Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 28. JÚNÍ 1995 B 5 UNNIÐ í nótínni af Signrði VE. Morgunblaðið/Birgir Þórbjamarson Tæp tuttugu þúsund tonn eftir af síldarkvótanum ÍSLENSKU síldarskipin hafa nú hætt síldveiðum þó enn séu eftir 18.100 tonn af kvóta íslendinga úr norsk-íslenska síldarstofnin- um en ,þau hafa nú veitt rúm 167.000 tonn af síld samkvæmt tölum frá Samtökum Hraðfrystistöðva. Síðustu skipin lönduðu á föstudag og laugardag, Hólmaborg SU landaði þá 153 tonnum á Eskifirði og Arnþór EA landaði 264 tonnum á Raufar- höfn. Færeyingar lönduðu 20.000 tonnum hér Samtals ha'fa islensku skipin landað 164.088 tonnum á íslandi á vertíðinni en kvótinn er 185.000 tonn. Alls hafa borist 184.978 tonn af síld á land til íslensku verksmiðj- anna en færeysk skip hafa landað hér 20.890 tonnum. Þá hafa íslensk skip landað rúmlega 2.800 tonnum af síld á Hjaltlandi og í Færeyjum. Áætlað verðmæti heildarsíldar- aflans á þessari vertíð er því um 185 milljónir króna en meðalskila- verð er um tíu þúsund krónur fyrir tonnið af mjöli. Mest landað á Seyðisfirði Mest hefur verið landað af sild hjá SR-mjöli hf. á Seyðisfirði á þessari vertíð eða 36.104 tonnum og þar af eru 9.591 tonn frá fær- eyskum skipum. 33.417 tonnum hefur verið landað hjá Hraðfrysti- húsi Eskifjarðar og Síldarvinnslan hf. á Neskaupstað kemur næst með 23.620 tonn og SR-mjöl hf. á Rauf- arhöfn með 17.439 tonn. Þórður Jónsson, rekstrarstjóri SR-mjöls, segir að ef verkfalli hefði lokið tveimur eða þremur dögum fyrr, hefðu skipin líklega náð að klára kvótann. Hann segir erfitt að áætla verðmæti þess afla sem eftir væri af kvótanum en vinnsl- urnar hafi verið að borga um fimm þúsund krónur fyrir tonnið upp úr sjó í byrjun vertíðar en rúmlega sex þúsund krónur fyrir tonnið undir lokin. Að sögn Þórðar var hagstæð- ara fyrir vinnslunar að borga sex þúsund krónur undir lokin en fimm þúsund krónur í byijun vegna þess að síldin hafi þá bætt við sig fitu og því orðin betra og verðmætara hráefni. Hólmaborgin aflahæst Hólmaborg SU var aflahæst ís- lenskra síldarskipa á þessari vertíð en skipið landaði 8.758 tonnum. Börkur NK landaði sjö tonnum minna eða 8.751 tonni samkvæmt tölum frá Fiskistofu íslands. Krón- borg var aflahæsta færeyska skipið en það landaði um 10.100 tonnum hér á landi. Bræðslu er nú lokið í öllum verk- smiðjum landsins og reiknað er með að skipin haldi flest til loðnu- veiða í lok vikunnar. RÆKJUBA TAR Nafn StaarA Afll Flskur SJÓf Löndunarst. ARON ÞH 105 76 5 7 3 Þorlikehöln GULLTOPPUR ÁR 321 29 2 3 3 Þorlákshöfn JÖHANNA ÁR 206 105 4 3 4 Þorlákshöfn JÚN KLEMENZÁR 313 149 3 2 2 Þorlákshöfn NÚPUR BA 69 182 17* 38 2 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 58 1 4 5 Þorlákshöfn VlSIR BA 343 . 1 5 3 Þorlákshöfn GÚÐFÍNNUR KE 19 • 30 26 0 5 Sandgeröi HAFBORG KE 12 OZ6 12 0 2 Sandgeröi SVANUR KE 90 38 19 0 3 Sandgeröi ÓLAFUR GK 33 51 10 0 1 Sandgerðí ÞORSTEÍNN KE 10 28 18 0 4 Sandgeröi JÓHANNES ÍVAR KE 85 105 3 0 1 Keflavtk STURLA GK 12 - 5 26 2 Keflavík HAMARSHZÍ4 235 6 17 1 Rif RÍFSN ES SH 44 226 13 20 2 Rif SAXHAMAR SH 50 128 6 17 3 Ril FRIÐRÍK BERGMANN SH 240 72 4 12 2 Ólafsvík GARÐAR IISH 154 142 2 7 2 Ólafsvik FANNEY SH 24 103 8 6 2 Grundarfjöröur FARSÆU SH 30 101 7 0 2 Grundarfjörður | GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 10 3 2 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 9 0 2 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 148 6 10 1 Stykkishólmur HAMRASVANUR SH 201 168 104 3 . ^.. 7 1 ,1 Stvkklshólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 1 Stykkishólmur ÁRSÆLI.SH88 103 6 0 1 Stykkíshólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 5 8 1 Stykkishólmur ÞÓRSNESSH 108 163 5 7 1 Stykkíshólmur VINURÍS8 18 1 2 Bolungarvik HAFFARIIS 430 227 31 3 1 Súöavik KÖFRIÍS 41 301 23 2 1 Súöavík HILMIR ST 1 28 2 0 1 Hólmavík ÁSBJÖRG ST9 50 8 0 1 Hólmavík ÁSOlS $T 37 30 7 0 1 Hólmavík BÁRA BJÖRG HU 27 30 5 0 1 Hvammstangi INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 11 0 1 Blönduós HAFÖRNSK 17 - 16 0 1 Sauðárkrókur JÖKULLSK33 68 9 0 1 Sauðárkrókur | HELGA RE 49 199 10 0 1 Siglufjörður SIGLUVlK Sl 2 450 14 0 1 Siglufjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 20 0 1 Siglufjöröur SNÆBJÖRG ÓF 4 47 10 0 1 Síglufjörður stálv/k 'si i 364 27 0 1 Siglufjöröur HAFÖRN EA 955 142 22 0 1 Dalvík RÆKJUBA TAR Nafn StaarA Afll Fiskur SJÓf. LAndunarst. NAUSTAVÍK EA 151 28 6 O 1 Dalvík OTUREA 162 58 13 0 2 Dalvik SIGURBORG VE 121 220 36 0 1 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 58 23 1 2 Dalvik SVÁNUR EA 14 218 32 1 1 Dalvík SÆÞÓR EA IOI 150 31 1 1 Dah/fk SÓLRÚNEA351 147 16 1 1 Dalvík VlDIR TRAUSTIEA 517 62 12 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 131 0 1 Grenivík ALDEY ÞH 110 101 21 0 1 Húsa^ík BJÖRG JÖNSDÓTTIR 'li ÞH 320 373 34 2 1 Húsavík HRÖNN BA 99 12 3 2 Húsavik KRISTBJÖRG ÞH 44 187 28 2 1 Húsavik GESTURSU 159 138 4 0 1 Eskífjörður SÆUÖNSU 104 256 36 0 1 Eskifjörður ÞÓRIRSF77 125 15 0 1 Eskiflörður HUMARBA TAR Nafn StaorA Afll Fiskur SJÓf Löndunarst. HAFNAREY SF 36 101 1* 28 4 Gámur DANSKI PÉTUR VE 423 103 1 6 ? Vestmannaeyjar ADALBJÖRGRES 59 2 6 3 Þoríákshöfn DAIÁROST AR63 104 1 6 2 Þorlákshöfn EYRÚNÁR66 24 2 4 4 Þorlákshofn FRÓÐIAR33 103 5 8 3 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 4 6 3 Þorlákshöfn JÓN TRAUSTÍ ÍS 78 53 1 5 5 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 88 1 4 2 Þorlókshöfn SÆBERG ÁR 20 29 1 2 2 Þorlákshöfn i SÆFARIÁR 117 86 2 4 3 Þorlókshöfn ÁLÁBÓRG ÁR 25 93 1 8 3 Þorlákshöfn I FRÉYJA GK 364 1 2 1 SondgorSi HAFNARBERG RE 404 74 2 5 1 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 1 3 2 Sandgerði MÚMMI KE 30 54 1 3 3 Sandgeröi ÞÓR PÉTURSSON GK 604 143 3 3 1 Sandgerði ERLINGUR SF 65 101 r 12 4 Hornafjörður HAFDÍS SF 75 143 i 20 2 Hornafjörður HVANNEY SF51 115 r 14 3 Hornafjöröur SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 r 14 4 Hornafjöröur STEÍNÚNN SF 10 116 r 9 3 Hornafjörður ÞINGANES SF 25 162 t 16 1 Hornafjöröur Skelfílegtá humarveiðimum HUMARVERTÍÐIN stendur nú sem hæst, eða ætti að gera það, en humarbátarnir eru farnir að róa á ný eftir verkfall sjómanna. Flestir bátarnir komust í einn róður fyrir verkfallið og afli þeirra var yfirhöfuð mjög lélegur. Aflinn hefur síðan minnkað enn meira eftir verkfall að sögn Magnúsar Ríkharssonar, skipstjóra á Drangavík VE frá Vestmanna- eyjum. Hann segir ástandið skelfilegt á öllum humarmiðum landsins. „Þetta hefur lítið sem ekkert verið. Við vorum að koma úr Háfa- dýpinu, sem er hérna austur úr Vestmannaeyjum, og erum með um 700 kíló af slitnum humri eftir fjög- urra daga túr og lítið af fiski með,“ sagði Magnús Ríkharðsson. „Þetta er okkar þriðji róður frá því að við byijuðum og ástandið er alveg skelfilegt. Við fórum í einn róður fyrir verkfallið og fengum um 2,1 tonn af slitnu eftir íjóra daga. Það var nú lélegt þá en það keyrði síð- an alveg um þverbak eftir verk- fall. Við erum búnir að fá 3,7 tonn af slitnum humri í þessum þremur róðrum," sagði Magnús. „Þetta eru samt miklu meiri veiðarfæri en áður. Við erum að draga tvö troll á eftir okkur sem gerir þennan litla afla eiginlega helmingi lélegri. Ég man að minnsta kosti ekki eftir annarri eins hörmung þessi ár sem ég hef verið á þessu.“ Vond skilyrði í sjónum Magnús segir að ástandið sé svona skelfiegt hjá öllum tólf hum- arbátunum sem róa frá Vest- mannaeyjum og reyndar allstaðar á landinu. „Ég veit ekki hvernig stendur á þessu. Ég vil samt ekki meina að það sé neinni ofveiði um að kenna eins og þeir vilja margir meina þarna fyrir austan. Ég held að það séu frekar einhver óhagstæð skilyrði i sjónum.“ Magnús telur að bátarnir séu heldur ekkert of seinir á ferðinni eftir verkfallið, ástandið hafi verið svona áður en að það byrjaði. Síldveiðin í maí-júní Skipsnafn Tonn Júpiter ÞH 61 8.166,0 Jón Kjartansson SU 111 7.769,8 Sigurður VE 15 6.819,0 Víkingur AK 100 7.815,0 Júlli Dan GK 197 1.872,3 Þórður Jónasson EA 350 4.112,8 Keflvíkingur KE 100 2.674,4 Arnþór EA 16 2.002,0 Víkurberg GK 1 1.750,0 Sunnuberg GK 199 3.419,0 Háberg GK 299 2.978,0 Gígja VE 340 4.067,0 Örn KE 13 5.061,0 Guðmundur Ólafur ÓF 91 2.335,0 Svanur RE 45 4.927,0 Björg Jónsdóttir ÞH 321 3.643,0 Bergur VE 44 3.547,0 Dagfari GK 70 2.579,0 Albert GK 31 5.574,0 Faxi RE 241 3.063,0 Súlan EA 300 6.553,0 Sighvatur Bjarnas. VE 81 3.963,0 Kap VE 4 3.268,0 Húnaröst RE 550 4.393,0 Guðrún Þorkelsd. SU 211 4.052,0 Guðmundur VE 29 4.739,0 Börkur NK 122 8.751,0 Gullberg VE 292 5.566,0 Huginn VE 55 2.250,0 Höfrungur AK 91 5.197,0 Þórshamar GK 75 2.346,0 Bjarni Ólafsson AK 70 6.307,0 Grindvíkingur GK 606 5.416,0 Hólmaborg SU 11 8.758,0 ísleifur VE 63 5.533,0 Hákon ÞH 250 4.508,0 Jóna Eðvalds SF 20 1.269,0 Kronborg F 999 10.104,0 Christjan í Gijótinu 2.250,0 Tróndur í Götu 4.367,0 Finnur Friði 450,0 Júpíter 3.226,0 Magnúsá Drangavík VE Humarinn orðinn uppfyllingarverkefni Aðspurður sagðist Magnús ekki vita hvað þeir entust lengi á humr- inum fyrst að ástandið væri svona. „Það verður tekin ákvörðun um það fljótlega en kvótastaðan leyfir eig- inlega ekki að annað sé gert. Þetta er eiginlega orðið uppfyllingarverk- efni. Það er því- rosalega dökkt hljóðið í mönnum," sagði Magnús. JjpEcfnauNÉ’1 Ameríski lekagreinirinn frá Spectronics er eina tækið sem greinir alialeka í kæli-og frystikerfum á svipstundu. Tækið greinir bæði gömlu og nýju kælimiðlana. Spectroline lekagreinirinn kostar kr. 37.492- (án vsk) í tösku með fylgihlutum. Sjón er sögu ríkari! vörukaup Skipholti 15, simi 561-2666, Rvík. SÉRVERSLUN ÁSVKHHITA-OQ WEUKERFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.