Morgunblaðið - 31.08.1995, Page 1

Morgunblaðið - 31.08.1995, Page 1
í f- PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST1995 BLAÐ Fiðlusnillingurinn Finn Ziegler Danski fiðlusnillingurinn Finn Ziegler kom til ís- lands í lokjúní til að leika á Jazzhátíðinni á Egils- stöðum og á Hótel Borg í Reykjavík. Siðari tón- leikar hans á Borginni voru teknir upp en þar léku með honum Eyþór Gunnarsson, Þórður Högnason ogPétur Grét- arsson. Tónleikunum verður útvarpað á Rás 2 á fostudagskvöld klukkan 20.30 og má þar heyra ýmis klassísk djassverk svo og vinscel lög á borð við „Eg hefelskað þig svo lengi sem ég minnist“ og „A Sprengisandi“ eftir Kaldalóns. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 1. - 7. SEPTEMBER

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.