Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 1
lltargttitÞIafeft a o. 9 IlOT Á -J. WTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS IMTUDAGUR 7. SEPTEMBER1995 BLAÐ Bresk háðsádeila —_ ¦í>>;. Bresku blöðin áttu varla orð til aðlýsa ánægju sinni með sjónvarpsmyndina um systurnar Pat og Margaret sem gerð var ífyrra. Háðsádeilan er sögð frá- bær ogleikurinn afbragð, enda eru stórleikkonurnar Julie Walters og Thora Hird íaðalhlutverkum. Pat Bedford, sápuóperustjarna íBandaríkjunum, erkomin til London til að kynna nýja bók ogþáttaröð. Hún hefur ekki hátt um það að hún óx úrgrasi íheldur ófínu umhverfi á Norður- Englandi og henni bregður heldurþegar systir hennar, sem hún hefur ekki séð í 27 ár, dúkkar upp ísjón- varpssal íþætti sem er sendur út beint um allt land. Blaðasnápar fara að grennslast fyrir um fortíð sápustjörnunnar og systurnar taka sam- an höndum og reyna að koma í veg fyrir að óþægilegar staðreynd- ir verði á allra vitorði. Sjónvarpið sýnir myndina um Systurnará sunnudagskvöld kl. 22.35 ^ GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 8. - 14. SEPTEMBER we .* ¦4} "^ l G»I ^\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.