Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 1
f Ol o. <vVí: ;¦¦-,., fMfergpifiiÞIafeft PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FMMTUDAGUR13.JÚLÍ1995 BLAÐ c Hið fánýta helgarfár John Travolta var tilnejhd- ur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Pulp Fiction nú í ár en það er í annað sinn sem hann er tilnefndur sem besti karlleikarinn í aðal- hlutverki. ífyrra skiptið lék hann diskódanspinnann Tony Manero á eftirminni- legan hátt í einni frœgustu mynd diskötímabilsins. Tony hellir yfir sig kölnar- vatni, smeygir sér í bestu skyrtuna sína, níðþröngar buxurnar og þykksólaða skóna og býr sig undir laugardagsfárið. Lífið er diskódans á rauðum rósum en gegnum leiftrandi Ijósin sér Tony að ef til vill gœti tilveran snúist um annað og meira en stanslausa skemmtun eftir gleðisnauða vinnuviku í byggingarvöruversl- un. Með aðalhlutverk í Laugardagsfárinu eða Saturday Night Feverfara John Travolta, Karen Lynn Gorney, Barry Miller og Joseph Cali og tónlistin er samin ogflutt afhljóm- sveitinni Bee Gees. ? GEY1/HÐ BLAÐIÐ VIKAN 14. JÚLÍ - 20. JÚLÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.