Morgunblaðið - 14.11.1995, Page 7

Morgunblaðið - 14.11.1995, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 C 7 ÚRSLIT KNATTSPYRNA Ungverjal. - ísland 1:0 Vasas-leikvangurinn í Búdapest, Evrópu- keppni landsliðs, sunnudagur 11. nóvember 1995. Mark Ungverjalands: Béla Illés (55.). Gul spjöld: Zoltán Szeleásk (60. - brot), Béla Illés (81. - brot) — Rúnar Kristinsson (35. - brot), Þorvaldur Örlygsson (44. - brot), Hlynur Stefánsson (89. - brot). Áhorfendur: 2.300. Ungverjaland: Hajdu, Mónos, Csaábi, Szelezák, Illés (Zombori 89.), Bánfy, Búkszegi, Nyilas, Orosz (Farkasházy 75), Duró, Vincze (Nagy 88.). fsland: Birkir Kristinsson - Kristján Jóns- son, Guðni Bergsson, Ólafur Adolfsson, Sig- ursteinn Gíslason - Þorvaldur Örlygsson, Rúnar Kristinsson (Einar Þór Daníelsson 85.), Arnar Grétarsson (Hlynur Stefánsson 82.), Eyjólfur Sverrisson - Arnar Gunn- laugsson, Arnór Guðjohnsen. Staðan: Sviss.................8 5 2 1 15: 7 17 Tyrkland..............7 4 2 1 14: 6 14 Svíþjóð...............7 2 2 3 7: 8 8 Ungveijaland..........8 2 2 4 7:13 8 ísland................8 1 2 5 3:12 5 ■Einn leikur eftir í riðlinum; Svíþjóð - Tyrk- land 15. rtóv. 4. riðill _ Barí, Ítalíu: Ítalía - Úkraina....................3:1 Fabrizio Ravanelli (21., 48.), Paolo Maldini (54.) - Andry Polunin (19.). 54.000. Staðan Króatía 9 6 2 1 20:4 20 Italía 9 6 2 1 16:6 20 Litháen 9 5 1 3 13:8 16 Úkraína 10 4 1 5 11:15 13 Slóvenla 9 3 2 4 12:11 11 Eistland 10 0 0 10 3:31 0 ■Á morgun, 15. nóvember, verða síðustu leikimir en þá mætast Slóvenía og Króatía og ítalta og Litháen. 5. riðili Noregur..............9 6 2 1 17:4 20 Tékkland..............9 5 3 1 18:6 18 Holiand...............9 5 2 2 20:5 17 Hvíta-Rússland.......10 3 2 5 8:13 11 Lúxemborg.............9 3 1 5 3:18 10 Malta................10 0 2 8 2:22 2 ■Á morgun tekur Tékkland á móti Lúxem- borg og Holland og Noregur eigast við. England 1. deild Derby - W.B.A................... 3:0 Grimsby - Bamsley.................3:1 Leicester - Watford........'......1:0 Luton-Oldham......................1:1 Millwall - Ipswich................2:1 Norwich - Crystal Palace..........1:0 Port Vale - Sheff. United.........2:3 Portsmouth - Huddersfield.........1:1 Reading - Birmingham..............0:1 Southend - Stoke..................2:4 Wolves - Chalrton.................0:0 Sunderland - Tranmere.........frestað Staðan Millwall.............16 9 5 2 21:14 32 Leicester............16 9 4 3 28:20 31 Birmingham...........16 8 5 3 27:16 29 Sunderland...........15 6 7 2 18:14 25 Tranmere.............14 6 6 2 26:14 24 Norwich..............16 6 6 4 22:18 24 W.B.A...............16 7 3 6 22:21 24 Grimsby..............16 6 6 4 19:18 24 Charlton.............16 5 8 3 19:14 23 Bamsley..............16 6 4 6 23:30 22 Oldham...............16 5 7 4 22:18 22 Huddersfield.........16 6 4 6 21:23 22 Stoke................16 5 6 5 24:21 21 Derby................16 5 6 5 20:23 21 Ipswich..............16 5 5 6 27:25 20 Southend............16 5 4 7 16:22 19 Reading..............16 4 6 6 20:23 18 Wolves...............16 4 6 6 18:20 18 Sheff. United........16 5 2 9 24:29 17 Crystal Palace.......15 4 5 6 16:20 17 Watford..............16 3 6 7 20:24 15 Portsmouth...........16 3 5 8 21:28 14 Luton................16 3 4 9 11:23 13 PortVale.............16 2 6 8 16:23 12 Skotland Úrvalsdeild: Falkirk - Hibemian.................2:0 Hearts - Kilmarnock ,2:1 Partick - Celtic 1:2 (Nowotny 74.) - (Völler 34., 69., Kirsten 38., Feldhoff 62.). 23.000. Dlisseldorf - Gladbach.............3:2 (Buncol 23., Winkhold 51., 75.) - (Dahlin 17., Seelinger 79. - sjálfsm.). 50.000. Schalke - St Pauli.................2:0 (Linke 12., Weidemann 47.). 29.600. Staðan Dortmund.............13 8 4 1 34:18 28 Bayern Múnchen.......13 9 1 3 28:18 28 Gladbach.............13 8 1 4 25:20 25 Leverkusen...........13 4 7 2 19:12 19 Hansa Rostock........13 4 7 2 22:17 19 VfB Stuttgart........13 4 6 3 29:27 18 Schalke..............13 4 6 3 15:16 18 Hamburg..............13 3 8 2 21:18 17 WerderBremen.........13 3 8 2 16:16 17 Uerdingen............13 2 8 3 11:11 14 Eintr. Frankfurt.....13 3 5 5 24:26 14 1860 Múnchen.........13 3 5 5 17:22 14 Karlsruhe............13 3 5 5 16:22 14 Kaiserslautem........13 2 7 4 16:19 13 StPauli..............13 3 4 6 19:24 13 Dússeldorf...........13 2 7 4 14:20 13 Köln.................13 1 7 5 14:21 10 Freiburg.............13 1 4 8 7:20 7 Markahæstir 11 - Giovane Elber (Stuttgart) 10 - Martin Dahlin (Gladbach) 8 - Steffen Baumgart (Hansa Rostock), Fredi Bobic (Stuttgart) 7 - Heiko Herrlich (Dortmund), Rudi Völl- er (Bayer Leverkusen) 6 - Mario Basler (Werder Bremen), Andreas Möller (Dortmund), Michael Zorc (Dort- mund), Matthias Hagner (Eintracht Frankfurt), Joerg Albertz (Hamburg), Daniel Borimirov (1860 Múnchen), Yo- uri Mulder (Schalke), Juri Savitschev (St Pauli) Sviss St Gallen - Luceme................1:1 Aarau-Lugano.......................5:0 Basle - Servette...................2:2 Grasshopper - Young Boys...........3:0 Lausanne - Sion................... 1:1 Neuchatel Xamax - FC Zúrich........0:2 Staðan Grasshopper.......18 12 3 3 33:15 39 Neuchatel.........18 10 3 5 32:20 33 Luceme............18 9 6 3 29:20 33 Sion..............18 10 3 5 28:23 33 StGallen..........18 6 7 5 26:19 25 Basle.............18 7 2 9 18:26 23 Aarau.............18 6 4 8 30:23 22 Lausanne ........18 5 7 6 22:20 22 Servette..........18 4 6 8 23:27 18 FCZúrich..........18 4 5 9 26:27 17 Lugano............18 4 5 9 16:23 17 YoungBoys........18 3 5 10 10:29 14 Spánn Compostela - Athletic Bilbao.....2:1 (Ohen 73., Mauro 74.) - (Guerrero 25.). Salamanca - Valencia..................4:0 (Barbar 5., 12., Claudio 71., Stinga 73.). Albacete - Betis....................0:0 Real Sociedad - Oviedo..............1:1 (Purk 44.) - (Oli 69.). Racing Santander - Real Madrid......2:0 (Alberto 25., Mutiu 78.). Atletico Madrid - Rayo Vallecano....0:0 Sporting Gijon - Zaragoza..........4:1 (Salinas 24., 89., Sabou 27., David Cano 39.) - (Nayim 75.). Sevilla - Merida....................3:0 (Juanito Rodriguez 45., Suker 79. - vsp., 82.). Espanyol - Vailadolid...............2:0 (Urziz 27., Benitez 36.). Celta - Deportivo Coruna............0:0 Tenerife - Barcelona................1:1 Staðan Atletico Madrid 12 9 3 0 21:3 30 Barcelona 12 8 3 í 30:10 27 12 8 3 1 19:6 27 Compostela 12 7 i 4 18:16 22 12 6 2 4 19:18 20 Sporting Gijon 12 6 i 5 20:14 19 Real Madrid 12 5 3 4 22:17 18 Betis 12 4 6 2 18:14 18 Athletic Bilbao 12 4 4 4 15:14 16 Deportivo Coruna.. 12 4 3 5 15:12 15 Tenerife 12 3 6 3 17:21 15 Racing Santander. 12 4 3 5 13:21 15 12 3 5 4 11:14 14 Real Sociedad 12 4 2 6 15:20 14 Real Zaragoza 12 4 2 6 7:15 14 12 3 4 5 14:19 13 Salamanca 12 3 3 6 14:17 12 Albacete 12 3 3 6 13:19 12 Sevilla 12 2 5 5 13:20 11 Valladolid 12 2 4 6 13:17 10 12 2 4 6 11:19 10 Rayo Vallecano 12 2 2 8 12:24 8 Markahæstir Raith - Motherwell................0:0 Rangers - Aberdeen................1:1 Staðan Rangers...........13 10 2 1 27:6 32 Celtic 13 8 4 1 20:9 28 12 6 4 2 20:15 22 Aberdeen 13 6 2 5 22:17 20 Hearts 13 4 3 6 19:24 15 Raith 13 4 3 6 15:21 15 Motherwell 13 2 6 5 11:15 12 13 3 2 8 13:20 11 Falkirk 13 3 2 8 11:20 11 Partick 12 2 4 6 10:21 10 Þýskaland 1. deild: Köln - Stuttgart................2:2 (Gaismayer 57., Goldbaek 72.) - (Bobic 62., Elber 78.). 25.000. Werder Bremen - Frankfurt.......1:1 (Bode 45.) - (Hagner 55.). 28.000. 1860 Miinchen - Freiburg........3:0 (Nowak 45., Stevic 68., Bodden 85.). 30.000. Karlsruhe - Leverkusen..........1:4 9 - Bebeto (Deportivo Comna) 8 - Julio Salinas (Sporting G(jon) 7 - Pedrag Mijatovic (Valencia) Danmörk Bröndby - Silkeborg.. Vejle - Oðinsvé...... Lyngby - Álaborg..... Aarhus - FC Kaupmannah. Herfölge - Ikast..... Viborg - Naestved.... Staðan Aarhus...........18 12 5 Bröndby..........18 11 3 Lyngby............18 8 6 Óðinsvé...........18 8 6 Álaborg...........18 8 4 FCKaupmannah.....18 7 5 Vejle.............18 5 7 Viborg............18 5 5 Silkeborg.........18 5 4 Naestved..........18 4 4 Herfölge..........18 4 2 Ikast............18 3 5 .4:1 .1:1 .0:0 .2:0 .1:0 .4:0 1 38:13 41 4 41:23 36 4 34:18 30 4 28:19 30 6 35:20 28 6 29:25 26 6 20:27 22 8 29:44 20 9 18:29 19 10 20:42 16 12 20:34 14 10 15:33 14 ÍÞRÓTTIR KORFUKNATTLEIKUR / NBA Chicago með fulft hús eftir fimm leiki MICHAEL Jordan og félagar hans hjá Chicago Bulls halda áfram sigurgöngunni og unnu fimmta leik sinn í röð á tímabil- inu. Chicago ér eina liðið sem ekki hefur tapað leik i NBA það sem af er vetri. Jordan gerði 15 af 36 stigum sfnum í fjórða leikhluta í 110:106 sigri á Port- land á laugardaginn. Scottie Pippen gerði 21 stig, tók níu fráköst og átti sex stoðsend- ingar. Cliff Robinson var bestur í liði gestanna með 39 stig og Rod Strickland kom næstur með 29. Penny Hardaway var hetja Or- lando er hann gerði sigurkörf- una er aðeins 1,2 sekúndur voru eftir í 94:93 heimasigri gegn Miami Heat á laugardagskvöld. Hann skoraði alls 34 stig í leiknum. Pat Riley, þjálfari Miami, sagði að Hardaway þann leikmann sem hefði unnið leikinn fyrir Orlando. „Hann átti hreint ótrúlegt skot á lokasek- úndunum, skoraði úr færi sem hann átti ekki að geta skorað úr,“ sagði þjálfarinn. Alonzo Mourning reyndi að verjast skotinu en allt kom fyrir ekki. Dennis Scott lék einnig' vel fyrir Orlando og gerði 12 af 21 stigi sínu í fjórða leikhluta. Mourn- ing var stigahæstur í liði Miami með 28 stig. Andrew Lang og Ken Norman gerðu 21 stig hvor er Atlanta vann Dallas 113:100. Þetta var fyrsta tap Dallas á tímabilinu. Jim Jackson gerði 30 stig fyrir Dallas og Jamal Mashbum 27. Jayson Williams gerði 17 stig í síðari hálfleik er New Jersey Nets sigraði Sacramento Kings 86:84 og var þetta fyrsta tap Sacramento í vetur. Mitch Richmond var með 17 stig og Olden Polynice 16 fyrir Kings. Larry Johnson gerði 12 af 34 stigum sínum í framlengingu er Carjotte Hornets sigraði nýliðana í Toronto Raptors 123:117. Willie Anderson gerði 23 stig og Murray 22 fyrir Toronto, sem hefur aðeins unnið einn leik. Tímamóta stlg hjá Olajuwon Hakeem Olajuwon skoraði 20.000. stigið á ferlinum er Hous- ton sigraði Minnesota 119:97. Tímamótastigið kom þegar 3,36 mínútur voru eftir af fyrsta leik- hluta. Hann er 21. leikmaðurinn í NBA-deildinni sem nær þessum áfanga. Olajuwon, Sam Cassell og Robert Horry gerðu 21 stig hver. Sam Mitchell var með 13 stig fyrir Timberwolves, sem hefur tapað fjórum af fimm fyrstu leikjunum. Shawn Kemp setti niður 24 stig er Seattle SuperSonics vann Lið Stjörnunnar úr Garðabænum heldur áfram efsta sætinu í 1. deild karlá eftir sannfærandi sig- ur á liði KA, 3:0. Lið KA, sem nú vermir neðsta sæti deildarinnar, hafði lítið í heimamenn að gera í Ásgarði á laugardaginn en KA- menn voru þó hársbreidd frá því að krækja sér í eitt stig í annarri hrinunni sem endaði 16:14 fyrir Stjörnuna eftir að gestimir höfðu verið yfir. Það kom á óvart að Haukur Valtýsson fyrrum uppspil- ari KA mætti í leikinn en hann leysti Pétur Ólafsson af hólmi, sem átti ekki heimangengt. Lið KA er að mestu skipað ungum leikmönnum, og eftir erfiða byrjun þá hallast MICHAEL Jordan, sem hér rennlr sér framhjá Bobby Phllls hjá Cleveland á föstu- daginn, hefur lelklð mjög vel meö Chlcago í vetur. Jordan geröi 36 $tig f lelk gegn Portland á laugardaginn. Vancouver Grizzlies 117:81. Hersey Hawkins kom næstur með 22 stig. Benoit Benjamin var með 14 stig fyrir Vancouver, sem tapaði fjórða leiknum í röð. Á sunnudag fóru fram fjórir leik- ir. San Antonio Spurs sigraði lán- laust lið Cleveland 84:81. Chuck Person setti niður tvær þriggja stiga körfur fyrir Spurs á síðustu fimm mínútunum. LA Clippers sigr- aði Denver 108:103 og gerði Brian Williams níu af 19 stigum sínum fyrir Clippers í þriðja leikhluta. New York vann Utah 120:110 þar sem John Starks gerði 26 stig fyrir New York. Patrick Ewing gerði T2 af 17 stigum sínum í fyrsta leikhluta. Derek Harper og Charles Oakley voru með 20 stig hvor og Karl Malone var að venju stigahæstur í liði Utah með 29 stig. Charles Bark- ley átti góðan leik með Phoenix sem sigraði Golden State 112:109. Hann gerði 39 stig og tók 19 fráköst og var samvinna hans og Wesley Per- son og Michael Finley mjög góð. Tim Hardaway var með 29 stig fyrir Golden State. margir að því að gömlu ,jaxlarnir“ fari að láía sjá sig aftur enda hefur KA ekki unnið nema einn leik það sem af er. Það þurfti 82 mínútur til að gera út um leik Reykjavíkur-Þróttar og Þróttar frá Neskaupstað í íþrótta- húsi Hagaskólans á laugardaginn, 3:1, í nokkuðjöfnum leik. Heimalið- ið vann fyrstu hrinuna, 15:13, en önnur hrinan var sannkölluð bar- áttuhrina en lið Þróttar N. vann hana með minnsta mun, 17:16. Reykjavíkur-Þróttarar voru þó vandanum vaxnir og með tvo upp- spilara inni á í einu, Sigurð Ólafs- son og Val Guðjón Valsson, tryggðu þeir sér sigur. 16 fengu háar sekt- ir fýrir slagsmál DALE Davis hjá Indiana Pac- ers og Michael Smith í liði Sacramento Kings fengu tveggja leikja bann, voru sviptir vikulaunum og gert að greiða 20.000 dollara (um 126 þús. kr.) í sekt vegna slagsmála sem brutust út á meðal leikmanna í leik lið- anna í NBA-deildinni í körfu- knattleik fyrir helgi. Duane Causewell hjá Kings var dæmdur í eins leiks bann án launa og sektaður um 7.500 dollara en 13 aðrir leikmenn voru dæmdir til að borga 2.500 dollara hver í sekt fyrir að fara af varamannabekkj- unum inn á völlinn. Þeir fengu líka eins leiks bann án launa en til að liðin gætu stillt upp átta mönnum í leik var refs- ingunni skipt á nokkra leiki. Smith, Causwell, Tyus Edn- ey og Byron Houston voru í banni þegar Sacramento sótti New Jersey heim sl. laugar- dagskvöld og Smith, Olden Polynice, Sarunas Marciulion- is ogLionel Simmons verða ekki með í kvöld þegar liðið mætir Los Angeles Lakers. Swingman Walt Williams verður ekki með gegn Port- land á fimmtudag. Davis, Duane Ferrell, Tra- vis Best og Adrian Caldwell verða ekki með Indinana gegn Miami annað kvöld og Davis, Fred Hoiberg, Reggie MHler og Mark Jackson spila ekki gegn Orlando á fimmtu- dag. Dwayne Schintzius tekur út sitt bann 18. nóvember þegar Indiana mætir Seattle. BLAK Stjaman í efsta sæti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.