Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 1
 fltargtinÞIafeife I IPRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS -FIMMTUDAGUR28. SEPTEMBER1995 BLAÐ\ Q. Á (P Evrépudjass Laust eftir miðnœtti annaÖ kvöld verður fyrsta beina djassút- sending vetrarins á Rás 1 en útvarpað verður frá tónleikum Ulf Wakenius - Lars Danielsson Special Project í útvarpshúsinu i Stokkhólmi. Þar leika Svíarnir Ulf Wakenius og Lars Danielsson eigin tón- smíðar ásamt danska píanistanum Niels Lan Doky og banda- riska trommuleikar- anum Terri Lynn Carrington. Sérstakur gestur er saxófónleik- arinn Dave Liebman. Ulf Wakenius og Lars Danielsson eru báðir í fremstu röð sœnskra djassleikara og gítarleikar- inn Wakenius er vel þekktur fyrir leik sinn í triöi danska bassasnillingsins Niels-Henning Örsted Pedersens. Umsjón með útsendingunni hefur Lana Kolbrún Eddudóttir. ? ^BÉ^i ftBfrti ...... . ¦MBBhIIMMui~.. . -WmJl-y'*' ¦ ¦¦ "¦'.'V. \**í? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 29. SEPTEMBER - 5. OKTÓBER i^\ —Æ'! I s «e».: >•£*- .::.... k--......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.