Morgunblaðið - 22.08.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 22.08.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C 9 SKIPTASKRÁ FOLDAR Eignaskípti eru einföld og fljótleg leið til að eignast draumaíbúðina. Fold er með sérstaka skiptaskrá þar sem skráðar eru eignir aðila sem vilja skipti á ódýrari eða dýrari eignum. Hafðu samband og skráðu eignina á listann og við sjáum um afganginn. Hafðu samband - það borgar sig. I smíðum Sl Atvinnuhúsnæði 2ja herb Asparfell 1689 Mjög góð og vel skipul. 65 fm íb. í góðu lyftuh. Sérinng. af svölum. Góðar suðursv. Ahv. byggsj. o.fl. 3 millj. Verð 5,2 millj. Hringbraut 1737 Falleg og björt 63 fm íb. á 3. hæð i nýl. fjölb. Vandaðar Mahogny-innr I stofu. Ný vönduð eldhinnr. Merbau parket. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Þessa íb. verður þú að skoða. Verð 5,8 millj. Bústaðavegur 1457_____________NÝ Ca 100 fm efri sérh. auk ris. íb. þarfnast standsetn. en biður upp á mikla mögul. Eign sem hentar sérstakl. vel fyrir barna- fjölskyldur. 4 svefnherb. og mögul. á að innr. risið. Verð aðeins 6,7 millj. Lokastígur 1560 Ca 61 fm björt og rúmg. íb. á 2. hæð í þrí- býli. Parket. Póstagluggar. Góður garður. Nýl. rafmagn og tvöf. gler. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,7 millj. Fífurimi 1777 Ca 70 fm íb. á jarðh. i tvíbýli. Sérinng. Sór- garður. Sérsmíðar Mahogny-innr. Rúmg. hjónaherb. Sérgeymsla. Þvottaherb. Flísal. baðherb. Glæsil. íb. á góðum stað. Stutt i leikskóla. Grettisgata - byggsj. 1861 NÝ Björt 37 fm íb. á 3. hæð í hjarta borgarinn- ar. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð 2,9 millj. Mismunurinn aðeins 1,6 millj. sem greiða má á allt að 12 mán. Sólvallagata - vesturb. 1725NÝ Virkil. góð 2ja herb. íb. í góðu steinh. ca 53 fm og allt rúmg. Stór bakgarður. Nýl. rafmagn og þak. Þessa verðið þið að skoða. Verð 5,7 millj. Tryggvagata 1762 Ca 80 fm glæsil. Ib. á 4. hæð í Hamars- húsinu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýni yfir báta f höfninn. Suð- ursv. Framtíðar eign. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur 1618 2ja herb. íb. á 2. hæð. Snýr öll I suður. Sameign öll nijög snyrtil. Suðursv. Verð 5,1 millj. Norðurbraut 1523 Rúmg. björt risíb. ca 52 fm. Lítið undir súð. Geymsla. Sameiginl. þvottah. Stór lóð. Áhv. 2,2 millj. Verð 3,5 millj. Kambsvegur 1593 2ja herb. íb. I kj. ca 60 fm. Parket. Nýl. eldhinnr. Nýtt rafmagn. Séngeymsla. Verð 4,4 millj. Austurbrún 1614 2ja herb. íb. á 8. hæð I fjölb. Glæsil. útsýni yfir alla borgina. Húsvörður. örstutt í versl- un og þjónustu. Verð 4,6 millj. Kirkjubraut 1672 2ja herb. ca 63 fm jaðrh./kj. Mjög björt og snyrtil. íb. með parketi og flísum. Fallegt útsýni. Verð 5,7 millj. Slétturimi 1781 Ca 67 fm (b. á 3. hæð. Suðvestursv. með góðu útsýni. Eikarparket. Mögul. á auka- herb. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,3 millj. Efstasund 1796 2ja-3ja herb. rislb. I tvfbýli með stórum kvistum. Parket á stofu og eldh., panell á stofulofti. Skipti á stærra ath. Bergþórugata 1307 Falleg og nýuppg. ca 48 fm kj./jarðh. íb. f tví- býli. Ný teppi, nýir gluggar og gler. Bakgarð- ur. Skotspölur frá miðb. Verð litlar 4,6 millj. Sléttahraun - Hf. 1887 NÝ Björt og falleg 2ja herb. Ib. ca 54 fm. Góð- ar svalir og gott útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Skipti á stærra. Verð 5,4 millj. Þinghólsbraut 1281 Mjög góð ca 53 fm fb. í þríb. Stórar suður- sv. Parket. Fallegar innr. Ról. hverfi. Garður í rækt. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. Klapparstígur 1549 Ca 50 fm góð íb. á jarðh. f nýstandsettu húsi. Góð staðsetn. Full lofthæð. Nýir gluggar og gler. Nýl. rafl. Gott verð 2,9 millj. Góð lán geta fylgt. Holtsgata 1775 Ca 40 fm fb. á 1. hæð I fjölb. Björt og rúmg. stofa. Eldh. m. parketi. Baðherb. fli- sal. Góður bakgarður. Nýtt gler. Verð að- eins 3,7 millj. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm íb. á 4. hæð. Parket á öllum gólfum, baöherb. flisal. Glæsil. útsýni f norður. Húsið nýl. viðg. Stæði I bílskýli. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,2 millj. í byggsj. Laus strax. Grettisgata 1831 2ja herb. fb. á jarðh. Nýl. eldhinnr. Tengt fyrir þvottavél. Verð 2,9 millj. Hringbraut 1824 Sérl. falleg 62 fm fb. í snyrtil. fjölb. Rúmg. stofa. Suðursv. Nýjar lagnir. Nýtt gler. Aukaherb. f risi m. aðg. að snyrtingu. Upp- lagt til útleigu. Verð 5,6 millj. Álfholt. NÝ Rúmg. 2ja herb. ib. á 4. hæð í snyrtil. fjölb. á góðum stað I Hafnarf. Mjög gott útsýni.- Verð 6,5 millj. Áhv. hagst. langtlán. Flyðrugrandi 1710 Ca 68 fm íb. á 3. hæð. Vestursvalir. Eik- arparket. Mögul. á aukaherb. Sauna. Hús nýviðg. Áhv. 3,1 milij. Verð 6,7 millj. Grettisgata 1831 2ja herb. íb. á jarðh. Nýl. eldhinnr. Tengt fyrir þvottavél. Verð 2,9 millj. Boðagrandi - byggsj. - laus 1654 Góð 47 fm ib. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Rúmg. stofa, suðursv., fallegur garð- ur. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Einarsnes 1792 NÝ Ca 55 fm risib. á Stóra-Skerjaf. Þarfn. Iftil- legar lagf. Rúmg. og björt. Nýtt eldh. og parket. Góð staðsetn. Verð 4,6 millj. Áhv. byggsj. Laugavegur 1850 NÝ Björt og falleg ca. 56 fm. ib. á 3. hæð f steinhúsi. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak, svalir, góð sameign. Verð 4.950 þús. Aðaltún 1661 Ca 185 fm raðh. á skemmtil. stað í Mosfbæ. Afh. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan. Esjugrund 1883 Þetta 184 fm einb. er rúml. fokh. á fráb. stað með rafmagni og hita. Vill skipta á litilli eign á höfuðborgarsvæði vegna sérstakra að- stæðna. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,5 millj. Þinghólsbraut 1238 Ca 87 fm Ib. á neðri hæð í fallegu húsi á fráb. stað f Kóp. Húsið afh. til innr. að innan og fullb. að utan. Fallegur gróinn garður. Reyrengi 1507 Fokh. ca 164 fm enda- og milliraðh. m. bíl- sk. Verð frá 7,3 millj. Einnig er hægt að fá húsin afh. á öðrum byggstigum. Teikn. á skrifst. Lyngrimi 1667 Gott ca 197 fm parh. ásamt innb. bflsk. Húsið er fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,7 millj. Höfðabakki 1150 I góðu húsi á 2. og 3. hæð rúmir 800 fm lausir. Hentar vel fyrir skrifst. eða þjónfyrir- tæki. Góðir greiðsluskilmálar. Skipholt 1752 Fráb. staðsetn. Mjög gott og bjart ca 230 fm húsnæði á jarðhæð. Húsn. skiptist I 3 hluta. Er m. stórum innkdyrum og góðri lofthæð. Ármúli - versl.- og skrifst. húsnæði 1284 Vorum að fá I sölu á besta stað v. Ármúl- ann ca 930 fm húsnæði. Húsið skiptist í 200 fm verslun og 230 fm skrifst. og 500 fm lager. Uppl. á skrifst. Hólmgarður 1285 Gott ca 325 fm vel staðsett húsnæði sem hentar vel fyrir margs konar iðnaö, verslun eða skrifst. Byggréttur. Uppl. veittar á skrifst. Canary Wharf í hendur fyrrverandi eigenda? Toronto. Reuter. PAUL Reichmann, umsvifamikilll framkvæmdamaður og fasteignasaii, hefur fengið saudi-arabískan prins og hóp fjárfesta í lið með sér til þess að kaupa byggingasamstæðuna Can- ary Wharf í London af samtökum banka, sem komust yfír byggingarn- ar fyrir þremur árum. Með tilboði sínu reynir Reichmann að ná aftur yfirráðum yfir bygging- um, sem gerðu fasteignafyrirtæki hans, Olympia & York, gjaldþrota 1992, þegar skrifstofuhúsnæði hrundi í verði. Meðal stuðningsmanna Reich- manns eru Waleed Bin Talal Bin Abdulaziz A1 Saud prins, 38 ára gamall frændi Fahds Saudi-Arabíu- konungs, fyrirtækið CNA Financial Corp. og fleiri fjárfestar. Býður 1 milljarð dollara Reichmann mun bjóða 1 milljarð dollara í Canary Wharf-byggingarn- ar, sem Reichmann hóf framkvæmd- ir við 1987, en settu hann á hausinn 1992. Sagt er að stuðningsmaður Reich- manns, Waleed prins, hafi ekki síður hug á komast yfir þeSsa frægu sam- stæðu 10 háreistra bygginga hjá gömlu og yfirgefnu hafnarsvæði við ána Thames, um 2,5 km. frá fjár- málahverfi Lundúna. Canary Wharf er nú í eigu 11 banka undir forystu Lloyds Bank Plc. Þar á meðal eru Barclays-banki í Bretlandi, Commerzbank AG í Þýskalandi og CS Holding’s Credit Suisse. Gjaldþrota fyrirtæki Bankarnir komust yfir byggingarnar í maí 1992 vegna vanskila verktak- anna. Á þeim tíma stóð Olympia & York Developments frammi fyrir miklu tapi á fleiri fasteignamörkuð- um og fór fram á gjaldþrotaskipti. Sérfræðingar vilja ekki útiloka að Reichmann takist að endurheimta Canary Wharf. „Ef hann er með besta tilboð ber bankastjórunum skylda til að gæta hagsmuna hluthafa sinna og taka það til alvarlegrar athugun- ar,“ segir sérfræðingur Deutsche Bank Securities Canada Ltd. „Þeir reistu byggingarnar og kom- ið er í ljós að Canary Wharf er mjög ábatasamt framkvæmd," sagði hann. „Þeir. voru bara nokkrum árum á undan tímanum." Canary Wharf er 4.5 milljónir fer- feta að flatarmáli og tekist hefur að leigja 75% af húsasamstæðunni, sem er mikil framför, á undanförnum tveimur árum. Samvinna við Soros Olympia & York hefur greitt bönk- unum um 3 milljarða dollara síðan þeir yfírtóku Canary Wharf. Reic- hmann hefur unnið að framkvæmd- um við geysistóra samstæðu skrif- stofubygginga í Mexico City ásamt fjármálamanninum Georg Soros, en fresta hefur orðið þeim í bili vegna efnahagsvanda Mexíkós. Ýmis mistök ollu því að Reichmann missti yfirráð yfir Canary Wharf og stórum hluta fasteignastórveldis síns. Paul Reichmann, sem er 64 ára gamall, og bræður hans Albert og Ralph, voru skuldum vafnir. Yfir stóð langt samdráttarskeið í Bandaríkjun- um og Bretlandi og fasteignamark- aðurinn komst í mikla lægð. Nú er fasteignamarkaðurinn kom- inn í jafnvægi, einkum í London. Fjármögnun virðist ekki valda erfið- leikum, þar sem prins frá Saudi- Arabíu er með í spilinu. Prinsinn er einn áhrifamesti hlut- hafi Citicorp og í síðasta mánuði keypti hann hlut í fjöjmiðlafyrirtæki Silvio Berlusconi á Ítalíu. Hann á einnig tæplega 25% í EuroDisney og á hlut í Saks Fifth Avenue, Plaza Hotel íNew York, Four Seasons-hót- elunum, Fairmont-hótelkeðjunni og United Saudi Commercial Bank. „Ef okkur tekst að lokum að eign- ast Canary Wharf mun liðsinni jafn mikilhæfs og úrræðagóðs fjárfestis og Waleed prins auka verulega möguleika okkar á því að hagnýta möguleika Canary Wharf til fulln- ustu,“ sagði Reichmann í yfirlýsingu þegar skýrt var frá tilboði hans. Síðan Canary Wharf var í bygg- ingu hafa orðið mikil umskipti á fast- eignamarkaði Lundúna. Þar hafa mörg fyrirtæki komið sér fyrir, þar á meðal Morgan Stanley og fjárfest- ingabankarnir Barclays de Zoete Wedd, Texaco, þrjú dagblöð í London og auglýsingafyrirtækið Ogilvy & Mather. HVERAFOLD 116 Til sölu hús í Grafarvogi, Hverafold 116, um er að ræða aðal- íbúð og bílskúr á götuhæð (sjá mynd) og 50 fm íbúð á neðri hæð. Þetta er einstaklega vel byggt og hagkvæmt hús, bjart og hlýlegt að utan sem innan. Skipulag ínnréttinga er eftir innanhússhönnuð. Rafdrifin bílskúrshurð, hiti í öllu plani og útitröppum. Stór lóð. Örstutt í verslunarmiðstöð, heilsu- gæslustöð, apótek o.þ.h. Til sölu iðnaðarhúsnæði í Árbæjarhverfi, Lyngháls 3, hornhús í nýju hverfi. Stór lóð og næg bílastæði, hiti í plani umhverfis húsið. Um er að ræða 444 fm sem í dag eru tvær algerlega tvískiptar einingar, 222 fm hvor og er auðvelt að skipta þeim niður í 111 fm. Stórar innkeyrsludyr og göngudyr í hverju bili. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús Hauksson í símum 587-7660, 852-2685 og heima í síma 567-2417. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 568 7828 og 568 7808 2ja herb. EFSTASUND 2ja herb. 48 fm íb. í kj. í tvíb. Sérinng. Snyrtil. hús. Góður garður. N/erð 3,5 'm. ESKIHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 72 fm íb. í kj. Sérinng. V. 5 m. VÍKURÁS Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 3. hæð Verð aðeins 4,3 millj. JÖRFABAKKI Glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eldh. Suðursvalir. Einstak- lega falleg eign. V. 5 m. 3ja herb. BÁRUGATA Mjög góð 3ja herb. 75 fm íb. í kj. Nýtt baðherb. Parket á stofu. V. 4,7 m. LJÓSHEIMAR Mjög góð 3ja herb. 85 fm íb. á jarð- hæð. Góð suðurverönd. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð auk bílskýl- is. Laus. V. 5,9 m. ASPARFELL Til sölu falleg 90 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Bílskúr. Suðursv. Fráb. útsýni. Laus. V. 6,8 m. AUSTURSTRÖND Falleg rúmgóð 3ja herb íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. RÁNARGATA Ágæt 3ja-4ra herb. risíb. V. 5,5 m. Áhv. 2,5 m. frá Húsnm.stjórn. 4ra—6 herb. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúr. Hagst. verð. Skipti á minni eign mögul. STÓR OG GÓÐ EN ÓDÝR Til sölu við Seljabraut mjög góð 170 fm íbúð á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Bílskýli. Mjög hagst. verð. HÁALEITISBRAUT Til sölu glæsil. 122 fm endaíb. á 1. hæö. Bílskúr. Sérhæðir HOLTAGERÐI Til sölu góð 114 fm efri sérhæð i tvíb- húsi. 34 fm bílsk. Laus. LAUGARNESVEGUR Til sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikið endurn. eign. Bílskúr. V. 8,5 m. HAFNARFJÖRÐUR Til sölu við Breiðvang falleg neðri sórh. 154 fm auk 30 fm bílsk. Einbýli — raðhús MOSFELLSBÆR Glæsil. einb. hæð og ris samt. 280 fm. Fráb. útsýnisstaður. Stór lóð. KASTALAGERÐI Vorum að fá i söiu 137 fm einb. á einni hæð ásamt 28 fm bflsk. 3 svefnherb., tvær stofur. Vel ræktuð og falleg lóð. V. 13 m. HÁBÆR Til sölu gott 147 fm einbhús ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnh. Góður garður. V. 12,5 m. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Vorum að fá i sölu í klasabygg- ingu fallegt eínb. ásamt bflsk. samt. 113 fm. 3 svefnherb. V. 10,5 m. STARENGI Einb. á einni hæð 148 fm auk 28 fm bilsk. Selst fokh., frág. að utan. Stað- grelðsluverð 8,6 m. STAÐARBAKKI Mjög gott raðhús m. áföstum bflsk. Samtals 162 fm. Vandað og vel umgengið hús. V. 12,5 m. HULDUBRUT Til sölu nýtt parh. með innb. bilsk. samt. 216 fm. FAGRIHJALLI Nýl. raðhús á tveimur hæðum m. áföst- um bílsk. Samtals 170 fm. 3 svefnherb. Gegnheilt parket á gólfum. GRASARIMI Til sölu glæsil. endaraðh. 197 fm m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skemmt- il. hannað hús. Laust fljótl. V. 13,0 m. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.