Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 1
¦ [*t$mtHafr!fr PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER1995 BLAÐ 01 .0. 0* J. . . Heimildarmynd um Vilhjálm Stefánsson Sjónvarpið sýnir á sunnudag kl. 17 heimild- armynd um Vilhjálm Stefánsson landkönn- uð. Hannfœddist íÁrnesi við Winnipeg- vatn íKanada árið 1879 og er líklegaþekkt- astur allra Vestur-íslendingafyrr ogsíð- ar. Hann var mesti heimskautafari Kanada og einnþekktasti landkönn- uður aldarinnar. Á árunum 1906 til I918ferðaðist hann í 10 vetur og 7 sumur um nyrstu svœðiNorður- Ameríku, lœrði tungumáleskimó- anna til hlítar og varð heimsþekkt- urfyrir rannsóknir sínar og landa- fundi. Vilhjálmur gerði uppdrœtti af yfir lOOþusundfermílum afáður ókönnuðu landi inorðurhéruðum Kanada ogfann m.a. þrjárstórar eyjar. Kanadastjórn minntistþessara afreka hans árið 1952 meðþvíað nefna eftir honum eyju, Stefansson Island. Eftirlif- andi kona hans erEvelyn Stefansson Nef og íþessum þœtti rœðir Hans Kristján Arnason við hana um œvi Vilhjálms ogþeirrahjóna. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 10. NÓVEMBER - 16. NÓVEMBER £ w, ^ \ mS'" ,./ I --¦«¦.i--i ><-*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.