Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Léleg veiði í Smugunni í GÆRMORGUN voru 830 skip á miðunum umhverfis ísland sam- kvæmt upplýsingum frá Tilkynn-' ingaskyldu íslenskra skipa. Þar af voru 548 smábátar á sjó og 25 loðnuskip. 62 skuttogarar höfðu tilkynnt sig í gærmorgun en fáir togarar eru nú á úthafsveiðisvæðunum í Smug- unni og á Reykjaneshrygg. Nú eru aðeins þrír togarar á úthafskarfa- veiðum á Reykjaneshrygg; Siglir SI, Svalbakur EA og Baldvin Þor- steinsson EA. Tvö íslensk skip eru í Smugunni; Már SH frá Ólafsvík o g Svalbakur EA frá Akureyri. 13 íslensk skip voru á rækjuveiðum í Flæmska hattinum en alls eru 57 skip á úthafsrækjuveiðum. Afspyrnulélegt í Smugunni Stakfellið frá Þórshöfn kom úr Smugunni á föstudag og var afli þess vægast sagt lélegur að sögn Sævalds Gunnarssonar, útgerða- stjóra hjá Hraðfrystisöð Þórshafn- ar. Túrinn tók 22 daga en Sævald- ur sagði að þar af hefðu 12-14 dagar farið í siglingar. Stakfellið fór á ný á sjó seinnipartinn í gær og ætlunin er að vera á heimamið- um uns afli fer að glæðast í Smug- unni Þokkalegt hjð smábátunum fyrir vestan 27 bátar lönduðu á Patreksfírði í fyrradag samkvæmt upplýsingum á hafnarvoginni. Afli smábátanna var þokkalegur, almennt í kringum tonnið á bát að sögn hafnarvarðar. Vel gaf á sjó fyrir trillurnar í gær. Fjórir snurvoðabátar landa á Pat- reksfírði og hefur afli þeirra verið ágætur, eða að meðaltali 3-4 tonn af þorski og kola eftir hálfan ann- ann sólarhring. Rólegt á loðnunni Lítið var um að vera á loðnumið- unum í gær að sögn Eyjólfs Guð- jónssonar, skipstjóra á Gullbergi VE, en þeir voru þá staddir skammt norður af Langanesi og voru að dæla um 50 tonnum af loðnu úr fyrsta kasti eftir að hafa landað 908 tonnum á Raufarhöfn í gærmorg- unn. Eyjólfur sagði væri loðnuskip- inn væru dreifð um nokkuð svæði núna en norskir bátar hafi verið að fá ágætis afla dálítið austar í fyrra- dag. Tvö íslensk skip hafi hinsvegar verið þar í fyrrinótt, en lítið fengið. Nú hafa veiðst 54.647 tonn af loðnukvótanum og eru eftirstöðv- amar þá 481.354 tonn. Enn góð karfaveiði Fjórir togarar Útgerðafélags Ak- ureyringa komu inn með fullfermi af karfa í upphafi vikunnar. Kald- bakur kom inn á sunnudag með 260 tonn, Harðbakur með um 250 tonn, Hrímbakur um 140 tonn og Arbak- ur var með um 150 tonn. Skipin „fengu megnið af aflanum á Eldeyj- arbanka. Slippfélagið Málningarverksmiðja NnNNn NnnNn nnnN Húna• Gleiiíngám JMtragrunt^ Togarar, rækju- og loðnuskip og útlendingar á sjó mánudaginn 10. júií 1995 11 loðnuskip eru að veiðum NVaf Kolbeinsey RR RR tr Nú eru 2 síldarskip að veiðum í Barentshafi /L Köguk> ... Stranda- jtiali graan grunn ■ * ^rð„,L| ^ T 'grunR ,5 | Bnröa- * T T - R RR R S!étlu: Þisdlfjatáfir* \grunny- R .Æ Langaiu grunn / • --W" grunn holku- : /Skaga- grunn /{ gru,m \ RR VvpnafjórðíR Kopanesgrunti grunn T.T j uornfláJa - ■" ,J\ -v Bremfjorour T TT Skruosgriwn T Hvalbaks- 13 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland r> DD !banki*r^rn Faxajlói grunn r jraw- 1 ernnn r axaájtíp ' iUdeyjan Heildarsjósókn f f X Vikuna 3. til 9. júh'199% F \T /!///?/</. x Mánudagur 861 skipf rr tt Þriðjudagur 667 T Miðvikudagur 369 /' F~ Fimmtudagur 352 t Föstudagur 414 Laugardagur 383 f prju skip eru að veiöum Sunnudagur 409, sunnar á Reykjaneshrygg T J? / Ti'Togari /R: Rækjuskip L: Loðnuskip F: Færeyingur N: Norskt loðnuskip VIKAN 2.7-8.7. HUMARBA TAR Nafn Itmrð Afll Fislcur SJdf Löndunarst. SKÚMUfí KE 122 74 1 4 2. Þorlókshöfn | FENGSÆLL GK 262 56 1 3 1 Grindavík BAUKUfíGK660 181 1111 4 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 2 4 1 Grindavík MÁNt GK 267 72 |:É|| 4 2 Grindavík | REYNIR GK 47 71 1 ““ 6 1 Grindavík SANDVÍK GK 325 64 1 4 2 Grindavik j SÆBORG GK457 233 1 5 1 Grindavík VÖfíÐUfí PH 4 215 2 6 2 Grindavík j ÞÖRS TEINN GK 16 179 1 3 1 Grindavík ÞOfíSTEINN GÍSLASON GK 2 76 1 6 1 Grindavík ] FREYJA GK 364 68 1 1 2 Sandgerði HAPNAfíBBfíG fíE 404 74 ~g~| 3 2 Jíandgerði j JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 2 6 3 Sandgeröi ; SÆMUNOUfíHFBS 53 fzff 1 2. Sandgerði j UNA 1GARÐI GK 100 138 2 ““ 3 3 Sandgerði ÓSKKES 81 1 6 3 : Sandgerði ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143“" 2 6 2 Sandgerði | VIIMIMSL USKIP Nafn Stmrð Afll Upplst. afla Löndunarat. TJALDUR SH 270 ~~4Í2~" 119 Grólúðö l£ykiavikr~' GÍSSUfí ÁR 6 315 90 Úthafsrækja ísafjörður GUÐMUNDUR PÉTURS IS 45 23j | 111 Úthafsrækja •faiygðrðurl ] kÖLBEINSEY ÞH 10 430 65~“ Grálúða Húsavík | BATAR Nafn Staarð Afll VaiAarfaarl Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. FfíBYR Afí 102 185 16*, Dragnót Ýsa 3 Gómur ! GJAFAR VE 600 237 ^ 44. Botnvarpa Karfi 1 Gámur GUDBJARTUfí IS 16 407 13* Kartí 1 Gómur J pAll ÁR 401 234 16* Botnvarpa Þorskur 1 Gámur SÆRÚN GK 120 236 14‘ Botnvarpa Grálúða 1 Gámur ÓFÉÍGUR VF 325 138 29* Humarvarpa Ufsi 2 Gámur ORANGÁVÍk VE ÍS 162 13* Huirarvafpw Skötuselur 4 Vwtmennawar 7] FRIGG VE 41 142 18* Humarvarpa Þorskur 4 Vestmannaeyjar ! HEIMAEY VE 1 272 16 Botn/arpa Ufsi 1111 J/ostmannaeyjar ■ ] SMAEY VE 144 161 24 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar HAFBERG GK 377 189 ||28 Botnvarpa Þorskur III Gríndavik ODDGEIfí PH 222 164 58 Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík ! ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 32* Botnvarpa Karfi 3 Gríndavik • j BERGUR VIGFÚS GK 53 20/ 16 Net Þorskur 2 Sandgerði HAPPASÆÚ KÉ 94 . , }79 19 Dragnót Karfl. 3 Sandgeröi RÚNA RE 150 42 12 Dragnót Ýsa 4 Sandgerði i SANDAFELL HF 62 90 18 Dragnót ii Karfi 1 1 Sandgerðí J STAFNES KE 130 197 23 Net Karfi 2 Sandgeröi ! LÁTRAVlK BA 66 112 14 i Un e i tóða \ Hofnorfjörður FREYJA RE 38 136 31 Botnvarpa Karíi 1 Reykjavík fSTAPAVÍKAK 132 24 “ 17 ; Dragnót Þorakur m Rif Xj ARNAR KE 260 47 Dragnót Þorskur 3 1 ólafsvík AUOBJÖRG II SH 0/ 64 22 pragnót Þorakur 4 Ólofsvik j AUÐBJÖRG SH 197 81 37 Dragnót Þorskur 4 j "ðlafsvík EGILL SH 195 92 V 18 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik j FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 14 bragngt Skarkoli 3 1 Öíafsvík [ SIGLUNES SH 22 101 11 pfagnót Þorskur Æ, Ólafsvik J STEINUNN SH 167 135 15 Dragnót Þorskur “3“ Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SHH 103 16 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SÓLEY SH 124 144 29 Botnvarpa i Ýsa 1 Grundarfjöröur BRtMNES BA 900 73 14 r Dragnót Skarkoli III Patreksfjöröur NÚPUR BA 69 182 23* Lína Grálúða 2 Patreksfjöröur [jÖNJÚLÍBA 157 36 19* DrJBgnöt í Skarkoli 4 Tálknafjörður /j MAfííÁ JÚLlA BÁ 36 108 31*' Dragnót Skarkoli .. ^ Tálknafjörður SIGUfíVON BA 257 192 16 Llna Grálúöa 1 Tólknafjörður JÓNlNA iS 930 107 23 Lína Þorskur 2 Flateyri GUDfíÚN JÓNSDÓTTIR ÓF 27 29 ...J* J Dragnót j Skarkoli 3 Skagaströrid GEÍR PH 150 75 18 Dragnót Skarkoli 1 Þórshöfn LOÐIMUBÁTAR • Nafn Stasrð Afll SJÓf. Löndunarst. HÁBERG GK 299 366 622 1 Grindavík J SUNNUBERG GK 199 385 762 1 Grindavík BERGUfí VE 44 266 449 1 II Bolungarvík ALBERT GK 31 335“~ 688 1 Siglufjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 194-8 2 Siglufjoríur BJÖfíG JÓNSDÓTTIR PH 321 316 1056“ 2 Siglufjörður i GHINDVlKINGUR GK 606 577 2083 3 Siglufjörður j GULLBERG VE 292 446 326 1 Siglufjörður ! HÁKON PH 250 821 2093 || Srglufjorður HÖFRUNGUR AK 91 445 1603 2 Siglufjörður KEFLVÍKINGUfí KE 100 280 975 2 Siglufjorður SVANUR RE 45 334 684 1 Siglufjöröur . GUÐMUNDUfí ÓlAFUfí ÓF 91 294 626 2 Ólafafjörður DAGFARI GK 70 299 948 2 Raufarhöfn ISLEIFUR VE 63 513 1080 1 Raufarhöfn /j ÖRN KE 13 365 3169 4 Raufarhöfn FAXI fíE 241 331 604 : 1 j Þórshöfn ! GUÐMUNDUR VE 29 486 931 í Þórshöfn GlOJA VE 340 366 1861 3 Þórshöfn SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 630 1 Þórshöfn HUGINN VE 55 348j 535 j 1 Sayíisfjörður HÚNARÖST RE 550 338““ 601 1 Seyðisfjöröur VlKINGUfí AK 100 950 1248.... 1 Seyðisfjörður ÞÚRDÚR JÓNASSON FA 350 324 657 T Seyðisfjörður BÖRKUR NK 122 711 1621 2 Neskaujrstoður SÚLAN EA 300 391 683 1 Neskau pstaður ÞÓRSHAMAR GK 75 326 540 1 Neskaupstaður i HÚLMABORG SU 11 937 1480 2 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1476 2 Eskífjörður SÍGURÐÚR VE 15 914 “ 1229 1 Reyðarfjöröur ERLEIMD SKIP Nafn Stasrð Afll Uppistaða Úthd. Löndunarst. ! HAVFAR1D F 33 1 13 Ufsi Grindavík TOMAS NYGAARD F 42 1 3 Keila Hafnarfjörður EUfíOPA D 999 1 104 Þorskur Sauðárkrókur I TOGARAR Nafn Stserð Afll Upplat. afla Löndunarst. ARNAR GAMLI HU 101 462 H“44*" Karfi Gómur j BESSI » 410 807 13* Skarkoli Gámur DALA RAFN VE 509 297 ; 38* Karfi Gómur ] DRANGUR SH 511 404“““* 42* Karfi Gámur HAUKUR GK 25 479 . 36* Karfi Gómur ! KLAKKUR SH 5 W 488 28* Karfi Gámur [ SKAFTI SK 3 " ■ 299 ' 26* Grálúða Gómur :• ] JÓN VÍDALÍN ÁR 1 451 120* Karfi Þorlákshöfn KLÆNGUfí Afí 2 178 58 K.irfi Þorlákshöfn | SVEINN JONSSON KE 9 298 101* Karfi Sandgerði ’ ÓLAFUfí JÖNSSON GK 4Ó4 719 2 Ufsi Sandgerði j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 3 Ýsa Keflavík ! ÞURlÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 ?74 Korfi Keflovík J OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 'éö Karfi Reykjavík VIÐEYRE6 875 194 Ufsi Roykjavík | ÁSBJÖRN fíl 50 442 159 Ufsi Reykjavík HÖFÐAVÍK AK 200 499 00 Karfi Akranes | STURLAUGUfí H. BOÐVARSSON AK 10 431 114 Karfi Akranes SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 149 'Úthðfskerfi Gronderfjöfður | ORRI ÍS 20 777 47 Ýsa ísafjörður ! SÓLBEfíGÓF 12 ■ 500 28 Þorskur Ólofsfjörður ! BJÖRGULEUR EA 312 424 3 Þorskur Daívík RAUÐINÚPUfí ÞH 160 401 40 Gráfúðe Raufarhöfn | GULLVLR NS 12 423 47* Karfi _ Seyölsfjöröur BARÐI NK 120 497 55 Úthafskarfi Neskaupstaður ] HÓLMANES SÚ í 451 73 Karfi Eskifjörður [ UÓSAFELL SU 70 549 88 Karfi Fáskrúðsfjörður ] KÁMBARÖST SIJ 200 487 93 Karfi Stöðvarfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.