Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Ahorfendafjöldi á leikjum 1. deildarfélaganna 1995 Heimaleikir félaga ÍA KR Fram Valur Leiftur Keflavík ÍBV FH Grindavík Breiðablik Meðalljöldi á heimaleik 1.121 1.022 709 576 536 476 470 461 409 280 Samlals á 9 heimal. 10.087 9.201 6.382 5.187 4.828 4.284 4.234 4.145 3.681 2.521 Allir leikirC®gig& felaga --- --- IA KR Fram ÍBV Valur Leiftur FH Grindavík Keflavík Breiðablik Meðalljöldi Samtals á á hvern leik leikina 18 1.052 18.932 940 639 546 540 515 507 490 436 398 16.928 11.498 9.821 9.714 9.270 9.126 8.811 7.841 7.159 Aðsókn að einstökum leikjum: Mest (fleiri en 1.000) Keflavík-ÍA 1.263 Valur-KR 1.251 ÍA - Leiftur 1.201 ÍA-FH 1.200 ÍA - Grindav. 1.143 FH - KR 1.050 KR - ÍA 2.070 ÍA - KR 1.900 KR -Fram 1.514 Fram - ÍA 1.467 KR - ÍBV 1.334 Minnst (færri en 200) Breiðabl.- Keflavík 199 FH - Keflavík 189 Grindav.- Breiðabl. 180 FH - Fram 176 Keflavfk - Breiðabl. 150 Breiðablik - FH 105 Eftir umfer^^^g Bestu umferðir 3. umferð 4.347 14. umferð 3,940 / 16. umferð 'MSS&8BSBS 3.709 1 I 15. umferð 3,425 Verstu umferðir 7. umferð 2.355 11. umferð 2.348 18. umferð 2.048 17. umferð 1.972 Ahorfendafjöldi á leikjum 1. deildar 1989-1995 HM'90 EM'92 HM'94 67.444 Meðalaðsókn á leik: □HHHHHn 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 ■ RUSLAN Ovtsinnikov fímleika- maður keppir í liðakeppni EM í fim- leikum sem fram fer í St. Péturs- rborg um aðra helgi. Ásamt honum eru í íslensku sveitinni félagar hans úr Gerplu, Ómar Örn Olafsson, Dýri Kristjánsson og Birgir Björnsson og Þórir Arnar Garð- arsson úr Ármanni. ■ ALLIR þessir drengir stunda nám í 9. og 10. bekk grunnskóla að Ruslan undanskildum. Þeir hafa fengið frí frá skólanum síðustu vik- una áður en þeir fara til þess að vera í æfíngabúðum. í þeim munu þeir æfa á hvetjum degi frá klukkan tíu fyrir hádegi til klukkan eitt, síð- an veður borðað og heimanáminu sinnt og loks farið aftur á æfíngu klukkan fimm og verið að til átta. Þetta verður í fyrsta skipti sem ís- lenskir fimleikamenn æfa í saman í æfingabúðum áður en farið er til keppni á stórmóti. ■ ÞORBERGUR Aðalsteinsson, fyrrum landsliðsþjálfari og núver- andi þjálfari ÍBV, lék með b-liði ÍBV gegn sínum gömlu félögum úr Vík- ingi í bikarkeppninni á sunnudag- inn. Hann gerði fimm mörk er lið hans tapaði 25:33. ■ SIGMAR Þröstur Óskarsson, markvörður ÍBV, lék aðeins síðustu 20 sekúndumar með liði ÍBV gegn b-liði ÍR. Það er kannski ekki frá- sögu færandi nema að hann gerði tvö mörk á þessum stutta tíma. Kom inn á til að taka vítakast og skoraði og fór síðan í markið og varði skot og henti síðan boltanum yfír endi- iangan völlinn og í markið! ■ SIGURPÁLL Aðalsteinsson, leikmaður 1. deildarliðs KR í hand- knattleik, var ekki með í bikarleikn- um gegn ÍH á föstudag og verður ekki með í næstu leikjum — hann fór í tveggja vikna frí til útlanda í síðustu viku. ■ TOMMY Lawton, fyrrum mið- heiji enska landsliðsins í knatt- spymu, var kjörinn einn af 12 bestu íþróttamönnum landsins 1949 og fékk áritaðan verðlaunapening í við- urkenningarskyni. Skömmu síðar var verðlaununum stolið en fyrir stuttu komu þau í leitirnar. ■ EINN stuðningsmanna Notts County fékk að gjöf ýmsa minnis- verða hluti og þar á meðal umrædd- an verðlaunapening sem hann skil- aði þegar til rétts eiganda. „Ég hélt að ég ætti aldrei eftir að sjá verð- launin aftur,“ sagði Lawton, sem er 76 ára og lék með Arsenal, Burn- ley, Everton og Notts County á ferlinum. „Það er ánægjulegt til þess að vita að heiðarlegt fólk fyrir- finnst enn.“ ■ KEVIN Keegan, framkvæmda- stjóri Newcastle og Terry McDermott aðstoðarmaður hans, vom meðal áhorfenda á leik Gauta- borgar og Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Þeir vom að skoða kantmanninn unga, Jesper Blomqvist, sem leikur með Gautaborg. Hann lék vörn Manc- hester United mjög grátt í Meist- arakeppni Evrópu í fyrra og það má því búast við að tilboð komi frá Newcastle innan tíðar. TÖLUR w ______________ Iþróttagreinar eiga mismunandi yfírbyggða að hluta. Miðvikudag- miklu fylgi að fagna eins og inn 21. júní var mikil umfjöllun gengur en þegar á heildina er litið um knattspyrnu í íjölmiðlum. Dag- fer ekki á miili mála að víðast inn áður var dregið í 16 liða úr- hvar er knattspyman vinsælust. slit bikarkeppninnar og Breiða- Ekki er þar með sagt að knatt- bliksstúlkur fóru á kostum í 1. spymulið eigi vísan fjölmennan og deild kvenna um kvöldið. Breiða- * traustan áhorfendahóp og er nær- blik var því öðram liðum fremur tækast að vísa til talna yfir áhorf- í sviðsljósinu en þó karialið félags- endur í 1. deild karla á nýliðnu íslandsmóti í því sambandi. Skagamenn bám af á íslandsmótinu og KR-ingar voru lang- bestir í öðra sæti. Fé- lögin tefldu fram skemmtilega spiiandi liðum þar ins, sem var í efri hluta deildarinn- sem einstaklingar nutu sín oft ar, fengi Keflavík, sem var í þriðja vel. Aðstaða fyrir áhorfendur er sæti, í heimsókn, greiddu aðeins hvergi betri á félágssvæði en hjá 105 manns aðgangseyri að eina ÍA og KR. Með þetta í huga kem- leik 5. umferðar umrætt miðviku- ur ekki á óvart að þessi lið hafí dagskvöid. Vissulega var veðrið notið mestra vinsælda en yfírburð- ekki upp á það besta en daginn imir á þessu sviði, jafnt á heima- eftir var enn verra knattspymu- velii sem útivelli, hljóta að vekja veður og þá greiddu 1.900 áhorf- önnur lið til umhugsunar. endur aðgangseyri á leik ÍA og 11 leikir drógu að fleiri en 1.000 KR á Akranesi. áhorfendur og áttu ÍA og KR hlut íþróttir era skemmtun og áhugi að máli í öll skiptin. Innbyrðis leik- og vinsældir eru yfirieitt í réttu ir liðanna voru áberandi mest sótt- hiutfalli við ánægjuna sem fólk ir og er sláandi að á hvom þeirra fær út úr því sem boðið er upp á. mættu nánast jafnmargir og á í knattspyrnu vilja áhorfendur sjá alla niu heimaleiki Breiðabliks. markvisst og skemmtilegt spil og Eins er athyglivert að innbyrðis helst mörg mörk þó markalausir leikir toppliðanna vora sóttir af jafnteflisleikir geti ekki síður verið ámóta mörgum áhorfendum og skemmtilegir. Einstaklingar sem sáu heimaleiki fímm annarra fé- skara fram úr fá fóik til að mæta laga, Breiðabliks, Grindavíkur, á völlinn, lið í toppbaráttu er lík- FH, ÍBV og Keflavíkur. legt til vinsælda, áberandi leik- Innan við 200 manns létu sig gleði og jákvætt hugarfar smita hafa það að mæta á sex ieiki. I ailtaf út frá sér og góð aðstaða — fjórum tilvikum var Breiðablik að yfírbyggð stúka - hefur mikið að spila en þrisvar var FH annað lið- segja. Meðalmennska dregur ekki ið og jafnoft áttu Keflvíkingar hlut að, slakt gengi er ekki uppörvandi að máli. í Qögur skipti var um og aðstöðuleysi er fráhrindandi. innbyrðis leiki þessara félaga að Svo einfalt ej- þgð., ræða sem öll bjóða upp á stúku Stéinþór fyrir áhorfendur og Keflvikingar Guðbjartsson Aðeins ÍA og KR drógu ad lleiri en 1.000 áhoifendur á ieik * Ætlar fimleikamaðurinn RUSLAIM OVTSINIMIKOV að keppa á Ólympíuleikunum? Beðiðeftir ríkisfangi RUSLAN Ovtsinnikov fimleikamaður hefur dvalið hér á landi f rá því í ágúst í fyrra er hann sá fram á að vera réttlaus borgari í Eistlandi, landi sem hann hafði búið ífrá eins árs aldri. Hann er átján ára gamall og er nú einn besti fimleikamaður Evrópu á bogahesti, en hefur ekki geta keppt síðustu ár því hann er án ríkisfangs en gerir sér vonir um að umsókn hans um íslenskt ríkisfang hijóti jákvæða afgreiðslu hjá Alþingi f lok þess árs. Ruslan er fæddur í bænum Smolensk í gömlu Sovétríkj- unum, en bærinn tilheyrir nú Rúss- iandi. Hann fluttist eins árs gamall til fVgr Eistlands ásamt Benediktsson foreldrum sínum. Þar sem þau búa enn og einnig yngri bróðir hans. Þau eru hins vegar ekki eistneskir ríkisborgarar. Ruslan segist ekki hafa þurft að læra eistnesku í æsku, það hafí ekki verið nauðsyn fyrr en landið varð sjálfstætt. Hver var ástæðan fyrir því að þú komst til íslands? „Aðalástæðan var sú að einn þjálfara minna í Eistlandi, Mati Kirmes, kynntist Jóni Gunnarssyni frá Gerplu á þjálfaranámskeiði í Eistlandi fyrir tveimur árum og bauð honum að þjálfa hér á landi. Hann flutti til Svíþjóðar og ég kom á eftir honum því allir góðir þjálfar- ar voru farnir frá Eistlandi. Kirm- es fór síðan til íslands og spurði hvort ég mætti koma með og á það var fallist." Hvenær byrjaðir þú að æfa fim- leika? „Ég var fimm ára þegar pabbi fór með mig á fyrstu fimleikaæf- inguna. Hann vildi gjaman að ég æfði íþróttir og fannst tilvalið að láta mig reyna við fímleikana.“ Hvernig var æfíngum og skóla- göngu háttað? „Þegar ég var yngri æfði ég frá klukkan átta að morgni til ellefu. Síðan fór ég í skóla klukkan tvö og var til sex. Þannig gekk lífið sex daga vikunnar. Þegar kom fram á unglingsár breyttist þetta. Þá fór ég í skólann klukkan átta og var til tvö og fór síðan á þriggja tíma æfíngu.“ Vannstu til einhverra titla? „Já ég varð nokkru sinnum eist- neskur meistari.“ Er bogahesturinn þitt uppá- Morgunblaðið/Bjami Eiríksson RUSLAN Ovtsinnikov við bogahestinn, uppáhaldsáhald sftt. Hann vonast til að fá íslenskt ríkisfang fljótlega. haldsáhald í fimleikunum? „Mér hefur alltaf fundist boga- hesturinn skemmtilegastur. Hann er eitt erfiðasta áhaldið og til þess að ná árangri á honum þarf mikinn styrk og gott jafnvægi." Hvað vissir þú um Island þegar þú komst hingað? „Það var harla lítið. Ég vissi þó að hér væri lítið um tré og sterk- asti maður heims á sínum tíma, Jón Páll Sigmarsson, var íslend- ingur.“ Eitthvað sem hefur komið þér á óvart? „Rigningin, mér finnst rigna alltof mikið.“ Áttu kærustu? „Já, hún heitir Auður Inga Þor- steinsdóttir og er íslandsmeistari í trompfimleikum." Þar sem þú ert ríkisfangslaus var þá sótt um íslenskt ríkisfang fyrír þig strax? „Það var gert og ég fékk synjun um síðustu áramót. En nú er búið að endurnýja umsóknina og hún er nú til umsagnar hjá allsheijar- nefnd Alþingis og ég vona að fá jákvæða niðurstöðu." Skiptir það miklu máli út frá sjónarhóli íþróttarinnar að fá ríkis- borgararétt? „Nú hef ég ekki keppnisrétt á alþjóða mótum á meðal þeirra bestu. Ef þetta gengur eftir þá set ég stefnuna á heimsmeistaramótið í apríl og á Ólympíuleikana í Atl- anta.“ Áttu möguleika þar? „Á bogahestinum á ég mögu- leika miðað við mína bestu eink- unn, níu komma sjö. Það hefði dugað til fjórða sætis á síðasta Evrópumeistaramóti."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.