Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 1
' TiTrwimwaiiwrii f -i A laugardags- kyöldum að loknu Óperuspjalli um kl. 21.00 verða endurfluttir á Rás 1 þœttir Jökuls Jakobssonar Gat- 'í an mín sem voru á dagskrá fyrir aldarfjórðungi. Þœttirnir nutu gíf- urlegra vinsœlda og má búast við að mörgum þyki fengur í þvi að fá að heyra í Jökli ásamt viðmœlend- um sínum ganga um götur Reykjavíkur og landsbyggðar. Gengið verður um Hajnarstrœti í Bolungarvík, Austurveg á Selfossi, Norðurgötu á Siglufirði og Hafnarstrœti á Flateyri. AfReykjavíkurgötum má nefiia Ixiufásveg, Sólvallagötu og Pósthusstrœti en ifyrsta þœttinum sem verður endurfluttur í kvöld gengur Jökull Jakobsson með Einari B. Pálssyni um Vesturgötu í Reykja- vík. Sá þáttur var áður á dagskrá GEYMIÐ BLAÐIP VIKAN 7. JÚLÍ - í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.