Morgunblaðið - 22.08.1995, Page 10

Morgunblaðið - 22.08.1995, Page 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sfakfell Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 %°Jnmenn .... CO~7COO jG, Gish Sigurbjornsson OO/ (i Sigurbjörn Þorbergsson AUSTURSTROND n Tvö mjög góð pláss á 1. hæð, 62 og 56 fm. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara. Húsnæðið hentar fyrir verslun, snyrti- stofu eða aðra þjónustustarfsemi. Laust strax. Hagstætt verð og góð kjör. Einbýlishús HÁLSASEL Fallegt og vel skipulagt hús á tveimur hæðum méö sérbílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur og fjölskylduherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. Verð 14,2 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað 337 fm hús með tveimur íb. Efri hæð stórar stofur, 3 svefnh., eldh. og bað. Fjölskherb. og mikil og góð aðstaða í kjallara. Einnig 2ja herb. íb. m. sérinng. Tvöf. bílsk. Raðhús KJALARLAND Mjög gott 190 fm raðhús á 2 hæðum, 4 pöllum. Öll eignin í toppstandi. Nýtt eld- hús m. nýjum tækjum. Parket og flísar. Góður garður í suður og stórar suðursval- ir. 30 fm bílskúr fylgir. Verð 14 millj. HÁHÆÐ GBÆ. Nýtt glæsilegt 165 fm raðhús m. 3 svefn- herb. Vönduð innrétting og 33 fm innb. bílskúr. Getur losnað fljótlega. Góð áhv. lán fylgja. Hæðir HRAUNTEIGUR Mjög góð eign, hæð og ris 204 fm ásamt bílskúr. Hæðin er stórt hol, 3 suðurstofur m. gegnheilu parketi. Nýlegt eldhús. Hjónaherb. m. fataherb. og baðherb. m. baðkari og sturtuklefa. í risi eru 5 herb., baðherb. og þvottaherb. Verö 13,5 millj. 4ra-5 herb. TJARNARBÓL Mjög falleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli. Allar innr. Ijósar og nýlegar, beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Getur losnað fljótt. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. SKÚLAGATA 90 fm íbúð sem áður var tvær íbúðir á 2. hæð í steinhúsi. Tilvalið f. laghentan kaupanda. Laus strax. Verð 5,5 millj. JÖRFABAKKI Mjög falleg 84 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Sérþvottahús. Suðursvalir. Mjög góður garöur og leiksvæði. Verð 6,8 millj. HRÍSATEIGUR Vel staðsett og vinaleg 85 fm kjíbúð með sérinng. Laus strax. Verð 5,8 millj. SKERJAFJÖRÐUR Við Reykjavíkurveg er til sölu 3ja herb. íb. í kj. sem er laus strax. Öll íbúðin m. nýjum innréttingum, gólfefnum, gluggum og gleri. Nýtt eldhús og nýtt bað. NJÁLSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. 73 fm. íb. sem er laus, þarfn. endurb. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Vel staðsett eign með áhvíl- andi 2,4 millj. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBRAUT Nýkomin 3ja herbergja 66 fm íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla hverfi. íbúðin er laus. Verð 6,5 millj. 2ja herb. RÁNARGATA 45 fm ósamþykkt stúdíóíbúð í kjallara. Tilvalið f. skólafólk. Laus strax. Verð 2,2 millj. KLAPPARSTÍGUR NÆFURÁS Gullfalleg 111 fm endaíb. m. fallegu út- sýni á 3. hæð í góðu fjölbh. Þvottah. í íb. Mjög skemmtil. eign að öllu leyti. 8,5 millj. RAUÐALÆKUR Falleg íb. á jarðh. skráð kj. á góðum stað. Sérinng. og parket. Mikið endurn. eign m. mjög góðum lánum, samtals 4,7 millj. Verð 7,2 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í nýviðgeröu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 7,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Laus strax. 3ja herb. EFSTASUND Mjög hugguleg 2ja herb. íbúð. á 3. hæð í nýlegu fjölbýli m. bílskýli á jarðhæð. Getur losnað fljótlega. Verð 5,9 millj. HRAUNBÆR Snotur 2ja herb. íb. á 3. og efstu hæð m. fallegu útsýni. íb. verður laus fljótl. Verð 4,8 millj. KELDULAND Snotur 2ja herb. íbúð á jarðhæð m. sér- garði. Eftirsóttur staður. Verð 5,2 millj. KARLAGATA Falleg og mikið endurnýjuð. einstakl.íbúð í kjallara. Nýtt gler og gluggar. Ný gólf- efni, hurðir og baðherb. ESKIHLÍÐ Sérlega falleg nýendurnýjuð 59 fm íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni á báðar hendur. Nýtt bað, nýlegt gler. Falleg og smekkleg eign. Verð 5,9 millj. GARÐASTRÆTI 3ja herb. íbúð, 80 fm í kjallara tvíbýlis- Við miðbæinn stór 2ja herb. í kjallara húss. Góður garður. Laus. steinhúss, 71 fm. Verð 3,5 millj. ÞETTA er glæsileg sérhæð með tvöföldum bílskúr. Ásett verð á þessa eign er 15,9 millj. kr., en hún er til sölu hjá fasteignasöl- unni Kjöreign. Glæsileg sérhæð í Garðabæ HJÁ fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu sérhæð að Súlunesi 7 í Garðabæ. „Þetta er^glæsileg hæð með tvöföldum bílskúr. Ibúðin er 163 fer- metrar en bílskúrinn 61 fermetri. Húsið er reist árið 1987 og er stein- steypt sem og bílskúrinn," sagði Dan Wiium hjá Kjöreign. „í íbúðinni er góð, flísalögð for- stofa, forstofuherbergi með parketi, gestasnyrting og þvottahús með dyr- um inn í bílskúrinn," sagði Dan enn- fremur. „Falleg teppi eru í rúmgóðri stofunni en flísar á gólfi borðstofunn- ar.“ Dyr eru úr stofunni út á stórar svalir og útbyggður gluggi er einnig í stofunni. Eldhúsið, sem er með góð- um borðkrók, er með fallegum inn- réttingum. Við hliðina á eldhúsinu er sjónvarpsherbergi. Svefnherbergisgangur er teppa- lagður, en alls eru svefnherbergin fjögur og skápar í þremur þoirra. Skápar í íbúðinni og hurðir eru úr mahony. Baðherbergið er rúmgott og allt flísalagt. Gott útsýni er úr húsinu og það er allt hið vandaðasta. Lýsing er í garðinum fyrir framan húsið og er hellulagðar stéttar að því. Húsið er fullfrágengið að utan. „Þetta er í einu orði sagt glæsileg eign,“ sagði Dan Wiium að lokum. Ásett verð á þessa eign er 15,9 millj. kr. CiARÐl JR 562-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Gnoðarvogur. 2ja herb. 56 fm ib. á 3. hæð Mjög góð íb. m.a. nýl. fallegt eldhús. Laus. Verð 4,8 millj. Njálsgata. ósamþ. einstakl.íb. í steinhúsi. Laus. Verð 1,7 millj. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm mjög góð íb. á 2. hæð i blokk. Stæði í bílag. fylgir. Fallegt útsýni. Verð 5,9 millj. Grettisgata. 2ja-3ja herb. 68,5 fm kj.íb. í húsi byggðu 1976. Parket. Mjög góð, ódýr íb. Verð 3,5 millj. Víðimelur - skólafólk. 2ja herb. mjög snotur kj.íb. á besta stað f. t.d. háskólafólk. Laus. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur 50 fm íb. á 2. hæö. Góðar svalir. Sér- inng. Verð 4,9 millj. Nýlendugata. Einbhús 2ja herb. 47 fm íb. á tveimur hæð- um. Mjög snoturt hús, talsv. endurn. Verð 4,3 millj. Góð lán. Leifsgata - bíll. 2ja herb. 45,4 fm mjög snotur kjíb. i góðu steinhúsi. Nýl. eldhús. ib. fyrir t.d. skólafólk. Mögul. að taka bíl uppi. Nökkvavogur. 2ja herb. 66,3 fm mjög góð kjíb. Góður garður. Góður staður. Áhv. byggsj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. 2ja herb. 54,4 fm íb. á 2. hæð í góðri blokk. Suðurib. m. góðu útsýni. Blokkin viðg. Laus. V. 4,9 m. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Mjög góður staður. Verð 4,9 millj. Aðalstræti. tíi söiu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. í vand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. Ib. er til afh. strax. Reykjavíkurvegur Hf. 3ja herb. 102 fm íb. á jarðh. ( gengið beint inn) i steinh. Nýlegar góðar innr. Flisal. gólf. Laus. Áhv. gömlu, góðu byggsj. lánin 3,6 millj. Eyjabakki. 3ja herb. endaib. á 1. hæð í blokk. Góð íb. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm íb. á 3. hæð ( blokk. Þvottah. í íb. Stórar suðursv. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verð 6,5 millj. Hjallavegur. 3ja herb. 74,8 fm íb. á 1. hæð í steinh. 90 fm bílsk. (hæð og kj.) fylgir. Góð íb. á rólegum stað. Verð 7,8 millj. Lokastígur. 3ja-4ra herb. 65,4 fm íb. á 1. hæð i steinhúsi. 34,5 fm vinnu- skúr fylgir. Góður kostur fyrir lista- /handverksfólk. Verð 6,2 millj. Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á 2. hæð í blokk. Laus. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð i blokk. Laus í júlí. V. 6,7 m. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72,2 fm íb. á 4. hæð. Góð ib. Mikið útsýni. Góður staður. Verð 6,3 millj. Æsufell. 3ja herb. 86,7 fm íb. á 5. hæð. Góð aðkoma. Mikil sameign, m.a. frystihólf. Mikið útsýni yfir sundin blá. Laus. Verð 6,2 millj. Garðhús. 3ja herb. 99,1 fm gullfal- leg endaib. Innb. bilskúr. Mjög hag- stæð lán. Verð 8,9 millj. 4ra herb. og stærra Alftahólar / bílskúr. Mjög ógð 5 herb. endaíb. á 3. hæð í fallegri blokk. 26,3 fm bilskúr. Laus. Verð 8,7 millj. Borgarholtsbraut. 5 herb. neðri sérh. í þríbýlis- húsi, íb. er stofa, 4 svefnherb. baðherb., gestasnyrt., eldhús, þvottaherb. og búr. (b. er í góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Mjög hag- stæð lán (byggsj.) Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm ib. á efstu hæð i blokk. Bílastæði í bíla- húsi fylgir. 3ja herb. Lyngmóar Gbæ. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) i blokk. Björt íb. nýtt parket. innb. bílskúr. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð í góðri blokk. ib. í ágætu ástandi. Snýr öll frá Kleppsvegi. Laus. Verð 7,0 millj. Raðhús - einbýlishús Háagerði. Endaraðhús hæð og ris, mikið endurn. mjög fallegt hús. Skipti á 4ra herb. íb. mög- ul. Ath. verð 11,9 millj. Nesbali - Seltj. Raðhús tvílyft, 202 fm m. innb. bílskúr. 5-6 herb. íb m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 15,2 millj. Markholt - Mos. einb. ein hæð, 110 fm ásamt 50 fm bíl- skúr. Gott hús. Stór garður. Verð 8,8 millj. Krókabyggð - Mos. Raðhús sem sk. í stofu, 2 svefnherb., eldh., baðherb. og forstofu. Milliloft: gott sjónvarpsherb. Laust. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Giljasel. Einbhús m. innb. tvöf. bílsk. samtals 254,1 fm. Fallegt vel staðs. hús í góðu hverfi. Verð 14,9 millj. Sunnuflöt. Einb. m. aukaíb. á jarðh. Aðalíb. 180fm. Tvöf. 49 fm bílsk. Laust. Sérl. góð staðs. Vesturberg. Endaraðhús, 1 hæð ásamt bílsk. Mjög góð eign. Fallegur garður. Skipti mögul. Mjög gott verð. Hjallabraut. 5 herb. 139,6 fm Góð endaíb. á 1. hæð, 4 svefnherb. Þvotta- herb. í fb. Stórar svalir. Laus. Grettisgata. 4ra herb. 73,6 fm mjög notaleg og talsv. endurn. (b. á 1. hæð í steinh. Verð aðeins 5,5 millj. Suðurvangur. 4ra herb. endaíb. 103,5 fm á 3. hæð, efstu. Snotur íb. á góðum stað. Verð 6,9 millj. Suðurbraut Hf. 4ra herb. 112,3 fm endaíb. á 4. hæð í blokk. Mjög mikið útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Laus. Vesturhús. Efri hæð 118,7 fm ásamt 45,6 fm bilsk. i tvíb. Ófullg. eign. Tilvalin fyrir smið eða lagtækt fólk. Mikið útsýni. Góð staösetn. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerð kjíb. m.a. nýtt í eld- húsi. Mjög góður staður. I smíðum Einbýlishúsalóðir. Höfum tíi sölu örfáar mjög" góðar lóðir fyrir einb- hús á fráb. stað á Seltjnesi. Fróðengi. 5 herb. 145 fm íb. á 2 hæðum (efstu) i lítilli blokk. ib. selst tílb. til innr. Til afh. strax. Stæði í bíla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verð 7,5 millj. Lindasmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innréttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð íbúð. Verð 8,9 millj. Atvinnuhúsnæði Bolholt. Gott atvinnuhúsn. á götu- hæð, 344 fm. Lítil útborgun. Gistiheimili. Gott húsn. f. gisti- heimili á Ránargötu tilb. til afh. strax. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Kristilegt eldhús Óinnleyst húsbréf yfir 162 millj. kr. Þeir sem búa svo vel að eiga gamlar dýrlingamyndir í fórum sínum ættu að íhuga hvort þeir séu ekki eins vel geymdir á veggjum eldhússins eins og i stofunni. Hið andlega fóður er ekki síður mikilvægt en hið lík- amlega og eldhúsið er jú mið- stöð fjölskyldulífsins. Eins og sjá má af meðfylgjandi teikningu er alltaf talsvert um, að húsbréf séu dregin út en ekki inn- leyst. I júnílok námu útdregin og innleysanleg húsbréf, sem ekki höfðu borizt til innlausnar, um 162,5 millj. kr.. Þessi húsbréf bera nú enga vexti né verðbætur, en númer þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er auglýstur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.