Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 C 7 SUIMNUDAGUR 9/7 ------------------------------------------ * Mótleikara Leiu prinsessu varö það á að kalla hana Carrie í Stjörnustríði. Vænt- anlega hefði hann hrópað „Jodie“ ef upphafleg hlutverka- skipan hefði gengið eftir. sama hvaða stórmynd er tekin til skoðunar líkumar á því að eitthvert stimið hafi neitað að taka að sér eitt hlutverkanna em yfirgnæfandi. Eins og dæmin sanna. HVORT sem menn tma þvi eða ekki áttu Ronald Reagan og Hedy Lamarr að standa í spomm Ingrid- ar Bergmann og Humphreys Bogart í kvikmyndinni Casablanca. Það er Gable hefði varia líka kært sig kollótt- an sem Tarsan. „Hóið í góðkunningjana". Óvænt upphaf Doris hefði varla tætt' af sér spjarn- ’ irnar fyrir Dustin Hoff- man í The Graduate, eða hvað?, Q George Lucas hafði til dæmis augastað á Christopher Walken og Nick Nolte í hlutverk Han Solo í Stjömustríði og Amy Irving og Jodie Foster í hlutverk Leiu prinsessu. Q Billy Wilder velti Bob Hope og Danny Kaye lengi fyrir sér í hlutverk tvímenninganna í „Some Like it Hot“ áður en hann ákvað að falast eftir Tony Curtis og Frank Sinatra en niðurstaðan varð sú að Curtis og Jack Lemmon léku á móti Marilyn Monroe í myndinni. Q Upphaflega átti Paul Newman eða Charlton Heston að leika gegn hákarlinum í Okindinni. Niðurstaðan varð sú að Roy Scheider tók að sér hlutverk Brodys lögregluforingja og Richard Dreyfuss lék sjávarlíffræð- ing sem mikið kom við sögu. Q Julie Walters, sem lék sig inn í hjörtu áhorfenda í kvikmyndinni „Educating Rita“ átti hlutverkið ekki víst frá upphafi því framleiðendumir vildu ólmir fá Dolly Parton í hlut- verk hárgreiðslukonunnar námsfúsu. Q Hin bióðheita frú Robinson í kvik- myndinni „The Graduate“ hefði varla orðið jöfn og söm í meðfömm Doris Day sem upphaflega átti að hreppa hnossið. B Kannski hefði James Dean ekki orðið jafn frægur og raun ber vitni ef Marlon Brando, Montgomery Clift og Paul Newman hefðu ekki neitað hlutverkum í Austan Eden. Montgomery Clift var heldur ekki mjög uppveðraður yfir aðalhlutverk- unum í „On The Waterfront“ og „Sun- set Boulevard". Q Einnig má geta þess að Grace Kelly mátti alls ekki vera að því að leika í „Cat on a Hot Tin Roof“ því hún var í þann mund að fara að gift- ast Rainier Mónakófursta. En sem betur fer fyrir framleiðenduma var Elísabet Tayior ekki slíkum hugleið- ingum á þeim tíma. Q Loks má geta þess að Clark gamli Gable kom eitt sinn sterklega til greina í hlutverk Tarsans en líkaði ekki fatastíllinn. Hefði Liverpool-hreimurinn notið sín jafn vel í meðförum Dollyar? UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Felix Mendelssohn. Orgelsónata í d-moll ópus 65 númer 6 Peter Hurford leikur. Píanókonsert númer 1 i g-moll ópus 25. Andras Schiff leikur með Útvarpshljómsveitinni í Múnchen; Charles Dutoit stjórn- ar. Prelúdía og fúga í c-moll ópus 65 númer 6. Peter Hurford leikur. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moil. Þáttur Knút.s R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’21. Sjötti þáttur: „Opnið í kóngsins nafni“- um undirbúning að slagnum mikla í Suðurgötu 14, 21. nóvember 1921. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson útbjuggu til end- urflutnings. (Aður útvarpað 1982). 11.00 Messa í Þingeyrarkirkju. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 ísMús 1995; Af tónlist og Róf 1 kl. 10.20. Nóv- ember ’21. Sjötti þóllur: „Opnii í kóngsins nafni"- um undirbúning aö slagnum miklo í Suó- urgötu 14,21. nóv- ember 1921. Höf- undur handrits og sögumnóur: Pélur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson úl- bfuggu til endur- f lutnings. (flöur út- vnrpnó 1982). bókmenntum: íslensk leikhús- tónlist. Félagar úr Óperusmiðj- unni flytja. 3. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 14.00 „Hann er gersemi”. Heim- ildarþáttur um íslenska fjár- hundinn Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir og Jóhanna Harðar- dóttir. Lesari: Stefán Jökulsson. (Áður á dagskrá 30. aprfl sl.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 í fáum dráttum: Sigurður Þórarinsson. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá 7. ágúst 1991) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg 12. febrúar sl. Flutt verður Tríó ópus 1 nr. 2 í G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Hefnd farandsalans, smá- saga eftir Liam O’Flaherty. Sig- urður Jón Ólafsson les þýðingu sína. (Áður á dagskrá sl. föstu- dag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 „Fyrrum átti ég falleg gull.“ Líf, leikir og afþreying íslenskra barna á árum áður. 2. þáttur: Kreppu- og stríðsárin. Umsjón: Ragnheiður Davfðsdóttir, Sofffa Vagnsdóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. (Áður á dagskrá 27. maí sl.) 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi Strengjakvartett ópus 35 eftir Ernest Chausson. Muir kvartett- inn leikur. Sönglög eftir Debussy, Chausson og Fauré. Elly Ameling syngur, Rudolf Jansen leikur á píanó. 23.00 Fijálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Meistara- taktar. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtón- ar. Fróttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NAITURÚTVARPIB 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ðon McLean. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimúr harmoníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veður- firéttir. ÁBALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dagbók blaóomunns 12.15 Hádegistónar 13.00 Við poHinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld 22.00 Rolling Stones. 24.00 Næt- urvaktin. Fróttir ki. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIB FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. " 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 fslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.90 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- -> beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-iD FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.