Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9/9 SiÓNVARPIÐ g $TÖÐ TVÖ 9 00 BARNAEFNI ►Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Fri- kki, Blábjöm, Brúðubáturinn og Rikki. Sögur bjórapabba Ný þáttaröð um bjórapabba sem er hafsjór af skemmti- legum sögum. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Baidvin Hall- dórsson, Elisabct Brekkan og Kjartan Bjargmundsson (1:39). Tumi Tumi gómar þjófa. Þýðandi: Bergdís Ellerts- dóttir. Leikraddir: Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (31:32) Óskar á afmæli Óskar leitar að vinum til þess að bjóða í afmælið sitt. Þýðandi og sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision) (3:5) Emil í Kattholti Uppboðið á Bakka. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson (6:13). 10.55 ►Hlé 15.30 ÍÞRÓTTIR ► Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 16.00 ►Islandsmótið í knattspyrnu Bein útsending frá leikjum í 16. umferð 1. deildar karla. Umsjón: Hjördís Áma- dóttir. 17.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flauel I þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævintýramynda- flokkur sem gerist í niðumíddri geim- stöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upp- hafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafats- son. (16:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gaman- myndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjömsdóttir (7:22). OO 2110 infiiruvuniD ►Aðeins þú IVI Inm 1 nuin (Only You) Bandarísk bíómynd frá 1991. Róm- antísk gamanmynd um ungan brúðu- húsgagnahönnuð og kynni hans af tveimur fögrum konum. Leikstjóri: Betty Thomas. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Kelly Preston og Helen Hunt. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.45 ►Við dauðans dyr (Where Sleeping Dogs Lie) Bandarísk bíómynd frá 1992 um ungan rithöfund sem flæk- ist inn í heim fjöldamorðingja. Leik- stjóri: Charles Finch. Aðalhlutverk: Sharon Stone og Dylan McDermott. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9 00 BARHAEFHI "MrfA,a 10.15 ►Blómarósin Talsett teiknimynd eftir sama höfund og skrifaði ævin- týrið um Köttinn með hattinn. 10.45 ►Prins Valtant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðii\krakkar (Radio Detec- tives II) (16:26). 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Krakkarnir frá Queens (Queens Logic) Þau vom alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar í Queens í New York. Þau héldu hvert í sína áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur í ljós að þau hafa lítið breyst. Aðal- hlutverk: Jamie Lee Curtis, Kevin Bacon, Joe Mantegna, John Malkovich og Tom Waits. Maltin gefur ★ ★’/2. 1991. 14.35 ►Gerð myndarinnar The Quick and the Dead Fylgst með Sharon Stone við tökur myndarinnar The Quick and the Dead. 15.00 ►3-BÍÓ Burknagil (Femgully) í hjarta skógarins er Burknagil. Þar á ' skrítin og skemmtileg stelpa heíma sem á fjöldann allan af sniðugum vinum. Leikkraddir eru Robins Will- iams og fleiri þekktra leikara. Loka- sýning. 16.15 ►Hærra en fjöliin, dýpra en sjór- inn í þessum þætti verður brugðið upp svipmyndum frá veiði- og ævin- týraferð sem farið var til Grænlands. Endurtekið. 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.00 ►BINGÓ LOTTÓ 21.00 ►Vinir (Friends) (7:24) 21.30 ifiiiiíiivftiniD ►Leikur h|æí- IIVIHITII nuin andi láns (The Joy Luck Club) Hrífandi mynd sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Amy Tan. Sögð er saga fjögurra mæðra sem hafa lifað tímana tvenna í Kína. Þær hafa komist í gegnum miklar þrengingar en stærstu vonir þeirra eru tengdar því að dætur þeirra megi lifa betra lífi. Dæturnar eltast við ameríska drauminn en vandamál þeirra virðast lítils verð miðað við það sem eldra fólkið hefur mátt þola. Maltin gefur ★ ★ ★. Að- alhlutverk: Kieu Chinh og Tsai Chin. Leikstjóri: Wayne Wang. 1993. 23.45 ►Brellur 2 (F/X 2) Löggan fær brellukónginn Rollie Tyler til liðs við sig og hann leggur gildru fyrir geð- sjúkan glæpamann. En það eru •' maðkar í mysunni og lögreglumaður er drepinn á vettvangi. Rollie er eina vitnið en veit ekki hverjum er að treysta. Hann fær gamlan vin sinn, einkaspæjarann Leo McCarthy, til að hjálpa sér að leysa málið. Aðal- hlutverk: Bryan Brown og Brian Dennehy. Leikstjóri: Richard Frankl- in. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 1.30^Rauðu skórnir (The Read Shoe Diaries) 1.55 ►Svikráð (Miller’s Crossing) Hér seg- ir af klækjarefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgarinnar í vasa sínum. Sérlegur ráðgjafi hans er Tom Reagan en þeir elska báðir sömu konuna og þar með slettist upp á vinskapinn. Tom er nú einn síns liðs og verður að beita fantabrögðum til að halda lífi í umróti glæpaheimsins. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Albert Finney. Leikstjóri er Joel Coen. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 3.45 ►Hörkutólið (Fixing the Shadow) Don Saxon er léttgeggjaður lögreglu- maður sem er ofsóttur af skuggum fortíðar. Saxon er skapbráður og þeg- ar hann lendir í blóðugum slagsmálum á knæpu einni eru honum settir úrslita- kostir. Hann verður annaðhvort að hætta í iögreglunni eða fá inngöngu í hættulega mótorhjólaklíku með það fyrir augum að koma upp um um- fangsmikla vopna- og eiturlyfjasölu. Aðalhlutverk: Charíie Sheen og Mich- ael Madsen. Leikstjóri er Larry Fergu- son. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.25 ►Dagskrárlok Happahjólið tekur að snúast á ný á Stöð tvö kl. 20.00 í kvöld. Bingó-Lottó með nýju sniði í kvöld hefst Bingó-Lottóið að nýju á Stöð 2 og sem fyrr stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson happaleiknum STOÐ 2 kl. 20.00 í kvöld hefst Bingó-Lottóið að nýju á Stöð 2. Sem fyrr stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson happaleiknum. Þátturinn verður nokkuð breyttur en ekki þykir tíma- bært að greina frá því að öllu leyti í hveiju þær breytingar eru fólgn- ar, tíminn mun leiða það í ljós. Þó má geta þess að sviðsmyndin er ný og fersk, meira verður hringt út í fólk sem sendir inn miða og ýmsir nýir leikir verða teknir inn í þáttinn eftir því hvernig vindar blása. Allur hagnaður af Bingó-Lottóinu rennur til Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. Hrollvekjandi saga húss Harmsagan nær sífellt fastari tökum á Bruce Simm- ons og fyrr en varir eru bæði geðheilsa hans og líf í hættu SJÓNVARPIÐ kl. 22.45 í banda- rísku spennumyndinni Við dauðans dyr segir frá rithöfundinum Bruce Simmons sem á erfitt uppdráttar og neyðist til að sjá sér farborða með fasteignasölu. Hann fær það verkefni að selja hús sem á sér hrollvekjandi sögu. Fyrri íbúar þess voru myrtir í svefni og málið er enn óupplýst. Bruce flytur inn í húsið og fer að rannsaka málið með það í huga að skrifa um það bók. Harm- sagan nær sífellt fastari tökum á honum og fyrr en varir er bæði geðheilsa hans og líf í hættu. Aðal- hlutverk leika Dylan McDermott, Sharon Stone. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki við hæfi yngri en 12 ára. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Ceruilo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Where the River Runs Black 1986 9.00 Babe Ruth 1991 11.00 And Then There Was One 1994 13.00 Vital Signs F 1990 15.00 The Portrait 1992, Greg- ory Peck, Lauren Bacall 17.00 The Secret Garden 1993 19.00 Fatal Inst- inct 1993, Kate Nelligan, Sherilyn Fenn, Sean Yong 21.00 Ghost in the Machine H 1993 22.40 Bare Ecpo- sure 1993 0.10 In the Line of Duty: The Price of Vengeance, 1993, Dean Stockwell 1.40 To the Death, 1992 3.10 Where the River Runs Black 1986 SKY QME 6.00 Postcards from the Hedge 7.00 My Pet Monster 8.00 Ghoul-lashed 9.00 X -men 10.00 Mighty Morphin Power Rangers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wónder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 The Round Table 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Skák 8.00 Formula 1 9.00 Adventure 10.00 Hnefaleikar 13.10 Frjálsíþróttir. Bein úts. 13.30 Hjólreiðar. Bein úts. 15.00 Fijáls- íþróttir. Bein úts. 16.30 Formula 1 17.30 Blak 18.00 Golf 20.00 For- mula 1 21.00 Blak 22.30 Frálsíþrótt- ir 23.00 Alþjóða-bflafréttir 0.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Tvær myndir verða frum- sýndar á Stöð 2 í kvöld Leikur hlæj- andi láns segir frá fjórum kín- verskum mæðrum og Brellur 2 fjallar um brellu- snilling að kljást við geð- veikan glæpa- mann Leikur hlæjandi láns fjallar um kínverskar mæöur sem hafa lifað tímana tvenna. í kvöld frum- sýnir Stöð 2 tvær kvikmynd- ir að venju. Sú fyrri hefst klukkan 21.30 og heitir Leikur hlæjandi láns. Hún segir frá fjórum kín- verskum mæðr- um sem hafa lifað tímana tvenna. Líkt og öðrum mæðrum er þeim afar mikilvægt að dætur þeirra fái lifað betra lífi en þær. En heimur dætranna er allt annar en mæðra þeirra. Myndin vekur upp spurningar um hvað það er sem gefur lífinu í raun gildi. Klukkan 23.45 er svo frumsýnd myndin Brellur 2. í henni sjáum við brellusnillinginn Rollie Tyler Kljást við geðsjúkan glæpamann að beiðni lögreglunn- ar, en ekki er allt sem sýnist. Aðalhlutverk leika Bryan Brown og Brian Dennehy.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.