Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ GREINAR MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 B 7 ÞURRKKLEFINN frá Southwind, sem Basis International flytur inn til íslands. Minni hagsmunir víki fyrir meiri „Ég hvet alla trillusjómenn til að hugsa vel sinn gang ef þeir vilja nokkur áhrif hafa til að koma í veg fyrir áframhald fyrrnefndra ólaga, sem mis- vitrir alþingismenn settu þeim og fjölskyldum þeirra til höfuðs á vordögum,“ skrifar Birgir Al- bertsson, smábátaeigandi á Austfjörðum hér í grein sinni um stjórn á veiðum smábáta. Nýir þurrkklefar fyrir saltfisk koma á markað KOMIN er á markað ný tegund þurrkklefa. Klefarnir, sem framleidd- ir eru af Southwind Manufacturing Ltd. í Kanada, eru búnir varmadælu og fullkomnum tölvustýringum með eftirlitskerfi. Saltfiskverkendur á ís- landi hafa sýnt þessum nýju klefum áhuga, en þurrkun í þeim tekur styttri tíma en áður og auðvelt er að ákveða rakainnihald fiskins með mikilli nákvæmni. Um árabil hefur mikið af blaut- verkuðum saltfiski verið flutt út frá íslandi, Færeyjum og Noregi, til Kanada, þar sem hann hefur verið þurrkaður og seldur á mjög háu verði á ýmsa markaði fyrir fullþurrk- aðan fisk. S.s. Bandaríkin, Mið- Ameríku og Brasilíu. í Kanada hefur fiskurinn verið þurrkaður í „varma- dælu-þurrkklefum“. Afgangsorka til upphitunar Southwind hefur framleitt 95% allra slíkra klefa sem í notkun eru þarlendis. Einnig er saltfiskur fluttur út þurrkaður í stórum stíl frá Nor- egi. Með tilkomu varmadælu-þurrk- klefa með tölvustýringu næst mikil hægræðing og sparnaður við þurrk- unina, ásamt því að auðvelt er að ná nákvæmu rakastigi í fiskinum „VIÐ erum_ mjög ánægðir með gang mála á íslandi miðað við að- stæður, sem eru töluvert breyttar frá árinu áður,“ segir Hayden. „Út- hafskarfaveiðin hefur verið miklu minni og mikil þröng á miðunum nú, en það hefur gert skipunum erf- itt fyrir. Því hafa aðeins tvö þeirra íslenzku skipa, sem eru með troll frá okkur, farið til úthafskarfaveiða með þau fyrri hluta ársins, togararnir Breki og Gnúpur. Byrjunarörðugleikar Karfaveiðar Gnúps gengu ekki eins og vonazt hafði verið til, en hiuti skýringarinanr er sá að þar skorti reynslu við þessar veiðar og skipið var einnig tiltölulega nýlega komið í eigu þeirra. Reyndar náðu þeir 50 tonna holi og var um það fjallað í Fishing News International. Þeir hafa nú öðlazt reynslu, sem og stytta þurrktímann. Einnig fellur til afgangsorka sem hægt er að nýta til upphitunar á húsnæði. Rakaupptöku nákvæmlega stjórnaö Aðeins þarf að setja fiskinn einu sinni inn í klefann. Hver klefi er sjálfstæð eining, sem starfar algjör- lega án áhrifa frá umhverfinu. Að- eins þarf að mæla rakastig blaut- fisksins á einfaldan hátt fyrir þurrk- un og skrá upplýsingarnar inn í tölv- una. Hita og rakastigi loftsins og þar með rakaupptökunni er ná- kvæmlega stjórnað af tölvubúnað- inum, þannig að þurrkun stöðvast við það rakastig sem framleiðandi vill hafa í fiskinum. Stjórnbúnaður- inn hefur afgerandi áhrif á ná- kvæmni þurrkunarinnar og gæði vörunnar. Heildarþurrktíminn er samfelldur frá 20 til 50 klst. Allt eftir því hvert rakastigið í þurrkaða fiskinum á að vera. Stöðluð afurð „Með tilkomu Southwild tölvu- stýrðu varmadælu-þurrkklefanna hefst nýtt tímabil á saltfiskverkun á Islandi. Hægt verður að bjóða þurrk- aðan saltfisk á erlendum mörkuðum, mun koma þeim að góðum notum á næsta ári. Nú hefur verið ákveðið að eitt fengsælasta karfa skipið við ísland taki þetta troll og fari með það á veiðar í haust. Breki var einnig byijandi á þess- um veiðum og miðað við það, hefur þeim gengið vel. í haust er fyrirhug- að að Grundaríjarðartogararnir Runólfur og Klakkur fari með flot- trollið frá okkur á veiðar og um borð verða menn, sem hafa reynslu af veiðum með þessi troll og það mun koma sér vel. Akureyrin með írskt fk'ottroll í Smugunni Við höfum einnig selt troll á Akureyrina, en þeir fóru með trollið á þorskveiðar í Smugunni. Þeim hefur gengið vel og von er að þeir komi heim með mikinn afla. Við áttum ekki von á því að trollin okk- í fýrsta sinn, sem staðlaða afurð, jafna að gæðum, ásamt því að lækka verulega vinnulaun, þar sem þurrk- tíminn styttist og aðeins þarf að setja einu sinni inn í klefann. Þetta eykur verulega nýtingu, þar sem ekki þarf að þurrka í tveimur eða þremur lotum og pressa fiskinn á milli. En eins og allir vita, flytur vatn sem lekur úr fiski með sér föst efni, en ekki það sem gufar upp. Þannig minnkar rýrnun verulega, segir í frétt frá umboði Southwind á Islandi, Basis International. Þrjár stærðir af klefum Klefarnir fást í þremur stærðum 2,5 tonn, 5 tonn og 10 tonn. Miðað er við blautan fisk inn í hveija þurrk- lotu, 2,5 tn klefarnir eru einnig fáan- legir innbyggðir í 40 feta gáma. Meðal rakaupptaka er 2% á klst. Orkunotkun er um 500 krónur á hvert tonn af blautum fiski á sólar- hring. Klefana má líka nota til þurrk- unar á hausum og ítalíuskreið. Southwind framleiðir einnig þurrkkerfi og klefa fyrir aðrar sjáv- arafurðir búnaðar s.s. hraðfrysta, plötufrysta og uppþýðingarkerfa. Tæki frá Southwind eru í notkun um allan heim. ar yrðu notuð við veiðarnar í Smug- unni og það er ánægjulegt viðbót fyrir okkur. Það var mikilvæg að hitta Þorstein Vilhelmsson og fleiri skipstjóra Samheija og ég átti mjög góðar viðræður við þá. Þeir lýstu ánægju sinni með gæði trollanna frá okkur. Aukin þjónusta Við teljum okkur því eiga fullt erindi með veiðarfærin okkar til ís- lands og stefnum að því að setja upp aðstöðu í Reykjavík til að þjóna við- skiptavinum okkar í samvinnu við Netagerðina Ingólf í Vestmannaeyj- um og Ellingsen í Reykjavík og verð- ur það góð viðbót við þá þjónustu, sem þegar er að fá í Vestmannaeyj- um. Það er mikilvægt að geta veitt þessa þjónustu, því án góðrar þjón- ustu tjóar lítið að reyna að hasla sér völl á kröfuhörðum markaði eins og ísland er. Við framleiðum einnig flottroll fyrir síld og loðnu. Nú er reiknað með mjög örum vexti norsk-íslenzka síldarstofnsins og því ættu að vera miklir möguleikar á góðum síldveið- um í Síldarsmugunni á næsta ári. Við höfum þegar selt síldartroll til Hafrannsóknastofnunar og eru afar hreyknir af því. Þetta troll mun auka möguleika þeirra á sýnatöku úr síld, loðnu og fleiri uppsjávartegundum," segir Seamus Hayden. EFTIR að hafa litið ólög þau augum, sem sjómönnum svo- nefndra krókabáta er ætlað að róa eftir, sé ég mér ekki annað fært en að koma margra ára skoðun og tillögu stjórnarmanna í Félagi smábátaeig- enda á Austurlandi betur á framfæri. Hún er framarlega í röðinni hvað varðar óskastöðu okkar sjó- sóknar og þarfnast engrar útfærslu. Tillagan er eftirfar- andi: Bátum undir 10 tonnum verði úthlutað 10 tonnum af þorski á hvert tonn í stærð bátsins, þannig að eins tonna bátur fái 10 tonn og 6 tonna bátur fái 60 tonn og svo framvegis. Ekki yrði um framsal milli aðila að ræða. Úr æsflegu kapphlaupí í eölllega sókn Tekið skal fram að við síðustu stjórnarsamþykkt var þessi tala hækkuð í 12 tonn á hvert brúttó- tonn. Það er okkar mat að næði þessi tillaga fram að ganga þá myndi sóknarmynstur þessa flota gerbreyt- ast til hins betra og færast úr æsi- legu kapphlaupi um að hlaða sem mest vegna banndaga og hugs- anlegrar kvótasetningar, og sölu hans, í framhaldinu, í eðlilega sókn sem þessari bátastærð hæfir. Ég fullyrði að í tveimur landshlut- um hefur þessi tillaga lengi haft ein- dreginn stuðning forsvarsmanna í viðkomandi svæðisfélögum auk fjölda sjómanna, ekki síst eftir að augljóst var að mjög fámennur hóp- ur innan 10 tonna markanna hefur ítrekað sprengt allar eðlilegar afla- viðmiðanir þessa hóps. 170 bátar með meira en 60 tonn Mér telst til að aðeins um 170 bátar afli meir en 60 tonn á fiskveið- iárinu 94-95. Hvers eiga eigendur þeirra 850-950 báta sem eftir standa að gjalda? Væri ekki nær að lækka afla hjá fámennum hópi til að gera hinum kleift að hafa þessa sjómennsku áfram að lifibrauði? Minni hagsmunir verða að víkja fyr- ir meiri. Garðar Björgvinsson á þakkir skildar fyrir að hafa vakið frekar máls á þessari einföldu lausn, þótt margrædd sé, svo og ágætum skrif- um um önnur mál, svo sem dragveið- arfæri. hæstu nýlega þegar þeir sögðust hugsa svo mjög um hag sinna byggðarlaga vegna yf- irvofandi kvótasetning- ar virtist valið hins veg- ar tiltölulega auðvelt, milli kvóta og bannda- ga. Að sjálfsögðu var kvótinn valinn, og há- vær krafa komin nú þegar um framsals- heimild á honum. Ekki gengnir til lengdar að stungið sé undir stól stjórnarsam- þykktum svæðisfélaga innan Landssambands smábátaeigenda. Hags- munir meirihlutans hljóta að sitja í fyrirrúmi innan þeirra samtaka. Það verður að skoðast mjög alvarlega hvernig þeim muni best borgið. Ekki síst þegar yfir vofir sá gjörningur sem nú hefur litið dagsins ljós. Stærsta orsök hans er óefað græðgi fámenns hóps þar sem smábátur er jafnvel gerður út með tveimur áhöfn- um, og róið með línulengd sem hæfa þótti 100-200 tonna bátum fyrir stuttu síðan, og þá með 5-6 manna áhöfn. Ýmislegt fleira mætti nefna, þessu græðgiskapphlaupi til sönnun- ar, svo sem ofhleðsluslysin. Hagsmunir skarast Varðandi spurningu sem velt hef- ur verið upp, hvort samheldni smá- bátasjómanna muni rofna fljótlega, sýnist mér að hagsmunir skarist nú þegar það mikið að mál málanna, þ.e. aflinn sem draga má úr sjó, komi til með að skera endanlega úr um það hvort nafni Landssambands smábátaeigenda verði breytt. Trillukarlar munu ekki einir sjó- manna landsins sætta sig við að hlíta gervihnattaeftirliti með sinni sjó- sókn, jafnhliða fimmföldu eftirliti af hálfu Landhelgisgæslu, Fiskistofu, lögreglu, hafnarvarða og tilkynning- arskyldu. Auk þess að geta ekki haft sitt lifibrauð af henni í framtíð- inni og það að stærstum hluta vegna fámenns hóps, innan síns félags- skapar. Ég hvet alla trillusjómenn til að hugsa vel sinn gang ef þeir vilja nokkur áhrif hafa til að koma í veg fyrir áframhald fyrrnefndra ólaga, sem misvitrir alþingismenn settu þeim og fjölskyldum þeirra til höfuðs á vordögum. Fylkið ykkur um margra ára tillögu Austfirðinga um 10-12 tonn á hvert brúttótonn í stærð báts. Höfundur er smábátaeigandi á Stöðvarfirði Þrátt fyrir tal margra þeirra afla- Fiskiskip til sölu Fyrir traustan kaupanda er óskað eftir góðum 30 rúmlesta stál- eða eikarbát. Vantar skip á söluskrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552-2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. „Eigum fullt erindi með trollin okkar til Islandsu Irska netagerðin Swan Net eykur umsvifin hérlendis náð fótfestu víða um land og fengið afar áhugaverðar fyrirspurnir víða, meðal annars frá Austfjörðum. Þar eru menn að hugsa um loðnu, síld og jafnvel makríl og kolmunna. Swan Net framleiðir vönduðustu troll í heimi. Það er einfaldlega skýringin á því að við höfum náð fótfestu hér á Islandi, vöggu fiskveiða og vinnslu, í samkeppni við við afar hæf ís- lenzk fyrirtæki," segir Seamus Hayden, framkvæmdastjóri írsku Neta- gerðarinnar Swan Net. „VIÐ höfum að- eins verið á ís- lenzka mark- aðnum í þijú ár og höfum þegar Birgir Albertsson | L-------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.