Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9 00 RADftlAFFIII ► Morgunsjón- DHnnlÍLrSll varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Kötturinn Branda fær nýjan kassa. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðgson og Ólöf Sverrisdóttir. (13:20) Tilraunir Ágúst Kvaran efnafræðingur sýnir brúðuhundinum Sólmundi efnabreyt- ingu í vatni (Frá 1990) Geisli Drau- málfurinn Geisii lætur allar góðar ósk- ir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (10:26) Markó Draumurinn rætist. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (51:52) Dag- bókin hans Dodda Fyrsta stefnumót- ið. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leik- raddir: Eggert Kaaberog Jóna Guðrún Jónsdóttir. (13:52) 10.30 ►Hlé 16.30 ►Djasstónleikar (Promenade Con- cert: Julian Joseph Ali Star Big Band) Meðal þeirra sem koma fram eru Jul- ian Joseph, Peter King, Andy Shepp- ard, Tony Remy, Guy Barker, Jean Toussant, Dennis Rollins, Mark Mon- desir, David Jean Baptiste og Phillip Bent. (Evróvision) 17.55 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 18.10 ►Hugvekja Séra Yrma Sjöfn Óskars- dóttir flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Alexandra Leikin þáttaröð fyrir böm sem er samvinnuverkefni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Önnur myndin, frá gríska sjónvarpinu, segir frá Mario, litlum strák sem verður að ósk sinni og eignast hamsturinn Alex- öndru. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. Þýðandi: Greta Sverrisdótt- ir. 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Refurinn og kanínan (Wildlife on One: The Big Bad Fox) Bresk náttúrulífsmynd. Þýð- andi og þulur: Gylfí Pálsson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsep. (10:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlFTTID ► Náttúruminjar og FlL I IIR friðlýst svæði Röð heim- ildarmynda eftir Magnús Magnússon. Frá Amarstapa að Dritvík. Texti: Am- þór Garðarsson. Þulur: Bjarni Áma- son. Framleiðandi: Emmson Film. (5:6) 20.55 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjölskyldu um miðja öldina. Aðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs konar harðræði. Leikstjóri: Guido Henderix. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann- esson. (3:6) 21.50 ►Ferð forseta íslands til Kfna Þátt- ur um opinbera heimsókn forseta Is- lands til Kína og setningu kvennaráð- stefnunnar þar. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 22.10 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.35 ►Systurnar (Pat and Margaret) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994. Systumar Pat og Margaret hittast' óvænt eftir langan aðskilnað. Önnur er orðin fræg leikkona en hin þjónustustúlka. Leik- stjóri: Gavin Millar. Aðalhlutverk: Julie Walters og Thora Hird. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. 24.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 10/9 STÖÐ TVÖ 9 00 BARNAEFHI ►Kata og 0rgi" 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (10:13) 1200 ÍÞRÓTTIR 5".gi>ró”‘r s sunnu‘ 12.45 ►Kraftaverkamaðurinn (Leap of Faith) Gamansöm ádeilumynd um farandpredikarann Jonas Nightin- gale og aðstoðarkonu hans sem ferð- ast vítt og breitt um Bandaríkin og raka inn peningum hvar sem þau koma. Þau em ekki öll þar sem þau eru séð og setja alls staðar á svið kraftaverk sem færa þeim fé í feita sjóði en það verður heldur betur upp- lit á parinu þegar kraftaverkin fara í raun og vem að gerast. Aðalhlut- verk: Steve Martin, Debra Winger og Liam Neeson. Leikstjóri: Richard Pearce. 1992. Lokasýning. 14.30 ►! fullu fjöri (Satisfaction) Hér seg- ir frá hressum krökkum sem stofna saman rokkhljómsveit. Aðalhlutverk: Justine Bateman, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Leik- stjóri: Joan Freeman. 1988. Lokasýn- ing. 16.05 ►Paul McCartney (Get Back) í þessari 95 mínútna löngu mynd kynnumst við Bítlinum fyrrverandi, Paul McCartney, og tónlistinni sem hann hefur samið. Við hverfum, mörg hver að minnsta kosti, aftur til fortíðar þegar Paul flytur mörg þekktustu Bítlalögin. í þessum þætti em myndir frá bestu ámm Bítlanna og sömuleiðis heymm við mörg þeirra laga sem Paul samdi í kjölfar þess að Bítlamir hættu að spila saman. Lokasýning. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Hláturinn lengir lífið (Laughing Matters) (7:7) 19.19 19:19 20.00 ►Christy 20.55 VUItfUVUniD ► Með kveðju ll IllVnl I nlllll frá Víetnam (Message from Nam) Fyrri hluti framhaldsmyndar um Suðurríkja- stúlkuna Paxton Andrews sem kynn- ist efnilegum laganema í Berkley- háskólanum á sjöunda áratugnum. Námsmennirnir mótmæla Víetnam- stríðinu hástöfum en örlögin haga því svo að unnusti hennar er kallaður í herinn og fellur í stríðinu. Þetta verður Paxton innblástur til að ger- ast stríðsfréttaritari og fyrr en varir er hún sjálf komin í miðja hringiðu stríðsins. Myndin er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Daniellu Steel og síðari hluti verður sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk: Jenny Robert- son, Rue McClanahan og Esther Rolle. Leikstjóri: Paul Wendkos. 22.30 ►Spender Breski leynilögreglumaði urinn Spender er áskrifendum Stöðv- ar 2 að góðu kunnur. Hann er nú mættur aftur til leiks í nýrri syrpu þar sem við fáum að fylgjast með störfum hans í skuggahverfum stór- borganna. 1:6) 23.25 ►Fædd í Ameríku (Made in Amer- ica) Gamanmynd um sjálfstæða, unga blökkukonu sem eignast barn með hjálp sæðisbanka. Framan af gengur allt eins og í sögu en málin vandast þegar dóttir hennar kemst að hinu sanna um uppruna sinn. Henni þykir ófært að kunna engin deili á föður sínum en það verða all- ir fyrir miklu áfalli þegar kappinn fmnst. Faðir stúlkunnar er óheflaður og dólgslegur bílasali sem er mjalla- hvítur í þokkabót. Maltin gefur ★ ★Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Ted Danson og Will Smith. Leik- stjóri: Richard Benjamin. 1993. 1.10 Dagskrárlok Paxton Andrews kemst að því hversu bitur raunveruleikinn getur orðið. Med kveðju frá Víetnam Ung Suðurríkj- akona verður ástfangin af verðandi lög- fræðingi og er vel tekið af fjöl- skyldu hans, en sama verð- ur ekki sagt um viðbrögð fjöl- skyldu hennar STÖÐ 2 kl. 20.45 í kvöid sýnir Stöð 2 fyrri hluta sjónvarpsmyndar- innar Með kveðju frá Víetnam sem byggð er á sögu Danielle Steei, Message From Nam. Þar segir frá ungri Suðurríkjakonu á umrótatím- um 7. áratugarins sem kýs að yfir- gefa íhaldssemi heimahaganna og halda til Berkley í fjölmiðlanám. Hún verður ástfangin af verðandi lögfræðingi og er vel tekið af fjöl- skyldu hans, en sama verður ekki sagt um viðbrögð Qölskyldu henn- ar. Líf þeirra verður óhjákvæmilega fyrir áhrifum af stríðinu í Víetnam, en þangað heldur unga konan sem fréttaritari, þó það sé ekki af þeirri ástæðu sem hún hefði kosið. Hrynjandi ís- lenskrar tungu RÁS 1 kl. 14.00 Sigurður Kristófer Pétursson, holdsveikisjúklingur í Laugarnesspítala, setti fram þá kenningu árið 1924 að höfundar íslenskra fornbókmennta hafi þekkt og farið eftir lögmáli óbundins máls. Flestir fræðimenn þess tima tóku hugmyndum Sigurðar Kristó- fers vel, en síðan féllu þær í gleymsku og dá. Þorgrímur Gests- son segir frá Sigurði Kristófer og. kenningum hans í þættinum Hrynj- andi íslenskrar tungu sem hefst klukkan 14 á sunnudag á Rás 1. Þeir voru til sem töldu að Sigurður ætti skilið doktorsnafnbót fyrir kenningu sína en hann svaraði því til að sér nægði sá titill, sem ekki yrði af sér tekinn: Sjúklingur í Laugarnesspítal a. Þorgrímur Gestsson segir frá Sigurði Kristófer og kenningum hans í þættin- um Hrynjandi íslenskrar tungu YWISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the^Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 We Joined the Navy, 1962, Kenneth More 9.00 The Last Remake of Beau Geste, 1977, Marty Feldman 11.00 Skippy and the Intruders, 1969 13.00 3 Ninj- as G 1992 15.00 Soft Top, Hard Shoulder 1992 17.00 The Man Who Wouldn’t Die, 1993 19.00 Sleepless in Seattle, G 1993 Tom Hanks 21.00 Hoffa, 1992, Jack Nicholson 23.20 The Movie Show 23.50Natural Selection, 1993 1.25 The All-Ameri- can Boy, 1973 3.25 The Man Who Wouldn’t Die, 1993 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-Lash- ed 10.00 Postcards from the Hedge 12.00 The Hit Mix 13.00 The Dukes of Hazzard 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wrestling 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Rangers 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Wild Oats 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Skák 8.00 Kappakst- ur 9.00 FTjálsíþróttir 11.30 Kapp- akstur 15.00 Hjólreiðar 16.00 Golf 18.00 Blak 19.00 Kappakstur 20.00 Indycar, bein útsending 22.30 Kapp- akstur 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Systur taka saman hönd- um þegar mikið liggur við Bresku blöðin áttu varla orð til að lýsa ánægju sinni með sjónvarp- smyndina um systurnar Pat og Margaret sem gerð var í fyrra Systurnar reyna að koma í veg fyrir að óþægilegar staðreyndir verði á allra vitorði. SJÓNVARPIÐ kl. 22.35 Bresku blöð- in áttu varla orð til að lýsa ánægju sinni með sjón- varpsmyndina um systurnar Pat og Margaret sem gerð var í fyrra. Háðsá- deilan er sögð frá- bær og leikurinn afbragð, enda eru stórleikkonurnar Julie Walters og Thora Hird í aðal- hlutverkum. Pat Bedford, sápu- óperustjarna í Bandaríkjunum, er komin til London til að kynna nýja bók og þáttaröð. Hún hefur ekki hátt um það að hún óx úr grasi í heldur ófínu umhverfi á Norður- Englandi og henni bregður heldur þegar systir hennar, sem hún hefur ekki séð í 27 ár, dúkkar upp í sjón- varpssai í þætti sem er sendur út beint um allt land. Blaðasnápar fara að grennslast fyrir um fortíð sápustjörnunnar og systurnar taka saman höndum og reyna að koma í veg fyrir að óþægilegar staðreynd- ir verði á allra vitorði. Handritið er eftir Victoriu Wood og leikstjóri er Gavin Millar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.