Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið Filip mús, Forvitni Frikki, Dæmisögur og Brúðubáturinn. Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Baldvin Hall- dórsson, Elísabet Brekkan og Kjartan Bjargmundsson. (8:39) Stjörnustaðir Fingralangir félagar. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Bjöm Ingi Hilmarsson og Linda Gísladóttir. (6:9) Burri Vindurinn er hrekkjóttur. Þýð- andi: Greta Sverrisdóttir. Sögumaðun Elfa Björk Ellertsdóttir. (6:13) Okkar á milli Amma kemur heim. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Þor- steinn Ulfar Bjömsson. (5:5) Emil í Kattholti Lokaþáttur: Bylurinn mikli. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leik- raddir: Hallmar Sigurðsson. (13:13) 11.00 ►Hlé 13.30 ►Þeytingur Blandaður skemmtiþáttur tekinn upp á Húsavík. Meðal skemmti- krafta eru Stefán Helgason munn- hörpusnillingur og hljómsveitin Gloría en auk þess verða sýnd svör Húsvík- inga í kynlífskönnun sem tekin var upp á falda myndavél. Kynnir er Gest- ur Einar Jónasson og dagskrárgerð er í höndum Bjöms Emilssonar. Þátturinn var færður tii í dagskrá 11. október vegna beinnar útsendingar frá lands- leik í knattspymu og verður nú endur- sýndur. 14-30íhDnTTID ►Syrpan Endursýndur IHWI11 ln frá fimmtudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Amar Bjöms- son lýsir leik Manchester United og Middlesborough á Old Trafford í Manc- hester. 17.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Hjördís Amadóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna - Tinni í Tíbet - Seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergs- son og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. (20:39) 18.30 ►Flauel í þættinum em sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Amar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Parnela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaa- son Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (4:22) CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radíus Davíð ÞórJónsson og Steinn Armann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatr- iðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. OO 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Áðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þor- steinn Þórhalisson. (14:22) OO 21.351/UltfUVUniD ►Baðstrandar- nilnltlVliUIII ferðin (Den store badedag) Dönsk verðlaunamynd frá 1991. Tíu ára drengur fer með foreldr- um sínum og nágrönnum í strandferð á tímum kreppunnar miklu en sú reynsla á eftir að verða honum og samferðafólkinu eftirminnileg. Leik- sijóri: Stellan Olsson. Aðalhlutverk: Erik Clausen, Nina Gunke, Benjamin R. Vibe, Hasse Alfredsson og Bjame Liller. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. OO 23.15 ►Anna Lee - Sálumessa (Anna Lee - Requiem) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæj- arann Önnu Lee og ævintýri hennar. Leikstjóri: Colin Bucksey. Aðalhlut- verk: Imogen Stubbs og Brian Glover. Þýðandi: Asthiidur Sveinsdóttir. OO 0.55 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok LAUGARDAGUR 28/10 STÖÐ tvö 8 00 BARMAEFHI >'M*® "* 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín (5:26) 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (23:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekið (4:10) 13.25 ►Benny og Joon (Benny & Joon) Benny er vel gefinn ungur maður sem hefur helgað yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir Joon og býr yfir mik- illi sköpunargáfu en er kleyfhugi og á það því til að vera býsna baldin. Líf systkinanna breytist þegar þau kynnast Sam sem er hinn mesti furðufugl. Sam og Joon semur prýð- isvel en Benny bregst hinn versti við þegar honum verður ljóst að þau eru orðin ástfangin. Aðalhlutverk: Jo- hnny Depp, Mary Stuart Masterson og Aidan Quinn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993. Maltin gefur ★ ★★ 15.00 ^3 BÍÓ - Mark Twain og ég (Mark Twain and Me) 16.30 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Ophrah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingó-Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (14:24) 2140 KVIKMYNDIR■ inn (The Player) Hinn umdeildi leikstjóri Robert Alt- man leikstýrir hér einni af sínum bestu myndum. Hér fá áhorfendur að kjmnast innviðum kvikmyndaiðn- aðarins í Hollywood. Eric Roberts leikur framleiðanda sem drepur ung- an handritshöfund af slysni í átökum. Á meðan hann bíður milli vonar og ótta um hvort upp um hann komist þarf hann að huga að gerð nýrrar kvikmyndar. Aðalhlutverk: Eric Ro- berts, Greta Sacchi, Woopi Goldberg, Bruce WiIIis ofl. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.45 ►Vélabrögð 4 (Circle of Deceit 4) John Neil hefur dregið sig í hlé frá erilsömu starfi njósnarans og hefst við á afskekktu bóndabýli. Einangr- unin hefur þó ekki góð áhrif á kapp- ann og því tekur hann nýju verkefni feginshendi. Hann á að hitta roskinn KGB-njósnara í París en sá hefur boðið mikilvægar upplýsingar til sölu. John Neil þarf að kanna trúverðug- leika KGB- mannsins en hefur varla hafist handa þegar líkin byrja að hrannast upp. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Susan Jameson og Franc- is Barber. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.50 ►Morðingi meðal vina (A KiIIer Among Friends) Sannsöguleg mynd um Jean Monroe og Jenny dóttur hennar sem eru hinir mestu mátar. Vinkonu Jennyar, Ellen Holioway, semur aftur á móti illa við foreldra sína og er afbrýðisöm út í Jenny vegna sambands hennar við móður sína. Ellen verður ennþá bitrari þeg- ar hún kemst að því að kærastinn hennar kysi frekar að vera með Jenny ef það væri hægt. Aðalhlutverk: Patty Duke og Loretta Swit. Leik- stjóri: Charles Robert Camer. 1993. 3.25 ►Hr. Johnson (Mister Johnson) Myndin gerist í Afríku á þriðja ára- tug aldarinnar. Blökkumaðurinn Johnson hefur hlotið menntun hjá breskum trúboðum. Hann dáir ný- lenduherrana og starfar fyrir yfir- valdið á staðnum, Harry Rudbeck. Þessir tveir verða samheijar í suðu- potti óiíkra menningarheima en á milli þeirra er hyldjúp gjá. Aðalhlut- verk: Pierce Brosnan, Maynard Ez- iashi og Edward Woodward. Leik- stjóri: Bruce Beresford. 1991. Bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 5.05 ►Dagskrárlok Pabbi Gústavs Adoifs tekur sig til og skipuleggur mikla skemmtireisu á baðströndina og býður ná- grönnum fjölskyldunnar með. Baðstrandar- ferðin Myndin fjallar um Gústav Adolf, tíu ára dreng, sem uppgötvar ný sannindi og öðlast nýja sýn á lífið SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Á laugar- dagskvöld sýnir Sjónvarpið dönsku verðlaunamyndina Baðstrandarferð- ina eða Den store badedag sem er frá 1991. Gústav Adolf er tíu ára drengur sem býr ásamt foreldrum sínum í Kaupmannahöfn á tímum kreppunnar miklu. Fjölskyldan er fremur fátæk en heimilislífið einkenn- ist þó af hlýju og lífsgleði. Axel, pabbi Gústavs Adolfs, tekur sig til og skipu- leggur mikla skemmtireisu á bað- ströndina og býður nágrönnum fjöl- skyldunnar með. Baðstrandarferðin verður öllum minnisstæð; ekki síst drengnum. Leikstjóri er Stellan Ols- son og aðalhlutverk leika Erik Claus- en, Nina Gunke, Benjamin R. Vibe, Hasse Alfredsson og Bjame Liller. Fyrsti vetrar- dagur á Rás 1 Hjá norrænum mönnum á miðöldum var fyrsti vetrar- dagur mikill samkomu- og veislutími RÁS 1 Rás 1 bíður upp á mikil og fjölbreytt veisluhöld í tilefni vetrar- komu. Nefna má beina útsendingu frá Þjóðleikhúsinu í Prag í Tékklandi kl. 19.40. Af öðmm tónlistarliðum má nefna að útvarpað verður fyrri hluta tónleika sem haldnir hafa verið í Listasafni Kópavogs í tilefni 75 ára afmælis Sigfúsar Halldórssonar tón- skálds. Þar syngja nokkrir kunnir söngvarar lög eftir Sigfús og Jónas Ingimundarson píanóleikari spjallar við tónleikagesti um lögin og tilurð þeirra. Þættirnir um islenskt mál eru nokkurs konar vetrarboðar á Rás 1 því þeir hefjast fyrsta vetrardag. í dag kl. 16.05 er það Guðrún Kvaran sem flytur þáttinn. Fjölmargt annað er á dagskrá, svo sem þáttur um Einar Sveinsson fyrrum húsameist- ara. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist efeittl8.00 Heimaverslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Ladybug Ladybug F 1982 9.00 Cold River, 1982, Suzanne Weber 11.00 The Waltons’s Crisis: An Easter Story F 1990 13.00 Evil Underthe Sun, 1981, Peter Ustinov 15.00 Robot Wars, 1993 17.00 Mystery Mansion, 1983 19.00 Guilty as Sin, 1993, Rebecca DeMormay 21.00 Bitter Moon, 1992, Hugh Grant 23.20 Hollywood Dreams E,F 1992 0.50 Three of Hearts, 1993, Sherilyn Fenn 2.40 Where the Rivers Flow North F 1993. SKY ONE 6.00 Postcards from the Hedge 6.01 Wild West Cowboys 6.33 Teenage Mutant Hero Turtles 7.01 My Pet Monster 7.35 Bump in the Night 7.49 Dynamo Duck 8.00 Ghoul-lashed 8.01 Stone Protectors 8.33 Conan the Warrior 9.02 X-Men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grann- ies of Gobshot Hall 10.03 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 Shoot! 11.00 World Wrestling Federation Mania 12.00 The Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu, the Legend Continues 16.00 The Young Indiana Jones Chronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 VR5 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Dream On 21.30 Tales from the Crypt 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 6.30 Formula 1 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Sumo-glíma 10.00 Hnefaleikar 11.00 Formula 1 12.00 Bifhjól 13.00 Golf, bein útsending 15.00 Fjöl- bragðaglíma 16.30 Formúla 1 17.30 Þolfimi 18.00 Þolfimi 20.00 Formula 1 21.00 Hnefaleikar 22.00 Formula 1 22.30 Formula 1 - bein útsending 23.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafrétt- ir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekia L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Mark Twain og Andrés í þvjúbíói á Stöð2 Þrjú-bíó er fastur liður á laugardögum á Stöð 2 og í vetur verða sýndar margar þekktar myndir fyrir alla fjölskylduna Á eftir bíómyndinni verða sýndar teikni- myndir með Andrési önd og Mikka mús. STOÐ 2 KL. 15.00 Þijú-bíó er fastur liður á laugardögum á Stöð 2 og í vetur verða sýndar marg- ar þekktar myndir sem eru við hæfi allrar ijölskyldunn- ar. Að þessu sinni er boðið upp á kana- dísku sjónvarps- myndina Mark Twa- in og ég frá 1991. Hér er á ferðinni Disney-mynd eftir sögu Dorothy Quick sem kynntist rithöf- undinum Mark Twa- in á æskuárum sín- um. Þótt henni stæði í fyrstu svolítill stuggur af þessum furðufugli þá áttu þau brátt eftir að verða hinir mestu mátar. Með helstu hlutverk í myndinni fara Fiona Reid, Jason Robards, Chris Wiggins, Amy Stewart og Talia Shire. Leikstjóri er Daniel Petrie. Og þegar sýningu myndarinnar lýkur getur fólk síðan skemmt sér við sígildar teiknimyndir um Andrés önd og Mikka mús!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.