Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 16/11 SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.25 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiöarljós (Guiding Light) Banda- n'skur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (273) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 ►Ferðaleiðir - Við ystu sjónarrönd Java (On the Horizon) í þessari þátta- röð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýð- andi og þulur GylS Pálsson. (6:12) 19.00 ►Hvutti (Woof VII) Breskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. (7:10) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós - Framhald. 21.00 ►Syrpan Svipmyndir af íþróttamönn- um innan vallar og utan, hér heima og erlendis. Umsjón: Amar Björnssonl 21-30hJCTTID ►Ráðgátur (The X- HlL 11III Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gill- ian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. (7:25) OO 22.25 ►Roseanne tíandansRur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (19:25) CO 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum, 10 dansar. Seinni þáttur af tveimur um íslandsmeist- arakeppnina í samkvæmisdönsum sem fram fór i Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði þann 5. nóvember. (2:2) 21.50 ►Almannarómur Stefán Jón Haf- stein stýrir kappræðum í beinni út- sendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði sím- leiðis um aðalmál þáttarins. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð: Anna Katrín Guðmundsdóttir. (9:12) 22.55 ►Seinfeld (6:21) 23.25 VUIVIIYIin ►Robin Hoodi n llnnl I Rll Prins þjófanna (Robin Hood:Prince of Thieves) Sag- an gerist fyrir 800 árum þegar Hrói snýr heim eftir langa íjarveru í iand- inu helga en kemst að því að fóget- inn í Nottingham hefur myrt föður hans og lagt undir sig jarðir ættar- innar. Hrói krefst þess sem honum ber og safnar um sig liði í Skíris- skógi til að ráða niðurlögum fóget- ans. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Morgan Freeman, Christian Slater og Mary Elizabeth Mastrantonio. 1991. Bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.45 ►Dagskrárlok Persónurnar leiðast oft út í heimspekilegar og um leiðfyndnar vangaveltur. Seinfeld býdur stúlku ut Jerry Seinfeld býður út fallegri stúlku sem hann sér á tennisleik og í Ijós kemur að hún er heyrnar- laus LeikHtaval hlustenda RÁS 1 kl. 13.20 og kl. 15.03 Leik- ritaval hlustenda hefst að nýju Það hefur vart farið fram hjá hlustendum Rásar 1 að nýtt leikár er hafið hjá Utvarpsleikhúsinu. Boðið er upp á sunnudagsleikrit fyrsta sunnudag í mánuði og hádegisleikrit Utvarpsins er kl. 13.05 alla virka daga og eru þau nú endurflutt í heilu lagi á laug- ardögum kl. 17.00. Þriðja fimmtudag í mánuði kl. 13.20 geta hlustendur hringt í beina útsendingu hjá Sigrúnu Bjömsdóttur í þáttinn „Leikritaval hlustenda" og valið á milli þriggja leikrita sem eru í boði og verður því leikriti sem flest atkvæði fær útvarp- að sama dag kl. 15.03. Nöfn leikrit- anna þriggja sem hlustendur geta valið um verða gefin upp samdæg- urs. Þriðja fimmtudag í mánuði geta hlustendur Rásar 1 hringt í beina útsendingu hjá Sigrúnu Björnsdóttur og valið leikrit STÖÐ 2 kl. 22.55 Stöð 2 sýnir hinn vinsæla bandaríska gaman- myndaflokk Seinfeld á fimmtudags- kvöldum. Grínarinn Jerry Seinfeld hóf feril sinn á sviði og bera þættir hans þess merki þó að um leikin atriði séu að ræða. Persónurnar leiðast oft út i heimspekilegar vangaveltur sem verða mjög fyndn- ar og oft er broddur í fyndninni. Heyrnarleysi er helsta þemað í þætti kvöldsins. Seinfeld býður út fallegri stúlku sem hann sér á tenn- isleik, en í ljós kemur að stúlkan er heyrnarlaus. Á sama tíma þykist vinkona Seinfelds, Elaine, vera heyrnarlaus til að komast hjá sam- tali við karlkyns aðdáanda. Málin eiga eftir að flækjast til muna þeg- ar misheppnaður varalestur á sér stað og veldur miklum misskilningi. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð- artónlist 17.17 Bamaefni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Father Hood, 1993 12.00 Walk Like a Man, 1987 1 4.00 A Whale for the Killing - Part One, 1981, Peter Strauss 16.00 The Butter Cream Gang B 1992 18.00 Father Hood, 1993, Patrick Swayze 19.40 US Top 20.00 Betray- ed By Love, 1993 22.00 On Deadly Ground, 1994, Steven Seagal, Michael Caine 23.45 Seeds of Deception, 1994 1.20 Road Flower, 1993, Christopher Lambert 2.50 In the Company of Darkness, 1992 4.25 The Butter Cream Gang, 1992. SKY ONE 7.00 The DJ Kat Show 7.01 Jayce and the W.W. 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 Mighty Morphin P. R. 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.20 Kids TV 16.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 16.45 The Gruesome Grannies of Gobshot 17.00 Star Trek 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Police Stop! 21.00 The Commish 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Un- touchables 1.30 Anything But Love 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Hestaíþróttir 9.00 Snóker 11.00 Tennis 11.30 Formúla 1 12.00 Knattspyma 14.00 Slam körfubolti 14.30 Eurofun 15.30 Tvíþraut 16.00 Akstursíþróttir 17.00 Trukkakeppni 18.00 Skíði, bein út- sending 19.30 Fréttir 20.00 Fjöl- bragðaglíma 21.00 Knattspyma 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stn'ðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingðlfsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanfa Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfírlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 „Á níunda tfmanum”, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les (15:22) (Endurflutt kl. .19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan Þýðing: Sverrir Hólm- arsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Níundi þáttur af tíu. 13.20 Leikritaval hlustenda Leik- ritið verður flutt kl. 15.03. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja eftir Nínu Björk Árna- dóttur. Höfundur les (7:13). 14.30 Ljóðasöngur - Söngvar eftir Henry Purceli. 15.03 Leikritaval hlustenda. Leik- rit sem valið var af hlustendum kl. 13.20 flutt. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. - Sex kaprisur eftir Nicolo Pagan- ini. Midori leikur. - Rapsódía eftir Sergej Rakhman- inov um stef eftir Paganini. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Bjarnar saga Hít- dælakappa Guðrún Ægisdóttir les (13). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 AUglýsingar og Veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Hallgrimskirkju. Á efnisskrá: - Maurerische Trauermusik eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Lachrymae fyrir vfólu og strengi eftir Benjamin Britten. - Sinfónía nr. 3 eftir Henryk M. Gorecki. Einleikari: Helga Þór- arinsdóttir. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Aldarlok. 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fríttir 6 R6i 1 09 Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda timanaum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Lfsa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með Frank. Andrea Jónsdóttir. 22.10Í sambandi. Guð- mundur R. Guðmundsson og Klara Egilsson. 23.00 Ast. Ast. Lista- kvöld ( MH. Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gisla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gull- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolarr 20.00 Kristófer Helga- son. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdag- skrá. Fréttir ó heilo tímonum iró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttofréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skif- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. UNDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Rólegt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist i morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari _ mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Nætur- tónieikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.