Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 81. OKTÓBER 1995 B 7 URSLIT HAND- _ KNATTLEIKUR Grótta - KA 24:32 íþróttahúsið Seltjarnarnesi, bikarkeppni karla - 32 liða úrslit - sunnud. 29. okt. 1995. Gangxir leiksins: 1:0, 4:2, 6:4, 6:9, 9:12, 12:12, 13:16, 14:17, 14:18, 15:20, 16:23, 17:27, 22:30, 24:32. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 10/4, Davíð Gíslason 3, Ólafur Sveinsson 3, Jón Örvar Kristinsson 2, Jón Þórðarson 2, Þórður Ágústsson 2, Jens Gunnarsson 1, Róbert Rafnsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 8 (þar af 3, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 9, Julian Duranona 9/5, Jóhann G. Jóhannsson 6, Leó Örn Þorleifsson 3, Atli Þór Samúelsson 2, Helgi Arason 1, Heiðmar Felixson 1, Guðmundur A. Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 10, Bjöm Bjömsson 6 (þar af 4, sem fóm aftur til mótheija). Utan vallar: 8 minútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, góðir. Áhorfendur: 450. Stjarnan - UMFA 29:33 Ásgarður: Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 5:5, 6:9, 7:12, 8:15, 9:17, 11:18, 12:20, 17:21, 21:24, 24:28, 26:30, 29:33. Mörk Stjömunnar: Sigurður Bjamason 9, Konráð Olvason 6, Filippov 5/5, Magnús Magnúss. 4, Jón Þórðars. 3, Gyifi Birgis. 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 6 (þaraf 3 til mótheija), Axel Stefánsson 2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk UMFA: Bjarki Sigurðsson 10, Ingi- mundur Helgason 5/2, Gunnar Andrésson 4, Jóhann Samúelsson 4, Páll Þórólfsson 4, Róbert Sighvatsson 4, Þorkell Guð- brandsson 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 11/1 (þaraf 5 til mótheija), Sebastían Alex- andersson 2 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, ágætir að vanda. Áhorfendur: 500. Haukar-FH 21:28 Strandgata: Gangur leiksins: 1:2, 5:5, 9:5, 12:9, 12:12, 12:14, 17:19, 17:22, 18:25, 21:26, 21:28. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 8/2, Hin- rik Öm Bjamason 4, Óskar Sigurðsson 3, Jón Freyri Egilsson 2, Petr Baumruk 2, Halldór Ingólfsson 1, Gunnar Gunnarsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 11 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar: 12 mín. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 6, Hans Guðmundsson 6/2, Sigurður Sveinsson 5/1, Halfdán Þórðarson 4, Guðjón Árnason 3, Siguijón Sigurðsson 2, Sturla Egilsson 1, Jónas Stefánsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 14 (Þar af 4 til mótheija). Jónas Stefánsson 5/5. Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Egill og Öm Markússynir. Stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 900. Fram-ÍR........................20:19 OlegTitov 7/2, Siggeir Magnússon 4, Hilm- ar Bjömsson 3, Jón A. Finnsson 2, Jón Þórir Jónsson 2, Sigurður Guðjónsson 1, Eymar Sigurðsson 1 - Magnús Þórðarson 5, Njörður Árnason 4, Daði Hafþórsson 3/1, Jóhann Ásgeirsson 3/2, Guðfinnur Kristmannsson 2, Ólafur Siguijónsson 1, Ragnar Óskarsson 1 ÍBV-ÍR-b...................... 48:30 Amar Pétursson 15, Gunnar Viktorsson 8, Valdimar Péturss. 5 - Magnús Ólafsson 8, Þorsteinn Jóhannesson 7, Jón Sigurðsson 6. ÍBV-b - Víkingur................25:33 Sigbjörn Óskarsson 7, Þorbergur Aðal- steinsson 5, Davíð Guðmundsson - Hjörtur Amarsson 7, Guðmundur Pálsson 7, Knútur Sigurðsson 5._ Völsungur - Ármann..............23:20 Þór-ValurRf.....................34:22 Víkingur-b - FH-b...............24:22 Grótta-b - Höttur...............42:21 Þýskaland Nettelstedt - Kiel..............22:26 Bad Schwartau - Grosswallstadt..23:20 Dormagen - Gummersbach..........24:24 Wallau-Massenheim - Dússeldorf..29:28 Flensburg-Essen.................26:17 Magdeburg - Niederwúrzbach......25:25 Minden - Lemgo..................23:22 1. DEILD KVENNA HAUKAR- FRAM ...................17: 22 Fj. lelkja U J T Mörk Stlg HAUKAR 5 4 0 1 131: 96 8 STJARNAN 3 3 0 0 79: 44 6 FRAM 3 3 0 0 68: 47 6 FH 4 3 0 1 79: 89 6 ÍBV 4 2 0 2 86: 78 4 KR 3 1 0 2 75: 66 2 VÍKINGUR 4 1 0 3 78: 84 2 FYLKIR 3 1 0 2 52: 62 2 VALUR 4 0 0 4 76: 102 0 ÍBA 3 0 0 3 42: 98 0 FIMLEIKAR Haustmót FSÍ Haustmót fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll á sunnudaginn. Úrslit urðu sem hér segir. Stúlkur Stökk: Nína B. Magnúsdóttir, Björk..........8,20 Elín Gunnlaugsdóttir, Ármanni........9,00 Helena Kristinsdóttir, Gerplu........8,70 Lilja Erlendsóttir, gerplu...........8,70 Tvíslá: Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni.....8,675 Elín Gunnlaugsdóttir, Ármanni........8,40 ElvaRut Jónsdóttir, Björk............8,20 Slá: Elva Rut Jónsdóttir, Björk...........9,10 Lilja Erlendsdóttir, Gerplu..........8,70 Elín Gunnlaugsdóttir, Armanni........8,30 Gólf: Nína B. Magnúsdóttir, Björk..........8,90 Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni.....8,85 Sólveig Jónsdóttir, gerplu...........8,60 Piltar Bogahestur: Ruslan Ovtsinnikov, Gerplu...........9,70 Sigurður F. Bjarnason, Gerplu........7,50 Þórir A. Garðarson, Ármanni..........7,30 Ómar Öm Ólafsson, gerplu.............7,30 Gólf: Ruslan Ovtsinnikov, Gerplu...........8,85 Dýri Kristjánsson.Gerplu.............8,50 Birgir Bjömsson, Ármanni.............8,45 Hringir: Ruslan Ovtsinnikov, Gerplu...........9,00 Dýri Kristjánsson, Gerplu............8,20 Ómar Örn Ólafsson, gerplu............7,40 Stökk: Ruslan Ovtsinnikov, Gerplu...........8,90 Birgir Bjömsson, Ármanni.............8,10 Dýri Kristjánsson, Gerplu............8,10 Tvíslá: Ruslan Ovtsinnikov, gerplu...........8,80 Ómar Öm Ólafsson, Gerplu.............8,55 Viktor Kristmannsson, Gerplu.........7,70 Svifrá: Ruslan Ovtsinnikov, Gerplu...........8,70 Dýri Kristjánsson, Gerplu............8,10 Bjarni Bjamason, Ármanni.............7,40 KAPPAKSTUR Formula 1 Suzuka, Japan: (53 hringir, samtals 310,792 km) Klst. 1. Schumacher (Þýskal.) Benetton ..............................1:36.52,930 (Meðalhraði Schumarchers 192,349 km á klst.) 2. Mika Hakkinen (Finnl.) McLaren 19,337 sek á eftir 3. Johnny Herbert (Bretl.) Benetton 1.23.804 mín. á eftir 4. Eddie Irvine (Bretl.) Jondan 1.42,136 5. Olivier Panis (Frakkl.) Ligier .........................1 hring á eftir 6. Mika Salo (Finnl.) Tyrrell .........................1 hring á eftir 7. Mark Blundell (Bretl.) McLaren .........................1 hring á eftir 8. Heinz-Harald Frentzen (Þýskai.) Sauber .........................1 hring á eftir Staðan í heimsmeistarakeppninni eftir 16 mót 1. Michael Schumacher (Þýskal.)....102 2. Damon Hill (Bretl.).............59 3. David Coulthard (Bretl).........49 4. Johnny Herbert (Bretl.).........45 5. Jean Alesi (Frakkl.)............42 6. Gerhard Berger (Austurr.).......31 7. Mika Hakkinen (Finnl.)..........17 8. Heinz-Harald Frentzen (Þýskal.).15 Staðan í keppni bílaframleiðenda: 1. Benetton........................137 2. Williams.......................102 3. Ferrari.........................73 4. McLaren.........................27 5. Jordan..........................21 2. DEILD KARLA BREIÐABLIK- FJÖLNIR ..32:26 GOLF Lokamótiö í evrópsku mótaröðinni Sotogrande, Spáni: 282 Alexander Cejka (Þýskal.) 74 66 72 70 284 Colin Montgomerie (Bretl.) 71 72 69 72 285 Sam Torrance (Bretl.) 73 71 73 68, David Gilford (Bretl.) 74 68 71 72 286 Jose Rivero (Spáni) 75 68 70 73, Bem- hard Langer (Þýskal.) 74 68 71 73, Ian Woosnam (Bretl.) 70 71 71 74, Per- Ulrik Johansson (Sviþ.) 75 71 66 74 Anders Forsbrand (Svíþ.) 68 70 73 76 Lokastaðan í evrópsku mótaröðinni Pund 1. Colin Montgomerie (Skotl.).835,051 2. Sam Torrance (Skotl.)......755,706 3. Bemhard Langer (Þýskal.)...655,854 4. Costantino Rocca (Ítalíu)..516,320 5. Michael Campbell (N-Sjál.).400,977 6. Alexander Cejka (Þýskal.)..308,114 7. Mark James (Englandi)......297,377 8. Barry Lane (Englandi)......284,406 9. Anders Forsbrand (Svíþjóð).281,726 10. Peter O’Malley (Ástralíu).260,726 KORFUKNATTLEIKUR Haukar hafa fengið á sig fæst stig UMFN, Keflavík, UMFTog Flaukaröll með 12 stig eftir 8 umferðir Theodór Þórðarson skrifar frá Borgamesi HAUKAR unnu verðskuldaðan sigur á slöku liði Skallagríms 58:76 í Borgarnesi á sunnudag- inn og eru nú með bestu út- komuna í úrvalsdeildinni það sem af er. Haukar eru með 12 stig eins og Njarðvík, Keflavík og Tindastóll en betra vinn- ingshlutfall enda hefur iiðið fengið á sig fæst stig allra liða í deildinni. Við örvæntum ekkert eftir þetta tap, sagði Tómas Holton, jjálfari og leikmaður Skallagríms. „Við erum búnir að vinna fleiri leiki í dag en á sama tíma í fyrra. Við byijuð- um þennan leik illa og sú forgjöf sem að Haukarnir fengu í byrjun reyndis okkur dýr- keypt." „Ég er afskaplega ánægður með sigurinn,“ sagði Reynir Kristjáns- son þjálfari Hauka. „Þetta er einn erfiðasti völlur að spila á. Við lékum mjög vel, náðum góðu starti og vorum alltaf með þennan leik í höndunum fannst mér.“ Heimamenn virkuðu mjög þungir í upphafí leiksins og var þeim gjör- samlega fyrirmunað að hitta í körf- una. Haukarnir fengu hins vegar fljúgandi start og komust í 0:13 eftir 5 mínútna leik. Þeir léku af miklu öryggi og vömin hjá þeim var pottþétt. Það var allt annað að sjá til heimamanna í seinni hálfleiknum, þeir sýndu mun meiri snerpu og náðu að bæta varnarleikinn en hittnin skánaði lítið. Forskotið sem Haukamir fengu í upphafi leiksins, fylgdi heimamönnum því eins og draugur út leikinn. Á lokamínútun- um virtust heimamenn vera að ná sér á strik en létu þá dómarana fara í taugarnar á sér og misstu þá leikinn endanlega frá sér. Öruggur Grindavíkursigur Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri Blikarnir veittu Grindvíkingum óvænta mótspyrnu í fyrri hálf- leik liðanna í Grindavík á sunnu- ■■■■■■ dagskvöld en sigur Frímann heimamanna var ör- <VvSS<Jn uggur 124:92. Leik- Gnndavt "rinn var jafn til að byr|a með og hittnin var góð hjá Blikunum en Grindvík- ingar, kannski ekki viðbúnir þessari mótspyrnu, spiluðu litla vörn. Stiga- skorið var einnig eftir því í hálfleik. Grindvíkingar settu undir lekann í vörninni í seinni hálfleik og þá var ekki að sökum að spyija. Leikur gestanna hrundi og heimamenn refsuðu þeim grimmilega fyrir mis- tök í sókninni og skomðu grimmt úr hraðaupphlaupum. Unndór Sig- urðsson var heitur og gerði 6 þriggja stiga körfur úr 8 tilraunum og Myers skilaði 100% nýtingu í skotum, hvort sem var innan teigs eða af vítalínunni auk þess sem hann hirti fjölda frákasta. Guð- mundur, Helgi og Hjörtur áttu einn- ig ágætis leik. Michael Thoele spil- aði vel hjá Blikum og Halldór Krist- mannsson átti góðan fyrri hálfleik. Blikar sýndu samt ágætis leik á kafla í fyrri hálfleik og sýndu að margt býr í liðinu. Barningur í fyrri hólfleik „Við fáum 55 stig á okkur í fyrri hálfleik og það er alltof mikið á heimavelli gegn þessu liði. Við ætl- uðum að taka þetta létt og þá lent- um við í þessum barningi en rifum okkur síðan upp í seinni hálfleik," sagði Guðmundur Bragason, fyrir- liði Grindvíkinga. „Þetta gekk ágætlega í fyrri hálfleik, við náðum að spila skyn- samlega og biðum eftir góðum skot- um. Við hefðum samt mátt spila betri vörn. Það voru góðir kaflar hjá okkur fyrir hlé,“ sagði Birgir 'Mikaelsson fyrirliði Breiðabliks. ÍBK sigraöl á breiddinni Leikur Þórs og ÍBK varð skyndi- lega mjög jafn og spennandi þegar þriðjungur var liðinn af seinni hálfleik. Þórsarar höfðu þá unnið upp 14 stiga forskot grimmsterkra gest- anna og í hönd fóru fjörlegar mínútur. Allt var í jámum frá því staðan var 59:60 og að 79:80 en síðustu 7 mínútumar voru eign Keflvíkinga sem sigmðu nokkuð örugglega, 89:97. Nokkuð var um gírskiptingar í leiknum. Keflvíkingar keyrðu fram úr en Þórsarar náðu þeim á köflum. Jafnt var fram yfír miðjan fyrri hálfleik en þá þurftu Þórsarar að hvíla lykilmenn og þar sem breidd liðsins er ekki meiri en raun ber vitni nýttu gestirnir sér liðsmuninn. í liði ÍBK er valinn maður í hveiju rúmi. Staðan í leikhléi var 39:52. Eins og áður segir náðu heima- menn góðum spretti í seinni hálf- leik og breyttu stöðunni úr 46:60 í 59:60 og komust síðan yfír 72:70 þegar rúmar 10 mín. voru eftir af leiknum. Þama var Lenear Bums utan vallar með 4 villur og Sigurð- ur Ingimundarson sömuleiðis. Burns kom aftur inn á þegar um 7 mín. vom eftir og Guðjón Skúlason hrökk i gang. Þetta var meira en Þórsarar réðu við og í stöðunni 79:80 gerðu gestirnir út um leikinn með þvi að skora 10 stig í röð. Á sama tíma hættu Þórsarar að spila upp á besta mann sinn, Fred Will- iams, og töpuðu leiknum hægt og bítandi. Jón Guðmundsson, þjálfari Þórs, sagði að sínir menn hefðu ekki ráð- ið við svæðisvöm ÍBK á þessum kafla og gestirnir hefðu lokað á varnarmenn Þórs til að losa um Guðjón Skúlason og það hefði gert gæfumuninn. „Við voram inni í leiknum og áttum að kunna ráð við þessu en því miður tókst það ekki núna,“ sagði Jón. Fred Williams var langbestur Þórsara og skoraði 38 stig. Birgir var sterkur en Konráð og Kristinn hafa leikið betur og þá fann Kristján sig engan veginn. Þriðji Keflvíkingurinn í liðinu, Böðv- ar Kristjánsson, lék nú sinn fyrsta leik með Þór en sýndi lítið. Hjá ÍBK var Falur stórgóður og 5 þriggja stiga körfur frá honum voru dýr- mætar. Burns, Grissom og Guðjón áttu góða spretti. Sætur sígur IR Gunnlaugur Jónsson skrifar frá Akranesi Ivar Benediktsson skrífar |R vann góðan sigur þegar liðið sótti Akranes heim, 86:81. Þjálf- ari þeirra, John Rhodes, þurfti að yfírgefa völlinn með fimm villur þegar níu mínútur voru til leiksloka en læri- sveinar hans vörðust vel og unnu. Heimamenn mættu ákveðnari til leiks, léku góða vörn og höfðu yfir- höndina í fyrri hálfleik en munurinn var aldrei meiri en fjögur stig. Skagamenn lögðu áherslu á að gæta Herberts Arnarsonar vel og gekk það ágætlega en hann gerði aðeins tvö stig í fyrri hálfleik. Þeg- ar ein mínúta var eftir af fyrri hálf- leik höfðu Skagamenn fímm stiga forskot, 42:37, en gestirnir náðu að jafna 42:42 fyrir hlé. I seinni hálfleik var ÍR sterkara og náði strax forystu sem liðið lét ekki af hendi. Sem fyrr sagði þurfti Rhodes að yfírgefa völlinn en heimamenn vora einnig í miklum villuvandræðum og fóm Brynjar Sigurðsson og Dagur Þórisson sömu leið þegar sex mínútur voru til leiks- loka. Það veikti lið ÍA. Milton Bell átti frábæran leik í liði heimamanna, gerði 29 stig og þar af tvær stórkostlegar troðslur, tók 20 fráköst og varði þijú skot. Bjarni Magnússon átti einnig góðan leik. Það kom á óvart að Herbert Amarson átti erfítt uppdráttar og var þriggja stiga skotnýtingin slæm hjá honum, aðeins eitt skot af sjö heppnaðist. Samt gerði hann 17 stig. Máms, bróðir hans, var bestur ÍR-inga og gerði hann 20 stig. Vandræðlaust hjá Njarðvík ÆF Islandsmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik þurftu ekki að hafa mikið fyrir sjötta sigri sínum í úrvalsdeildinni á þessum vetri er þeir mættu KR-ingum á Seltjamarnesi á laugardaginn. Njarðvíkingar tóku strax öll völd í leiknum og hleyþtu leikmönnum KR aldrei inn í hann. Þegar upp var staðið munaði þrettán stigum á lið- unum 93:80 sem var síst of lítið miðað við gang leiksins. „Við spiluðum þennan leik nokk- uð vel. Það komu að vísu tveir slæm- ir kaflar en þeir era sem betur fer alltaf að styttast. Það er óhætt að segja að við höfum leikið af skyn- semi,“ sagði Teitur Örlygsson, besti leikmaður Njarðvíkur. Rondey Robinsson lék mjög vel og hafði góðar gætur á Jonathan Bow og gerði það svo vel að lítið fór fyrir honum, sérstaklega í fyrri hálfleik og gerði Bow þá einvörð- ungu níu stig. Þrátt fyrir að Njarðvíkingar leiddu með sextán stigum í hálfleik þá vom þeir framan af mjög klaufskir í sókninni og brenndu af nokkrum upplögðum fæmm. Vam- arleikur þeirra var sterkur og leik- mönnum KR gekk illa að finna færi. Staðan erfið hjá Val ■ Þetta er mikill bamingur hjá okkur og staða okkar ekki góð, sagði Torfi Magnússon þjálfari Vals eftir 59:73 tap gegn Tindastóli að Hlíðarenda. „Við er- um með marga nýja og óreynda menn og ég verð að keyra mikið á sömu mönnunum. En við munum vinna leik í vetur,“ bætti Torfi við. Valsmenn byijuðu sprækir og höfðu naumt forskot, 26:23, þegar leið að lokum fyrri hálfleiks en þá tók Torrey John til sinna ráða og í leikhléi var staðan 28:35. Með gríð- arlegri baráttu tókst Valsmönnum að minnka muninn niður í tvö stig, 43:45, en kláraðu við það þrekið. Sauðkrækingar kipptu þá vörninni í lag og sigurinn auðveldur. Valsmenn héldu góðri baráttu nær allan leikinn en áttu nokkra slaka kafla og töpuðu á því. Ekki bætti að þeir nýttu aðeins 5 af 22 þriggja stiga skotum. Bjarki Guð- mundsson var bestur. Aðrir sáust minna en ívar Webster varði fjórurn sinnum en tók bara 6 fráköst á meðan Bjarki tók 9. „Við vomm ekki góðir í þessum leik, erum ekki komnir á skrið eftir alltof stórt tap gegn Borgnesingum," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari Sauð- krækinga. „Hinrik Gunnarsson lenti strax í villuvandræðum og við vomm heppnir að vera yfir í hálfleik en eftir hlé tókum við okkur saman í andlitinu,“ sagði Páll. Ómar Sig- marsson var góður og Torrey John var dijúgur, Pétur Guðmundsson og Atli áttu góða kafla. Stefán Stefánsson skrífar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.