Morgunblaðið - 22.08.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C 3
HÚS Og bíll. Þetta fallega 187 fm hús
er við Hjallabrekku I Kóp. 4 svefnh. End-
urn. eldh., gólfefni, snyrting o.fl. Stór
vinnuaðstaða eða bílskúr á jarðh. Með I
kaupunum fylgir þessi Toyota Corolla 5
dyra árg. '92 að verðmæti ca. 700 þ. Verð
alls aðeins 13,5 m. 4000
Einbýli í Fossvogi óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega
150-250 fm. einbýli í Fossvogi. Mjög góðar
greiðslur í boði. Rýming á húsinu er samkomulag.
lEINBÝLI
Arnarnes - einb.-tvíb. Giæsii.
163 fm einb. á einni hæð, auk 66 fm kjallara,
sem breytt hefur verið í “stúdióíbúð" og 44 fm
bílsk. Aðalhæð skiptist m.a. þannig: saml. stof-
ur, bókaherb., 3 svefnherb., eldh., bað, snyrting
og hol. Arinn í stofu. Gengið er úr garðskála í
1270 fm fallegan gróinn garð m. sólstétt og
heitum potti. V. 18,9 m. 3688
Gerðhamrar. Glæsil. einb. á einni hæð
um 190 fm með innb. bílskúr. Vandaðar innr. og
gólfefni. Glæsil. lóð. Hús í sérflokki. V. tilboð. 4713
Kópavogsbraut. Nýkomið í seiu 200
fm gullfallegt einb. á tveimur hæðum. 28 fm bíl-
sk. Húsið hefur allt verið standsett. Glæsil. út-
sýni. Fallegur og gróinn garður. V. 11,5 m. 4721
Akrasel. Glæsil. 294 fm. hús á stórbrotnum
útsýnisstað. Á efri hæð eru m.a. glæsil. stofur,
eldh., baðh, og 3 herb. Lítil séríb. og góö vinnu-
aðstaöa á jarðhæð. Góður tvöf. bílskúr og glæsi-
legur garður. Áhv. hagst. langt. lán. um 10 millj.
ATH skipti á góðri minni eign. V.18,9 m. 4589
Laugarásvegur. Vorum að fá í sölu
eitt af þessum fallegu og vönduðu einb. við
Laugarásveg. Húsið er um 275 fm m. aukaíb. á
jarðh Glæsil. staður. Falleg lóð til suóurs.
V. 22,5 m. 4689
Vogaland - einbýli Vorum að fá í
sölu vandað 281 fm einbýli á tveimur hæðum
m. innb. bilskúr. Á efri hæð eru m.a. 2 stofur,
borðst., 2 herb. eldh., baðh. og gestasn. Á
neðri hæð eru m.a. 4 herb. geymslur, þvottah.
o.fl. Glæsil. garður m.verönd. Vandaðar innr. V.
17,9 4670
Goðatún - Gbæ. Snoturt einb. á
einni hæð ásamt 80,7 fm bílskúr/verkst. 3
svefnh. Arinn í stofu. V. 10,2 m. 4502
Reynilundur. Sérl. vandað og fallegt
282 fm einb. á einni hæð. Glæsil. stórar parketl.
stofur með arni, 3-4 svefnherb., stór sólskáli
með nuddpotti, tvöf. bílsk. Fallegur garður. V.
19,5 m. 3377
Einimelur. Fallegt 294,9 fm einb. með
innb. bílsk. á fráb. stað. 4-5 svefnh. 3 glæsil.
stofur. Fallegur garður o.fl. V. 18,5 m. 4371
Túngata - Álftanesi. Faiiegtog
miklð andumýjað klætt tlmburh. á stórri lóð.
Ný klæðning, þak o.fl. Þarfnast lokafrágangs
að innan. Ahv. ca. 4,5 m. V. 6,3 m. 4427
Logafold. Mjög vandað og fallegt um
176 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. að
utan sem innan. V. 13,7 m. 4290
Barrholt - Mos. Um 400 fm fallegt
einb. sem er hæð og kj. Húsið er laust nú þegar
og gefur mjög mikla möguleika fyrir ýmsa starf-
semi í kj. en þar er sérinng. V. 11,9 m. 4351
Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvíl.
187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh.
Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til
greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661
Jórusel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft
einb. Húsið þarfnast lokafrágangs innandyra.
Falleg eldhúsinnr. Góö og mikil eign. Skipti á
minni eign æskileg. V. 14,9 m. 4166
Garðaflöt - Garðabæ. Faiiegt
einb. um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefn-
herb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garður með ver-
önd, gróðurhúsi o.fl. V. 16,8 m. 2536
Lindargata - einb./tvíb. t.i söiu
þrllyft húseign sem I dag eru 2 íb. Á 1. hæð og I
risi eru 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb.
V. 9,0 m. 3811
Fannafold. Fallegt parh. á góöum staö
við Fannafold. Húsið er um 130 fm m. bilskúr.
Parket og vandaðar innr. Suðurgarður og ver-
önd. Áhv. 8,0 m. húsbr. o.fl. V. 11,5 m. 4587
KICNAUinUMN",
— Abyrg þjónusta í áratugi. FÉLAG ÍÍf
FASTEIGNASALA
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr.^sölum., Þorleifur St.
Guðinundsson,B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr., skjalagerð., Stefán Hrafn Stefónsson lögfr., sölmn.,
Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhaima Valdiinarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari.
Sími: 588 9090 Síöumúla 21
Fax 588 9095
Búagrund - Kjalarnesi - frá-
bært verð. 121 fm einlyft parh. sem afh.
fullb. að utan en fokh. að innan. 3 svefnh.
Möguleiki á stóru millilofti. Útb. aðeins 500 þús.
V. aðeins 5,9 m. 4712
Garðhús. Mjög glæsil. 203 fm parh. á
tveimur hæðum með ca 30 fm bílsk. Möguleiki
á séríb. á jarðh. Stórar s-v svalir með miklu út-
sýni. Áhv. ca 7,6 m. V. 14,5 m. 4106
Víðihlíð. Nýl. og fallegt'203 fm parh. á
fráb. útsýnisstað m. innb. 36 fm bílskúr m. 3ja
fasa rafm. Á hæðinni eru stofur, eldh., og snyrt-
ing. Á efri hæð eru 4 herb., sjónvarpshol, þvot-
tah. og baðh. Kjallari er undir húsinu og gefur
hann mikla mögul. V. 15,9 m. 4584
Suðurgata - Hf. Nýtt 162 fm parhús
m. innb. bilsk. sem stendur á fallegum útsýnis-
stað. Húsið er ekki fullb. en með eldhúsinnr. og
fullfrág. baði. 3-4 svefnh. Laust strax. V. aðeins
10,9 m. 4405
RAÐHÚS «9
A góðum stað í Seljahverfi
Vorum að fá í einkasölu vandað 186 fm
endaraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr.
5 svefnh. Fallegar eikarinnr. og arinn í stofu.
Nýstandsett baðh. Parket og flfsar. Góð verönd
í fallegum garði. V. 12,9 m^ 4690
Við Vesturberg Glæsil. tengih. með
ínnb. bíisk. og stóm sólstofu. Hér er um ein-
staklega gteesiiega eign að ræða. 4-5 svefn-
herb. og um 55 fm. vönduö sólstofa. Skipti á
minni eign koma til greina. THboð 3777
Byggðarholt. Mjög fallegt og vel um-
gengið um 138 fm raðh. ásamt 20 fm bílskúr.
Falleg og gróin suðurlóð. V. 10,5 m. 1293
Kambasel. Mjög fallegt 180 fm
endaraðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk.
4 svefnherb., 3 stofur. Arinn. Miklar sólsvalir.
Fallegur garður. V. 12,7 m. 3865
Barðaströnd. Vorum að fá í sölu fal-
legt um 200 fm raðh. á pöllum. Góð staðsetn-
ing. 4 svefnh. Sólstofa. Arinn. V. 12,9 m. 4627
Mosarimi í smíðum. Mjög fallegt
157 fm raðh. á einni hæð með 25 fm bílskúr.
Gott skipulag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V.
8,0 m. 4617
Fjallalind - Gott verð Gtæsl-
legt einlyft 130 fm raðh. með ittnb. bilsk.
Hú8in sklptast í 3 gðð herb., stofur, o.fl.
Góð staðsotnlng. Húsin afh. fullb. að utan
en fokheld að inrtan. V. 7,4 m. 4462
Suðurhlíðum Kóp. Vorum að fá í
sölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiðarhjalla sem
skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór
bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407
Aflagrandi. Vorum að fá í einkasölu 165
fm glæsil. raðh. með innb. bílskúr. Vandaðar
innr. Afgirtur garður með sólpalli. V. 13,9 m.
4346
Breiðholt - skipti. Mjög gott ca 140
fm endaraðh. ásamt 21 fm bílsk. Massívt park-
et, vandaðar innr. Fallegur suðurgarður. Skipti á
3ja-4ra herb. íb. ath. V. 10,2 m. 4228
HÆÐIR
Hjallavegur - laus. Snyrtileg og
björt 4ra herb. efri hæð sem er að gólffleti ca.
80 fm ásamt geymslurisi. Húsið er tvíbýli í góðu
standi, klætt að utan. Góð lóð. Laus strax. V.
aðeins 5,9 itk 4468
Garðastræti - vönduð hæð.
Um 115 fm 4ra-5 herb. hæð ósamt 20 fm bíl-
skúr. Parket og vandaöar innr. Glæsil. baöh.
Suðvestursv. Áhv. 5,5 m. V. 9,4 m. 4518
Gnípuheiði - Suðurhlíðar Kóp.
Mjög fallegt um 126 fm efri sértiæð í tvíbýlis-tengi-
húsi. Vandaðar innr. og hurðir. Glæsil. útsýni og
suðursvalir. Allt sér. Áhv. 6.0 húsbr. V. 10,9 m.
4698
Nýbýlavegur - stór hæð.
Mjög rúmg. og björt um 143 fm efri sérh.
ásamt bílskúr. Suðursv. Mjög gott útsýni.
V. 10,6 m. 4717
Oldutún - Hfj. Snyrtil. 103 fm efri sérh.
í 2-býli á rólegum stað. Samliggjandi parketl.
stofur. 3 svefnh. Áhv. ca. 4,9 m. hagst. langt.
lán. V. 7,2 m. 4706
Leifsgata - útsýni Giæsii 138 tm 5
herb. íb. á 3. hæð ásamt aukah. í risi og bílskúr. Nýtt
baöh., eldh. og gler. Parket. Fráb. útsýni. 4711
Hellisgata - Hf. - 185 fm. 6-7
herb. efri hæð og ris í steinhúsi samtals um 185
fm. 5 svefnh. Góð eldhúsinnr. Gott gler. V. að-
eins 8,6 m. 4714
Haukshólar . 198 fm. vönduð sérhæð á
tveimur hasðum með miklu útsýni. Hæðin skipt-
ist m.a. í 4 svefnherb. (5 skv. teikn. ), stofu m.
arni, borðstofu o.fl. Innb. bílskúr V. 12,9 m. 4069
Suðurhlíðar Kópavogs Vorum
að fá í sölu 147 fm. stórglæsilega efri hæð í tví-
býlishúsi m. frábæru útsýni. 4 svefnh. Tvennar
svalir. Til afh. fljótlega tæplega tilb. u. trév..
Áhv. húsbr. 6,2 m. V. 9,9 m. 4652
Skálaheiði - Kóp. Falleg112fm
neðri sérh. ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnh. Sér-
þvottah. Vestursv. Ath. sk. á 2ja-3ja herb. í
Kóp. V. 9,6 m. 4593
Lynghagi. Mjög rúmg. og björt um 108
fm hæð í fallegu steinh. ásamt 27 fm bllskúr.
Fallegar stofur með arni. Garðskáli, 2 herb. o.fl.
Frábært útsýni. V. 10,9 m. 4646
Oidugata 4. Vorum að fá í sölu neðri
hæð í virðulegu og glæsil. steinh. í hjarta borg-
arinnar. Um er að ræða um 165 fm eign í einu
af fallegri húsum borgarinnar. V. 13,9 m. 4596
Efstasund 99 - nýstandsett íb.
Vomm að fá í sölu 4ra herb. neðri hæð m. sér inng.
íb. hefur öll verið standsett m.a. nýtt eldh., baðh.,
skápar, hurðir, gler o.fl. Nýtt parket. íb. er laus nú
þegar. V. 7,5 m. 4580
Holtsbúð - 2 íbúðir. Til sölu mjög
falleg og vel staðsett eign sem er um 233 fm
auk 35,5 fm bílsk. Aðalhæðin er um 167 fm og
skiptist m.a. í 4 herb., stofur m. ami, þvottah.,
búr o.fl. Möguleiki á sér 66 fm íb. Glæsil. útsýni.
V. 15,8 m. 4089
Áifhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118
fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld-
húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb.
Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317
Hátún. 4ra herb. mjög falleg efri sérhæð
ásamt bílsk. Stórt nýtt glæsil. eldhús. Mjög góð
staðsetning. Áhv. 2,5 m. V. 8,9 m. 4285
Hamraborg. Stórglæsileg 181 fm7
herb. “penthouse" íb. á einni hæð. Vandað-
ar innr. Parket. Um 50 fm svalir og einstætt
útsýni nánast allan fjaliahringlnn. Eígn í sér-
flokki.V. 12,5 m. 4341
4RA-6 HERB. 'ÆS
Rekagrandi. Falleg 100 fm 4ra herb. íb.
á 2. hæð í skemmtilegri blokk. Stæði í bílag.
Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Hagst. lán áhv.
Skipti á stærri eign koma vel til greina. V. 9,1
m.4639
Bergstaðastræti Vorum að fá í sölu
glæsielga 4ra herb. íb. á 3.hæð í steinhúsi á eftir-
sóttum stað. Góðar innréttingar. parket á gólfum.
Fallegt útsýni yfir Tjamarsvæðið. V. 7,9 m 4715
Bergstaðastræti - penthouse.
Glæsil. um 190 fm (b. á tveimur hæðum. Parket
og vandaðar innr. Stórar svalir til 2ja átta. Gufu-
bað. Áhv. góð langtímalán. Sérbílastæði. V.
13,5 m. 2608
Meistaravellir. Rúmg. og björt um
95 tm endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa með
auöursv. V. 7,4 m. 4716
Selvogsgrunn. s 6 twb. taiieg 132
fm íb. á jarðh. Sér inng. Sér þvottah. Vönduð
eikarinnr. í eldh. Sólstofa. Áhv. 2,9 m. í hagst.
langtímalánum. V. 8,7 m. 4707
Háaleiti. Nýkomin í sölu 112 fm 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð í blokk. Nýtt parket. Nýstand-
sett eldh. V. 7,9 m. 4726
Engjasel 4ra herb. glæsil. endaíb. á 2.
hæö á einum besta útsýnisstaö í Seljahv. Ein-
staklega góð aðstaða fyrir böm. Innang. í bílag.
Parket á gólfurn. Toppeign. Skipti á sérbýli í
Seljahverfi koma til greina V. 8,5 m. 4508
Mávahlíð Mjög falleg og björt 85 fm.
risíb. í 4-býli. Parket á stofu, holi og herb. End-
urn. baðh. Mjög stórt eldh. m. mikilli fallegri
innr. V.6,8 m. 4702
Krummahólar - „penthou-
S6“ 6-7 herb. mjög sKemmii. og björt ib. á
7. og 8. hæö með stórglæsil. útsýnl. 4
svefnherb. Nýl. parket á gólfum. Nýstandsett
hús. Bílskúr. Áhv. ca. 3,0 m. V. 8,9 m. 4664
Kleppsvegur 4ra herb. falleg og björt
endaíb. á 2.hæð. Sér þvottah. innaf eldhúsi.
Ákv. sala. V. 6,4 m. 4673
Drápuhlíð Mjög falleg og stór u.þ.b. 118
fm. lítiö niðurgr. kj.íb. I glæsil. steinh. í þessari
íb. eru stórar stofur og vítt til veggja. Allt sér.
Falleg suðurlóð. Áhv. 3,5 m. byggsj. 4680
Sóleyjargata - hæð. Vorum að fá í
sölu 4ra-5 herb. 106 fm góða íb. á efstu hæð í
þessu fallega húsi. íb. skiptist í 2-3 saml. stofur,
2 herb., eldh., bað, sérþvottah. o.fl. Fallegur
gróinn garöur. Glæsil. útsýni yfir Tjömina og
Tjamarsvaaðið og allt til Keilis. V. 10,9 m. 4644
Uthlíð Vorum að fá í einkasölu 4ra herb.
fallega íb. á rish. Vandaðar innr. m.a. parket á
gólfum og endurn. innr. í eldh. Suður svalir.
Fallegur garður, V. 7,6 m. 4671
Álfheimar - laus. Fatieg 98 fm íþ. á 3.
hæð. Endumýjað eldh. og baðh. Nýtt gler og opn-
anleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj.
m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5-7,6 m. 4641
Bogahlíð - góð kjör. góö8i,7
fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukah. í kj.
Nýtt eldh. með sérsm. Innr. Nýviðgerð
blokk. Laus strax. Lyklar á skhfst. Góð kjör (
boði fyrir traustan kaupanda. V, 6,5 m.
4161
Jörfabakki. 4ra herb. 101 fm góð íb. á
3. hæð (efstu) ásamt aukah. í kj. Blokk og lóð
nýstandsett m.a. hiti í öllum gangstóttum o.fl.
Ahv. 3,8 m. V. 7,3 m. 4539
Dvergabakki. 4ra herb. falleg íb.
ásamt aukah. í kj. í nýstandsettu húsi. Mjög
snyrtileg sameign. Góð aðstaða fyrir börn. V.
7,4 m. 4557
Mávahlíð - ris. 4ra herb. 74 fm snotur
rish. íb. er m.a. 2 saml. stofur sem mætti skipta,
2 herb., eldh., bað og hol. Geymsluris fylgir.
V. 6,3 m. 4519
Kleppsvegur. 4ra herb. 94 fm íb. á 1.
hæð í 4ra hæða blokk. íb. má skipta í stofu og
3 herb. eða 2 saml. stofur, 2 herb. o.fl. V. 6,1
m. 1799
Krummahólar - gott verð. 4m-5
herb. falleg endaíb. í blokk sem hefur nýl. verið
endumýjuð. Nýtt parket. Áhv. byggsj. 2,4 m. Skipti
á minni eign koma til greina. V. 6,9 m. 4004
Fálkagatá. 4ra herb. falleg og björt íb. á
1. hæð með suðursv. Parket. Fráb. staðsetning.
Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 7,1 m. 4475
Háaleitisbraut. Vorum að fá í sölu um
102 fm góða íb. á 4. hæð. Parket á stofu. Innb.
bílskúr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus fljótlega.
V. 8,2 m. 4408
Kleppsvegur - útsýni. Falleg
100,9 fm íb. á efstu hæð m. frábæru útsýni.
Pvottaaðst. í íbúð. Stórar suðursv. o.fl.
V. 6,3 m. 4247
Hrísmóar - „penthouse“
Glæsil. 5 herb. 126 fm íb. á 5. og 6. hasð (efstu)
ásamt stæði í bílag. Á neðri hæðinni eru m.a.
stór stofa, 2 herb., eldh., og baðh. ásamt sól-
skála sem er á mjög stórum svölum. Á efri
hæðinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. íb. er
laus fljótl. V. 9,7 m. 4416
Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð
ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er
gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð
herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406
Eyrarholt - Hf. Fullb. glæsil. íb. á 2.
hæð með sérstaklega fallegu útsýni. Laus strax.
Skipti á minni eign koma vel til greina. Hagstæð
greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m. 4412
Hátún. 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð í lyftuh.
sem nýl. hefur verið standsett að utan. Nýtt Dan-
fosskerfi. Laus strax. V. aðeins 6,2 m. 4411
Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb.
á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í
sameigno.fi. Húsið er nýmálað. V. 6,9 m. 2860
Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð í
góðu fjölbýli. Stæði í bílag. Flísar á holi. Spónap-
arket á herb. Áhv. ca. 2,3 m. V. 7,7 m. 4240
Þverholt. 140 fm 5-6 herb. „penthouse-
íbúð” á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki
fullb. Bílastæði í bílahúsi. Laus nú þegar. V.
10,9 m. 4348
Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3.
hæð. Sór þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m.
V. 7,2 m. 3801
Kjarrhólmi. 4ra herb. mjög falleg íb. á 3.
hæð. Nýl. parket, eldhúsinnr., baöinnr. o.fl. Sér
þvottah. Fráb. útsýni og stutt í Fossvoginn.
Áhv. 3,5 m. V. 7,3 m. 4246
Kaplaskjólsvegur - lyftu-
hús. Falleg 116 Im íb. á 6. hasð. Stór-
kostlogt útsýni. V. 9,8 m. 3687
KAUPENDUR ATHUGIÐ
aðeins hluti eigna úr
söluskrá okkar er
auglýstur í blaðinu
í dag.
Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb.
íb. á 2. hæð Stæði í bílag. fylgir en innang. er í
hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725
3JA HERB. WFM
Langholtsvegur. 3ja herb. björt og
falleg þakíbúð. Suðursv. Nýtt parket. Fallegt út-
sýni. V. 6,3 m. 4119
Hvassaleiti m. bílsk. - út-
söluverð Rúmg. og björt um 87 fm.
3ja-4ra herb. endaíb. á 4.hæð ásamt bíl-
skúr. Áhv. ca. 5.0 m. Útsöluverð aðeins
6,8 m. 4184
Hraunbær - laus 3ja herb. 85
fm. mjög faileg og mikiö endumýjuð íb. á
1.h. Sér þvottah. innaf eldh. Laus strax.
Gott verð V.6,2 m. 4604
Laugamesvegur - í nýl.
húsi 3ja herb. 87 fm stórglæsileg enda-
íb. á 3.h. 110 ára steinhúsí. íb. er öll búin
vönduðum innr. úr límtrésbeyki. Mjög stórt
eldhús m. sér þvottah. innaf. íb. I sérflokki.
V. 7,9 ta. 4678
Eskihlíð Falleg 92 fm 3ja herb. íb. á efstu-
hæð í fjölbýli m. glæsilegu útsýni. Gott herb. í
risi fylgir. Nýlega standsett blokk. V. 6,6 m 4693
Markland Nýkomin í sölu um 70 fm 3ja
herb. íb. á 2.hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir.
Áhv. um 2.0 m. V. 6,8 m 4696
Alftamýri Mjög falleg um 70 fm íb. á
4.hæð. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Mjög vel um-
gengin eign. V. 5,9 m. 4708
Klapparstígur Vorum að fá í einkasölu
góða 3ja herb. 93 fm. íb. á 3. hæð nýlegu 6 íb.
húsi. Stæði í bílag. V. 6,9 4558
Framnesvegur Sérl. glæsilega 3ja
herb. íb. á 2.hæð í 5 íb. húsi. Vandaöar inn-
réttingar og parket. Svalir út af stofu. Bílskýli.
Áhv. 1,8 m. Byggsj. 7,3 4684
Neðstaleiti m. bílskýli Rúm-
góð og björt u.þ.b. 100 fm.3ja~4ra herb.
endaíb. m. miklu útsýni. Suðursvalir, Sér
þvh. Stæði í bílag. V. 9,8 m. 4675
Kóngsbakki - laus Falleg og björt
u.þ.b. 73 fm. íbúö á 2. hæö í góðu fjölbýli. Sér
þvottahús. parket. V. 5,8 m. 4660
Krummahólar - útsýni. Falleg
og rúmg. um 90 fm íb. á 2. hæö ásamt stæði í
bílag. Stórar suöursv. Parket. Áhv. ca. 3,9 m. V.
6,9 m. 4521
Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og
björt íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góð eld-
húsinnr. Glæsil. útsýni yfir Höfnina. Suðursv.
Laus strax. V. 6,9 m. 4226
Barónsstígur. Rúmg. og björt mikið
endumýjuð um 75 fm íb. í steinh. Parket. Nýl.
eldh. og bað. 4503
Við Landspítalann. 3ja herb. um 80
fm björt íb. á 3. hæð (efstu) í húsi sem nýl. hefur
verið standsett að utan. V. aðeins6,9 m. 4451
Suðurvangur - Hf. 3jaherb.
glæsil. 91 fm Ib. á Jarðh. (gengiö beint Inrr)
og meó sértóð. lb. hentar vel hreyfíhömluð-
um. Sér þvottah. Parket. Mjög stutt i alla
þjónustu og útivistarsvæöi. Áhv. einstak-
lega hagst. lán ca. 4,0 m. m. grelðslub. aö-
elns um 19 þús. á mán. V. 8,4 m. 1812
Álfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og
björt íb. á 3. hæð. Suðursv. Laus nú þegar. V.
7,3 m. 4221
Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á
2. hæð. Þvottah. í íb. Gott skápapláss. Fallegt
útsýni. V. 7,4 m. 3546
Hatún “ Útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð
í lyftuh. Húsið hefur nýl. verið standsett að
utan. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930
Blómvallagata. Snyrtileg ca. 80 fm
íb. á 1. hæð í traustu steinh. Gluggar og gler
endum. að hluta. Sérhiti. V. 6,4 m. 4470
Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin ris-
íbúð í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólf-
fleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421
Rauðás 3ja herb. falleg 76 fm. íbúð á jarð-
hæð. Flísar og parket á gólfum. Áhvíl. 1,8 m.
Byggsj. V. 6,5 m. 4178
Hraunbær. 3ja herb. óvenju rúmgóð
(100 fm) íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Stór stofa.
Laus nú þegar. V. 6,5 m. 4374
Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg íb. á
2. hæð. Áhv. 3,2 millj. frá byggsj. V. 6,4 m. 3780
Grettisgata. Glæsil. og nýuppgerð 3ja
herb. risfb. um 67 fm. Nýtt parket, eldh. og bað.
Nýir þakgluggar. V. aðeins 5,8 m. 4127
Nærri miðbænum. 3ja herb. 76,3
fm mjög falleg íb. á jarðh. Parket. Laus fljótl. V.
5,3 m. 4253
Frostafold. Mjög vönduð um 95 fm íb. á
2. hæð ásamt bílsk. Möguleiki að falleg hús-
gögníylgi íb. V. 8,5 m. 4266
Sörlaskjól - ódýr. 3ja herb. 51,5 fm
íb. í kj. í steinh. íb. þarfnast aöhlynningar - til-
valið fyrir laghenta. Áhv5*550 þ. V. 3,9 m. 4199