Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 4
4 B MIDVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐID 4 Aflabrögð Höfrungar ínótina „Við erum með fullfermi eða rúm 300-350 tonn af síld," sagði Gunn- ar Róbertsson, háseti á Þórshamri GK þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærmorgun Hann sagði að síldin væri góð og aðeins lítillega blönduð. Þar með segir hann að heildarafli Þórshamars sé kominn upp í tæp 4000 tonn. „Við fengum líka um 15-20 höfrunga í nótina," sagði Gunnar. „Við slepptum öllum nema einum, sem var dauður. Nótin slapp alveg heil út úr þessu." Hann segir að það sé algengt að fá háhyrning í nótina, en ekki torfu af höfrung- um. „Það hefur verið óvenju mikið af höfrungum, háhyrningum og stórhvelum á síldarmiðunum," segir hann. „Það heyrir til tíðinda að sjá stórhveli á síldarmiðunum og hefur ekki verið mikið um það fyrr en nú." Höfrungurinn sem varð eftir um borð verði líklega hafður í matinn hjá áhöfninni í næsta túr. Við fengum 8-10 höfrunga í nótina," segir Óskar Þórhallsson skipstjóri á Arney KE. „Við urðum að, skera sex úr og taka tvo inn fyrir. Hinir syntu burtu, en virtust særðir." Annars segir hann að aflast hafi 330-350 tonn af þokka- legri síld og heildarafli Arneyjar sé kominn í 3000 tonn. Fengu hnúfubak á sfldarmiðum „Við köstuðum á aðfaranótt sunnudags, en torfan stóð frekar djúpt. Þá rifum við illa og héldum að þetta væri háhyrningur, en ætluðum varla að trúa okkar eigin augum þegar við sáum að þetta væri hnúfubakur," segir Gunnar Sigurjónsson, annar stýrimaður á ísleifi VE. „Við höfum sjálfsagt fengið kú með kálf í nótina. Trúlega hefur kálfurinn farið úr nótinni þegar hún rifnaði. Við tæmdum nótina og kýrin slapp svo út um opið á pokanum þegar við hentum honum útbyrðis." Hann segir að Gunnar Jónsson skipstjóri hafi aldrei séð hnúfubak á þessum slóðum á síld- armiðum, þótt hann hafí . verið skipstjóri í rúmlega 30 ár. ísleifur VE landaði um 480 tonnum og heildarafli er tæp 4 þúsund tonn, en 2000 tonn eru eftir í aflaheim- ildum. 413sklpásjó í gærmorgun voru 413 skip á sjó samkvæmt Tilkynningaskyld- unni sem verður að teljast góð sjósókn á þessum árstíma. í Smug- unni voru tvö skip og eitt henti- fánaskip, en á Flæmska hattinum voru sex skip. Skipa- þjónusta ""smiðja"" STÓRÁSI6 • GAROABÆ • SlMI 565 2921 • FAX 566 2927 Hönnun • smlöi • viögeröir • þjónusta ffljEptl^MIPRí^fíir sió mánudaginn 6. nó 5 islensk rækjuskip eru nú að veiðum við Nýfundnaland Heildarsjósókn Vikuna 30. okt. til 6. nóv. 1995 Mánudagur 693 skip •. _ Þriðjudagur 427 skip Miðvikudagur 668 skip Fimmtudagur 720 skip, Föstudagur 578 skip Laugardagur 354 skip Sunnudagur 364/skip Einn togari er að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg VIKAN 29.10.-4.11. BATAR Nafn Stmrö Atu " Val«arf»rl Upplst. afla SJÖf. 2 Löndunarst. AUBUNN IS 110 197 19* Line Ýsa Gómur FRBYJA RB 38 136 26* Botnvarpa Botnvarpa Þorskur 2 Gémur (3JAFARVB6O0 237 13- Ýoa 2 Gémur SMAEY VE 144 161 12" Karfi 1 Gámur ÚFEtCUfí VE 325 138 29* Botnvarpa Karfi 2 Gámur DANSKI PÉTÚfí VE 423 103 28* Botnvarpa Botnvarpa Ú'fsi 3 Vestmannaeyjar DfíANGAVÍK VB 80 162 - 29* Karfí 3 Vestmannaeyjer EMMA VE 219 82 19* Botnvarpa Ufsl 2 Vestmannaeyjar GANDl VE 171 212 36 Nttt Ufsl 2 Vestmannaeyjar GUÐfíUN VE 122 196 23' Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar SIGURBARA VE 249 66 13 Not Uf*t 4 Vestmannaeyjar BRYJÓLFUR Áfí 3 199 60 12 Net Ufsi 2 2 Þorlákshófn DALAfíÖST Áfí 63 104 Dragnöt S3ndkotí Þorlákshöfn FfíBYfí Afí 102 186 30 Dragnót Keila 1 3 Þorlákshöfn HÁSTÉINNAfíS 113 H 46 Dragnót Þorlákshöfn JÓHANNA Áfí 206 105 15 Dragnót Langlúra 3 1 Þorlákshötn PÁU AR401 ... 234 11 Sotnvarpa Porskur Þoriákshöfn SVEfífílR BJARNFINNS AR 110 VAIOIMAR SVEINSSON VE 22 ' . 58 *207 14 28 Net Not Porskur 5 1 Þorlákshöfn Þorlákshöfn ÁLABÖRGÁfí25...... 93 13 Una Keiía...... 4 '2 Þorlákshöfn ODDGBIR ÞH 222 164 26 Botnvarpa Karfí Gríndavfk SANDVlK GK 325 64 21 Lína Llna Þorskur 4 Grindavík | SIGHVATUR OK 37 233 28* Kella 2 .Gríndavfk SKARFUR GK 666 228 55 Lt'na Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík VÖRDUR ÞH 4 215 18 Ýsa 2 Gríndavtk ÞORSTEINN GISLASON GK 2 76 25 Lina Keila 3 Grindavík BERGUR VIGFUS GK 63 207 18 Nfft Ufsi 2 Sandgeroí FREYJA GK 364 68 20 Lína Þorskur 2. Sandgerði GEIfí GOBI GK 220 "'JÖN' GÚNNLÁUGS~GK 444 160 _ "" Í05'""" 22 .......25...... Uno Lína Þor^kur Þorskur 2 2 Sandgerðí Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 18 Dragnót Þorskur 2 2 Sandgorði SIGPÓR PH 100 169 23 Lina Þorskur Sandgerði STAFNES KE 130 197 29 Net Ufsl 4 Sandgeröí ÓSK KE 5 81 13 Net Ufsi 6 Sandgerði ÞÓfí PÉTURSSON GK S04 143 18 Botnvarpa Karfi Skarkoli Sandkoli 1 3 5 Sandgerði ARNAR KE 260 47 16 Dragnót Dragnót Keflavík . BALDUfí GK 9? 40 19 Keflavik ERLING KE 140 179 22 Una Þorskur 2 "8 Keflavík ERLINGUR GK212 29 18 Dragnot Sandkoti Keflavfk . EYVINDUR KE 37 40 23 Dragnöt Sandkoli Sandlcolí Þorskur Sandkoh 5 4 " 6 8 " Ksflavík FARSÆLL GK t62 3« • 16 Dragnöt Keflavík GUNNAR HAMUNDAR. GK 357 63 12 18 Net Dragnöt Net Botnvarpa Net Keflavik HAFðfíN KE 14 36 Keffavlk HAPPASÆLL KE 94 179 33 ^J3__ 20 Ufsi 7 Keflavtk SIGURFARI GK 133 118 Þorskur Ufsi ..... 1 "5 " Koflavfk ÁGÚST GUÐMUNDSSÖN ~GK 95 186 Keflavík AÐALBJÖfíG II RE 236 68 15 Dregnöt Dragnót Sí'.íi'ikoli Sandkoli 5 4 Reykjavík NJÁLL fíÉ 275 37 17 Reykjavík RÚNA RB 150 42 18 Dragnðt Sandkotí Sandkoli Sandkoli 6 5 4 Reykjavík SÆUÚN RE 19 29 19 Dragnót Reykjavlk i STAPAVlK AK 132 24 11 Dragnót Akrana9 AUÐBJÖRG SH 197 81 18 Dragnót Þorskur Þorskur 2 9 Ólafsvik FP.IÐRIK BERQMANN SH 240 72 22 Dragnót Ólatsvlk HRINGUfí GK 18 151 12 IZ " 11 18" Net Dregnot Dragnót Net Þorskur Þorskur 4 «"' Öiafsvik' . STBNUNN SH W • 13» 103 104 Ólefsvfk SVEINBJÖfíN JAKOBSSON SH í£ Þorskur 5 Ölofsvik ÓLAFUR BJAfíNASON SH 137 Þorskur 6 ÓlBfsvik BRIMNES BA 800 73 17 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjöröur EGILÍ BA 488 30 19 Dragnót Þorskur 4 Patreksfjörður j LÁTRAVlK BA 66 112 13 -*¦ 16 Lína Dragnót Þorskur 2 Patreksfjörður BJARMI IS 326 J&t Þorsfcur Þorskur 6 4 5 Télknafjprdur JÖN JÚLÍ 'éA 157 36 16 Lina Tólknafjörður . 8ÁRA /S 384 37 16 Llna Þorskur Suðureyri ÍNGIMAfí MÁGNÚSSON Is 650 16 13 Lína Llna Butnvarpa Þorskur 4 Suðureyri TRAUSTI ÁR 313 149 17 24* Þorskur Þorskur 3 2 Suourðyri GUNNBJÖRN IS 302 57 Bolungarvík GU0NÝIS26B 70 36 Llna Þorskur Þorskur 6 5 Bolunjjarvik DRÖFN Sl 167 21 12 Una Siglufjörður SNÆBJÖRG ÓF 4 47 24 Dragnót Þorskur 4 Ótafsfjörður SÆBJORG EA 184 20 11 13 36 DraQnót Skarkoli 5 Grimsey OTUR BA 1B2 68 ' Net Net Uf»l Úfsi 4 9 Delvik GEIR PH 150 75 Þórshöfn FISKANES NS 37 61 13 25 Dragnót Lína Skarkol! Þorskur 3 1 Vopnafförður HRUNGNIR GK 50 216 Fáskrúösfjörður BATAR Natn SU»r« Atli " 30 Vnfft.rfreri Una Upplat. afla Þorskur SJ6f. 1 Lðndunarat. KÖPUR OK 176 253 Fáskrúösfjöröur KRÍ'sffíUN RB 177 176 18* Lina Þorskur 2 2 Djúpivogur HAFNAREY SF 36 101 26* Botnvarpa Ufsi Horna'jörður KRISTBJÚRG VE 70 154 25 Lína Þorskur 1 Hornafjörður MBLAVlK SF 34 170 23* Llna Þorskur 2 Hornafjörður SKINNEY SF 30 172 13' Net Ysa 2 Hornafjöröur SÆfíÚN Gíf Í20 m -..:¦ -11 Lína Þorskur 1 Hornafjörður UTFLUTNINGUR 46. VIKA ----------_ Bretland Þýskaland Önnur lönd Áœtlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi SKAGFIRÐINGUR SK 4 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 97 4 165 Áætlaður útfl. samtals 85 97 19 315 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 390 VINNSLUSKIP Nafn SMare Afli Upplat. -li. Undunarat. RANHF42 - '¦¦'.¦" - Sf»' "' ."sfaoö.- Karti Hafnarfjörður VlÐIR EA 910 865 219 Karfi Reykjavík FRAMNES IS 708 407 33 Úthafarækja íaafjörður KOLBEINSEY ÞH 10 43Ó" 47 Grálúða Húsavík TOGARAR Nafn Staara Afli Upplat. atta LSndunarat. BJARTUR NK W 461 »2* Grélúða Gíniur BREKI VE 61 ¦ 599 147* »*""" Karti Þorskur Karfi Þorskur Gámur DALA RAFN VE 50» '&S&B 297 Gsmur GULLVER NS 12 423 40* 62* Gámur KLAKKUR SH 610 488 Gamur MÁR SH 127 493 64* Karfi Gámur MÚLABEfíG ÓF 32 660 " 13* Karff Gámur 'ráú'ðínúpur 'þh 16Ö 461 25' Karfi Gámur SKAFTI SK 3 299 28* 91* 20* 38* Korfl Gámur :] SKAGFIRÐINGUR SK 4 857 Karfi KsrS Gámur STURLA GK 12 297 Gamur SÓLBERG ÓF 12 499 Karfi Gámur JÓN VtDALÍN ÁR 1 461 49 Karfi Þorlakshöfn j KLÆNGUR Afí 2 178 37 Þorskur Þorlákshöfn SVEINN JÓNSSON K£ 9 298 71 Karfl Sandaerði ELDEYJAR SULA KE 20 ÞURlDUR HALLDÓRSDÓWfí GK 94 274 274 20 28 Þorskur Karfí Keflavik Koflavík LÖMLÍR FÍF i'77 295 4 71 Þorskur Ufsi Hafnartjörður JÓN BALOVINSSON RE 208 493 Rsykjevík { ÁSBJÖRN RÉ ~5Ó HARALDUfí böbvarsson ak k 442 299 119 97 Ufsi Karfí Reykjavík Aki.iiiu'i " j HÖFÐAVlK AK 200 499 125 Karfi Akranes OfíANGUR SHS1I 404 36« Þorskur Grundartjötður ] ÖRRÍ i'S 20 777 76 Þorskur ísafjörður l pAll pálsson fe 102 583 3 Ýsa ísafjöríSur ] 'STÉFNÍR IS 28 431 93 Karfi Ufsf Isafjöröur EYVINDUR VOPNI NS TO 451 61 Vopnefjorður HÓLMANES SU 1 451 83 Karfi Þorskur "Ú'fs'i'....... Eskifjörður HOFFELL $U 80 548 90 Fá8kruðsfjörður ] ÚÓSÁFELL SÚ 70 549 87 Fáskrúðsfjörður KAMBÁRÖST SU 200 487 38 Þorskur SttSðvarfJörður j •+

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.