Morgunblaðið - 22.08.1995, Page 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Fasteignamiðlun
Sigurður óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali
Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík
FÉLAG llFASTEIGNASALA
SÍMAR 588-0150
OG 588-0140
Fax 588-0140
Einbýli - raðhús - parhús
Víkurbakki - Prestbakki -
Staðarbakki - Tungubakki. Úr-
val vandaðra raðhúsa m. innb. bílskúr-
um. Verð frá kr. 11,5 millj. Skipti á
minni eignum koma til greina.
Kópavogur - Austurbær. Fai-
legt og vel byggt einbýlishús á útsýnis-
stað við rólega lokaða götu. Nýr 34
fm bílskúr. Ákv. sala. Skipti á minni
eign koma til greina. Uppl. á skrifstofu.
Kársnesbraut - Kóp. Glæsil. 165
fm einb. með 43 fm bílsk. Vandaðar
innr. Sólhýsi. Útsýni. Skipti á minna
sérbýli eða sérhæð í Kópavogi eða
Garðabæ.
Brekkusel. Stórt vel byggt 239 fm
endaraðhús með bílskúr á frábærum
stað. Fallegur garður. Upphituð plön
og stéttar. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,2
millj. Verð 12,9 millj.
Hringbraut - Rvk. - 2 íb. Vand-
að vel við haldið parhús á þremur
hæðum. Fallegur ræktaður garður.
Teikning á skrifst. Áhv. 5,7 millj. Til-
boð.
Sérhæðir
Njálsgata
Hlýleg 61 fm íb. á neðri hæð í tvíbýli.
Nýir gluggar og nýtt þak. Geymsla á
rúmgóðri baklóð. Frábær staðsetn.
Uppl. á skrifstofu.
Öldugata - Laus. 66 fm risíb. í
fjórbýli. Suðursvalir. Útsýni. Byggsjlán
3,1 millj. Verð 5,2 millj.
4ra-5 herb.
Fiskakvísl. Vel byggð 129 fm fb. á
2. hæð í vönduðu fjölb. Austur- og
vestursv. Útsýni yfir borgina. Frábær
sameign. Skipti á stærra sérbýli. Áhv.
byggsj. 1,6 millj. Verð 10,7 millj.
Veghús - Grafarvogi. Rúmgóð
112 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjöl-
býli. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 8,9
millj.
Háaleitisbraut. Falleg 106 fm íb.
á 4. hæð. Útsýni. Bílskúr. Öll blokkin
nýyfirfarin. Skipti á minni eign. Verð
8,5 millj.
Seljabraut.Tii söiu 101 fm íb. á 2.
hæð í endurn. fjölb. innangengt í bíla-
geymslu. Verð 7,5 millj.
Hrafnhólar Rúmgóð og falleg 108
fm íb. á 4. hæð í lyftublokk. Frábært
útsýni. Bílskúr. Skipti á sérbýli í Breiö-
holti. Verð 8,9 millj.
3ja-4ra herb.
Þverholt
Björt og falleg 82 fm íb. á 1. hæð í
nýlegu fjölbýli. Tvennar svalir. Ræktað-
ur garður og leiksvæði. Innangengt í
bílskýli. Húsvörður. Frábær eign. Áhv.
byggsj. 5,3 millj. Verð 8 millj.
Blikahólar. Frábær 163 fm íb. á
1. hæð ívönduðu fjölb. Stór innb. bílsk.
Útsýni. Verð 9 millj.
Spóahólar - Útsýni. 76 fm íb. á
2. hæð í góðu fjölbýli. Skipti. Hagst.
greiöslukjör. Verð 6,5 millj.
2ja herb.
Hringbraut - háskólasvæðið.
Til sölu 62 fm íb. á 2. hæð á frábærum
stað m. aukaherb. og snyrt. á rishæð.
Laus strax. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð
5 millj.
Rofabær. Til sölu frábær 53 fm ib.
á 1. hæð í mjög góðu fjölb. Áhv.
byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 4,9
millj.
Ránargata. 58 fm íb. á 1. hæð.
Áhv. 2,5 millj. Verð 5,7 millj.
Sörlaskjól. Frábær 59 fm nýendurn.
ib. á jarðh. Parket. Nýmáluð. Laus
strax. Verð 5,7 millj.
Skipasund. 67 fm íb. á neðri hæð
í tvíb. Áhv. hagstæð lán 2,8 millj. Verð
5,6 millj.
Seltjarnarnes - Austurströnd.
Glæsil. 66,5 fm útsýnisíb. á 4. heeð i
lyftuhúsi. Stæði í bílageymslu. Áhv.
3,8 millj. Verð 6,5 millj.
Vallarás. Skemmtil. og velbúin 54
fm suðuríb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Park-
et. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,0 millj.
Hamraborg. 52 fm íb. á 2. hæð í
lyftublokk. Innangengt í bílageymslu.
Útsýni. Verð 4,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut. Vandað 40 fm
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í fyrsta
flokks húsi. Góð áhv. lán. Verð 2,7 millj.
Nýbyggingar
Klukkurimi - Starengi. Glæsil.
170 fm steypt einbýli m. innb. bílskúr-
um. Frábærar staðsetningar. Hag-
stæð kjör. Uppl. og teikn. á skrifstofu.
Starengi
Vandað, fokhelt einbýlishús. Frábær
teikning. Allt fullfrágengið að utan og
grófjöfnuð lóð. Verð 8,6 millj.
Vantar nú þegar
• Eínbýli, raðhus og (búðir í Breiðholti, Smáíbúðahverfi og
Garðabæ.
• Sérhæðir og 2ja-3ja herb. íb. í Vesturbæ eða á Seltjnesi.
• Sérhæðir eða 3ja-4ra herb. íb. í Laugarnesi, Sundum eða
Vogum.
Frum-
legur
stigi
HÉR MÁ sjá athygl-
isverðan stiga.
Tveir gætu fetað
sig um hann í gagn-
stæða átt, en til
þess þyrftu viðkom-
andi að vera mjög
grannir. Hinn
möguleikinn er að
stíga í misháar •
tröppurnar á víxl.
Allténd er þetta
óvenjulegur stigi.
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 568 7131.
Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669.
Eldri borgarar
Dalbraut. Góð ca 65 fm íb. á 4. hæð
í lyftublokk. Laus.
Gullsmári - Kóp. Ca 60 fm íb. á
8. hæð í lyftuh. Verð 6 millj.
Jökulgrunn v. Hrafriistu. Ca
100 fm raðh. á einni hæð. Laust strax.
Kleppsvegur v. Hrafnistu. Ca
81 fm ný íb. á 3. hæð í lyftubl. Tilb. í nóv.
Naustahlein. Gott ca 90 fm enda-
raðh. 2 svefnh. Laust strax. Verð 9,5 m.
Skúlagata. Ca 90 fm íb. á 3. hæð í
lyftubl. ásamt góðum bás í bílskýli. Áhv.
veðd. 2,0 millj.
Nýbyggingar
íbúðir. Höfum til sölu 2ja-7 herb. íb. á
ýmsum stigum við: Berjarima, Laufengi,
Lindarsmára - Kóp., Álfholt, Eyrarholt,
Traðarberg - Hafn.
Raðhús — parhús. Höfum hús við
Suðurás, Berjarima, Eiðismýri, Foldasmára,
Lindarsmára og Litluvör - Kóp., Aðaltún -
Mos., Hamratanga, Björtuhlíð - Mos.
Einbýli. Höfum hús við: Stararima,
Viðarrima, Starengi, Álftanes.
Einbýli — raðhús
Kambasel.
Mjög gott ca 180 fm raðhús á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Parket og flísar á
gólfum. Verð 13,2 millj.
Lindarsmári — Kóp. Ca 185 fm
raðhús á tveimur hæðum. Tilb. utan, fok-
helt að innan. Verð 8.590 þús. Áhv. 6,2
millj.
Fannafold. Ca 100 fm parhús á einni
hæð. Innb. bílskúr. Verð 9,3 millj. Áhv. ca
4,6 millj.
Ásgarður. Mikið endurn. ca 130 fm
raðhús. 4 svefnherb. Nýl. innr. Laust strax.
Áhv. húsbr. 4,5 millj.
Eskiholt — Gbæ. Ca 320 fm fallegt
einb. Eignask. mögul.
Furubyggð — Mos. Ca 140 fm
parhús. Eignask. mögul.
Geitland. Glæsil. ca 190 fm raðhús á
pöllum ásamt bílskúr.
Garðabær. Ca 130 fm einb. á 1V2 hæð
við Löngufit. Innb. bílskúr. Eignaskipti.
Suðurás. Nýtt raöhús ca 176 fm. Skil-
ast tilb. utan, fokh. að innan.
Vatnsstígur. Lítið einb., hæð og ris.
Verð 6,4 millj. Áhv. 4 millj.
Viðarás. Ca 161 fm raðhús með innb.
bílskúr. Áhv. 8,4 millj. húsbr. Skipti á 4ra
herb. íb.
Óðinsgata. Ca 170 fm einb., kj., tvær
hæöir og ris. Þrjár íb. í húsinu. Verð 9,5 millj.
Skeiðarvogur. Mjög gott endarað-
hús á þremur hæðum ca 166 fm. Mögul. á
séríb. í kj. Skipti á góðfci 4ra herb. íb.
Unufell. Glæsil. endaraðhús með tveim-
ur íb. ásamt bílsk. Mögul. að taka íb. upp í.
Vallhólmi - Kóp. (tvær íb.)
Ca 211 fn einbýli á tveimur hæðum. Innb.
bíiskúr. Eignaskipti möguleg.
Baughús. Mjög gott ca 190 fm hús á
tveimur hæðum. Verö 11,9 millj.
Réttarsel. Mjög gott ca 165 fm hús á
tveimur hæðum. Arinn í stofu. Parket og
flísar á gólfum. 30 fm bílskúr. Verð 12,5
millj. Áhv. ca 5 mlllj.
Langagerði. Gott ca 123 fm einb.,
hæð og kj. Auk þess er óinnréttað ris sem
má innrótta á ýmsa vegu.
Tunguvegur. Ágæt ca 110 fm raðh.
á þremur hæðum. Verð 8,2 millj. Mögul.
skipti á minni eign.
Stararimi. Gott ca 190 fm einb.
í bygg. Skílast tilb. aö utan, fokh. inn-
an eða lengra komið.
Viðarrimi 55. Ca 18Í3 fm einb. á einni
hæð m. innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið
xer nú tilb. til innr. Hægt að flytja inn innan
1-2 mán. Teikn. á staðnum (v. útidyr).
4ra-7 herb.
Fellsmúli. Ca 115 fm íb. á 1. hæð.
Nýl. eldhúsinnr. Laus fljótl. Verð 8,2 millj.
Álmholt — Mos. Ca 143 fm hæð
ásamt bílsk. Verð 10,9 millj.
Ásvegur. Ca 102 fm efrihæð. Eignask.
mögul.
Bólstaðarhlíð. Ca 96 fm íb. á 1. hæð.
Dalbraut. Ca 114fm íb. á 1. hæð ásamt
bílsk. Skipti á 2ja-3ja herb. íb.
Háaleitisbraut. Góð ca 117 fm íb.
á 3. hæð ásamt bílskúr. Verð 7,8 millj.
Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm íb.
á 2. hæð. Skilast tilb. u.trév.
Rauðalækur. Ca 118 fm efrihæð.
Stóragerði. Ca 102 fm íb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Mögul. skipti á 2ja herb.
Keilugrandi. Ca 120 fm íb. á tveimur
hæðum ásamt bílskýli.
Stóragerði. Mjög góða ca 95 fm íb.
á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,8
millj. Laus fljótl.
Sigluvogur - (tvær íbúðir).
Ca 215 fm á tveimur hæðum. Þar af góð
115 fm íb. á efri hæð og ca 60 fm séríb. í
kj. 50 fm bílsk./vinnupláss.
Stelkshólar. Ca 101 fm íb. á jarð-
hæð. Áhv. 4,6 millj.
Traðarberg — Hf. Stór íb. á 1. hæð
ásamt séríb. í kj. Alls ca 187 fm. Mikið áhv.
Frostafold. Ca 111 fm íb. í lyftuhúsi,
6. hæð. Verð aðeins 7,9 millj. Áhv. byggsj.
ca 5,1 millj.
Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð
ásamt bílskúr. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,9 millj.
Breiðvangur. Ca 112 fm íb. á 1.
hæð. Áhv. 4,5 millj.
Seltjarnarnes. Höfum góða 105 fm
hæð og einnig góða 160 fm efri hæð ásamt
góðum bílskúr.
Bogahlíð. Góð 3-4ra herb. íb. á 3. hæð
ásamt 14 fm herb. í kj. Laus fljótl.
Dalsel. ca 100 fm íb. á 1. hæð.
Sólheimar. Góö efri hæð ca 145 fm,
4 svefnherb. Bílskúrssökklar.
Sörlaskjól. Góð ca 100 fm efri hæð.
2-3 svefnherb. Fráb. útsýni yfir sjóinn. Verð
8.7 millj. Áhv. 4,5 millj.
Laugateigur. Mjög góð risíb., gólf-
flötur ca 85 fm. Mikið endurn. 3 svefnherb.
Suðursv. Laus fljótl. Verð 7,3 millj. Áhv. ca
4 millj.
Austurbrún. Ca 125 fm sérhæð
ásamt 40 fm bílsk. og aukaherb. í kj. Verð
9.8 millj. Mögul. sk. á 3ja herb. íb.
Álfholt — Hf. Ca 120 fm íbúðir á 1.
og 2. hæð. Skilast tilb. u. trév. V. frá 6,8frh.
Furugrund. Tæpl. 90fm íb. á 1. hæð.
Hvassaleiti/Fellsmúli/Háa-
leitisbr. Höfum íb. á þessum stöðum
frá 80 fm upp í 138 fm með eða án bílsk.
Álfatún — Kóp. Góð 4ra herb. ib. á
efri hæð í fjórbýli ásamt bílsk. Skipti á minna.
Lyngrnóar - Gb. Glæsil. ca 105 fm
íb. á 2. hæð ásamt bílsk.
3ja herb.
Baldursgata. Góö íb. á 3. hæð ásamt
risi yfir sem býður upp á ýmsa mögul.
Hægt að hafa sólstofu eða stórar svalir.
Verð 7,5 millj.
Einholt. íb. á 1. hæð ásamt lítilli íb. í
kj. Verð 6,6 millj.
Gaukshólar. Ca 74 fm íb. á 7. hæð.
Verð 5,7 millj. Áhv. 3,3 millj.
Hamraborg. Ca 77 fm íb. á 3. hæð
ásamt bílskýli.
Hrísrimi. Mjög góð íb. á 3. hæð ca 91
fm. Verð 7,9 millj. Áhv. húsbr. 5 millj.
Reykjavíkurvegur — Hf. Efrihæð
og ris í tvíbýli ca 77 fm.
Fífurimi -t- bílskúr. Ný falleg 2ja-
3ja herb. sérhæð á jarðhæð í tvíb. Alls ca
90 fm. Mögul. skipti á stórum bíl t.d. Econo-
line eða álíka. Áhv. húsbr. 3,6 millj.
Engihjalli. Ca 87 fm íb. á 8. hæð.
Verð 5,3 millj.
Stangarholt. Glæsil. nýleg ca 85 fm
íb. á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum.
Þvottahús í íb. Verð 8,5 millj. Áhv. góð lán
ca 4,8 millj.
Gnoðarvogur. Ca 76 fm íb. á jarð-
hæð m. sérinng. Ekkert niðurgrafin. Laus
strax. Lyklar á skrifstofu.
Skálagerði (Rvík) — skipti
stærra. Góð íb. á 1. hæð í lítilli blokk.
Sérl. góð staösetning. Skipti mögul. á góðri
4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð á svipuðum
slóðum.
Engjasel. Ca 90 fm fb. á 1. hæð
ásamt bílskýli Verð 6 millj.
Álfheimar. Góð íb. á jarðhæð í fjórb.
Verð 5,4 millj. Áhv. 3,3 millj.
Garðabær — skipti Mos. Nýleg
ca 75 fm 2ja herb. íb. Fæst í skiptum fyrir
lítið raðhús í Mos.
Boðagrandi. Mjög góð íb. á 2. hæð,
ca 77 fm. Stórar suðursv. Verð 6,8 miilj.
Bollagata. Ca 80 fm íb. í kj. Áhv. 3
millj.
Álagrandi. Góð ib. á jarðhæö
ca 74 fm. Verð 6,9 millj. Áhv. veð-
deild 3 mlllj.
Lindarsmári — Kóp. Ca 91 fm íb.
á 1. hæð. Selst tilb. u. trév.
Furugrund. Góð ca 81 fm íb. á 2. hæð.
2ja herb.
Ljósvallagata. Ca 48 fm ib. á jarð-
k hæö. Sérinng.
Ásvallagata. Ca 37 fm íb. á 2. hæð.
Verð 4,2 millj.
Vesturberg. ca 55 fm íb. á 2. hæð.
Áhv. ca 3 millj. Laus strax.
Spóahólar. Góð íb. á jarðh., ca 60 fm.
Sérgarður. Verð 5,2 millj.
Blönduhllð. Mikið endurn. ca 60 fm
íb. í kj. Sérinng. Parket á gólfum. Laus -
lyklar á skrifst. Verð 5,2 mlllj. Áhv. ca 3
millj.
Kvisthagi — nágr. Há-
skólans. Ca 55 fm íb. f kj. Áhv.
2,5 miilj.
Freyjugata. Ca 47 fm íb. á 2. hæð.
Æsufell. Ca 54fm íb. á 7. hæð ílyftuh.
Laugarásvegur. Góð ca 60
fm ib. í tvíbýli. Sérínng. Jarðh. ekki
nlðurgr. Friðsæll staður.
Kaplaskjólsvegur. Góð ca 55 fm
íb. á 1. hæð við KR-völlinn. Áhv. veðd. 1,2 m.
Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb.
íb. ásamt bílskýlum. Gott verð.
Dvergabakki. Mjög snyrtileg 45 fm
íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð íb. Laus.
Atvinnuhúsnæði
Barmahlíö. Verslunarhúsn. á jarðhæð
ásamt kj. undir. Alls ca 293 fm. Skipti á 4ra
herb. íb. mögul.
Hafnarbraut — Kóp. Ca 400 fm
húsn. á tveimur hæöum. Á neðri hæð er
mjög gott verkstæöispláss með góðum
innkdyrum.
Ýmislegt — atvinnuh. Við höfum
skrifstofu- og atvinnuhúsnæði við Barma-
hlíö, Bíldshöfða, Funahöfða, Hafnarbraut
Kóp., Grensásveg, Frakkastíg, Laugaveg og
Mosfellssveit.
Hús,
byggtí
miklum
halla
STUNDUM fær fólk lóðir sem
eru í miklum halla. Þá reynir
á hugkvæmni arkitektsins.
Þetta hús sem Henry Fitzgib-
bon teiknaði fyrir mann einn
í Portland, Oregon, þykir hafa
heppnast mjög vel samkvæmt
upplýsingum bandaríska
bíaðsins Building Ideas. Hér
sjást fram- og bakhlið um-
rædds húss.