Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9-00 RADUAFFkll Þ-Mor9unsión' DAIUIACrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni F’rikki, Dæmisögur og Brúðubátur- inn. Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekk- an og Kjartan Bjargmundsson. (10:39) Stjörnustaðir Nú fara allir J í bað. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Björn Ingi Hilmarsson og Linda Gísladóttir. (8:9) Burri Búðarferðin. Þýðandi: Greta Sverris- dóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ell- ertsdóttir. (8:13) Dagur leikur sér Niðri á bryggju. Þýðandi og sögu- maður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (2:3) Bambusbirnirnir Hraðbraut ógnar tilveru bjarndýra í Pýreneafjöllum. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. (2:52) 10.50 13.30 Þ-Hlé ÍÞRÓTTIR ► Syrpan Endursýnd- ur frá fimmtudegi. 14.00 ► Alþjóðlegt tennismót Bein út- sending frá alþjóðlegu tennismóti í Kópavogi. 16.00 ►Landsleikur i knattspyrnu Bein útsending frá leik íslendinga og Ungveija í undankeppni Evrópu- mótsins sem fram fer í Búdapest. Ekki er leikið í ensku úrvalsdeildinni í dag og því fellur Enska knattspyrn- an niður. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna Tinni og Pikkar- ónarnir - seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þor- steinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. (22:39) 18.30 Tnui IQT ►Flauel í þættinum I UHLIu I eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur um ævin- týri strandvarða í Kaliforníu. Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (6:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 KICTTip ►Radíus Davíð Þór r ICI lln Jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimaveili (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (16:22) 21.35 VUItfllVUniD ►Fortíðarsýn nvinm I HUin (Brother Future) Bandarísk ‘ ævintýramynd frá 1992. Ungur svertingi verður fyrir bíl og þegar hann rankar við sér er hann staddur í Suðurríkjunum árið 1822 og á fyrir höndum þrælslíf. Leik- stjóri: Roy Campanella II. Aðalhlut- verk: Phill Lewis, Carl Lumbly og Michael Burgess. Þýðandi: Jón 0. Edwaid. 23.25 ►Fífldjarfur flótti (La fille de l’air) Frönsk spennumynd frá 1993 um konu sem frelsar eiginmann sinn úr fangelsi. Leikstjóri: Maroun Bagdadi. Aðalhlutverk: Beatrice Dalle Thierry Fortineu og Hippolyte Girardor. Þýð- andi: Guðrún Arnalds. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 11/11 STÖÐ tvö s 00 BARNAEFHl A" 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant H.OO^Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin min 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. (8:14) 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. (6:10) 13.20 ►Þegar hvalirnir komu (When the Whales Came) Tveir krakkar eignast furðulegan vin, gamlan mann sem kallaður er Fuglamaðurinn. Hann kom til eyjunnar eftir að búseta á annarri lítilli eyju lagðist af vegna mikilla hörmunga sem þar gengu yfir. Hann býr því yfir mikilvægri vitneskju um hvernig megi koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Helen Mirren og David Suchet. 1989. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ 15.00 ^3 bíó - Sagan endalausa (The Neverending Story) Ævintýramynd um tíu ára strák sem er skammaður af föður sínum fyrir að lifa í heimi dagdrauma og láta námið sitja á hakanum. Hann lokar sig af með dularfulla bók sem heitir Sagan enda- lausa og upp fyrir honum lýkst ævin- týraveröld þar sem hann hittir furðu- verur og kynjadýr. Leikstjóri er Wolf- gang Petersen. 1984. Maltin gefur ★ ★★ 16.30 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey (23:30) 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 kJCTTID ►Bingó Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (16:24) 21.35 tfUltfUYUniD ►Beint á ská HVIIUTIinUIII 33 'A (Naked Gun 33'/3 The Final Insult) Þriðja myndin um lpgreglumanninn vit- granna Frank Drebin og ævintýri hans. Hér glíma Drebin og félagar við hryðjuverkamenn sem ætla að sprengja Óskarsverðlaunahátíðina í loft upp. Atriði úr fræg^um myndum eru skopstæld og nýir brandarar birt- ast á augnabliksfresti. Leikstjóri: Peter Segal. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, O.J. Simpson og George Kennedy. 1994. Maltin gefur ★ ★ Vs 23.00 ►Hvftir sandar (White Sands) Lík af velklæddum manni finnst í eyði- mörkinni. í annarri hendi mannsins er skammbyssa en hin heldur um tösku sem inniheldur hálfa milljón dollara í reiðufé. Þetta er sannarlega dularfull gáta sem lögreglumaðurinn Ray Dolezal fær að glíma við. Var þetta morð eða sjálfsmorð? Leik- stjóri: Roger Donaldson. Aðalhlut- verk: Willem Dafoe, Samuel J. Jack- son, Mimi Rogers og Mickey Rourke. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 0.45 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) (39:40) 1.10 ►Dauðasyndir (Mortal Sins) Séra Tom Cusack er kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvennamorðingja sem hefur þann undarlega sið að veita lífvana fórn- arlömbum sínum hinstu smumingu. Tom er bundinn þagnareiði og má því ekki liðsinna lögreglunni við rannsókn málsins. Christopher Reeve fer með hlutverk klerksins. Leikstjóri er Bradford May. 1992. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.40 ►Dögun (Daybreak) Skæð farsótt ógnar bandarísku þjóðinni og bar- áttuglöð ungliðahreyfing leitar uppi alla þá sem hugsanlega eru smitaðir I aðalhlutverkum eru Phill Lewis, Cari Lumbly og Michael Burgess. Skyggnst um í fortídinni Ungur þeldökkur smáglæpa- maöur í Detroit verður fyrir bíl og þegar hann rankar við sér er hann staddur í Suðurríkjunum árið 1822 SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk frá 1992 og nefnist For- tíðarsýn eða Brother Future. Ungur þeldökkur smáglæpamaður í Detro- it verður fyrir bíl og þegar hann raknar við sér er hann staddur í Suðurríkjunum árið 1822. Þar taka þrælafangarar hann höndum og selja hann á markaði. Lífið á plant- ekrunni er enginn dans á rósum og kemst söguhetjan í hann krappan vegna bókelsku sinnar, en þrælun- um er bannað að eiga bækur. Þeg- ar ungi maðurinn vaknar aftur til nútíðarinnar er hann reynslunni rík- ari og reiðubúinn að hefja nýtt og betra líf. Leikstjóri er Roy Campan- ella II. Djass í íslensk- um bókum Vernharður Linnet les úr verkum íslenskra höfunda þar sem djassinn kemur við sögu RÁS 1 kl. 14.00 í dag ki. 14.00 verður útvarpað á Rás 1 síðari hluta dagskrár frá Listaklúbbi Leikhús- kjallarans í lok september. Þar les Vernharður Linnet úr verkum íslenskra höfunda þar sem djassinn kemur við sögu og Þórir Baldursson píanisti, Tómas R. Ein- arsson bassaleikari og Guðmundur R. Einarsson trommari og básúnu- leikari leika djasslög í stíl. Lesið verður úr verkum höfund- anna Thors Vilhjálmssonar, Ingi- bjargar Haraldsdóttur, Sigurðar Pálssonar, Gyrðis Elíassonar, Ólafs Ormssonar og Þorsteins frá Hamri. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjöröartónlist 18.00 Heima- verslun Omega 20.00 Uvets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00-10.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 8.00 Silver Streak, 1976, Gene Wilder 10.00 The Poseidon Adventure, 1972 12.00 Voyage to the Bottom of the Sea, 1961 14.00 Retum to Peyton Place, 1961 16.00 How the West Was Fun, 1993 18.00 Wargames, 1983, Matth- ew Broderick 20.00 Addams Family Values, 1993, Anjelica Huston, Raul Julia 22.00 Body Bags H 1993 23.35 Wild Orchid 2, 1991 1.25 Getting Gotti, 1994, Anthony John Denison 2.55 Payday F 1972, Rip Tom 4.35 How the West Was Fun, 1993 SKY OIME 7.00 Postcards from the Hedge 7.01 Wild West Cowboys 7.35 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 My Pet Monster 8.35 Bump in the Night 8.50 Dynamo Duck 9.00 Ghoul-Lashed 9.01 Stone Protectors 9.30 Conan the Warrior 10.00 X-Men 10.40 Bump in the Night 10.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 11.03 Mighty Morphin Power Rangers 11.30 Shootí 12.00 World Wrestling Federation 13.00 The Hit Mix 14.00 Wonder Woman 15.00 Growing Pains 15.30 Family Ties 16.00 Kung Fu, The Legend Continues 17.00 Young Indiana Jones Chronicles 18.00 W.W. Fed. Superstars 19.00 Robocop 20.00 VR 5 21.00 Cops I 21.30 The Serial Killers 22.00 Dream On 22.30 Tales from the Crypt 23.00 The Movie Show 23.30 Forever Knight 0.30 Crossings 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Slemma 8.00 Formúla 1 9.00 Skíði - bein útsending: Alpagreinar 10.30 Formúla 1 11.30 Skíði: Aipa- greinar 12.00 Skíði - bein útsending: Alpagreinar 12.45 Formúla 1 13.45 Tennis 16.00 Formúla 1 17.00 Tenn- is - bein útsending 19.00 Golf 21.00 Formúla 1 22.00 Supercross 23.00 Formúla 1 23.30 Alþjóðlegar aksturs- íþróttafréttir 0.30 Formúla 1 1.00 Dagskrárlok 3.30 Formúla.l - bein útsending A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Lögreglusljóri flæktur í dularfull myrkraverk Undarlegur líkfundur á sér stað í eyði- mörkinni í Nýju-Mexikó; vei klæddur maður liggur örendur á grúfu með byssu I annarri hendi og tösku fulla af peningum í hinni Aðalhlutverk leika Willem Dafoe, Samuel Jackson, Mimi Rogers, Mickey Rourke og Mary Elizabeth Mastrantonio. og sendir í sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. Þeir sem á einhvern hátt bijóta ríkjandi reglur og eru með uppsteyt fá einnig að kenna á því. Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr. og Moria Kelly. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir mynd- ina í meðallagi. 4.10 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 kl. 23.00 Stöð 2 sýnir hina dularfullu og spennandi sakamála- mynd Hvíta sanda eða White Sands. Undarlegur líkfundur á sér stað í eyðimörkinni í Nýju-Mexikó. Vel klæddur maður liggur örendur á grúfu með byssu í annarri hendi og tösku fulla af peningum í hinni. Þeg- ar lögreglustjórinn á staðnum fer að rannsaka þetta undarlega mál kemst hann á snoðir um leynilegar aðgerð- ir alríkislögreglunnar. Ennfremur dregst hann inn í dularfullan heim myrkraverka, og þegar glæpaverk- unum fjölgar fellur grunur á hann sjálfan. Spennan magnast og við fáum að sjá hvemig lögreglustjóran- um tekst að greiða úr flækjunni. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.