Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C
25
Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala -
Vinir Hafnarfjarðar!
Fagrihvammur. Guiifaiieg
106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í riýl.
fjölb. 3 rúmg. herb., þvherb. í íb.
I Vandaðar innr. Parket, flísar. Áhv.
5,0 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Hér
þarf ekkert greiðslumat. 4898.
Áifholt. Stórglæsil. 133 fm 5 herb.
fb. á tveimur hæðum. Frábærar innr.
Parket. Sólskáli. Skoðaðu nú! Áhv. húsbr.
6,7 mlllj. Verð aðeins 9,6 millj. 4836.
Laufvangur. Góð126fm4raherb.
íb. á 1. hæð á þessum skemmtilega stað
í Hafnarfiröi óskar eftir makaskiptum t.d.
Stapasel. Mjög skemmtil. 121 fm
neðri hæð m. sérinng. í tvíb. sem skiptist í
3 góð svefnherb. og rúmg. stofu. Sér garð-
ur. Fráb. útsýni. Verð 8,7 millj. 4792.
í austurbæ - Kóp. á stór-
skemmtil. útsýnisst. við Álfhólsveg vorum
við að fá í sölu skemmtil. 83 fm íb. á neðri
hæð með sérinng. í tvíb. 3 svefnherb. og
rúmg. stofa. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 7,2 millj. 4877.
Miðbærinn - laus. Vel skipul.
88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð, miðsv. í Rvík.
Lokaöur garður. Verð 5,9 millj. 4870.
Boðagrandi. Sérlega spennandi 95
fm íb. á 3. hæð m. bílskýli. Héðan er frá-
bært útsýni út á hafið blátt. Áhv. hagst.
lón. Verðið er sanngj., aðeins 8,4 millj.
4617.
Flúðasel. Svo sannarlega falleg 4ra-5
herb. 100 fm íbúð á 2. hæð með bílskýli.
Já, það er aldeilis gott að búa í þessu barn-
væna umhverfi! Áhv. hagst. lón. Verð að-
eins 7,6 millj. 4795.
Miðbærinn. Virkilega góð 74 fm íb.
á 1. hæð austarlega við Grettisgötu. Nýtt
eikarparket. Þetta er kjörinn staður fyrir þá
sem kunna að meta líf og fjör miðbæjarins.
Gott verð 5,5 millj. 4411.
Kleppsvegur - gott verð.
Stór, björt og skemmtil. 120 fm endaíb. á
3. hæð með tvennum svölum og útsýni yfir
sundin blá og borgina. Verðið geta allir
róðið við, aðeins 7,0 millj. 4519.
Háaleitisbraut. Afar hugguleg
4ra-5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð í traustu
fjölb. Útsýni yfir borgina. Bílsk. fylgir. Hagst.
verð 8,3 millj. 4457.
Miðbær. Vinalegt parhús í miðbæ
Reykjavíkur sem samanst. af 3 svefnh. og
stofu. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 5,9
millj. 4994.
Dalsel - laus - 4 svefnh.
Falleg rúmg. og björt 100 fm íb. á 1. hæð
m. bílskýli. Stór stofa. Ýmis makaskipti á
milli eigna koma til greina. Lyklar á Hóli.
Verð 7,5 millj. Áhv. 4,9 millj. 4532.
á 2ja herb. ib. í Hafnarfirði. Hús og þak
nýviðgert. Verð 8,4 millj. 4483.
Hraunbrún. Skemmtil. og feyki-
rúmg. 163 fm efri sérh. í vinalegu þríbýl-
ish. Sérinng. og innb. bílsk. prýða þessa.
Já, drifðu þig nú að skoða! Verð 10,5
millj. 7001.
Við Lækinn. Ný og glæsil. 92 fm
3ja herb. íb. á þessum vinalega stað mitt
í hjarta Hatnarfjarðar. Vönduð beykield-
húsinnr., vandaðir skápar. Stórar suð-
ursv. Laus nú þegar. Áhv. húsbr. 5,8
mlllj. Verö 8,6 millj. 4872.
Langholtsvegur. Bráöskemmtii.
100 fm íbhæð auk 18 fm vinnuskúrs. Hæð-
in skiptist m.a. í 2 svefnherb. og 2 rúmg.
stofur. Láttu þér ekki nægja að keyra fram-
hjá þessari. Verð 8,5 mlllj. 7910.
Hæðir
[9 Hraunbrún. Nú getur þú eignast
W 163 fm efri sérhæð í vinalegu þríb. með
sérinng. og innb. bílskúr. Fallegur garð-
^™ur fylgir eigninni. Líttu á verðið. Það
er aðeins 9,9 millj. 7001.
ISjHlíðarhjalli. Stórgl. 151 fm efri
3 sérh. í fallegu steyptu tvíb. (Kjartan
\r\ Sveinsson) 3 góð svefnherb. Parket og
■■ flísar á gólfum. Sérsm. innr. Maka-
skipti mögul. Eign í sérflokki. 7909.
Melabraut. Mjög falleg 115 fm efri
hæð ásamt ca 25 fm herb. í risi. Húsið er
á horni Bakkavarar og Melabrautar. Laus.
Lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. 7992.
Vesturbær. Glansfín107fmefrihæð
ásamt bílsk. Eignin skartar m.a. nýju par-
keti og baðherb., fallegum sér garði og
rúmg. aukaherb. í kj. Nýl. þak og rafm.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í gamla, góða
Vesturbænum. Verð 9,8 millj. 7857.
Smáíbúðahverfi. Stórgl. 4ra
herb. 112 fm sérhæð. Hér er suðurgarður
m. suðurverönd, ný sólstofa. Áhv. byggsj.
3,5 millj. Verð 9,5 millj. 7819.
Langholtsvegur -
skipti á ódýrari eign
Gullfallegt 170 fm 5 herb. parhús/tvíb. byggt
'79. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Húsið er
afar glæsil. innr. m.a. nýl. Merbau-parket,
Ijósar flísar o.fl. Góður 25 fm bílsk. Verð
12.9 millj. 6750.
Kambsvegur. Guiifaiieg 125 fm
neðri sérh. í tvíb. á þessum eftirsótta veður-
sæla stað I austurbæ Rvíkur. Parket. Suð-
ursv. Góður bílsk. innr. sem ib. Gott fyrir
táninginn eða tengdó. Sameign engin. Verð
10.9 millj. Skipti mögul. á minni. 7706.
Melabraut. Mjög falleg 115 fm efri
hæð ásamt ca 25 fm herb. í risi. Húsið er
á horni Bakkavarar og Melabrautar. Laus.
Lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. 7992.
Skeiðarvogur. Sérstaklega falleg
102 fm hæð i fjórbýli. Eignin skiptist i 3
svefnherb., 2 stofur o.fl. Eignin skartar park-
etgólfum, fllsum o.fl. Afar vandaðar innr.
36 fm bílsk. Já, þetta er góð eign á enn
- betri stað! Verð 10,2 millj. 7912.
Heiðarhjalli
- sérhæðir m. bflsk.
- frábært verð
Á þessum frábæra útsýnisstað í Suð-
urhlíðum Kópavogs erum við með í
sölu einstaklega skemmtilegar 118
fm sérhæðir auk bílskúrs. Hæðirnar
afhendast á næstunni tilbúnar til inn-
róttinga með uppsettum milliveggjum
og fullbúnar að utan. Verðið er aldeil-
is sanngjarnt, aðeins 8,5 millj. 4012.
Berjarimi. Mjög skemmtil. 184 fm
parh. m. innb. bílsk. Mahogny-innr. í eldh.
Sólskáli. 4 rúmg. svefnherb. Áhv. húsbr.
m. lágu vöxtunum 6,0 millj. Verð 12,5
millj. Makaskipti á minni eign vel ath. 6766.
Furubyggð - Mos. Afar glæsil.
fullb. parhús í þessu skemmtil. hverfi í
Mosfellsbæ. Innr. í sérfl. Parket á öllum
gólfum. 4 svefnherb. Góður bílsk. Verð:
Tilboð. 6673.
í hjarta vesturbæjar. v. Hring-
braut afar fallegt mikið endurn. parh. á
þremur hæðum. Parket og flísar. Arinn í
stofu. Nýl. gler, gluggar og þak. Saml. stof-
ur og eldh. á miðhæð. 2 stór herb. og bað
á efri hæð. Innang. í kj., þar er 2ja herb. íb.
m. sérinng. Bílskréttur. Stór suðurgarður.
Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 9,9 millj. Skipti
á minni eign mögul. 6727.
Einbýli
[9 Hákotsvör - Alftan.
gj Stórglæsil. 150 fm einb. á einni hæð.
M Eignin stendur á sjávarlóð. Áhv. hagst.
™"lán 2,2 millj. Verð 10,5 millj. Makask.
á ód. eign. 5913.
Langholtsvegur.
Sérl. fallegt og virðulegt 238 fm einb. sem
skiptist í kj, hæð og ris auk bílsk. Hluti eign-
arinnar er í dag nýttur sem verslunarhúsn.
Þetta er eign sem hefur frábæra möguleika.
Makaskipti mögul. á ódýrari eign. Verð 13,5
millj. 5889.
Bakkastígur. Rómantískt einbhús
úr timbri. 4-5 svefnherb., sólskáli. Tvöf.
bílsk. fylgir. Endalausir mögul. Verð 10,1
millj. 5002.
Dofraborgir
Laugarásvegur
Sérl. glæsil. og rúmg. rishæð. Franskir
gluggar prýða þetta slot og 3 stórar stofur
auk 3ja svefnherb. Góður 25 fm bílsk. fylg-
ir. Já, hér er aldeilis gott aö búa. Verð 11,9
millj. 7905.
Kambsvegur. Guiifaiieg 125 fm
neðri sérh. í tvíb. á þessum veðursæla staö
í austurbæ Rvíkur. Parket. Suöursvalir. Góö-
ur bílskúr innr. sem íb. Gott f. táninginn eða
tengdó! Engin sameign. Verð 10,9 millj.
Skipti mögul. á mlnni eign. 7706.
Vesturbær. Seljum á þessum eftir-
sótta stað glansfína 107 fm efri hæð ásamt
bílskúr. Eignin skartar m.a. nýju parketi,
nýju baðherb., fallegum sérgarði og rúmg.
aukaherb. í kj. Nýl. þak og rafmagn. Bein
sala eða skipti á 3ja herb. íb. í gamla góða
vesturbænum. Verð 9,8 millj. 7857.
Skógargerði. Stórglæsil. 4ra herb.
112 fm sérh. Hér er suðuraarður með góöri
verönd og ný sólstofa. Ahv. byggsj. 3,5
millj. Verð 9,5 millj. 7819.
Rað- og parhús
[9 Réttarsel. Stórgl. raðh. á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Parket á öllu. Arinn
H í stofu. Hellul. verönd. með arni. Frí-
standandi bílsk. fylgir. Verð 12,5 millj.
Áhv. 8,8 mlllj. Fljót/ur nú. 6782.
|9 Grafarvogur. Ný« 145 fm Par-
sjj hús nær fullb. á tveimur hæðum. 10 fm
►3 sólstofa. Vesturgarður. Húsið er laust
strax. Makaskipti á ód. Verð 12,4 millj.
6994.
Vesturbær. Mjög fallegt 120 fm end-
araðh. byggt 1986 á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílg. 3 svefnherb. Mögul. á sólstofu.
Áhv. 5,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 11,5
millj. Skipti á minni eign mögul. 6978.
Brekkutangi - Mos. 288 tm
endaraðh. á þremur hæðum m. sérinng. í
kj. Möguleiki á sóríb. þar. Verð 13,5 millj.
6711.
Mosfellsbær - nýtt. Mjög
skemmtil. 132 fm endaraðh. á einni hæð
m. innb. bílsk. Eignin skiptist í 3 svefn-
herb., stofu og sjónvhol. Fallegar innr. Gott
parket. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Verð 10,7
millj. Laus. Lyklar á Hóli.
Tunguvegur. Vorum að fá í sölu
eitt af þessum klassísku 110 fm raðhúsum
í Smáíbúðahverfinu. Suðurgarður. 3 svefnh.
Verð 7,9 millj. 6679.
Suðurás. Vorum að fá í sölu bráð-
skemmtil. raðh. við Suðurás í Seláshverfi
sem afh. verður fokhelt að innan en fullb.
að utan. Verð 9,2 millj. 6580.
Álfhólsvegur. Gottf19,6fmenda-
raðh. ásamt 40 fm bílsk. Gróinn garður.
Fráb. verð 8,9 millj. 6641.
Hvannarimi. Aldeilis huggulegt 168
fm nýtt nánast fullb. tvíl. parh. með innb.
bílsk. Hér er ekkert til sparað m.a. marmara-
lögð gólf. Góö verönd út af stofu. Skipti á
minni eign. Áhv. 6,8 millj. V. 12,2 m. 6775.
Háhæð 17 - Gbæ - parhús
í byggingu. Stórgl. 172 fm parhús
með innb. bilsk. á eftirsóttum stað í Hæða-
hverfinu í Garðabæ. Gert er ráð fyrir 4 svefn-
herb. Húsið afh. fokh. að innan og fullb. að
utan, glerjaö, múrhúðað og með fullfrág.
útihurðum svo og þakkanti. Byggingaraðilar
taka vel á móti þér alla virka daga kl. 9-18.
Verðið er sanngjarnt 8,9 millj. 6758.
Þingás. Gullfallegt bjart og skemmtil.
hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð
með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk.
Hægt er að fá húsið fullb. að utan og fokh.
að innan. Verð 8,2 millj. Eða tilb. til innr.
Verð 9,9 millj. 6726.
Glæsil. 170 fm einb. með innb. bílsk. á einni
hæð á fráb. stað í Grafarvogi. Húsið verður
afh. fljótl. fullb. að utan og fokh. að innan
með grófjafnaðri lóð nú í sumar. 4 svefn-
herb. Góður garður. Verð 9,6 millj. 5003.
Nýlendugata. virðuiegt 136 fm
einb. sem telur alls 6 herb. getur orðið þitt
strax í dag. Þetta er svo sannanlega eign
sem býður upp á mikla mögul. m.a. er
hægt að útbúa þrjár íb. 35 fm bílsk. fylgir.
Skoðaðu strax í dag - á morgun gæti það
verið of seint! Verð 9,8 millj. 5765.
Seltjarnarnes. Glæsil. 250 fm einb.
á einni hæð við Sævargarða. Stór bílsk. og
sólstofa. Verðlaunagarður. Þetta er hús sem
þú verður að skoða. Verð 19,5 millj.
Makask. óskast á minni eign. 5597.
Vesturberg
Afar spennandi 186 fm einb. innst í botn-
langa, sem stendur á frábærum útsýnis-
stað við stórt óbyggt útivistarsvæðl. 4-5
svefnherb. og rúmg. stofa. Sérinng. f kj.
Bílsk. Falleg gróin lóð. Makask. mögul.
Verð aðeins 12,9 millj. 5908.
Einbýli á Seltjarnarnesi
Vorum að fá í sölu afar spennandi og vel
viðhaldið 303 fm einb. auk 34 fm bílsk. Eign-
in skiptist m.a. í 4 stórar parketlagðar stof-
ur, 3-4 svefnherb. auk þess sem nýl. stand-
sett einstaklingsíb. með sérinng. er í kj.
Fráb. verönd. og stór garður. Eign fyrir
vandláta. Verð 19,9 millj. Ýmis makaskipti
hugsanl. 5006.
Grafarvogur. Nýkomið í sölu spenn-
andi 195 fm einb. á einni hæð við Reyrengi
með innb. rúmg. bílsk. Eignin er tæpl.
fullfrág. en vel íbhæf. 4 svefnherb. o.fl.
Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 11,5 millj. 5904.
Smáíbúðahverfi. Skemmtil. 170
fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. eldhús-
innr. o.fl. 6 svefnh. og góðar stofur. Verð
aðeins 14,9 millj. 5623.
Búagrund nr. 10 - Kjalar-
neSI. Nýbyggt parhús á einni hæö með
4 svefnherb. ásamt stofu. Húsið er til afh.
nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan.
Hægt er að fá húsið lengra komið ef vill.
Hér er kyrrðin einstök og sjávarútsýni heill-
ar hal og sprund! Verð 5,6 millj. 5582.
Mosfellsbær. Til sölu 170 fm timb-
urhús með innb. bílskúr sem er rúml. tilb.
undir tréverk að innan. Fullb. að utan. Verð
11,5 millj. 5995.
Sumarbústaðir
I Borgarfirði
Afar glæsilegt nýbyggt 50 fm sumarhús
(heilsárshús) auk ca 20 fm svefnlofts. Stall-
að járn er á þaki. Rafmagn og rennandi
kalt vatn. Allt innbú fylgir. 8104.
Sumarhús
Skorradalur. Fallegt 50 fm sumar-
hús í landi Fitja í Skorradal. Innbú fylgir.
Verð 3,8 millj. 8005.
Lóð fyrir sumarhús. Vorum að
fá í sölu eins hektara leigulóð skammt frá
jörðinni Stóra-Kroppi í Borgarfirði. Á lóðinni
eru steyptar undirstöður sem henta allt að
60 fm sumarhúsi. Rafmagn og vatn á staðn-
um. Landið er hæðótt og fallegt með góðu
útsýni. Litmyndir á Hóli. Verð 350 þús.
8003.
Byggingalóðir
Byggingarlóð - Seltj. Nú býðst
þér ein af betri einbhúsalóðum sem völ er
á við Bollagarða. Gerð er ráð fyrir einb. á
einni hæö. Láttu drauminn rætast. Mögul.
á hagst. greiðslukj. Verð 2,5 millj. 114.
. FASTEIGNASALA
SKÚLAVÖRÐUSTÍG 38A
FAX 552-9078
0PIÐ VIRKA DAGA
9-18.
Viðar Friðriksson ja
Löggiltur fasteignasali II
552-9077
Einbýlis- og raðhús
Reynihlíð. Endaraðh. um 208 fm
ásamt 25 fm bflsk. 4 svefnherb. Garð-
stofa. Heitur pottur í garði. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. i Fossvogi
eða nágr. Verð 14,2 millj.
Skerjafjörður. Giæsii. 350 tm
einb. ásamt 40 fm sólstofu og 45 fm
tvöf. bílskúr. 5-6 svefnherb. Arinn í stofu.
Stór og falleg lóð. Leitið nánari uppl.
Staðarsel - sérb. Guiifaiieg 184
fm efri hæð I tvíb. Samliggjandi stofur.
Arinn. 4 svefnherb. Stórt herb. og
geymsla I kj. 28 fm bílsk. Sérgarður.
Skipti óskast á 4 herb. íb. Áhv. 6,7
millj. húsbr. byggsj.
Barðaströnd. Raðh. um 200 fm
með 4 svefnherb. og garðstofu. Fallegt
útsýni. Arinn. Nýl. eldhinnr. Tvær stofur.
Verð 12,9 millj.
Sæviðarsund. Fallegt raðh. með
innb. bllsk. 184 fm. 3 svefnherb., arin-
stofa og setustofa. 60 fm sólstofa.
Verð 13,7 millj.
Vesturberg. Parh. 144 fm ásamt
32 fm bllsk. með 4 svefnherb., stofu
með ami. Suðurgarður. Verð 11,9 millj.
Völvufell. Glæsil. raðh. 120 fm
ásamt 25 fm bllsk. 3 rúmg. svefnherb.,
stór stofa, eldh. m. nýrri innr. og þvhúsi
innaf. Fallegur garður m. suðurverönd.
Verð 11,5 millj.
Birkigrund. Endaraðh. um 200 fm
m. 4 svefnherb., gufubaði, lítilli sérlb. I
kj. 28 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra
herb. íb. Verð 13,5 millj.
I smíðum
Fjallalind
Hraunbær. 4ra herb. íb. á 1. hæð
með 3 svefnherb., rúmg. stofu og suð-
ursv. Verð 6,9 millj.
Asparfell. Falleg 107 fm íb. á 6.
hæð ásamt bílsk. Tvær stofur, 3 svefn-
herb. Tvennar svalir. Skipti mögul. á
minni eign. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Laus.
Verð 8,3 millj.
Eyjabakki. Falleg, björt 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Flísal. bað. 3 svefnherb.
Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj.
Öldugata. 4ra herb. íb. á 2. hæð I
fallegu steinhúsi. Tvær stofur. Suður-
svalir. 2 svefnherb. Áhv. byggsj. o.fl.
4,8 millj. Verð 7,1 millj.
3ja herb. íbúðir
Lynghagi. 3ja herb. kjlb. 73 fm á
þessum vins. stað. Sérinng., sérhiti. 2
stór svefnherb., ágæt stofa. Laus fljótl.
Verð 5,9 millj.
Hrafnhólar. 3ia herb. íb. á 1. hæð
I lyftuhúsi, 70 fm. Ahv. húsbr./veðd. 3,7
millj. Laus núþegar. Verð 5,7 millj.
Furugrund. Falleg 3ja-4ra herb.
íb. á 1. hæð um 85 fm. 2 rúmg. svefn-
herb., stór stofa. Suðursv. Einnig Ib-
herb. I kj. meö aðgangi að snyrtingu.
' Laus. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 7,2
millj.
Framnesvegur. 3ja herb. íb. á 2.
hæð I nýl. húsi ásamt stæði I bílskýli. 2
svefnherb. með parketi. Fllsal. bað.
Stofa með suðursv. Áhv. húsbr. og
byggsj. 1800 þús. Verð 6,7 millj.
Njálsgata. 3ja-4ra herb. íb. á 3.
hæð (efstu) I steinh. 75 fm. 3 svefn-
herb., stofa með parketi. Sérhiti. Góð
staðsetning á baklóð. Áhv. byggsj. 3,1
millj. verð 6,5 millj.
Hringbraut. Tvær 3ja herb. íb. á
4. hæð, önnur I enda um 90 fm. Glæsil.
útsýni. Suöursv. Lausar nú þegar. Verð
5,3-5,6 millj.
Hrísateigur. 3ja herb. íb. á jarð-
hæð með sérinng. Tvö rúmgóð svefn-
herb. Stór stofa. Ib. er laus nú þegar.
Verð 5,8 millj.
Skólafólk. 3ja herb. 79 fm íb. í kj.
við Bollagötu. 2 svefnherb. með skáþ-
um. Endurn. bað. Áhv. byggsj og hús-
br. 3,6 millj. Verð 5.950 þús.
Furugerði. 3ja herb. ib. á jarðhæð
m. stórum sérgarði. 2 rúmg. svefn-
herb., stofa m. þarketi. Suðurverönd.
Verð 6,9 millj.
Kjarrhólmi. Falleg 3ja herb. fb. á 2.
hæð um 80 fm með tveimur svefnherb.,
sérþvottaherb. Suðursv. Áhv. byggsj.
og húsbr. 4,2 m. Verð 6,5 milij.
Njálsgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð
ásamt bílsk. og garðstofu alls 92 fm. Ib.
er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Verð
5,7 millj.
Álfhólsvegur. 3ja herþ. íþ. á 2.
hæð f fjórb. m. sérþvhúsi f íb. Fallegt
útsýni til norðurs. Einnig stórt Ibherb. I
kj. m. aögangi að snyrtingu og stór sér-
geymsla. Verð 6,8 millj. Laus strax.
I
I
2ja herb. íbúðir
Glæsjl. þarh. á tveimur hæðum með
innb. bílsk. alls 182 fm. Gert ráð fyrir 4
rúmg. svefnherb. Suðurlóð. Steyþt loft-
plata. Vandaður frág. Til afh. fokh. full-
frág. að utan. Verð 8,8 millj.
Úrval eigna í smíðum, t.d.
raðhús við Laufarima, parhús við Gróf-
arsmára, raðhús við Fjallalind, íb við
Bogahlíð, Ib. við Funaiind.
Berjarimi. Vandaðar 2ja, 3ja og 4ra
herb. íb. með bilskýli. Til afh. fljótl.
tilb.u.trév. Hagst. verð, góð greiðslu-
kj., t.d. 2ja-3ja ára vaxtalaust lán.
Leitið uppl.
4-5 herb. íbúðir
Keilugrandi. Falleg 4ra-5 herb. íb.
á tveimur hæðum um 115 fm ásamt
istæði I bflskýli. Ib. er laus nú þegar,
lyklar á skrifst.
Háaleitishverfi. 5-6 herb. enda-
íb. á 2. hæð um 135 fm. 4 svefnherb.
einnig forstofuherb. Skipti mögul. á
góðri minni eign. Verð 9,5 millj.
Stóragerði. 4 herb. endaíb. á 3. hæð.
102 fm. Tvær stofur. 2 svefnherb. Suður-
sv. Parket. Einnig bllsk. Verð 8,3 millj.
Berjarimi. Glæsileg 4ra herb. íb. á
2. hæð 118 fm ásamt stæði I bllskýli. 3
svefnherb. Sérþvottah. Parket. Flísal.
bað. Áhv. húsbr. 5,2 millj.
Guilsmári. Glæsil. 2ja herb. 56 fm a
íb. á 8. hæð. Fullinnr. með miklu útsýni. |
Laus nú þegar. Verð 6 millj.
Skólafólk. 2ja herþ. kjíb. I þríb. 55
fm við Kvisthaga. Stofa með þarketi.
Eldhús með borðkrók. Falleg lóð. Áhv.
byggsj og húsbr. 2.550 þús. Verð
5.350 þús.
Skólavörðuholt. Glæsil. 2ja
herþ. um 50 fm íb. á efri hæð í tvíb.
Lofthæð 2,7 m. Öil endurn. með nýjum
innr. Laus nú þegar. Verð 5,2 millj.
Klapparstígur. Giæsil. 2ja herb.
íb. á 5. hæð 60 fm ásamt stæði ( bil-
skýli með fallegum innr. Laus nú þegar.
Verð 7,5 millj.
Fífurimi - sérh. 2ja herb. 70 fm
Ib. á 1. hæð i fjórbýli. 1-2 svefnherb.
Sérþvottah. Laus nú þegar. Áhv. hús-
br. um 5 millj. Verð 5,7 millj.
Efstaland. 2ja herb. 40 fm Ib. á
jarðhæð. Svefnherb. með skáp. Flfsalagt
baðherb. Suðurgarður. Verð 4,8 millj.
Sumarbústaöir
Silungatjörn . 60 fm sumarbú-
staður á hálfum ha eignarlands í landi
Miðdals. Stendur við veiðivatn, góð sil-
ungsveiði. 20 mín akstur frá Reykjavík.
Verð 2,5 millj.
Miðfellsland. 45 fm bústaður (5
ára) með tveimur svefnherb., svefnlofti
og ágætri stofu. Vel staðsettur á svæð-
inu. Verð 3 millj.
Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala -
Ertu að hugsa um að kaupa íbúð, byggja eða endurbæta?
Fyrsta skrefið er ávallt
GREIÐSLUMAT
#Hvað sem þú hyggst fyrir færðu greiöslumatið unnið
hjá bönkum sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
^ ^ E&3 HÚSNftÐISSTOFNUN RÍKISINS
II - vinnur að velferð í þágú þjóðar