Hús nýviðg. að utan. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,9 millj. Eyjabakki — góð lán. 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðvestursv. Nýtt park- et á stofu og holi. Flísal.’bað. Falleg íb. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 6,4 millj. Austurströnd — lyfta. Mjög falleg og góö 80 fm fb. á 3. hæð í fjölbhúsi m. lyftu. Rúmg. stofa og hol, 2 svefnherb. Parket, flísar. Stæði f bílskýli. Stórar svalir. Áhv. 2,4 mlllj. veðd. o.fl. Túnbrekka — bílskúr — NÝTT. Glæsil. ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Húsið og íb. eru í toppástandi og ekki skemmir staðsetn. fyrir. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. Verð 7.950 þús. Kjarrhólmi. 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa m. miklu útsýni, rúmg. eldh. m. búri innaf, þvherb. í íb. Parket. Verð 7,0 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. íb. er m.a. stofa, 3 svefnherb., bað og nýl. eldh. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, 3 svefnherb., gott út- sýni. Skipti mögul. Verð 6,4 millj. Flókagata. Mjög góð ca 75 fm kjíb. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Dalaland — NÝTT. Rúmg. og björt 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lítilli blokk. Skipti á 4ra-5 herb. íb. æskil. Verð 6,8 millj. Flyðrugrandi — NÝTT. Mjög rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbæ. Björt og falleg íb. Áhv. 600 þús. veðd. Verð 6,3 millj. Vitastígur — einb. Mikið endum. 148 fm járnvarið timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefnherb., snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Verð 7,5 millj. Víkurás — bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stofa m. vest- ursv. útaf, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. 4ra herþ. íþ. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Stofa m. suðursv., flísal. bað. Parket. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. Laugarnesvegur - hæð. Mjög góð 65 fm 3ja herb. íb. sem er byggt 1983. Stórar svallr. Björt og falleg íb. Parket. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 6,2 mlllj. Skipholt. Góð 104 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. íkj. Stofa, 3 svefn- herb., nýl. eldh. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,4 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Hlíðarhjalli — sérbýli. Ný og rúmg. ca 65 fm 2ja herb. ib. á neðri hæð I tvlbýlish. með sérinng. Mikið útsýni. Mjög góð staðsetn. Verð 6,3 mlllj. Óðinsgata. 55fm 3ja herb. kjíb. í Þing- holtunum. Áhv. 1,6 millj. byggsj. 600 þús lífeyrissj. Verð 3,8 millj. Grettisgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 4,2 millj. Laugateigur — lán. Rúmgóö 2ja herb. 68 fm kjíb. i tvibhúsi. Stofa m. park- eti, svefnherb. og rúmg. eldh. Áhv. 2,8 millj. byggsj. verð 5,6 millj. í nágr. Hlemmtorgs — laus. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð I fjölb. Verð 3,9 millj. Óðinsgata — sérhæð — NÝ I 1. 2ja herb. 42 fm sérh. í tvib. Stofa m. parketi. Rúmg. hjónaherb. Áhv. 2,0 millj. Verö 3,8 millj. Veghús — NÝTT. Falleg og ný 62 fm ib. á jarðh. Góðar innr. íb. er laus fljótl. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæð i mjög góðu fjölb. í Hraunbæ. Skipti á bfl koma tll greina. Mjög góð ib. á fráb. verði. Áhv. ca 2 m. Vesturberg. 4ra herb. íb. á 2. hæð I fjölb. 3 svefnherb., stofa, rúmg. eldh. Rúmg. svalir. Verð 6,4 millj. Rauðás - lán - NÝTT. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. j fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 m. veðd. 500 þús. Isj. Verð 5,6 m. Vifilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt byggrótti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn I gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. íb. er I góöu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bilskýli. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Lækjarhvammur. Fallegt ca 190 fm sérh. þ.e. hæð og ris m. ínnb. bllsk. Stórar stofur, arinstofa, 3 svefnh., fallegt eldhós. Áhv. 4,7 millj. húsbréf og veðdeild. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i lokaðri götu ásamt 27 fm bilsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bilskúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Nýbyggingar Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjallalind - raðh. Tvö glæsi- leg raðh, á eínni hæð með innb. bilsk. Húsin eru130-140 fm og eru til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að ínn- an. Verð frá 7,5 millj. Hrísrimi — góð ián. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. íbúðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. Heiðarhjalli — Kóp. I23fmneðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. fokh. að innan og ómúrað að utan. Verð 6,9 millj. Esjugrund — 1,5 millj. út. Fal- legt og vel teiknað ca 175 fm einbhús m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6,8 millj. Landsbyggðin Hveragerði — skipti. Nýl. 140 fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæð. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og borðstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 9,0 millj. Sumarhús Við Lögberg Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Mosarimi 33-41 - tengihús 5 tengihús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Þau eru ca 156 fm á einni hæð m. innb. bílskúr og standa á mjög góðum lóðum. í húsunum eru 3 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús, þvhús, baö og geymsla. Húsin verða afh. tilb. að utan, fokh. að innan, lóð grófjöfnuð. Fyrstu hús eru til afh. í ágúst nk. Verð 8,3 millj. endahús, 8,0 millj. miðhús. Einstakt tæki færi til að eignast frá- bært hús á frábærum stað á frábæru verði. Atvinnuhúsnæði Grandatröð — Hf. Mjög gott rúml. 200 fm atvhúsn. á stórri lóð. Húsn. hefur verið notað sem fiskverkunarhús en getur nýst undir ýmiskonar matvælafram- leiðslu. Hægt er að fá mest allt kaupverðið lánað gegn aukaveói. Stórhöfði - mikil lofthæð. Gott ca 160 fm iðnaðarhúsn. m.m. 5,5 m lofthæð ásamt 40 fm millilofti. Húsnæðið er að mestu súlulaus saiur. Verð 6,3 millj. Viðarhöfði. Mjög gott ca 100 fm húsnæði á jarðh. sem hentar vel u. ýmiss konar verkstæðisrekstur. Áhv. ca 3,1 millj. langtlán. Verð 4,3 millj. || m 'J | Y | ! /j í HÚSINU eru tvær 5 herbergja íbúðir, hvor um 70 ferm og auk þess er rúmgóður kjallari undir öllu búsinu. Sérinngangur er fyrir hvora íbúð. Kvistir eru á suðurhlið hússins með miklu útsýni yfir fjörðinn. Brunabótamat er 7,7 millj. kr. Ekkert fast verð er sett á húsið, en óskað er eftir tilboðum. Húsið er til sölu hjá Arna Gunnlaugssyni hrl. Timburhús í gamla bænum í Haf narfirði ÞAÐ er ekki oft, sem virðuleg timb- urhús í gamla bænum í Hafnarfirði koma í sölu. Árni Gunnlaugsson hrl. auglýsir nú til sölu húsið að Hverfis- götu 6B. Húsið er byggt 1908, en stækkað og settir á það kvistir 1960. í því eru tvær 5 herbergja íbúðir, hvor um 70 ferm og auk þess er rúmgóður kjallari undir öllu húsinu. Sérinngangur er fyrir hvora íbúð. Kvistirnir eru á suðurhlið hússins og með miklu útsýni yfir fjörðinn. Brunabótamat er 7,7 millj. kr., en ekkert fast verð er sett á húsið, sem þarfnast endurbóta, en óskað er eft- ir tilboðum. Engar veðskuldir hvíla á húsinu, sem er laust til afhending- ar strax. Núverandi eigandi er Sam- band íslenzkra kristinboðsfélaga. Þetta hús á sér töluverða sögu. Guðmundur Þorbjörnsson úr Selvogi byggði húsið 1908, en seldi það síðan og reisti annað stórt hús við Hverfis- götu 17, þar sem hann bjó lengst af. Eyjólfur Stefánsson frá Dröngum keypti síðan húsið árið 1919. Húsið var þá kallað Austurhverfi 3, en síð- an Hverfisgata 6B. Á meðal bæj- arbúa var húsið samt lengi kallað Drangar, en á Dröngum á Skógar- strönd bjó Eyjólfur 1901-1920 og var hann gjarnan kenndur við þann stað. Salbjörg, dóttir Eyjólfs, eignaðist síðan húsið 1957. I því var lengi rekið kristilegt starf á vegum sam- takanna „Boðun fagnaðarerindis- ins“. Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir hafði lengi bænaþjónustu i þessu húsi, en hún gaf út ásamt fleirum blaðið Fagnaðarboðinn, sem hafði aðstöðu í húsinu. Guðrún bað fyrir sjúku fólki og naut þar aðstoðar Salbjargar. Þegar Salbjörglézt 1991, arfleiddi hún Samband íslenzkra kristinboðsfélaga að húseigninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.