Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 6. JULI 1995 MORGUNBLAÐIÐ MANUDAGUR10/7 SJÓIMVARPIÐ 17.30 ?Fréttaskeyti 17.35 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyií- ir Harðarson. (181) 18.20 ?Táknmálsfréttir 18.30 MDÍÍICCIII ?Þytur í laufi DHIlRHLrnl (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Bachman. (42:65) 19.00 ?Hafgúan (Ocean Girí II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. Næsti þáttur verður sýndur á fimmtudaginn. (6:13) 19.25 ?Úlfhundurinn (White Fang II) Kanadískur myndaflokkur sem gerist við óbyggðir Klettafjalla og fjallar um vináttu unglingspilts og úlf- hunds. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (5:6) STÖÐ TVÖ 20.00 ?Fréttir 20.35 ?Veður 2040hlCTTIÐ ?Lífið kallar (Mv So PIlI lllt Called Life) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (2:15) 21.30 ?Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (16:26) ,. •• * 1** 1 i t * i .- ¦ ' - 22.00 ? Fornar stórborgir - Pýramídarnir og borgir faraóanna (Great Cities of the Ancient Woríd) Heimildar- myndaflokkur um fornar merkis- borgir. í fyrsta þættinum er fjallað um hin stórbrotnu mannvirki sem reist voru í Egyptalandi fyrir 5000 árum, en í öðrum þættinum er sjón- um beint að Aþenu og Grikklandi og í þeim þriðja Rómaborg og Pompei. Þýðandi er Jón O. Edwald og þulur Magnús Bjamfreðsson. (1:3) 23.00 ?Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 ?Félagar 17.50 ?Andinn í flöskunni 18.15 ?Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.15 kJCTTID ^A norðurslóðum HICl IIII (Northem Exposure IV) (22:25) 21.05 ?Réttur Rosie O'Neill (Trials of Rosie O'NeiII) (6:16) 21.55 ?Vald ástarinnar (When LoveKilIs) Nú verður sýndur seinni hluti þessar- ar sannsögulegu bandarísku fram- haldsmyndar um vörubílstjórann og fyrrverandi stríðshetjuna sem var svo blinduð af ást að hann myrti fólk til að þóknast ástkonu sinni. 23.30 UIIWliVlin ?Barnfóstran lt I Inn I nll (The Hand that Rocks the Cradle) Peyton Flanders ræður sig sem húshjálp hjá Claire og Michael Bartel og verður strax trúnaðarvmur allra á heimilinu. En Solomon, sem hefur verið ráðinn til að dytta að hinu og þessu á heimil- inu, skynjar að Peyton er ekki það gull af manni sem allir telja hana vera. Þegar Claire kemst að hinu sanna um húshjálpina sína og það sem fyrir henni vakir er ef til vill orðið of seint að bjarga fjölskyld- unni. Aðalhlutverk: Annabella Sci- orra, Rebecca DeMornay, Matt McCoy og Emie Hudson. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur + -k 1.20 ?Dagskrárlok í aðalhlutverkum eru venju samkvæmt Rob Morrow, Janine Turner, Barry Corbin, Darren E. Burrows, John Cullum, Cynthia Geary og John Corbett. Á norðurslóðum Maurice af ræður að halda keppni í hjólastólarallíi og fær meist- ara f rá öllum heimshornum tilaðtakaþátt STOÐ 2 kl.20.15 Maurice ákveður að kynna hjólastólarall fyrir íbúum Cicely og Ed lendir í miklum hremmingum þegar hann ákveður að hjálpa sjúklingi. Maurice er stað- ráðihn í að halda eina slíka keppni í Cicely og að því er virðist hefur honum tekist á fá meistara frá öll- um heimshornum til að taka þátt í henni. Skipulagning og undirbún- ingur gengur vel en það slettist hins vegar hressilega upp á vinskap Maurice og Cliffs því þeim síðar-. nefnda fínnst Maurice vera hinn mesti gróðabrallari. Einn keppend- anna er slæmur í olnboga og kemur að máli við Ed. Hann er hins vegar ekki viss um lækningamátt sinn og þarf enn og aftur að kljást við litla græna andann sem er ekki allur þar sem hann er séður. Fornar stórborgir Ifyrsta þættinum er fjallað um hin stórbrotnu mannvirki sem reist voru í Egyptalandi fyrirSOOO árum SJÓNVARPIÐ kl. 22 Næstu þrjú mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið nýjan heimildarmyndaflokkur um fornar merkisborgir. I fyrsta þætt- inum, sem heitir Pýramídarnir og borgir faraóanna, er fjallað um hin stórbrotnu mannvirki sem reist voru í Egyptalandi fyrir 5000 árum. Verkfæri voru öll einföld á þeim tíma og gífurlegt vinnuafl þurfti til að reisa hin tröllauknu hof og pýr- amída, en hvernig fólk var það sem stóð að mannvirkjagerðinni, hvern- ig fór það að og hvers vegna voru menn að þessu brölti? Því verður svarað í fyrsta þættinum en í þeim tveimur seinni er sjónum beint að arfi Grikkja og Rómverja. Þýðandi er Jón O. Edwald og þulur Magnús Bjarnfreðsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefrri 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 ciub fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist - SKY MOVIES PLUS 5.Ö0 Dagskrárkynning 9.00 The Yarn Princess, 1993 10.35 Madame Bov- ary, 1991 13.05 The Watehmaker of St Paul T 1973, Philippe Noiret 15.00 Words by heart, 1986 17.00 The Yarn Princess, 1993, Jean Smart 19.00 Mr. Baseball, 1993, Tom Selleck 21.00 Under Siege, 1992, Tommy Lee jones 22.45 Daybreak, 1993, Moira Kelly, Cuba Gooding 0.20 Appointment for a Killing T 1993 1.50 Swamp Thing H,Á 1982 4.20 Words by Heart, 1986 SKY OIME 5.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Pole Position 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Barnaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Orson and Olivia 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Be- verly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Fire 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45The Untouchables 0.30 Monst- ers 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Golf 8.30 Hjólreiðar 9.00 Nú- tíma fimleikar 10.00 Indycar 11.00 Mótorhjólakeppni 12.00 Kappakstur 13.00 Fréttaskýringarþáttur 13.30 Brimbrettakeppni 14.30 Indycar 15.00 Bifhjólakeppni 16.30 Frjáls- íþróttir. Bein útsending 20.30 Fréttir 21.00 Speedworld 22.00 Fréttaskýr- ingarþáttur 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrarlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RASI FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 630 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.20 Bréf að norðan. Séra Hann- es Örn Blandon talar. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífmu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tðnlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnad6ttur(24). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Franz Schubert. — Ljóðasöngvar. Elly Ameling syngur; Dalton Baldwin leikur með á píanó. — Wanderer-fantasían, ópus 15 í C-dúr. Alfred Brendel leikur á píanó. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardðttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefriumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteins- son. Guðni Kolbeinsson les tí- unda og síðasta lestur. 14.30 Lesið (landið neðra. 3. þátt- ur: Astralskar frumbyggjabók- menntir. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. 15.03 Tónstiginn .Umsjðn: Þðrar- inn Stefánsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rasar 1. • Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Rob Roy, forleikur eftir Hector Berlioz. Skoska sinfóníuhljóm- sveit BBC leikur; Jerzy Maksymiuk stjórnar. — Sönglög eftir Hector Berlioz. Francoise Pollet, Anne Sofie von Otter, John Aler og Thomas Allen syngja, Cord Garben leik- ur á píanó. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjaliað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.30 Allrahanda. Lög frá síldar- árunum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu í Paris 1995 I. Flutt verða tvö verk eftir Hauk Tðmasson: Spfrall og Strati. Einnig viðtal við tón- skáldið. 21.00 Sumarvaka a. Sögukorn úr þokunni eftir Bergsvein Skúla- son. b. Um íþróttir eftir Gísla Ástþórsson. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 26. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Ras- ar 1 Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. Froftir ó Rós I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffsins. Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 10.00 Halló Island. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 18.05 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp. Gunnar Þorsteinn Halldórsson, Sigurður G. Tómas- son, Vilborg DavSðsdóttir, Ragnar Jónasson og fréttaritarar. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 0.10- Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. NÆTURÚTVfiRPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð bg flugsam- göngur..5.05 Stund með Donovan. 8.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljðma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/103,2 7,00 Gylfi Þðr Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 íslensk ðskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdðttir. 18.00 Tðn- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. l.OOAlbertÁgústs- BYLCJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ást- valdsson. 9.05 Sigurður Ragnars- son og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlit i hódcginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdðttir og Anna Björk Birg- isdóttir. 18.00 Gulimolar. 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Friltir ó hoila tínanum fró Itl. 7-18 og kl. 19.30, frattoyfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþrótlafrétfir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Rðbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tðnar. FM957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþrðttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaidi Kaldalðns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Fróltir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Froftir fró fróttast. Bylgjunnor/Sfö* 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tðnlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóölogi þntturinn. 22.00 Rðlegt og' fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davfð Þðr og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörour FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tðnlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.