Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 1
LAGMARK5 OFNÆMI ENCIN ILMEFNI FOSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 kvenna engu máli lengur? ÞAÐ er stutt í að konur geti frestað bameignum langt fram eftir aldri, eins lengi og þær óska, ef marka má fullyrðingar breskra vísindamanna sem lengi hafa unnið að rannsóknum á því hvernig megi frysta egg kvenna til að frjóvga síðar. Það var haft eftir prófess- orunum Martin Johnson við líffærafræðideild Cam- bridge háskóla og Peter Broude við St. Thomas sjúkrahúsið í London á Reuter í gær að lausn- Sjl in væri innan seilingar. Johnson og Broúde hafa unnið að þessu WSÉSSi verkefni undanfarin fimm ár. Þeir hafa g náð fullkomnun við frystingu músaeggja F*(f|jSg| og segja aðeins tímaspursmál hvenær þeir geti sagt sömu sögu um mann- segg. „Við getum nú fryst músaegg, Morgunblaðið/Kristinn Magnús Oddsson, ferðamálastjóri, og Halldór Blöndal, samgönguráðherra. Stefnumótun og ný störf í ferðaþjónustu Innan tíðar fæðast svo heilbrigðir , músaungar." alMF Ótal ástæður fyrlr því að eignast börn selnt ð lífslelðlnnl Þó Johnson og Broude segist á sömu leið með mannanna egg treysta þeir sér ekki til þess að segja nákvæmlega fyr- ir um hvenær það muni takast. „Við gætum sagt innan árs ^ eða innan þriggja ára. Sannleikurinn er hins vegar sá ■ að það er óvíst hvenær nákvæmlega. Það eina sem er J víst er að við erum að nálgast lausnina." Vísingamenn geta fryst sæði og fósturvísa mann- mmm fólksins, en hafa ekki náð fullkomnun í frystingu eggj- anna. „Við erum að nálgast lausnina,“ segja Johnson mm og Broude. „Það eru ótal ástæður fyrir því af hveiju S það er æskilegt að hjálpa konum við að eignast börn seint á lífsleiðinni. Til dæmis má nefna konur sem I ganga óvenju snemma í gegnum tíðahvörf, konur sem “ hafa þurft á geisla- eða efnameðferð að halda, konur sem eiga ekki maka en vilja eignast barn síðar á lífsleiðinni og konur sem vilja fresta barnseignum vegna þess að þær eru á framabraut í atvinnulífinu." ■ ALÞJÓÐA ferðamálarráðið spáir tvöföldun í ferðaþjónustunni á næstu 15 árum. Það gæti merkt 2.500-3.500 ný störf hér á landi. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem samgöngu- ráðuneytið hélt í gær til að kynna skipun nefndar sem marka á stefnu í ferðamálum á íslandi. Halldór Blöndal samgöngumálaráðherra, kynnti á fundinum ráðningu starfsmanns nefndarinnar, Bjamheiðar Hallsdóttur, ferða- málafræðings. Nefndin hefur einnig fengið Hagvang hf. til vinnu við stefnumótunina. Reynir Kristinsson hjá Hagvangi segir að í vetur verði þrennt gert; í fyrsta lagi eigi að kanna núverandi stöðu markaðarins, í öðru lagi eigi að meta framboð þjónustunnar og í þriðja lagi eigi að ákveða tillögur um uppbygg- ingu ferðaþjónustunnar. Myndin er fengin að láni úr bókinni Meðganga og barnsfæðing. Islensk handverksveisla SÝNING á íslensku hand- verki var opnuð síðdegis í gær í Ráðhúsinu. Þar gefur að líta sýnishorn af framleiðslu sextíu og sjö handverksmanna hvaðanæva af landinu. Handverk, sem er þriggja ára reynsluverkefni á vegum forsætisráðuneytisins, átti frumkvæði að sýningunni og allri skipulagningu. Að sögn Guðrúnar Hannele Henttinen, verkefnisstjóra, réði gæðamat nú í fyrsta skipti hvaða gripir voru valdir á sýninguna. „Sýningarnefnd, skipuð iðnhönnuði, leirlista- manni og pijónakennara völdu hluti, sem þóttu skara fram úr fyrir vönduð vinnu- brögð, frumleika og list- fengi.“ Guðrún Hannele segir markmið sýningarinnar að aðstoða handverks- og listiðn- aðarfólk við að koma fram- leiðslu sinni á framfæri og benda neytendum á nýjan kost í gjafainnkaupum. „Hér er ekki skortur á hæfileikamiklu og listrænu fólki. Vandinn er að markaðssetja framleiðsl- una og fá landann til að meta íslenskt handverk umfram ýmsa innflutta skrautmuni og nytjahluti. íslenskt hráefni býður upp á óþijótandi mögu- leika og íslenskt handverks- fólk verðskuldar viðurkenn- ingu.“ Allir hlutirnir á sýningunni, sem lýkur 19. nóvember nk., eru til sölu í verslunum, gall- eríum og handverkshúsum eða hægt er að kaupa þá af framleiðanda. Guðrún Hann- ele og aðstandendur sýningar- innar vona að framtakið verði til þess að íslenskt handverk verði í fleiri jólapökknum í ár en endranær. ■ Morgunblaðið/Þorkoll ÝMSA skrautgripi og nytjahluti gefur að líta á sýningunni Handverk á íslandi, m.a. gestabæk- ur og myndaalbúm úr endurunnum pappír, gull- og silfurknipplinga á íslenska þjóðbúninga, tehettur og útskornar tréstyttur. Hvaö elga útlendlr ferðamenn aö gera hórna? Á fundinum kom fram að ferða- þjónustan gefur nú af sér um 12% gjaldeyristekna þjóðarinnar eða tæplega 16,9 milljarða króna árið 1994. Magnús Oddsson, ferða- málastjóri, segir að markmið op- inberrar stefnu í ferðamálum sé að tryggja Einnig að gera veg- vísa til að fólk innan atvinnú- greinar- innar sjái hvert best sé að stefna. Erlend- um gestum hefur fjölg- að um rúm- hámarksarðsemi. Kanna nú- verandi stöðu, meta framboðið og ákveða tillögur til uppbygg- ingar lega 100% á síðustu 10 árum og voru um 180 þúsund á síðasta ári. Á fundinum kom fram að heildarstefnumótum í ferðamálum ætti meðal annars að geta hjálpað íslenskri ferða- þjónustu til að ákveða hvað eigi að bjóða ferðamönnum upp á hér og þar um landið. Þannig gætu Vestfirðir skapað sér ákveðna sérstöðu og Austfirðir aðra, sem fólk í þessum fjórðungum hefur reyndar unnið markvisst að. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.