Morgunblaðið - 22.08.1995, Side 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
jr SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
A HUSAKAUP
Heildarlausn í
fasteignaviðskiptum
568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800
I LLAC.II I ASTLIC.NASALA
Brynjar Harðarson
viðskiptafræðingur,
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali,
Karl G. Sigurbjörnsson,
lögfræðingur
Sigrún Þorgrímsdóttir
rekstrarfræðingur.
Séreignir
Ásgarður 22400
136 fm mikið endurn. endaraðh. m. góðum
ræktuðum garði. Ný eldhinnr. Flísal. bað.
Parket. Mjög fallegt útsýni. Verð 9,1 millj.
Lindarsmári 26158
194 fm endarðah. á etnni hæð í Kópa-
vogsdalnum m. innb. bílsk. Skemmtil. stað-
setn. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan.
Verð 8,9 millj. Tilb. u. trév., verð 10,8 millj.
Bakkasmári 26158
184 fm parh. á einni hæð m. innb. 34 fm
bílsk. Stendur á skemmtil. stað í dalnum.
Selst fullb. að utan, fokh. að innan. Verð
9,3 millj. Teikn. á skrifst.
Hrísholt - Gbæ 25949
231 fm einb. á tveimur hæðum ásamt
góðum tvöf. bílsk. Fráb. útsýnisstaöur.
Húsið nýtist auðveldl. sem tvíb. 5 svefn-
herb., 2 stofur. Verð 16,5 millj.
Viðarrimi 25842
153 og 163 fm einbhús m. bílskúr á hreint
ótrúlegu verði. Afh. á þremur byggstigum.
Fokh./t.u.t./fullb. Fullbúið 153 fm einb. án
gólfefna m. öllum innr. á aðeins 10.960
þús stgr.
Birkiteigur — Mos. 14863
Mjög vel staðs. 160 fm einb. á tveimur
hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið er enda-
hús sem gefur fallegt útsýni og mikið rými.
Á neðri hæð er sérinnr. lítil íb. Áhugaverð
eign á mjög hagst. veröi, 10,5 millj.
Helgubraut — Kóp. 16279
Mjög fallegt 215 fm endaraðh. m.
sórfb. í kj. Vandaðar innr. og gólf-
efni. Arinn í stofu. 3 góð svefnh.
uppl, 1 -2 herb. niðri. Ræktaður garð-
ur. TOPPEIGN. Verð 14,4 millj.
Reykjabyggð — Mos. 25665
Gott nýtt einbhús. í dag tvær íb. 104 fm
5 herb. íb. og 70 fm 3ja herb. íb. Tvöf.
bílsk. Heitur pottur. Ræktaöur garður.
Krókamýri — Gb. 12850
193 fm einbhús á einni hæö meö innb.
bílsk., að mestu fullb., með vönduðum innr.
Parket og flísar. Verð 16,6 millj.
Blikahjalli - Kóp. 24297
197 fm par- og raðh. v. Blikahjalla 2-18,
Kóp. Húsin skilast fullfrág. að utan, mál.
m. frág. lóð og snjóbræðslu í stéttum.
Verð miðaö v. fokh. 10,0 millj. Tilb. u. trév.
13,6 millj. Fullfrág. 15,6 millj. Teikn. á
skrifst.
Klettaberg — Hf. 22625
Sérlega glæsil. parhús á tveimur hæðum
ásamt innb. tvöf. bílsk. alls 220 fm. 4 góð
svefnherb., stór verönd og frábærar suð-
ursv. Snjóbræðsla í tröppum. Eign í algjör-
um sérflokki. Skilast fullb. að utan, tilb. að
innan fyrir 9,9 millj. eða tilb. u. trév. á
12,5 millj.
Reykjaflöt — Mosfellsdal
156 fm fallegt einbhús á 6000 fm eignar-
lóð. Kjörin eign fyrir útivistarfólk. Áhv. 6,5
millj. Verð aöeins 10,9 millj.
Hæðir
Heiðarhjalli — Kóp. 24798
122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á
fráb. útsýnisstað. Afh. tæpl. tilb. u. trév.
Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst.
Langholtsvegur 22573
97 fm góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Nýviðg.
og mál. hús á góðum stað. Parket á gólf-
um. Nýt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð
7,9 millj.
Leifsgata 1695
120 fm hæð og ris ásamt bílsk. 4-5 svefn-
herb., 2 stofur. Nýtt gler. Nýl. viðg. hús-
eign. Áhugaverð eign. Áhv. húsnlán 4,0
millj. Verð 8,5 millj.
Álfhólsvegur — Kóp. 21603
113 fm sérhæð m. stórum og björtum 30
fm endabílsk. m. gluggum. 5 herb. Parket,
teppi og nýl. dúkar. Gróinn garður. Áhv.
2,5 millj. byggsj. Verð 9,8 millj.
Hofteigur 26032
103 fm gullfalleg og spennandi sérh. ásamt
36 fm bílsk. Hæðin er öll ‘éndurn. m.a.
nýtt gler og gluggar. Danfoss, parket. Fall-
egur gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. húsbr.
Verð 10,9 millj.
Glaðheimar 21746
122 fm efri sérh. með sérinng. ásamt 30
fm bílsk. Endahús í lokaðri götu. 3 svefn-
herb., stórar stofur. Sérþvottah., stór sér-
geymsla. Fallegur gróinn garður. V. 10,6 m.
Langholtsvegur 25876
103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í
þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og
-hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e.
ekki fram viö Langholtsveginn. Æskileg
skipti á 3ja herb. íb. Verö 8,5 millj.
4ra-6 herb.
Álfheimar
97 fm mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð.
Nýl. innr. Parket og flísar. Góð húseign.
Laus fljótl. Verö 7,5 millj.
Tryggvagata 24942
Mjög athyglisverö 98 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð í nýl. endurbyggðu húsi. Sérsm.
innr. og vönduð gólfefni. Parket og flísar.
Nýstandsett bað. íb. fylgir stór suöurver-
önd þar sem byggöur hefur verið vandaður
sólpallur. Bílastæði á baklóð. Áhv. 2,8
millj. byggsj. Verð 7,5 millj.
Furugrund 26173
103 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. Athyglisverð íb. m. íbherb. í kj.
Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 4,0 millj. hagst.
lán. Verð 7,5 millj.
Skipholt 14863
167 fm „penthouse" íb. á tveimur hæðum
ásamt 29 fm bílsk. í Sóknarhúsinu. Glæsil.
stofur. 2 baðh. Sólverönd. Parket. Verð
13 millj.
Boðagrandi 25569
92 fm 4ra herb. gullfalleg endaíb. á 5. hæö
ásamt stæði í bílskýli. Mikiö útsýni. Mer-
bau parket. Flísal. baðherb. Áhv. 4,5 millj.
Verð 9,2 millj. Skipti á raðh. á Seltjn.
Eskihlíð 21068
120 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu
eldra fjölb. ásamt aukaherb. í risi. Aðeins
ein íb. á hæö. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 7,5 millj.
Ofanleiti 25935
111 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð
ásamt stæöi í bílskýli. Mikið útsýni. Vand-
aðar innr. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb.
Verð 11,5 millj.
Lundarbrekka — Kóp. 20158
4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf-
efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m.
Lækjargata — Hf. 25879
114 fm „penthouse"-íb. á 3. hæð í nýl.
fjölb. ásamt góðum bílsk. Vandaðar innr.
og gólfefni. Fráb. útsýni. Aðeins 4 íb. í
stigahúsi. Verð 9,8 millj.
Flétturimi 3704
108 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð
í 3ja hæða fjölb. Merbau-parket. Öll tæki
og innr. komin. Sameign og lóð skilast
fullfrágengin. Verð 8,8 millj. Sérl. hagst.
greiðslumögul. allt að 80% veðsetning.
Kríuhólar 13297
121 fm 5 herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi.
Hús nýl. gert upp. Nýl. gler. Upprunalegar
innr. Skipti hugsanl. á minni eign. Verð
6950 þús.
Dúfnahólar 10142
121 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt 29
fm innb. bílsk. Sérþvh. Björt og rúmg. íb.
með fráb. útsýni yfir borgina. Verð 9,4 millj.
Veghús 20815
123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm
bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt
nýtt og vandað. Parket og flísar. Áhv. 3,6
millj. byggsj. Verð 10,8 millj.
Hjallavegur 25501
Rúmg. rishæð, ásamt óinnr. efra risi, í fal-
legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp-
runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur.
Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj.
Ugluhólar 25480
93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu
fjölb. ásamt bílsk. Vandað trév. Parket.
Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð-
ursv. Útsýni. Hús nýl. málað. Verð 7,7 millj.
Leirubakki 24841
103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu
fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón-
ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj.
Álfaskeið 24781
110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sérinng. og
bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Allt sér.
Þvhús og góð geymsla í íb. Áhv. tæpar
5,0 millj. Verð 7,2 m.
Hjarðarhagi 18808
108 fm mjög rúmg. og fallep 4ra herb. íb.
á jarðh. í fjölb. nál. H.í. Ahv. 3,0 millj.
húsbr. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á íb. á
Akureyri.
Vesturberg 21348
96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh.
Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb.
útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð
7,0 millj.
3ja herb.
Barónsstígur 24686
58 fm 3ja herb. íb. í góðu eldra fjölb. Nýl.
eldhinnr. Mikið útsýni í miðbæ Rvíkur v.
hlið Sundhallar. Verð 5,3 millj.
Ofanleiti 25895
Glæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu
fjölb. Suðursv. Allt tréverk samstætt.
Flísal. baðherb. með sturtu, kari og innr.
Þvottah. í íb. Bílskýli fylgir. Áhv. 5.150 þús.
í byggsj./húsbr. Verð 8,5 millj.
Gunnarsbraut 23805
68 fm góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. Sér-
inng. Flísar á gólfum og flísal. bað. Björt
og rúmg. íb. á góðum stað. Áhv. 3,7 millj.
í húsbr. Verð 5,5 millj. Milligjöf einungis
1,8 millj. og grb. 25.600 pr. mán.
Sæviðarsund 22735
101 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. í
vel staðsettu fjórb. Góð sameign. V. 7,9 m.
Bræðraborgarstígur 23294
í nágrenni Háskólans 74 fm rishæð í þrí-
býlu eldra steinh. Talsvert endurn. góð
eign. Nýl. eldh. og bað. Góð sameign og
garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj.
Hörgshlíð — nýtt hús 25194
Mjög falleg 35 fm 3ja herb. íb. í eftirsóttu
fjölb. á einum besta stað í bænum. Park-
et. Vandaðar innr. Suðurverönd og sér-
garður. Innang. í bílg. Áhv. 4,7 millj. byggsj.
Verð 9,6 millj.
Hátún 25201
77 fm góð 3ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh.
Nýtt gler og hluti glugga. Fráb. útsýni. Góð
sameign. Verð 6,5 millj.
Lundarbrekka — Kóp. 18876
87 fm góð 3ja herb. íb. m. sérinng. Park-
et. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Lækkað
verð 6,0 millj.
Hraunbær 25964
89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi.
Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj.
Verð 6,5 millj.
Fífurimi 25516
100 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíb. par-
húsi. Sérinng. Parket og marmari. Beyki-
innr. og flísal. baðherb. Góðar suðursv.
Áhv. 5 millj. Lyklar á skrifst.
Langholtsvegur 22615
90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góöu þríb. Góöur
ræktaður garður. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og
lífeyrissj. Verð 6,7 millj.
Drápuhlíð 25417
Rúmg. 3ja herb. risíb. í fjórb. Allt nýend-
urn. Flísal. bað. Parket og nýl. eldh. Hús
í toppstandi. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj.
Gnoðarvogur 25281
88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. út-
sýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sér-
inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj.
Austurströnd 23275
80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb.
ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj.
Verð 8,2 millj.
Lokastígur 16815
Rúmgóð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. og allt
sér. 2 góð svefnherb. Eikarparket. Flísalagt
bað. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj.
Austurströnd 23834
80 fm góð íb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi.
Parket og flísar. Fráb. útsýni. Skipti á
stærri eign koma til greina. Bílskýli. Verð
7,7 millj.
Vallarás 25138
84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í hýl. lyftu-
húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð-
ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán.
Verð 7,2 millj.
Hátún 25201
77 fm íb. í nýviðgeröu lyftuhúsi. Nýtt gler
og hluti glugga. Góð sameign. Mikið út-
sýni. Verö 6,5 millj.
Drápuhlíð 24217
82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng.
Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj.
Gnoðarvogur 23801
Útsýnisíb. á efstu hæð í góðu fjölb.
68 fm. 2 svefnherb., gott eldh.
Snyrtil. sameígn. Verö 5,4 millj.
Hrísrimi 14015
Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á
3. hæð. Vandaðar innr., allt tréverk
í stil, Merbau og blátt. Sérþvhús í
íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr.
Góð grkjör. Verð 7,9 millj.
2ja herb.
Blikahólar 4242
57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb.
Mikiö útsýni. íb. sem býður upp á mikla
mögul. Áhv. 3,2 millj. byggsj. m. 4,9%
vöxtum. Verð 4,9 millj.
Hraunbær 25990
57 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu
fjölb. Góðar innr. Verð 4,6 millj.
Þverbrekka — Kóp. 24460
45 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Mikið útsýni.
Rúmg. svéfnherb. Vestursv. Áhv. 400 þús.
Verð 4,4 millj.
Kríuhólar 26032
58 fm íb. á jaröh. með sérgarði í góðu
nýviög. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj.
Miðleiti 26002
60 fm íb. á 4. hæð í nýl. lyftuh. ásamt stæði
í góðri bílg. Vandaðar innr. Parket, flísar.
Stórar suðursv. Innang. í bílg. Sérl. vönduð
eign og góð sameign. Verð 6,5 millj.
Hraunbær 15523
54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flís-
ar. Húseignin er nýl. klædd að utafl. Áhv.
2,4 millj. Verð 4,9 millj.
Kleifarsel 25198
59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölb.
Góðar svalir. Björt og rúmg. íb. V. 5,3 m.
Hátún 25866
54 fm góð 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh.
Suðursv. Sérlega góð sameign. V. 5,2 m.
Vallarás 25481
Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði.
Vandaðar innr. Sameiginl. þvhús m. tækj-
um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj.
Kríuhólar — „stúdíóíb.1*
21958 - Útb. 1.350 þús. + 19.300
per món. Góð 44 fm „stúdíóíb." f
nýviðg. lyftuh. Ljósar innr. Enginn
framkvsj. Verð 3,9 millj.
Grettisgata 21487
69 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju litlu
fjölb. með sér upphituöu bílast. Parket.
Góöur ræktaður garður. Áhv. 5,3 millj.
byggsj. Verð 7,5 millj.
Barónsstígur 25342
Góð lítil sérhæð ásamt geymsluskúr og
rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvíb.
Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0
millj. byggsj. Verð 4,7 millj.
Þjónustuíbúðir
Kleppsvegur 62
Eigum enn .eftir nokkrar íb. í þessu vin-
sæla lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Öll þjón-
usta frá Hrafnistu. Fullb. íb. án gólfefna
afh. í okt. Allar íb. með suðursv. Góð sam-
eign. Verð frá 6,4-9,6 millj.
Húsið stendur við Dverghamra 42. Þetta er glæsilegt hús um 283
ferm. og með vönduðum innréttingum. Ásett verð er 19,8 millj.
kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Gimli.
Hús á sjávarlóð
við Dverghamra
Vel hannað einbýlis-
hús á Árf únsholti
HÚSIÐ stendur við Silungakvísl 31 á Ártúnsholti. Það er til sölu
hjá fasteignasölunni Húsvangi, en ásett verð er 23 millj. kr.
HJÁ fasteignasölunni Gimli er til
sölu glæsileg húseign að Dverghöm-
rum 42. Þefta er 283 fermetra stein-
steypt hús, pallbyggt, þar af 45 fer-
metra tvöfaldur bílskúr með mikilli
lofthæð.
„Húsið er fullbúið að utan sem
innan, bæði lóð og bíiastæði og öll
aðkoma er þarna mjög skemmtileg,"
sagði Ólafur Blöndal hjá Gimli. „Hús-
ið stendur á sjávarlóð í Grafarvogi
og snýr í suður. Fyrir neðan stendur
til að koma upp smábátahöfn.
Þetta er glæsilegt hús. Innrétting-
ar í því eru vandaðar, arinn í stofu
og mikil lofthæð. Svefnherbergi eru
fjögur og stofurnar tvær. Tvö bað-
herbergi eru í húsinu, þvottahús og
geymslur.
Gatan sem húsið stendur við er
fjarri öllum umferðarþys. Garður er
vel gróinn og hellulögð suðurverönd.
Ásett verð er 19,8 millj. kr., en áhvíl-
andi er byggingarsjóðslán um 3,5
miilj. kr.
HJÁ fasteignasölunni Húsvangi
er til sölu húseignin Silungakvísl
31 á Ártúnsholti. Að sögn Geirs
Þorsteinssonar hjá Húsvangi er um
að ræða steinsteypt, 210 fermetra
einbýli ásamt 38 fermetra bílskúr.
„Húsið er á tVeimur hæðum og er
7 herbergi, þar af tvær stofur og
fimm svefnherbergi, auk sólskála,“
sagði Geir.
„Á neðri hæðinni er stofa og
borðstofa með parketi á gólfum.
Úr stofu eru dyr út í fallegan garð
og dyr úr borðstofu út í sextán
fermetra sólstofu. Á neðri hæðinni
er einnig húsbóndaherbergi og
gestasnyrting með steinflísum á
gólfi, eldhús með fallegri innrétt-
ingu og Siemens-tækjum. Parket
er þar á gólfi. Loks er á neðri
hæðinni þvottahús með dyrum út
í garð.
Stigi á milli hæða er lagður par-
keti. Parket er einnig á öllum gólf-
um í herbergjum á efri hæð húss-
ins, nema í baðherbergi, en þar eru
flísar á gólíí og á veggjum. Á efri
hæð er ennfremur svokallað fjöl-
skylduherbergi og tvö u.þ.b. 12 fer-
metra bamaherbergi með skápum.
Einnig er þar lítið herbergi og loks
hjónaherbergi með góðum skápum
og vestursvölum. Baðherbergi er
búið hvítum hreinlætistækjum og í
því er sturtuklefí og baðkar.
Bílskúrinn er með hita, vatni og
rafmagni og undir honum er um
38 fermetra geymsla með sér inn-
gangi. Þetta er mjög glæsileg eign.
Garðurinn er mjög fallegur og
ræktarlegur. Ásett verð er 23 millj.
kr. Til greina kemur skipti á minni
eign í sama hverfi.