Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 B 7 URSLIT v A KNATTSPYRNA Gunnar Tryggvason, 8,14. 5. Höfðingi frá Stóra-Langadal, f: Fáfnir 897, Fagranesi, m: Þota, St-Hofi, eig. Sigur- jón Helgason, kn. Logi Laxdal, 8,14. Tölt GOLF 1. Jón Bjami Þorvarðarson á Hrók frá Kúfhóli. Opna hollenska Kolbrún Grétarsdóttir á Ríakk frá Hvoli. „ V _ _ Tr , , , , 3. Larus Hannesson a Sleipm fra Raukolls- Haldið í Hilversum. Keppm lauk á sunnu- stöðum dag. Þátttakendur breskir nema annað sé 4 Jón Egilgon á ^ fr4 Akureyri. tekið fram: 5. Gunnar Tryggvason á Vöku frá Brimil- 269 Scott Hoch (Bandankj.) 65 70 69 65 svöllum 271 Michael Jonzon (Svíþjóð) 70 65 70 66, Umrlinffanokkur Sam Torranee 64 69 70 j Guðbjörg Þ. Ágústsdóttir á Sveip frá 272 Dernck Cooper 68 69 66 69 Ólafsvík, f: Viðar, Viðvík, m: Gletta, Olafs- 274 Terry Pnce (Astralíu) 66 70 67 71, „'k 8 26 Frank Nobilo (N£ja-Sjálandi) 68 68 65 2 jjel'ga 'H Bjamadóttir á Nasa frá Krög- ___ Z? __ ^ gólfsstöðum, f: Gustur, s.st., 8,14. «0 fiQ r r m f 3. Heiðar Þ. Bjarnason á Blakk frá Ár- Mltehel6® 66 66 69.' Colm Montgo- gerðii f. Garðurj L_Garði> 8>05. 79rr4677170 67 R'Chard B°Xa 68 4. Vigdís Gunnarsdóttir á Glað frá Ketils- 276 Phihp Walton (írlandi) 65 69 73 69, V°tmÚ'a’ U>PPa- £aUl F,a!f f9 ^lnlJL ao n . . 5. Aðalheiður J. Kristmarsdóttir á Kolbaki 277 Ross McFar ane 67 69 73 68 Costant- frá ólafsvík f. Fáfnir 897 Fagranesi, m; mo Rocca (Italiu) 70 71 68 68, P Gold- Eya 5lafsvík g 04 ing 71 68 69 69 Rarnaflokkur 878 Joh, H««j, <Bml«4j.) 70 M 7B , Rlgnms„ 4 Mln, trl Klnrnl- “hirSlÆiiro 0™ ?ó «"■ » *-• “■ »ís&."SrsÆ552 i sr- ‘ 1 !u> 7n 761 6R9777°n RT°dgw ^ (A7SnrRR 3.' Karen Rte Sæmundsdóttir á Neistu frá 7U 71 Mark Jamens 7°0°S65am7 72 Bálkastöðum, f: Jarpur s.st., m: Móbrúnka, M u M 1 a 7Q fx In no 71 Galtamesi, 7,81. Mark Mouland 73 65 67 73 4 Margrét p Hauksdóttir á Flugari frá _r> i j t Naustum, f: Prins, Stykkish., m: Fluga, ■Bernhard Langer frá Þyskalandi var einn Naustum 7 68 þeirra sem lék á 281 höggi. Bandaríkjamað- . Björk 'jóelgd6ttir á Framtíð frá Múla. unnn John Daly, sem s.graði á opna breska kofi Jf. Geis]i Vallarnesii m. stel Heiðar- meistaramótinu um daginn, lék á 273. bót 7 73 Ryder-stigakeppnin 25(j „;etra skeið Staðan í stigakeppninni um sæti í liði Evr- f Tvistur frá Minniborg, eig. og knapi ópu fyrir Ryder-bikarkeppnina er þessi, eft- Logi Laxdal, 25,64 sek. ir opna hollenska mótið: 2. Svartnir frá Ásum, eig. og kn. Sigur- st,K steinn Sigursteinsson, 26,65 sek. 1. Bernhard Langer (Þýskalandi) ..566.481 3 sörli frá Skjólbrekku, eig. og knapi Sigur- 2. SamTorrance (Skotland).......454.670 steinn Sigursteinsson, 27,18 sek. 3. SeveBallesteros (Spáni)......449.272 j50 metra skeið 4. Costantino Rocca (Italíu)...444.903 Gjöf frá Laugarvatni, eig. Siguijón helga- 5. Colin Montgomerie (Skotland)...439.890 SOIlj kn- Logi Laxdal, 16,24 sek. 6. David Gilford (Englandi).....259.999 2. Svarti Svanur frá Leirárgörðum, eig. 7. Per-Ulrik Johansson (Svíþ.)..250.504 Gisli Guðmundsson og Guðmundur H. Gísla- 8. Mark James (Englandi)........246.930 son> kn Láras Hannesson.16,80 sek. 9. Philip Walton (Irlandi).....242.052 3 Merkúr frá Skjólbrekku, eig. og kn. Sig- 10. Jose Maria Olazabal (Spám)...238.768 ursteinn Sigursteinsson, 19,34 sek. 11. Ian Woosnam (Wales).........215.895 300 metra brokk 12. Miguel A. Jimenez (Spáni)...205.020 t Gáski frá stykkishólmi, eig. og kn. Guð- 13. JoseRivero (Spárn)..........202.708 mundur Bæringsson, 48,38 sek. 14. Darren Clarke (Norðurlrl.).193.150 2. Eldur frá Vörðufelli, eig. og kn. Hjalti 15. Barry Lane (Englandi).......192.175 oddsson, 48,38 sek. 16. Nick Faldo (Englandi) ......192.124 3. Flugar frá Naustum, eig. og kn. Hallur 17. HowardClark (Englandi)......181.J88 páisson 48 76 sek 18. Pierre Fulke (Svíþjóð)......166.666 300 metra ’st8kk ’ ■Tíu efstu, eftir opna þyska mótið 24. til j_ Hermes frá Skjólbrekku, eig. Guðrún 27. ágúst, komast sjálfkrafa 1 liðið. Bemard Jóhannesdóttir, kn. Björgvin Sigursteins- Gallacher, fynrhði evrópska Ryder-hðsins, son 24 26 sek. velur svo tvo ti viðbótar. 2 Kólfu’r frá Arnarstapa, eig. og kn stefán Peningalistinn Sturluson, 25,64 sek. Þessir hafa sér hafa unnið sér inn mest 3. Júpíter frá Skjólbrekku, eig. Sigursteinn verðlaunafé á Evróputúrnum í sumar. Bret- Sigursteinsson, kn. Björgvin Sigursteins- ar, nema annað sé tekið fram: son 26 sek >. SamTorrance............UggÍM-««i»fr«Kt 2. Bernhard Langer (Þýskalandi)...35,9 FEIF 3. Costantino Rocca (Italíu)......34,9 Unglingameistaramót Alþjóðasambands 4. ColinMontgomerie...............28,2 eigenda íslenskra hesta. haldið 29. og 30. 5. MichaelCampbell(Nýja-Sjál.)....25,2 júH ! Schrassic, Luxemborg. 6. Mark James.....................21,6 Unglingatölt 7. Philip Walton (írlandi)........21,2 j. Agnar S. Stefánsson, Isl. á Hálegg frá 8. Peter O’Malley. (Astralíu).....20,9 Fosse, 6,78. 9. WayneRiley(Ástralíu)...........20,9 2. Gunnar Hoyos Austurr. á Höfga, 6,39. 10. Frank Nobilo (Nýja-Sjálandi)...16,3 3, Freija Puttkammer, Þýskal. á Bogga frá 11. Jarmo Sandelin (Svíþjóð)........15,3 Tóftum,6,22. 12. Paul Broadhurst................14,9 4. Sigfús Brynjar Sigfússon, ísl. á Galsa, 13. JoseRivero (Spáni)..............14,6 g.oo. 14. DarrenClarke...................13,8 5. Sígurður I. Ámundason, ísl. á Helming, 15. Severiano Ballesteros (Spáni)...13,5 5.55. 16. HowardClark.....................12,7 g. Erlendur Ingvarsson, Isl. á Stíganda, 17. PeterBaker......................12,5 5.50. 18. Per-Ulrik Johansson (Svíþjóð)..12,3 7. Sarah Kollmeyer, Þýskal. á Fáki, 5,50. 8. Ingmar Rauch, Þýskal. á Hörpu frá Hömrum, 5,72 9. Laura Grimm, Þýskal. á Snör frá Reykja- vík, 5,61 10. Miqa Plischke, Þýskal. á Skekkju, 5,56. Gangtegundakeppni 1. Johanna Gunkel, Þýskal. á Perlu frá Selfossi, 6,20. 2. Freija Puttkammer, Þýskal. á Bogga frá Tóftum, 6,13. 3. Maria Waagan, Nor. á Gusti frá Viðvík, 6,10. 4. Hinrik Þór Sigurðarson, ísl. á Mekki, 5,83. 5. Amelie Grimm, Þýskal. á Styggu frá Siglufirði, 5,66. 6. Gunnar Hoyos, Austurr. á Höfga, 5,63. 7. Hulda Jónsdóttir, Isl. á ísak, 5,73. 8. Sigfús Brynjar Sigfússon, Isl. á Galsa, 5,67. 9. Líney María Hjálmarsdóttir, Isl. á Frissa, 5,57. 10. Sandra Weber, Sviss á Magna frá Wend- alinushof, 4,80. Fjórgangur 1. Laura Grimm, Þýskal. á Snör frá Reykja- vík, 6,23. 2. Johanna Gunkel, Þýskal. á Perlu frá Selfossi, 6,03. 3. Sarah Kollmeyer, Þýskal. á Fáki, 5,80. 4. Amelie Grimm, Þýskal. á Styggu frá Siglufirði, 5,73. 5. Vanessa Humpert, Þýskal. á Lýsu frá Bartenstein, 5,53. 6. Miqa Plischke, Þýskal. á Skeggja, 5,50. 7. Ines Puttkammer, Þýskal. á Litla-Tígli, 5,40. 8. Marion Schulze, Þýskal. á Lykli frá Rex- hof, 5,37. 9. Ingmar Rauch, Þýskal. á Hörpu frá Hömrum, 5,30. HESTA- ÍÞRÓTTIR Hestamót Snæfellings Haldið 29. og 30. júlí á Kaldármelum A-flokkur gæðinga 1. Svarti Svanur frá Leirárgörðum, f: Fasi, s.st.. m: Helga Jóna, s.st., eig. Gísli Guð- mundsson og Guðrún L. Gísladóttir, kn. Láras Hannesson, 8,20. 2. Stjarna frá Hellissandi, f: Borgfjörð 909, Hvanneyri, m: Salka, eig. og kn. Ragnar Jónatansson, 7,97. 3. Hrímnir frá Stóra-Hofi, f: Sörli 653, Skr. m: Grasa, eig. Siguijón Helgason, knapi Logi Laxdal, 7,93. 4. Dagfari frá Uxahrygg, m: Mósa, s.st. eig. Gísli Guðmundsson og Guðmundur H. Gíslason, kn. Elvar Þór Alfreðsson, 7,90. 5. Skarði frá Skarði, f: Ófeigur 882, Flug- um. m: Frá frá Skarði, eig. Kristín og Sturla Fjeldsted, kn. Ragnar Jónatansson, 7,90. B-flokkur 1. Hrókur frá Kúfhóli, f: Hýr, s.st. m: Fjöð- ur, s.st. eig. og kn. Jón Bjarni Þorvarðar- son, 8,33. 2. Sleipnir frá Rauðkollsstöðum, f: Brúnn, Hömluholti, m: Hulda, Rauðkollust. eig. Gunnar Gíslason, kn. Lárus Hannesson, 8,25. 3. Hljómur frá Kirkjubæ, f: Dagfari, s.st. m: Gígja 6495, s.st., eig. Óðinn Benedikts- son, 8,17. 4. Vaka frá Brimilsvöllum, f: Ófeigur 818, Hvanneyri, m: Freyja Brimilsv. eig. og kn. KR-stúlkur blómstr- uðu og bikarmeist- aramir eru úr leik Stefán Stefánsson skrifar Á ÖGURSTUND riðlast ekki bara leikur ósigraðra Breiða- bliksstúlkna, heldur hrundi hann og ákveðnir KR-ingar áttu ekki í vandræðum með að slá þær út í undanúrslitum bikar- keppninnar með 0:1 sigri í Kópavoginum á laugardaginn. Breiðablik lék lélegasta leiki sinn í sumar á meðan KR-ingar blómstruðu. %#esturbæingar byijuðu mikið ■■ ákveðnari og uppskáru mark strax á 8. mínútu. Þá sendi Inga Dóra Magnúsdóttir frábæra stungu- sendingu upp völlinn og Guðlaug Jóns- dóttir skaust framúr Vöndu Sigurgeirsdóttur varnar- manni Blika. Guðlaug síðan sendi þvert fyrir á Helenu Olafsdóttur, sem var ein og óvölduð þar sem enginn varnarmaður Breiðabliks fylgdi henni eftir og hún lék á markvörðinn og skoraði örugglega. Liðin áttu síðan örfá færi en rétt fyrir leikhlé felldi Olga S. Einars- dóttir Blikann Ásthildi Helgadóttur inní vítateig. Dæmd var vítaspyrna en hana varði Sigríður Fanney Páls- dóttir auðveldlega frá Vöndu. Ákaflega lítið gerðist fram eftir síðari hálfleik, Blikar fengu að ná tökum á miðjunni en komust ekki í færi, þau voru öll KR megin og meðal annars fór boltinn í stöng úr opnu færi Olgu Færseth. Sem fyrr sagði léku Blikastúlkur líklega sinn lélegasta leik í sumar. í liðið vantaði allan vilja og lykil- menn liðsins brugðust. „Okkur vantaði allan vilja til að yfirspila þær og þeim tókst að loka svæðum, bakka á réttum tíma og beita skyndisóknum. En þetta var ekki vanmat," sagði Margrét Sigurðar- dóttir Breiðabliki en það var helst hún og Vanda sem náðu að halda andlitinu og Margrét Ólafsdóttir átti þokkalega kafla. KR-ingar fögnuðu vel og innilega að leikslokum í Kópavoginum enda höfðu þær rekið að sér slyðruorðið eftir brösuglega byijun í sumar og sigrað efsta lið deildarinnar. Munur á liðunum lá í því að KR-ingar voru mikið ákveðnari með mikinn sigur- vilja, ruku í alla bolta og gáfu Blik- um aldrei möguleika á því að kom- ast inní leikinn. Inga Dóra og Guð- laug áttu mjög góðan leik, Sigríður Fanney í markinu varði þegar þurfti og Ásdís Þorgilsdóttir var mjög örugg í vörninni. Sara Smart, Olga S. Einarsdóttir og Olga Færseth áttu líka góða kafla. Allt lagt í sölumar EINAR Sveinn Árnason þjálfari KR sagði að allt hefði verið lagt I sölurnar fyrir leikinn gegn Breiða- bliki og farið hefði verið yfir and- legu hliðina. „Við ræddum málin fyrir leikinn og ræddum hvað er skemmtilegt í fótboltanum og ákváðum að leggja allt í sölurnar. Allir hafa reiknað með að Breiða- blik myndi vinna leikinn og við vorum ákveðin að láta þeim það ekki eftir. Stelpurnar voru dugleg- ar og börðust eins og ljón,“ sagði Einar Sveinn eftir leikinn. „Nú vit- um við hvað það er gaman að vinna erfiða leiki og þegar sú tilfinning er kominn, trúi ég að við höldum áfram á sigurbraut“. Morgunblaðið/Sverrir ÁSTHILDUR Helgadóttir, Breiðabliki, nær að skalla boltann rétt á undan KR-lngnum Ásdísi Þorgilsdóttur í bikarleiknum á laugardagfnn. Besti leikmaður vallarins, Guðlaug Jónsdótt- ir, sem lagði upp mark KR strax á 8. mínútu, bíður átekta. <@> umbro D1ADOR& <®»»mbro KNATTSPYRNIISKOLIVALS o§ UMBRO Sumarið 1995 Knattspymudeild Vals og umbro munu standa fyrir knattspymuskóla a& Hlíbarenda dagana 8. ógúst til 1. september frá kl. 9:00 tll 12:30. DIADORA <^>umbr0 Haldin veröa fjögur námskeiö fyrir stúlkur og drengi á aldrinum 5 til 12 ára. - Hverju námskei&i veröur aldursskipt. Fyrsta nám- skeibið stendur dagana 8. til 11. ágúst, annað 14. til 18. ágúst, þaö þribja 21. til 25. ágúst og fjóróa frá 28. ágúst til 1. september. Leibbeinen dur: Þorlákur Ámason íþróttakennari, Jón Halldórsson, íþróttakennari Kristlnn Lárusson, Sigþór Júlíusson, Gunnar Einarsson og fl. Grillveisla veröur í lok hvets námskeiðs. í . t Þáttakendur verða leystir út meö gjöfum frá verslunnini ASlÍlIlCl Skráning: hefst þri&judaginn 25. júlí og er tekiö viö skráningum á skrifstofu Vals a& Hlíöarenda. Allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 562 3730 og 562 3731. Þátttökugjald er kr. 3.000. Ef sami aðili er skrábur á tvö eða þrjú námskeiö kemur til séstakur afsláttur. Einnig er veittur systkinaafsláttur. Fyrir þá sem þess óska er gæsla frá kl. 8-9 og 12:30-13:00. Gæslan er innifalin t veröinu. Góbir gestir koma í heimsókn á námskeibin. Birkir Kristinsson, landslibsmarkvörður, Kristján Finnbogason markvörbur KR og Stewart Beards leikmaöur Vals. AEG Styrktarabili unglingastarfs knattspyrnudcildar DIADOkA <^>umbro

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.