Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 B Ákvörðun leyfilegs heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár Þorskafli ekki skertur í fyrsta sinn í mörg ár SJAVARUTVEGSRAÐHERRA birti í gær ákvörðun sína um leyfi- legan heildarafla einstakra tegunda á komandi fiskveiðiári. Verður leyfi- legur heildarafli einstakra tegunda á næsta fiskveiðiári sem hér segir: (Til upplýsingar eru einnig birtar tillögur Hafrannsóknastofnunar- innar.) Ákvörðun heildarafla af loðnu verður tekin síðar en upphafskvóti fyrir íslenska flotann hefur verið ákveðinn 536.000 lestir og miðað við þær forsendur sem sú ákvörðun byggir á verður leyfður heildarafli íslenskra skipa á öllu árinu 936.000 lestir. Hafrannsóknastofnunin hef- ur ekki gert tillögur um heildarafla á næsta fiskveiðiári varðandi humar og rækju. Miðar stofnunin tillögur sínar varðandi þessar tegundir við að bráðabirgðaafli verði ákveðinn í upphafi árs og hann síðan endur- skoðaður síðar í ljósi frekari rann- sókna. Næsta humarvertíð hefst um miðjan maí 1996 og þar sem veiðar á yfirstandandi vertíð hafa gengið illa telur ráðuneytið ástæðu til þess að fara varlega í þessum veiðum. Er tillögum Hafrannsóknastofnun- arinnar því fylgt. Hvað úthafs- rækjuaflann varðar miðast ákvarð- anir ráðuneytisins hins vegar við að leyfður heildarafli verði óbreytt- ur milli ára enda sýnast aflabrögð nú ekki gefa sérstakt tilefni til að ætla að um miklar breytingar verði að ræða. Niðurskurður í karfa, ýsu og ufsa Ákvörðun um heildarafla af þorski byggir á stefnu sem mótuð var á síðastliðnu vori um langtíma- uppbyggingu stofnsins. Er þar byggt á aflareglu sem miðast við að árlegur leyfður heildarafli af þorski samsvari 25% af veiðistofni Tafla I. Áætlaður leyfilegur heildarafli á fiskveiðiárinu 1995/1996, ásamt tillögu Hafrannsóknastofnunar, borinn saman við leyfilegan heildarafla á yfirstándandi fiskveiðiári. Líklegur afli Leyfilegur heildarafli Tillaga Hafrannsóknastofnunar Áætlaður leyfilegur um heildarafla heildarafli 1994/1995 1994/1995 1995/1996 1995/1996 Lestir Lestir Lestir Breyting Lestir Breyting Þorskur 175.000 155.000 155.000 0,00% 155.000 0,00% Ýsa 62.000 65.000 55.000 4-15,38% 60.000 4-7,69% Ufsi 60.000 75.000 65.000 4-13,33% 70.000 +6,67% Karfí 83.000 77.000 60.000 4-22,08% 65.000 4-15,58% Grálúða 28.000 30.000 20.000 4-33,33% 20.000 4-33,33% Skarkoli 12.000 13.000 10.000 +23,08% 13.000 0,00% Þorskígildi 300.262 293.930 259.280 4-11,79% 270.890 +7,84% Síld 132.000 130.000 110.000 4-15,38% 125.000 4-3,85% Loðna * 754.000 818.000 936.000 14,43% 936.000 14,43% Humar ** 1.700 2.200 - - 1.500 4-31,82% Rækja-innij.** 9.550 9.550 - - 9.550 0,00% Rækja-úth.** 60.000 63.000 - - 63.000 0,00% Hörpudiskur 10.050 10.050 9.250 4-7,96% 9.250 4-7,96% Þorskígildi 126.288 133.643 135.783 *** 1,60% 136.983 *** 2,50% Samtals þorskípildi 426.550 427.573 395.063 4-7,60% 407.873 4-4,61% * Gert er ráð fyrir að endanlegur loðnukvóti verði í samræmi við spár fiskifræðinga, þ.e. 1.200.000 lestir. Af því falla 78% í hlut íslands. ** Hafrannsóknastofnun hefur ekki gert tillögur um endanlegan hámarksafla fyrir humar og rækju. *** Gert er ráð fyrir að rækjuaflinn verði 9.550 lestir innfjarðar og 63.000 lestir af úthafsrækju og humaraflinn 1.500 lestir. Tafla II. Leyfilegur heildarafli og úthlutað aflamark, fiskveiðiárið 1995/1996, og samanburður við yfírstandandi fiskveiðiár. Utan aflamarks Leyfilegur Línuafli Úthlutað til Krókabátar Úthlutað Úthlutað Breyting á heildarafli jöfnunar aflamark aflamark úthlutuðu 1995/1996 1995/1996 1995/1996 1995/1996 1995/1996 1994/1995 aflamarki Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Þorskur 155.000 13.810 11.866 21.500 107.824 112.831 4-4,44% Ýsa 60.000 3.190 2.658 2.000 52.152 57.503 4-9,31% Ufsi 70.000 3.101 1.500 65.399 69.575 4-6,00% Karfi 65.000 2.879 62.121 73.792 4-15,82% Grálúða 20.000 888 19.112 28.747 4-33,52% Skarkoli 13.000 577 12.423 12.457 4-0,28% Síld 125.000 125.000 130.000 4-3,85% I-oðna * 936.000 936.000 818.000 - Humar ** 1.500 1.500 2.200 - Rækja-innfj.** 6.200 6.200 9.550 - Rækja-úth.** 63.000 63.000 63.000 - Hörpifdiskur 9.250 9.250 10.050 -t-7,96% c Gert er ráð fyrir að endartlegur loðnukvóti verði í samræmi við spár fískifræðinga, þ.e. 1.200.000 lestir. Af því falla 78% í hlut íslands. '* Hafrannsóknastofnun hefur ekki gert tillögur um endanlegan hámarksafla fyrir humar og rækju. RÆKJUBA TAR RÆKJUBA TAR Nafn Staorð Afll Flskur SJÓf Ltíndunarst. Nafn Itwrð Afll Flskur SJÓf Löndunarst. HEIÐPÚNÍS4 294 22* 39 2 Gámur í GEIR GODIGK 220 160 14 0 1 Skagaströnd ARÖNÞH 105 76 2 6 3 Þorlákshöfn INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 3 0 1 Skagaströnd [ OALARÖSTÁR 63 104 5 8 2 Þorlókshöfn LÓMURHF 177 295 15 0 1 Skagaströnd ] GULLTOPPUR ÁR 321 29 4 0 1 Þorlákshöfn ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 57 15 0 2 Skagaströnd HÁSTEINN ÁR 8 113 6 4 1 Þorlákshöfn HAFÖRN SK 17 149 6 0 1 Sauðárkrókur | JÖN TRAUSTIIS 78 53 3 1 1 Þorlákshöfn JÖKULL SK 33 68 12 0 1 Sauöárkrókur [ SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 58 2 5 1 Þorlékshöfn HELGA RE 49 199 20 1 1 Siglufjörður | * SÆFARIÁR 117 86 5 5 2 Þorlákshöfn JÓHANNES ÍVAR KE 85 105 15 1 1 Siglufjöröur ELOHAMARGK 13 38 5 0 I Grindavík SAXHAMAR SH 50 128 12 1 1 Siglufjörður ] KÁRI GK 146 36 8 0 2 Grindavík SIGLUVÍK Sl 2 450 18 0 1 Siglufjöröur f VÖRDUFFSU GKS06 30 7 0 2 Grindavík SIGPÓR PH 100 169 14 0 1 Siglufjörður ÚLAFUR GK 33 51 11 0 2 Grindavík SNÆBJÖRG ÓF4 47 11 0 1 Siglufjörður GUÐFINNUR KE 19 30 22 o 3 Sandgerði STYRMIR KE 7 190 16 1 1 Siglufjörður ] HAFBORG KE 12 26 7 0 2 Sandgerði STÁLVÍK Sl 1 364 21 0 1 Siglufjörður i SVANURKE 90 38 6 0 2 Sandgerðí I \ SVANUR $H III 138 17 3 1 Siglufjörður ] ÞORSTEINN KE 10 28 13 0 5 Sandgerði PÓRSNESII SH 109 146 17 2 1 Siglufjörður ERLING KÉ 140 179 8 ^ 4 1 Keflavilt ÞÓRSNESSHIOB 163 21 1 1 Siglufjörður ] HAMAR SH 224 235 4 24 2 Rif ARNÞÖREA 16 243 21 2 1 Dalvik RIFSNES SH 44 226 6 16 2 Rif ] HAFÖRNEA9SS 142 21 0 1 Dalvik FANNEY SH 24 103 7 8 2 Grundarfjörður NAUSTAVlK EA 151 28 2 0 1 Dalvík FARSÆLL SH 30 101 9 4 X Grundarfjörður | OTUR EA 162 58 15 0 2 Dah/ik GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 8 5 2 Grundarfjörður SIGURBORG VE 121 220 41 0 1 Dalvík [ HAUKABERG SH 20 104 8 3 2 Grundarfjöröui ] STÉFÁN RÖGNVALOS. EA 345 68 9 0 V Dahrtk GRETTIR SH 104 148 9 0 1 Stykkishólmur STOKKSNES EA 410 451 29 0 1 Dalvík | KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 4 8 1 Stykkishólmur i| SVANUR EA 14 218 22 1 1 Dah/ík i ÁRSÆLL SH 88 103 8 0 1 Stykkishólmur SÆPÖR EÁ iÓi 150 21 2 1 Dalvik [ EMMA VÉ SIS 82 n 1 1 Bolungarvík SÓLRÚNEA36I 147 17 2 1 DaMk GUNNBJÖRN /S 303 57 10 0 1 Bolungarvík VlÐIR TRAUSTIEA 517 62 9 0 1 Dalvík T VINURlSB 257 18 1 1 BolunBarvlk ] [ SJÖFN ÞH 142 199 21 0 1 GrenlvíV: VlKURBERG GK 1 328 26 2 1 Bolungarvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 24 2 1 Húsavík [ FRAMNES IS 703 407 24 O 1 IsaljSrdur GARÐAR II SH 104 142 10 0 1 Húsavík ] STURLA GK 12 297 18 0 1 ísafjörður GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 4 0 1 Húsavík GRÍMSEY ST 3 30 4 0 1 Orangsnes KRISTBJÖRG ÞH 44 187 25 2 1 Húsavík GUNNVÖR ST39 20 2 0 1 Drangsnes SLÉTTUNÚPUR ÞH 272 138 18 2 2 Raufarhöfn SIGURBJÖRG ST 55 25 3 O 1 OranoEnes KROSSANES SU 6 137 13 0 1 Seyðisfjörður | ÁSBJÖRGST9 50 5 0 1 Drangsnes GESTUR SU 159' 138 31 0 1 Eskifjörður ÁSDÍS ST 37 30 6 0 1 Drangsnes "| SÆUÓNSUI04 266 22 0 1 E; kifjorður BÁRA BJÖRG HU 27 30 2 0 1 Hvammstangí ÞÖRIR SF 77 125 33 0 1 Eskifjörður en skuli þó ekki vera minni en 155 þúsund lestir. Leyfður heildarafli af ýsu, ufsa og karfa er ákveðinn 5 þúsund lest- um meiri af hverri tegund, en Haf- rannsóknastofnunin leggur til, en í þessum ákvörðunum felst engu að síður niðurskurður frá leyfðum heildarafla yfirstandandi fiskveiði- árs. Mestur er þessi niðurskurður varðandi karfann þar sem úthlutað aflamark lækkar úr 77 þúsund lest- um eða um rúm 15%. í tillögum Hafrannsóknastofnunar er enn- fremur lagt til að afli af gullkarfa verði takmarkaður við 25 þúsund lestir á komandi fiskveiðiári. Við sams konar tillögu varðandi yfir- standandi fiskveiðiár var á sínum tíma brugðist með því að loka veiði- svæðum fyrir Suður- og Vestur- landi. Þær aðgerðir virðast ekki hafa náð tilætluðum árangri og eru frekari ráðstafanir varðandi tak- markanir á gullkarfaveiðum í skoð- un. 4,6% samdráttur afla í kvóta- bundnum tegundum Leyfður heildarafli af grálúðu var 30 þúsund lestir á yfirstandandi ári og felur þessi ákvörðun því í sér þriðjungs niðurskurð. Leyfður heildarafli kvótabundinna botnfisk- tegunda verður samkvæmt þessu 207.890 þorskígildislestir og dregst saman um 7,8% frá yfirstandandi ári. Eins og að framan er rakið gæt- ir hins vegar nokkurrar óvissu um endanlegan leyfðan heildarafla af öðrum kvótabundnum tegundum. Miðað við þær ákvarðanir er fyrir liggja sýnist hann þó geta orðið um 137.000 þorskígildislestir. í heild má því búast við að afli af kvóta- bundnum tegundum dragist saman um 4,6% í þorskígildum talið. Áður en leyfilegum heildarafla er skipt milli einstakra skipa er veiðar stunda með aflamarki í hlut- falli við aflahlutdeild þeirra, ei dreginn frá áætlaður afli króka- báta, áætlaður hálfur' línuafli yfii vetrarmánuðina og aflaheimildir, sem ætlaðar eru til jöfnunar. Hagvöxtur minnkar um 0,8% Þjóðhagsstofnun hefur metið lauslega efnahagsáhrif þessarar ákvörðunar um heildarafla á kom- andi fiskveiðiári. helztu niðurstöður eru þessar: Úflutningsframleiðsla sjávar- afurða í heild dregst saman á þess- um forsendum um 2,8% milli áranna 1995 og 1996. Til samanburðar er gert ráð fyrir 1% aukningu hennar í fyrri áætlunum. í krónum talið svarar þessi munur til um 3,6 millj- arða í breytingu útflutningsverð- mætis milli ára. í þessu sambandi er einnig rétt að taka fram, að ýmis teikn benda til að verðmæti útfluttra sjávarafurða verði nokkru minni á þessu ári en reiknað var með. Hér hefur ekki verið tekið til- lit til þess en það verður gert við endurskoðun þjóðhagsspár á næst- unni. Lækkun útflutningsverðmætis sjávarafurða um 3,6 milljarða króna felur í sér að öðru jöfnu, að hag- vöxtur minnkar um 0,8%. Fyrr á þessu ári var reiknað með að hag- vöxtur yrði 2,4% á árinu 1996. Samdráttur sjávarafurðafram- leiðslu um 3,8% felur að öðru jöfnu í sé rýrnun afkomu í greininni um nálægt því 1% af tekjum. Afkomu- áhrifin koma að sjálfsögðu misjafn- lega niður innan greinarinnar. Tegund Tillaga Haf rannsókna- stofnunarinnar Leyfilegur heildarafli Þorskur lestir 155.000* 155.000 Ýsa 55.000 60.000 Ufsi 65.000 70.000 Karfí 60.000 65.000 Grálúða 20.000 20.000 Skarkoli 10.000 13.000 Síld 110.000 125.000 Hörpudiskur 9.250 9.250 Humar 1.500“ 1.500 Innfjarðarrækja 6.200“ 6.200 Úthafsrækja 40.000“ 63.000 1 byggt á aflareglu samkvæmt ákvörðun ríkis- stjórnarinnar í maí sl. " tillögur um upphafskvóta til bráðabirgða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.