Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1995, Blaðsíða 1
MARKAÐURINN SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Prentsmiðja Morgunblaðslns af húsbréfum í þættinum Markaðurirm fjall- ar Grétar J. Guðmundsson um afföll af húsbréfum. Vextir af húsbréfum eru yfirleitt nokkru lægri en sú ávöxtun- arkrafa, sem gerð er til þeirra. Þess vegna koma afföll fram við sölu húsbréfa. / 2 ? Þróun hitakerfa í þættinum Lagnafréttir ber Sigurður Grétar Guðmunds- son saman ofnhitakerfi og lofthitakerfi. Þau fyrrnefndu verða stöðugt einfaldari en þau síðarnefndu æ flóknari og vélbúnaður þeirra og stokkar taka sífellt meira pláss. / 18 ? U T T E K Í'ÍXÍSS Breytt viðhorf IÝ VIDHORF hafa skapazt á fasteignamarkaðnum vegna þeirra langtíma- iána, sem verðbréfaiyrirtækin Handsal og Fjárfest.ingaielngið Skandia bjóða þeim, sem ekki fá næga fyrirgreiðslu í húsbréfakerf- inii. Lánstíminn er allt að 25 árum og vextír 7-8,25%, cftir því hvað eignin er verðmæt og greiðandinn traustur. Þessir vextír ern hærri en í hú sbréfakerfinu, þar sem þeir ern 5,1%, en á móti kemur, að cngin af- föU er á þessnm lánnm, en þau eru nú nm 11,5% á húsbréfum. Þessi nýj u lán eiga vafalítíð eft- ir að liðka mjög fyrir kanpnm á stóru íbúðarhúsnæði og atvinnn- húsnæði. Yngra fólk með háar tekj- %JH ! HW&t.l ___JSL 11 niLiiiniiimirilÉ qgf iD'i ' *_t'_i .-_- ¦ Fermetraverð hæst í minni eignunum Talsverður munur er á fermetra- verði íbúða í fjölbýlishúsum og ein- býlishúsum eftir stærð, eins og fram kemur á teikningunni hér til hliðar. Er þar byggt á kaupsamn- ingum, sem borizt hafa Fasteigna- mati ríkisins um eignir, sem skiptu um eigendur á síðasta ári. Eins og sjá má, þá er fermetraverðið þeim mun hærra, eftir því sem eignirnar eru minni. Þetta á sér sínar skýringar. í íbúöum í fjölbýlishúsum er sá fer- metrafjöldi, sem skráður er í fast- eignaskrá, svokallaóir séreignar- fermetrar, en þeir miðast við út- vegg og þaðan inn í miðjan vegg á næstu íbúð eða sameign. Síðan bæt- ist sameignin við og hún skiptist eftir fjölda íbúðanna en ekki í hlut- falli við stærð þeirra. Minnstu íbúðirnar eiga því jafn- mikið í sameigninni og þær stærstu. Sameignin er oft á bilinu 20-50% af hverri íbúð og hlutfallið verður því þeim mun hærra, eftir því sem íbúð- irnar eru minni. Þess vegna kosta minni íbúðirnar ávallt hlutfallslega meira en þær stærri. Rými eins og andyri, baðher- bergi og eldhús eru líka jafn mörg í litlum eins og stórum íbúðum og það þýðir, að þær minni eru með hlufallslega meira af dýrum rým- um. Það er líka ein helzta skýring- in á því, að fermetraverð í einbýlis- og raðhúsum er þeim mun lægra, eftir því sem húsin eru stærri; enda þótt þar sé sameignin engin. I stór- um húsum eru stofur líka stórar og um leið hlufallslega ódýrari. Munur á fermetraverði innan einstakra stærðarflokka af fast- eignum, hvort heldur er í fjölbýlis- húsum eða sérbýli, er auðvitað einnig mikill. En þar eru ástæðurn- ar aðrar. Eignirnar eru að sjálf- sögðu mjög mísmunandi að allri gerð og mismikið í þær borið, þó að herbergjafjöldi eða fermetrafjöldi sé sá sami og ástand þeirra líka mjög mismunandi. Fermetraverð á höfuð- borgarsvæðinu 1994 meðaltal á núvirði, kr./ferm. 92.085 90.000 nr sér þarna leið tíl þess að fara beint í raðhús eða einbýUshús. Lánin geta ein n ig komið sér vel við kaup á minni eignnm og haft þann- ig mikU og varanleg áhrif á fast- eignamarkaðinn í heUd. SkUyrði fyrir þessum lánnm eru í fyrsta lagi þau, að veðsctn ingin sé innan við 55% af áætlnðumarkaðs- verði þeirrar eignar, sem veðsett er. í öðrn lagi er gcugið úr skngga um, að viðnnandi greiðslugeta sé l'yrir hendi og í þriðja lagi þarf eignin að vera á Stór-Reykjavflcur- svæðinn. í viðtölum við I'orstöðiimeiin II andsals og Skandia og tvo knnna fasteignasala hér í blaðinn í dag er fjallað umþessi nýjn lán, Lánin eru ekki bnndin við þá, sem eiga eftir að kanpa. Þeir sem áðnr hafa þnrft að taka dýr skanimtímalán í því skyni, geta nú sknldbreytt þeim. Lánstímin getur líka verið tíl styttri tíma en 25 ára. /12 Nýjung: Tryggingavernd fyrir sjóðfélaga Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVÍB með góðum fréttum um lífeyrismál. 1 honum er að finna upplýsingar um nvernig tryggja má fjárhagslegt öryggi alla ævina með því að greiða í ALVlB. Baeklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTAI FJARMALL'M! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.