Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 4
 4 B MIÐViKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 25. september 1995 Veiðin treg undanfarið VEIÐIN hefur verið heldur treg undanfarið að sögn Þórhalls Helga- sonar rekstrarstjóra skipa Granda: „Það er búinn að vera lítill afli í Smugunni, hvort sem það er af því að sjórinn hafi kólnað eða öðru." Hann segir að togarinn Snorri Stur- luson sé að veiðum í Smugunni, en aðrir togarar sem veiði fyrir Granda hafi verið í úthafskarfa, karfa, ufsa og grálúðu. Á fimmtudag í síðustu viku hafi Jón Baldvinsson landað 90 tonnum af blönduðum fiski. Ottó N. Þorláksson hafi landað 85 tonn- um af karfa í gærmorgun. Annars segir Þórhallur að veið- arnar hafi sveiflast upp og niður á þessu ári. Margt hafi sett strik í reikninginn eins og verkfallskaflar og veiðar hafi verið tregari undan- farna tíu daga en búist hafi verið við. Sjósókn heldur lítil í vikunnl í gærmorgun voru 452 skip á sjó, samkvæmt upplýsingum tilkynn- ingaskyldunnar. Þar af voru 20 tog- arar í Smugunni og fjórir á leið þangað eða_ heim af miðunum. í Flæmska hattinum eru 8 skip að veiðum. Sjósókn hefur verið heldur dræm undanfarna viku. Smærri bátar hafa lítið sótt sjóinn og er það líklega vegna slæmrar veðráttu. Síldvelðar ganga þokkalega „Síldveiðarnar hafa gengið þokka- lega," sagði Sverrir Aðalsteinsson, hjá Borgey á Höfn í Hornafirði í gærmorgun. „Húnaröstin er að koma úr fjórðu sjóferðinni í dag, er búin að landa 560 tonnum og er með 100 tonn að þessu sinni. Hún varð að hætta veiðum vegna þess að nótin rifnaði." Að sögn Sverris var Borgey alls búin að framleiða flök og beitu upp á 201 tonn síðastliðið mánudags- kvöld. Til og með síðastliðnu sunnu- dagskvöldi var saltsíldin komin upp í 460 tunnur af flökum og 612 tunn- ur af hausskorinni síld. „Auk þess var saltað í gær, en ég hef þær tölur ekki haldbærar," segir Sverrir. „Við erum á jörðinni ennþá, en veiðarnar byrja þokkalega. Að vísu hófum við vinnslu fyrr í fyrra eða 6. september en í ár hófst vinnsla 21. september." Ingólfur Ásgrímsson, skipstjóri á Jónu Eðvalds, sem gerð er út frá Skinney á Höfn í Hornafirði, sagði í gærmorgun að veiðar gengju alla- vega. „Það eru aðeins þrír bátar byrjaðir á síldveiðum," segir Ingólf- ur. „Það erum við og Húnaröstin frá Hornafirði og Börkur frá Nes- kaupsstað. Við erum með um 150 tonn núna eða um 650 tonn í allt frá því við byrjuðum. Börkur er á landleið með 200 tonn. Annars fengum við í skrúfuna í nótt og lóðsbáturinn er kominn til okkar og er að draga okkur að landi þar sem verður skorið úr skrúfunni." 7rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland Heildarsjósókn Vikuna18. til 24. sept. 1995 Mánudagur 263 skip N - Þriðjudagur 347 skip Miðvikudagur 431 skip Fimmtudagur 284 skip Föstudagur 338 skip Laugardagur 366 skip Sunnudagur 330 skip 1 skip er að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg BATAR Nafn Staorð Afli Valðarfarl Upplat. afla Þorskur Sjof. U>n0unorst. FfíÉYJA fl_ 38 136 14" 1 Gámur FRÁR VE 78 155 16' Botnvarpa Ysa Karfi 2 t Gámur KRISTRUN RB 177 176 18« Gómur PÁLL ÁR 401 234 19" 21' Botnvarps Botnvarpa Botnv3rpa Karfi Karfí 1 " 2— Gámur SMAEY VB 144 161 Gémur ÓFEIGUR VE 325 138 75" Karfi Þorskur 4 2 Gámur BYfí VE 373 171 40 Vestmannaeyjar r DRANGÁVlK VB 80 162 43* Botnvarpa Net Karfi Þorskur 3 1 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 11 Vestmannaeyíar GJAFAfí VE 60- 237 53-"12 Botnvarpa Nat Ufsi Þarskur 2 2 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 103 Vestmanhaeyjar GUÐRUN VE 122 195 19' 60* Net Botnvarpa Net"~ Ufsi 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 Kartí ......Ufsi'.......... 'Ufst 2 6 Vestmannaeyjar NAfíFI VB 108 éi 13 Vestmannaeyjar SUÐUREY V£ 500 VALDIMAR SVEINSSON VE 22 ARNARÁR SS " 153 207 237 15 33 42 ......18...... 16 "" 38...... 29* 13 Net 1 Vestmanitaeyjar Net Dragnót Dragnót Oragnót Ufsi Skarkofi Ú'f'si'" " 2 2 Vestmannaeyjar Þorlákshíjm FfíEÝfí' Afí 1Ö2 185 162 172 1 Þoriákshöfn i erbrik sigufiðsson Aft r> tifuf "¦ t Þorlákshöfn GYLLIR ÍS 261 Lina Dragnót Keila Ýsa 1 3 " Þorlákshöfn HASTEINN Afí 8 113 Þorlákshöfn SÆFARI Afí 117 86 Net Karfi 2 Þorlákshöfn SÆRÚN GK 120 236 58 LÍna Keila 1 Þorlákshöfn ARNEY KE 50 SANDAFELL HF 82 347 33 Net Þorskur 3 Sandgerði 90 15 Dragnot Botnvarpa Net Sandkoli 2 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 68 30 12 Ufsi t Sandgerði et.i yia c-t: ;«>.; Þorskur 5 Keflavlk i HAFÖRN KE 14 36 12 47 Dragnót Net Sandkoli 4 Keflavik HAPPASÆLL KE 94 ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 179 Þorskur Þorskur H " 2 " Keflavik 186 33 Botnvarpa Keflavik OSK KE 5 81 13 Net Þorskur 5 Keflavik SIGLUNES HF 26 SIGURVON BA 257 101 192 12 19* Dragnót Lina Þorskur 2 Hafnarfjörður Keila . - 2 Reykjavík PORSTEINN SH 145 62 40 Dragnót Þorskur 3 Rif AUOWÖRG II SH 97 64 78 Dragnót Þorskur Þorskur 4 3 Ólafsv* AUÐBJÖfíG SH 197 81 65 17 Dragnót Dragnöl Ólafsvík EGILL SH 136 92 Þorskur Þorskur Þorskur 5 3 :4 Ólafsvik FfílDfílK BERGMANN SH 240 SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 11 BRIMNES BA 800 72 103 73 17 ¦¦-«*>.. 11 Dragnót Dragnót Dragnót Ölafsvík ðlafsvlk j Þorskur 1 2" 2 1 Patreksfjörður ARON ÞH 10S 78 12 Dragnót Ýsa Ysa Grilúða Húsavlk FISKANES NS 37 61 ii ~ 19 ~ ......13....... Dragnót Llna Llna Vopnafjöröur HRUNGNIR GK 60 216 " '233...... Fáskrúðsfj'öröur SIGHVATUR GK 57 Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður [ HAFDISSF 7S 143 ______ 18*~ " 83 19 ~ÍT*; Not____ Botnvarpa Una Net Net U(sl 4 "2 2 1 Hornafjörður HAFNARBY SF 36 101 Þorskur Þorskur Ufsi Hornafjöröur KRISTBJÖfíG VE 70 SIGURÐUR LÁRUSSON SF IIO SKINNBY SF 30 164 150 Hornafjörður Hornafjörður Þarskur i Hornafjöröur &m&& ^zl SKELFISKBATAR Nofn FARSÆUSH30 SUoro 1Ó1 Afll ~ 34 Sjóf. 4 Londunarat. Grundarfi" rður 1 HAUKABERG SH 20 104 35 4 Grundarfjörður ARNAR SH 157 20 28 6 StykkishólrKir 1 GRETTIR SH 104 148 50 5 Stykkishólmur GÍSÚ GUNNARSSÖKI II SH 85 18 25 4 Stykkishólmur HfídNN BA 335 41 47 5 Stykkishólmur ÁRSÆLl SM 88 103 49 5 Stykkisholrrvur ÞÓRSNBS SH 108 1 Í63 39 5 Stykkishólmur SILDARBATAR Nafn ___________ húnaröst rb 550 ' jónáebváId's'sf20 Hornafjöröur Hornafjörður ÚTFLUTIMIIMGUR 40. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi BREKI VE 61 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. i gámum 85 95 4 132 Áætlaður útfl. samtals 85 95 19 282 Sótt var um útfl. í gámum 209 227 24 315 VINNSLUSKIP \ Plötu- smiði = HÉÐINN = SMIÐJA STÓBÁSI 6 ¦ GAROABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgeröir • þjónusta Nafn HAFNARRÖST Afí 250 Stawo 218 Afll ie Upplat. afta Langiúra Lðndunaf*— Þorlákstrofn j BÁLDVÍN ÞOfíSTÉÍNSSÖN EA 10 GlSSUfí AR 6 995 316 355 104 Karfi Úthafsrækja Reykjavik Reykjavilc HERSIfí AR 4 714 160 Uthafsrækja Reykjavík FRAMNES ÍS 708 407 46 t}thafsrækja ísafjðrður NÖKKVI HU 16 283 78 Úthafsrækja Othafarækja Skagaströnd SIGURFAfíl ÓF 30 176 49 ÖlafsfjíírðUT BJÖfíGVIN EA 311 499 125 87 Grðlúða Karfi Dalvik UáSAFBLL SU 70 549 Fsskrúðsfjörður SUNNUTINDUR SU 59 298 44 Grélúða Djúpivogur TOGARAR Nafn ARNAR GAMLI HU 101 Staara 462 404 Affi Uppiat. affa Þorskur Lðfldunarat. Gámur DRANGUfí SH 511 69* Karti Gámur GULLVER NS J2 423 104* Karfi Gámur : 1 KLAKKUR SH SIO 488 71* Karti Gámur MÁRSH HT 493 64* Karfi Gamur ] BBRGEY VE 544 339 74* Karti Vestmannaeyjar OALA RAFN VE 508 297 S9 Ufsi Vfirstmannaeyjar ; ÁLSÉY VÉ 's'ÖÍ JÓN VlDALlN AR 1 KLÆNGUfí Áfí 2 SVEINN JÖNSSON KE 9 222 451 178 298 36* Þorskur Vestmannaeyjar 82 50 100* Korfí Þorskur Karfi Þorlákshöm 1 Þorlákshöfn Sandgeröi ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIfí GK 94 274 30 48 Ufsi Keflavik JÓN BALOVINSSON RB 208 493 Ýsa Reykjavík ÁSBJÖfíN fíB 50 442 299" 176 Karfi Reykjavík HAfíALDUfí BÖBVARSSÖN AK 12 136 Karfi Akranes '<¦ STUfíLAUGUfí H. BOÐVARSSON AK 10 RUNÖLFUR SH 135 431 3)2 68 JÖ1* __ 104 Karfi Karfi Þorskur Akranes Grundarfjöröur ] STEFNÍfí IS 28 BJARTUR NK I.I 431 ísafjörður 461 59 Ufsi Neskaupstaður ] HÓLMÁTÍNDÚfí SU 220 499 46 Þorskur Eskifjörður R.löfínÚLFUR EA 312 424 30 Gráiúðn Fásknið«ifin'rður ! +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.