Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C 23
GARÐURINN að Norðurbraut 37 er einn þeirra garða, sem hlutu viðurkenningu í ár.
í umsögn fegrunarnefndar Hafarfjarðar segir, að hér sé um fallegan og vel hirtan
garð að ræða, byggðan upg af eigin smekkvísi, þar sem holtagrjótið fær að njóta sín.
Eigendur eru Hólmfríður Árnadóttir og Friðrik Rúnar Guðmundsson.
GOLFKLÚBBURINN Keilir hlaut viðurkenningu fyrir gott framtak í ræktun og fegrun á svæði klúbbsins.
dóttir og Árni Guðjónsson.
Raðhúsin Bæjarholt 7A, 7B og
7C og fjölbýlishúsin Bæjarholt 9
og Dvergholt 1-3 fengu viðurkenn-
ingu fyrir góða samvinnu, fegrun
og snyrtimennsku.
Fyrirtækið I.C.E.D.A.N. hf. fékk
viðurkenningu fyrir fallega aðkomu
og snyrtimennsku á lóð fyrirtækjs-
ins að Óseyrarbraut 4.
Golfklúbburinn Keilir hlaut jafn-
framt viðurkenningu fyrir gott
framtak í ræktun og fegrun á svæði
klúbbsins.
Síðast en ekki sízt var Lækjar-
hvammur valinn stjörnugata bæjar-
ins í ár.
Tvö gömul hús verða merkt með
nafni og byggingarári, en þau eru:
Kirkjuvegur 6 - Daðakot, byggt
1900.
Suðurgata 52 - Mýrarhús, byggt
1904.
lega aðkomu og snyrti-
mennsku á lóð fyrirtæk-
isins að Óseyrarbraut 4.
Einbýlis- og raðhús
Laugalækur. Glæsil. 221 fm nýl. rað-
hús ásamt góðum 25 fm bílskúr. Eignin
skiptist í kj.t ca 74 fm m. sérinng. Mögul.
á séríb. Parket, flísar, nýl. innr. á baði og
eldhúsi. 5 góð svefnherb. Stór stofa. Góður
garður. Nýl. sólpallur. Hraunbær —
raðhús. Eitt þessara eftirsóttu raðhúsa
á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið sjálft er
148 fm og er í mjög góðu standi. 3-4 svefn-
herb. Flísar, parket. Skjólgóður og sólríkur
garður. Góð staðsetn. Stutt í þjón. Verð
11,9 millj.
Elliðavatn — náttúruparadís.
Til sölu reisul. hús á besta stað við Elliða-
vatn. Húsið er 240 fm nýl. endurb. Ris ófull-
gert. Eigninni fylgir 140 fm hús í byggingu
sem er í dag fokh. Margvísl. nýtingarmög-
ul. 10.000 fm lóð sem nær að vatninu fylg-
ir. Góð áhv. lán. Skipti mögul.
Kvísl — einb. Stórglæsil. og vandað
einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm
bílsk. 3 góð svefnh. Parket, flísar. Nuddpott-
ur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7
millj. byggsj.
Nökkvavogur. Mjög fallegt vel við-
haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta
stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar
stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný-
klætt að utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm.
og vatnsl. Áhv. 3,8 millj.
Lágholtsvegur
Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt stæöi í bílgeymslu. Parket. Flísar.
Mögul. á góðum garðskála. Sérstæður og
eftirsóttur staður. Gott verð, mikið áhv.
Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb-
hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld-
hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og
sólríkur suðurgarður. Skipti á stærri eign
koma til greina.
Hahæð. Afar glæsil. 160 fm
raðh. ásamt innb. 33 fm bilsk. á þoss-
um geysívinsæla stað. 3 svefrtherb.
Flísar, sérsmiðaðar innr. Gott útsýni.
Mikið áhv. Hagstœtt verð.
FJÁRFESTING
1= FASTEIGNASALA"
Sími 562-4250 Borgartúni 31
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Blikahólar. Einstaklega glæsil. og vel
skipul. íb. á 1. hæð ásamt stórum innb.
bílsk. samtals 155 fm. íb. er með vönduðum
innr. Parket. Góðar suðursv. Gott útsýni.
Sameign öll nýstands.
Kambsvegur. Mjög björt og góð 130
fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefn-
herb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð.
Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm
neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum
stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól-
stofa. Aukaherb. í kj.
4ra herb.
Þverholt. Stórglæsil. 106 fm Ib.
á 2. hœð í nýl. húsi á þessum eftir-
sótta stað. íb. er öll ný innr. á mjög
smekklegan hátt. Parket, fíísar, ma-
hony. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 mlllj.
Kögursel. Mjög fallegt og gott 195 fm
einb. á tveimur hæðum ásamt góðum 34
fm bílsk. Sérl. glæsil. sérsmiðaðar innr. 3-5
svefnherb. Vandað og vel skipul. hús.
Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda-
raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb.
í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús í
góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Skipti.
Réttarholtsvegur. Mjög gott 110
fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb.
Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð
8,2 millj.
5 herb. og sérhæðir
Kirkjubraut — Seltj. Mjög góð 120
fm efri sérh. ásamt 30 fm bílskúr. Mikið
endurn. eign. 3 svefnherb. Gott útsýni.
Nýtt þak.
Skeiðarvogur. Mjög glæsil. neðri
sérh. ásamt 36 fm góðum bílsk. 3 svefnh.
Fallegar nýl. innr. Parket, flísar. Góður garð-
ur. Góður staður. Áhv. 4,9 millj.
Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm
neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof-
ur. Gott skipulag. Góð staðs.
Melás — Gbæ. Sérl. björt og falleg
neðri sérh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. parket.
Baðherb. nýstands. Innb. bílsk. Áhv. 5,8 m.
Melabraut — Seltj. Sérl. björt og
falleg 107 fm hæö m. aukaherb. í risi. Park-
et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús.
Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm
efri sérh. ásamt góðum 33 fm bílsk. Nýl.
eldh. Gott rými í risi. Miklir mögul.
Maríubakki. Björt og falleg íb. á 3.
hæð. Parket. Búr. Þvottah inn af eldh. Suð-
ursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv.
3,5 millj. Verð 6,9 millj.
Vesturberg. Björt og falleg íb. í góðu
ástandi. 3 svefnherb. suðursv. Mikið út-
sýni. Góð sameign. Hagstætt verð.
Álfatún — Kóp. Vorum að fá
stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26
fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt
eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar
suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj.
Eyjabakki. Eínstakl. falleg og
björt endaíb. á 3. hæð. Sérl. vel um-
gengin. Nýl. parket. Fráb. utsýni. Sam-
eign nýstandsett utan sem innan.
Hjarðarhagí. Einstaklega fal-
leg og vel skipulögð 80 fm íb. Sólríkar
stofur. Vandaðar innr. Parket. Suður-
svalir. Góð staðsetning. Áhv. 2,6 millj.
byggsj. Afb. pr.mán. ca. 12.700 kr.
Hraunbær. Mjög falleg og vel umg.
80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa,
sólríkar suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8
millj. Verð 6,4 millj.
Kaplaskjólsvegur. Mjög góö og
skemmtil. útfærð 93 fm íbúð á eftirsóttum
stað. Nýjar flísar, gegnheilt parket. Sameign
nýstands. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj.
Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1.
hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Ný eld-
hinnr. Ról. og góður staður. Verð 7,2 m.
Valshólar. Mjög falleg og björt 82 fm
íb. á 1. hæð. Gott skipul. Nýl. eldhinnr.
Parket. Þvottah. inn af eldh.
Engihjalli. Björt og rúmg. ca 90 fm íb.
á 3. hæð. Stór herb. Tvennar 'svalir. Mikið
útsýni. Verð 5,9 millj.
Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta
stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh.
Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan-
ell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð
4,9 millj.
Stórholt. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2.
hæð í nýl. húsi. Góðar innr. Suðursvalir.
Verð 6,9 millj.
Tjarnarmýri. Mjög glæsileg ný 3ja
herb. íb. á 2. hæð m stæði í bílageymslu
(innangengt). Eldhúsinnr. og skápar frá Ax-
is, Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl.
vönduð sameign. Fráb. lóð. íbúðin er tilbúin
til afh. nú þegar.
Efra-BreiÓholt. Góð endaíb. ca 100
fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikiö útsýni.
Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus
fljótl. Hagstætt verð.
Háagerði. Mjög góð mikið endurn. íb.
á jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur.
Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á
stærri í hverfinu.
Hraunbær. Falleg rúmg. 108 fm íb. á
1. hæð ásamt herb. í kj. Parket. Áhv. 4,9
millj. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Vesturbrún. Mjög falleg og björt 88
fm íb. á jarðh. á þessum frábæra stað. 3
svefnherb. Parket, flísar. Sérinnng. góður
garður. Áhv. 3,8 millj.
Álfhólsvegur. Björt og falleg á róleg-
asta stað v. götuna. parket, flísar. Sérinng.
Sérþvottah. Góður garöur. Sameign öll ný-
stands. Áhv. 3.2 millj.
Asparfell. Mjög glæsil. 90 fm sérl. vel
skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign ný-
stands. Rólegur og góður staður.
Hraunbær. 3ja~4ra herb. mjög
góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh.
(mögul. á þremur). Suðursv. Fallegt
útsýni. Verð aðeins 6,5 míllj.
Krummahólar. Einstakt. faileg
60 fm tb. á 5. hæð. Mjög stórar suð-
ursv. Parket. Nýl. Innr. Gervihnatta-
sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m.
Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5.
hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam-
eign. Suðursv. Fallegt útsýni.
Rekagrandi. Falleg vel með
farin 2ja herb. íb. ó jarðh. Vandaðar
innr. Sérsólverönd. Stæði i bfla-
geymslu. Áhv. 3,1 millj.
Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb.
á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv.
2 millj. V. 4,9 m.
Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega
og bjarta íb. á jarðhæð. Eikarparket og flís-
ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja-
4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj.
Verð 5,2 millj.
Fyrir eldri borgara
Grandavegur — glæsieign f
sérflokki. Stórglæsil. 200 fm íb. á 9.
hæð ásamt bílsk. Eign í algjörum sérfl. sem
ekki verður lýst f fáum orðum. Óhindrað
útsýni. Sjón er sögu ríkari.
Skúlagata. Stórglæsil. 3ja herb.
íb. á 9. hseð ésamt mjög góðri að-
stöðu í bílageymslu.xSérlega fallegar
og vandaðar innr. Parkdt. Otsýni
hreint út sagt frábært. Áhv. 3.7 millj.
Nýjar ibúðir
Flétturimi 4
glæsifb. — einkasala
m k ifiTir ÍeSS
K Bͧ|w a i s1
■;?f» *
T
1
r
Betri frágangur - sama verð.
Til afhendingar strax.
Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði.
3ja herb., m/án stæði í bílg., verð 7,6-8,5 m.
4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús.
íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr.,
skápum og flísal. baði, sérþvhús.
Öll sameign fullfrág.
Til sýnis virka daga kl. 13-17.
Nesvegur. 3ja herb. ibúðir á
góðum stað við Nesveg. Suðursv.
Eignir afh. tilb. u. trév.
2ja herb.
Laugarnesvegur. Sérlega góð 52
fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. í botngötu. Park-
et á gólfum. Nýl. baðherb. Góðar innr. Stórt
hjónaherb. Góðar vestursvalir. Sameign öll
nýstandsett.
Frostafold. Sórlega glæsil. 70 fm íb.
á 6. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Falleg-
ar sérsm. innr. Flísar. Sérþvottah. Stór-
kostl. útsýni. Suðvestursv. Áhv. 4,9 millj.
Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik-
ið endurn. íb. á 4. hæð i lyftuh. Nýtt park-
et. Mikiö útsýni. Góð nýstandsett sameign.
Dalsel. 2ja-3ja herb. íb. ásamt stæði í
bílgeymslu. Miklir mögul. á stækkun. Allt í
mjög góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj.
Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg.
3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar
innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til
afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Arnarsmári — Nónhæð.
.“□Efl
í/XJo O =□ þ ^ f|D»f joEUC]!
pD-n-api. íl' nDD
Fallegar 4ra herb. íb. ó góðu verði á þessum
eftirsótta stað. Sérsmíðaðar mjög vandaðar
íslenskar innróttingar. Til afh. fljótlega.
Teikn. og nánari uppl. á skrifst.