Morgunblaðið - 24.08.1995, Síða 4
4 C FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26/8
SiÓIMVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
9 00 RADUAFFIII * Morgunsjón-
DAIinflCrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Myndasafnið Filip mús, Forvitni Fri-
kki, Blábjöm, Brúðubáturinn og Rikki.
Nikulás og Tryggur Nikulás er heið-
arlegur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes-
son. Leikraddin Guðbjörg Thoroddsen
og Guðmundur Ólafsson. (51:52) Tumi
Tumi og vinir hans fara í útilegu.
Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik-
raddir Ámý Jóhannsdóttir og Haildór
Lárusson. (29:32) Óskar á afmæli
Óskar flytur með pabba og mömmu
upp í sveit en þar verður galdranom
á vegi hans. (Nordvision) Þýðandi og
sögumaður: Elfa Björk Ellertsdótt-
/r.(l:5) Emil í Kattholti Emil fer á
markaðinn. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Leikraddir Hallmar Sig-
urðsson. (4:13)
10.55 > Hlé
16.20 ► Heimsmeístaramót /slenskra
hesta Svipmyndir frá mótinu sem
fram fór í Fehraltorf í Sviss 1.-6. þ.m.
Fylgst er með íslenska liðinu á mót-
inu, undirbúningi þess og rætt við
þátttakendur. Umsjón: Hjördís Áma-
dóttir. Kvikmyndataka: Óli Öm Andre-
assen. Endursýndur þáttur frá mið-
vikudegi.
17 00ÍhDnniD ^ Nlótorsport Þáttur
IPKUI IIII um akstursíþróttir í
umsjá Birgis Þórs Bragasonar. End-
ursýndur frá þriðjudegi.
17.30 ► íþróttaþátturinn Hitað upp fyrir
úrslitaleikinn í Mjólkurbikarkeppninni
daginn eftir. Umsjón: Adolf lngi Erl-
ingsson.
18.20 ► Táknmálsfréttir
18.30 ► Flauel í þættinum eru sýnd tónlist-
armyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón
og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi
Másson.
19.00 ► Geimstöðin (Star Trek: Deep Space
Nine II) Bandarískur ævintýramynda-
flokkur sem gerist í niðumíddri geim-
stöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upp-
hafí 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig El
Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton,
Colm Meaney, Armin Shimerman og
Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafats-
son. (14:26) OO
20.00 ► Fréttir
20.30 ► Veður
20.35 ► Lottó
20.40 ► Hasar á heimavellí {Grace under
Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam-
anmyndaflokknum um Grace Kelly og
hamaganginn á heimili hennar. Aðal-
hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjömsdóttir. (5:22) OO
21.05 |f\f||fkiymi|n ► Drauma-
nVllMTII nUIII prinsinn (Mr.
Wonderful) Bandarísk bíómynd frá
1994 í léttum dúr um ungan mann
sem leitar að mannsefni handa fyrrver-
andi eiginkonu sinni. Leikstjóri: Anth-
ony Minghella. Aðalhlutverk: Matt
Dillon, Annabella Sciorra, Mary-Louise
Parker og William Hurt. Þýðing:
Myndform.
22.45 ► Valkyrjur (All the Marbles) Banda-
rísk bíómynd frá 1981 sem segir frá
tveimur konum sem leggja hart að sér
til að ná árangri í fjölbragðaglímu og
þjálfara þeirra sem má muna fífil sinn
fegurri. Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Peter Falk, Vicki Fred-
erick og Laureen Landon. Þýðandi:
Hafsteinn Þór Hilmarsson.
0.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9.00 gjmH^pHI ►Mor9unstund
10.00 ►Dýrasögur
10.15 ►Trillurnar þrjár
10.45 ►Prins Valíant
11.10 ►Siggi og Vigga
11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect-
ives II) (14:26)
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Konunglega ótuktin (Graffíti
Bridge) Prince tekur upp þráðinn þar
sem frá var horfið í Purple Rain og
leiðir okkur um dularheima nætur-
lífsins. Aðalhlutverk: Prince, Morris
Day og Jiil Jones. Leikstjóri: Prince.
1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ 'h
13.55 ►Leiðin langa (The Long Walk
Home) Sagan gerist á sjötta áratug
aldarinnar og fjallar um samband
Odessu Cotter, hæglátrar og virðu-
legrar blökkukonu, við húsmóður
sína, frú Miriam Thompson. Þær búa
í Montgomery í Alabama en árið
1955 ákveða blökkumenn þar að
sniðganga alla almenningsvagna og
þá bregður Odessa á það ráð að
ganga rúma 14 km til og frá vinnu.
Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Whoopi
Goldberg og Dwight Schultz. Leik-
stjóri: Richard Pearce. 1990. Maltin
gefur ★ ★★
15.25 ►Á lausu (Singles) Rómantísk gam-
anmynd um lífsglatt fólk á þrítugs-
aldri. Aðalhlutverk: Bridget Fonda,
Matt DiIIon, Campbell Scott og Kyra
Sedgwick. Leikstjóri: Cameron
Crowe. 1992. Lokasýning.
17.00 ►Oprah Winfrey
17.50 ►Popp og kók
18.45 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Vinir (Friends) (5:24)
20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote)
(18:22)
21.20 |flf||f||Y||n|D ►Morðgáta á
ll VÍnln I nUlll Manhattan
(Manhattan Murder Mistery) Ótíma-
bært dauðsfall virðulegrar, eldri konu
á Manhattan setur nokkra bók-
hneigða New York búa í spæjarastell-
ingar. Grunur leikur á að þarna hafi
verið brögð í tafli og hafin er Ieit
að morðingjanum. Fyrir flokknum fer
Carol Lipton, fyrrverandi auglýsinga-
stjóri, sem er gift bókaútgefandanum
Larry Lipton. Carol fórnaði starfs-
frama sínum fyrir heimilið og hefur
talsverðan tíma aflögu til að pæla í
andláti nágrannakonunnar. Maltin
gefur þijár stjörnur. Aðalhlutverk:
Woody Allen, Diane Keaton, Alan
Alda, Anjelica Huston og Jerry Adl-
er. Leikstjóri: Woody Allen. 1993.
23.10 ►Vélabrögð II (Circle of Deceit II)
Dennis Waterman er mættur aftur í
hlutverki breska leyniþjónustu-
mannsins Johns Neil sem missti eig-
inkonu sína og dóttur í sprengjutil-
ræði írska lýðveldishersins. Að þessu
sinni rannsakar hann morðið á Rob-
ert Tumer, majór hjá leyniþjónustu
hersins, sem var skotinn til bana við
afskekkta einkaflugbraut. Aðalhlut-
verk: Dennis Waterman, Susan Ja-
meson og Simon Cadcll. Stranglega
bönnuð börnum.
0.50 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe
Diaries)
1.15 ►Hálendingurinn II (Highlander II:
The Quickening) Skoski hálendingur-
inn Connor MacLeod er mættur til
leiks öðru sinni ásamt læriföður sín-
um Juan Villa-Lobos. Þeir ferðast
fram og aftur um tímann í þessari
ævintýramynd. Með aðalhlutverk
fara Christopher Lambert, Sean
Connery, Virginia Madsen og Mich-
ael Ironside. Leikstjóri er Russel
Mulcahy. 1991. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ 'h
2.55 ►Leiðin langa (The Long Ride)
Roskinn maður í Wyoming í Banda-
ríkjunum fellir gamla klárinn sinn
en minningamar hellast yfir hann
um leið og skotið kveður við. Hann
hugsar um æsilegan flótta sinn og
vinar síns á gæðingnum Aranka und-
an nasistum í Ungveijalandi. Með
aðalhlutverk fara John Savage og
Kelly Reno. 1983. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
4.25 ►Dagskrárlok
Vonbiðlar eiginkonunnar fyrrverandi vekja
afbrýðisemi bifvélavirkjans.
Leit að drauma-
prinsi
Auralaus
bifvélavirki
leitar að
mannsefni
handa fyrrver-
andi eiginkonu
til að losna við
meðlags-
greiðslur
SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Sjónvarp-
ið sýnir í kvöld bandaríska bíómynd
í léttum dúr um ungan mann sem
leitar að mannsefni handa fyrrver-
andi eigrnkonu sinni. Hann er
verkamaður og langar ásamt félög-
um sínum að endurbyggja keiluhöll-
ina þar sem þeir léku sér á yngri
árum en Þrándur í þeirri götu eru
meðlagsgreiðslur sem hann þarf að
inna af hendi til fyrrverandi eigin-
konu sinnar sem snúið hefur sér
að háskólanámi á ný. Nú eru góð
ráð dýr og einasta lausnin virðist
vera að finna vel efnum búinn
draumaprins handa henni, ekki
vantar vonbiðlana, en þá vaknar
afbrýðin hjá eiginmanninum fyrr-
verandi.
Smygl og pen
ingaþvottur
Að þessu sinni
rannsakar
John Neil
morðið á Rob-
ert Turner,
majór hjá leyni-
þjónustu hers-
ins, sem var
skotinn til bana
við afskekkta
einkaflugbraut
STÖÐ 2 kl. 23.10 Dennis Water-
man er mættur aftur í hlutverki
breska leyniþjónustumannsins
Johns Neil sem missti eiginkonu
sína og dóttui' í sprengjutilræði
írska lýðveldishersins. Honum er
falin rannsókn á morðinu á Robert
Turner, majór hjá leyniþjónustu
hersins, sem var skotinn til bana
við afskekkta einkaflugbraut. Við
húsleit hjá hinum látna rekst John
á óboðinn gest sem reynist vera
Jason Sturden, starfsmaður banka
í miðborginni. Leyniþjónustan býr
svo um hnútana að John fær vinnu
sem sendill hjá bankanum og brátt
kemur á daginn að þar innan dyra
er staðið að umfangsmiklu eitur-
lyfjasmygli og peningaþvætti.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeland, fræðsla 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd.
16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Big Man
of Campus G 1990 9.00 Baby Boom,
1987, Diane Keaton 11.00 The
Mighty Ducks, 1992, Emilio Estevez
13.00 Aloha Summer, 1988 15.00
Blue Fire Lady F 1976 16.40 Death
on the Nile L 1978, Peter Ustinov
19.00 The Mighty Ducks, 1992 21.00
Mother’s Boy T 1993, Jamie Lee Curt-
is 22.40 Indian Summer, 1993, Alan
Arkin 0.20 Pleasure in Paradise E,F
1993 1.40 Romper Stomper F 1993
3.10 Blue Fire Lady, 1976
SKY OIME *
5.00 The Three Stooges 5.30 The
Lucy Show 6.00 KTV 6.01 Super
Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50
Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR
Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero
Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25
Superboy 10.00 Jayce and the Wheel-
ed Warriors 10.30 T & T 11.00 W.W.
Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00
Wonder Woman 14.00 Growing Pains
14.30 Three’s Company 15.00 Ad-
ventures of Brisco County, Jr 16.00
Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR
Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars
18.00 Space Precinct 19.00 The X-
Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II
21.00 Tales from the Crypt 21.30
Stand and Deliver 22.00 The Movie
Show 22.30 The Round Table 23.30
WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday
Night Live 1.00 Hit Mix Long Play
3.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
6.30 Eurofun 7.00 Róður, bein úts.
10.00 Kanóar, bein úts. 11.00 For-
mula 1, bein úts. 12.00 Kanóar, bein
úts. 14.00 Sund - bein úts. 15.30
Fijálsíþróttir 17.00 Formula 1 18.00
Golf 20.00 Formula 1 21.00 Sund
22.00 Frjálsíþróttir 23.00 Alþjóðlegar
akstursíþróttafréttir 0.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
Undarieg morðgáta
á Manhattan
Carol telur víst
að svona góð-
legur karl hljóti
að búa yfir
leyndarmáli og
sannfærist um
að hann hafi
myrt konuna
sína
Carol er sannfærð um sekt nágrannans.
STÖÐ 2 kl. 21.20 Leik-
stjórinn Woody Allen
segir undarlega morð-
sögu í mynd sinni Morð-
gáta á Manhattan.
Myndin fjallar um hjón-
in Larry og Carol Lipton
sem lifa ósköp tilbreyt-
ingasnauðu lífi í New
York. Hann er bókaút-
gefandi og hún hefur
brennandi áhuga á að
opna matsölustað.
Larry sýnir rithöfundin-
um Marciu Fox grun-
samlega mikinn áhuga
og Carol daðran meira
en góðu hófi gegnir við
fjölskylduvininn Ted. Carol þráir
svolitla spennu og fær útrás fyrir
hana þegar nágrannakona þeirra
hjóna verður bráðkvödd. Eiginmaður
hennar er virðulegur eldri maður
sem er eiginlega allt of traustvekj-
andi. Carol telur víst að svona góð-
legur karl hljóti að búa yfir leyndar-
máli og sannfærist um að hann hafi
myrt konuna sína. Hún fær bæði
Marciu og Ted til að trúa þessari
kenningu en Larry má ekki heyra á
þetta minnst. Carol er að gera Larry
vitlausan með þessari samsæris-
kenningu sinni sem hann kallar
móðursýki tengda breytingaskeið-
inu. En hver veit? Hvað gerðist í
íbúð nágrannanna? Maltin gefur
þijár stjömur.