Morgunblaðið - 23.11.1995, Page 4

Morgunblaðið - 23.11.1995, Page 4
4 D FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 D 5 URSLIT FH - UMFA 24:28 Kaplakriki: íslandsmótið i handknattleik - 8. umferð miðvikudaginn -22. nóvember 1995. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 5:5, 5:7, 7:10, 11:10, 12:14, 13:15, 14:17, 17:19, 19:21, 22:21, 22:22, 23:22, 23:23, 23:25, 24:28. Mörk FH: Guðjón Ámason 7, Siguijón Sig- urðsson 6/1, Sigurður Sveinsson 5/1, Hálf- dán Þórðarson 3, Guðmundur Pedersen 2, Hans Guðmundsson 1/1. Varin skot: Jónas Stefánsson 12 (þaraf 2 til mótheija), Magnús Ámason 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk UMFA: Bjarki Sigurðsson 9/3, Gunn- ar Andrésson 7, Róbert Sighvatsson 5, Jó- hann Samúelsson 4, Páll Þórólfsson 2, Þor- kell Guðbrandsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 13/1 (þaraf 1 til mótheija), Ásmundur Ein- arsson 1/1. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson og voru þeir býsna köflóttir. Áhorfendur: 300. KR-Haukar 23:36 Laugardalshöll Gangur leiksins: 0:1, 2:4, 6:6, 7:13, 6:14, 10:16, 11:17, 13:20, 14:23, 15:25, 20:30, 22:34, 23:36. Mörk KR: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 10/3, Hilmar Þórlindsson 4, Björgvin Barðdal 3, Einar B. Ámason 2, Gylfi Gylfa- son 2, Ingvar Valsson 1, Willum Þór Þórs- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 7/1 /þaraf 1 sem fór aftur til mótheija), Siguijón Þrá- insson 5/1 (þaraf 1 sem fór aftur til mót- heija). Utan vallar: 14 mínutur. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 7, Gústaf Bjamason 5/5, Halldór Ingólfsson 5, Þor- kell Magnússon 3, Viktor S. Pálsson 3, Petr Bamruk 3, Ægir Sigurgeirsson 2, Hin- rik Öm Bjarnason 2, Björgvin Þór Þorgeirs- son 2, Gunnar Gunnarsson 2, Jón Karl Björnsson 1, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot: Bjarni Frostason ll(þaraf 3 sem fóm aftur til mótheija), Sigurður S. Sigurðsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómaran Gísli H. Jóhannson og Hafsteinn Ingibergsson voru góðir. ÍBV - Stjarnan 24:29 Vestmannaeyjar: Gangur leiksins: 1:1, 3;3, 7:5, 9:12,11:14, 14:14, 15:18, 16:21, 18:24, 20:25, 24:29. Mörk ÍBV: Amar Pétursson 11/2, Evgeni Dudkin 5/1, Gunnar Berg Viktorsson 3, Svavar Vignisson 2, Valdimar Pétursson 2, Davíð Þór Hallgrímsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 17/2 (þar af 5/1 til mótheija). Birkir ívar Guðmundsson 1 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 12 mín. Mörk Stjörnunnar: Dimitri Filippov 9/4, Konráð Olavson 8, Magnús S. Sigurðsson 5, Magnús A. Magnússon 3, Sigurður Bjarnason 2, Viðar Erlingsson 1, Helgi H. Jónsson 1/1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 7/2 (þar af 4/1 til mótheija). Utan valiar: 8 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: 250. ÍR-Víkingur 20:24 Seljaskóli: Gangpir leiksins: 1:2, 4:3, 4:8, 6:11, 7:12, 9:13, 12:18, 15:22, 19:23, 20:24. Mörk ÍR: Einar Einarsson 7/3, Magnús Már Þórðarson 4, Guðfinnur Kristmannsson 3, Daði Hafþórsson 3/1, Frosti Guðlaugsson 2, Njörður Ámason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 9/1 (þar- af 2 sem fóm aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Víkinga: Guðmundur Pálsson 7, Árni Friðleifsson 5, Birgir Sigurðsson 5, Þröstur Helgason 3, Halldór Magnússon 2, Kristján Ágústsson 1, Knútur Sigurðsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 23/2 (þaraf 4 sem fóra aftur til mótheija). Utan vallar: 16 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson vora góðir. Áhorfendur: Um 150. KA-Grótta 29:25 KA-heimilið: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 5:3, 6:6, 9:9, 11:11, 14:12, 18:14, 20:16, 21:20, 24:23, 27:24, 29:25. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 8, Julian D'uranona 7/1, Jóhann G. Jóhannsson 5, Leó Öm Þorleifsson 3, Björgvin Björgvins- son 2, Helgi Arason 2, Erlingur Kristjáns- son 1, Alfreð Gíslason 1. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 8/1 (1/1 til mótherja), Björn Björnsson 2 (2 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk Gróttu: Júri Sadovski 10/3, Róbert Rafnsson 5, Jens Gunnarsson 3, Davíð Gislasop 2, Einar Jónsson 2, Jón Þórðarson 1, Ólafur Sveinsson 1, Þórður Ágústsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 15 (5 til mótheija), Sigtryggur Heiðar Dagbjarts- son 1/1. Utan vallar: 4 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Höfðu allgóð tök á leiknum lengst af. Áhorfendur: 548. Self oss - Valur 27:28 íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins0:l, 2:1, 4:3, 6:4, 7:5, 9:6, 1:9, 14:12, 15:13, 16:14, 17:15 21:15, 21:19, 24:21, 24:22, 24:24, 24:25, 24:26, 25:26, 26:27, 26:28 27:28. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 8, Valdimar Grímsson 7/3, Einar Guð- mundsson 5, Siguijón Bjarnason 3, Björg- vin Rúnarsson 2, Sigurður Þórðarson 1, Finnur Jóhannsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 20 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur Mörk Vals:Ólafur Stefánsson 9, Dagur Sig- urðsson 5, Valgarð Thoroddsen 4, Jón Krist- jánsson 4, Sigfús Sigurðsson 3, Davíð Ólafs- son 3. Varin skot: Guðmundur hrafnkelsson 9 (þar af 3 til mótheija) Utan vallar: 8 minútur Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson dæmdu af festu. Áhorfendur: 300 Fj. leikja U J T Mörk Stig KA 7 7 0 0 211: 180 14 VALUR 0 6 1 1 199: 179 13 HAUKAR 8 5 1 2 209: 190 11 STJARNAN 7 5 0 2 185: 168 10 FH 8 4 1 3 213: 194 9 UMFA 7 3 1 3 175: 179 7 ÍR 8 3 1 4 175: 183 7 VÍKINGUR 8 3 0 5 181: 181 6 GRÓTTA 8 3 0 5 190: 195 6 ÍBV 7 2 0 5 158: 173 4 SELFOSS 8 2 0 6 199: 216 4 KR 8 0 1 7 182: 239 1 Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 10 7 0 3 246: 179 14 STJARNAN 7 6 1 0 182: 117 13 FRAM 6 4 1 1 135: 105 9 ÍBV 7 4 1 2 152: 138 9 KR 8 4 0 4 181: 176 8 VALUR 9 3 0 6 182: 204 6 FH 8 3 0 5 143: 175 6 VlKINGUR 7 2 1 4 149: 136 5 FYLKIR 6 2 0 4 108: 136 4 l'BA 6 0 0 6 78: 190 0 Steaua Búkarest.......5 1 2 2 2:5 5 Glasgow Rangers.......5 0 2 3 4:12 2 ■Leikir sem eftir era: Borussia Dortmund - Glasgow Rangers, Steaua Búkarest - Ju- ventus. D-riðll: Búdapest: Ferencvaros - Grasshopper............3:3 (Florian Albert 20., Krisztian Lisztes 24., Elek Nyilas 86.) - (Nestor Subiat 22., Alex- andre Comisetti 48., Ali Ibrahim 64.). 15.000. Madrid: Real Madrid - Ajax..................0:2 - (Jari Litmanen 65., Patrick Kluivert 75.). 70.000. D-riðll: Ajax Real Madrid 5 5 Ferencvaros 5 Grasshopper 5 11:1 13 9:5 7 9:15 5 3:11 2 ■Leikir sem eftir eru: Ajax - Ferencvaros, Grasshdpper - Real Madrid. England ÚRVALSDEILDIN í GÆRKVÖLDI: Chelsea - Bolton................3:2 (Lee 15., Hall 59., Newton 85.) — (Curcic 10., Green 68.) Áhorfendur: 17.495. Coventry - Manchester United....0:4 - (Irwin 27., McClair 47. og 76., Beckham 57.). 23.400. Everton - QPR...............,....2:0 (Stuart 18., Rideout 37.) 30.009 Manchester City - Wimbledon.....1:0 (Niall Quinn 89.) 23.600 1. deild kvenna KR - Haukar.................20:19 ■Helga Ormsdóttir gerði 9 mörk fyrir KR og Brynja Steinsen 7. Auður Hermannsdótt- ir var markahæst í liði Hauka með 9 mörk og Hulda Bjamadóttir kom næst með 7 mörk. FH-Valur....................15:20 wesi nam - ravei 24.324. Efstu lið: rpoo i.... .u:u Newcastle ..14 11 2 1 31:10 35 Manch. United ..14 10 2 2 31:13 32 Arsenai ..14 8 3 3 21:10 27 Aston Villa ..14 8 3 3 19:10 27 Tottenham ..14 7 4 3 22:17 25 Liverpool ..14 7 3 4 26:12 24 Leeds ..13 7 3 3 19:14 24 Notti. Forest ..13 6 6 1 23:20 24 Middlesbrough.... Neðstu lið: ..14 6 5 3 12:8 23 Southampton ...14 3 3 8 14:25 12 QPR ..14 3 2 9 11:22 11 Wimbledon ..14 3 2 9 16:30 11 Manchester City.. ..14 2 3 9 6:22 9 Bolton „14 2 2 10 14:29 8 Coventry 1. DEILD „14 1 5 8 11:29 8 Crystal Palace - Wolverhampton .3:2 Körfuknattleikur Bikarkeppni kvenna Njarðvík - Breiðablik...........60:59 Evrópukeppni meistaraliða Aþenu, Grikklandi: Panathinaikos - Cibona Zagreb...79:61 Stigahæstir: Dominique Wilkins 20, Nikos Economou 19, Miroslav Petsarski 12 — Vladan Alanovic 12, Drazen Mouladmerovic 11, Veljko Mrsic 8. NBA-deildin Leikir þriðjudagsins: Toronto - Seattle..............102:97 Dallas - Chicago..............102:108 ■Eftir framlengingu. Denver - Atlanta...............107:99 LA Lakers - Portland.............108:109 Knattspyrna Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Aþena: Panathinaikos - Álaborg..............2:0 (Alexis Alexoudis 1., George S. Georgiadis 38.). 33.000 Oporto: Porto - Nantes....................2:2 (Ljubimko Drulovic 11., Jose Carlos 56.) - (Reynald Pedros 3., 34.). 25.000. Staðan í A-riðli: Panathinaikos..........5 3 1 1 7:3 10 Nantes.................5 2 2 1 8:6 8 FCPorto................5 1 3 1 4:3 6- Álaborg................5 1 0 4 3:10 3 ■Leikir sem eftir era: 6. des. - Nantes - Panathinaikos, Álaborg - FC Porto. B-RIÐILL: Þrándheimur: Rosenborg - Legia Varsjá..............4:0 (Roar Strand 17., Harald Brattbakk 45., Jahn Ivar Jakobsen 64., Vegard Heggem 89.). 11.480. Moskva: Spartak Moskva - Blackburn............3:0 (Alenichev 28., Nikiforov 49., Mamedov 55.). 25.000. Staðan í B-riðli: Spartak Moskva........5 5 0 0 14:4 15 Legia Varsjá..........5 2 1 2 5:7 7 Rosenborg.............5 2 0 3 10:12 6 Blackburn ...........5 0 14 1:7 1 ■Leikir sem eftir era: Legia Varsjá - Spar- tak Moskva, Blackburn - Rosenborg. C-RIÐILL: Tórínó: Juventus - Dortmund...................1:2 (Alessandro Del Piero 90.) - (Michael Zorc 29., Lars Ricken 64.). 35.000. Glasgow: Rangers - Steaua Búkarest.............1:1 (Paul Gascoigne 32.) - (Adrian Iiie 55.). Staðan í C-riðli: Juventus.............5 4 0 1 15:4 12 Dortmund.............5 2 2 1 6:6 8 23:16 29:24 28:20 22:19 20:15 26:24 27:21 Ipswich - Southend................1:1 Stoke - Sunderland................1:0 Tranmere -PortVale................2:1 Staðan: Millwall..... Leicester.... Tranmere..... Birmingham.... Norwich...... Grimsby...... Sunderland... Derby........ Oldham....... Huddersfíeld Charlton..... Stoke........ West Bromwich Bamsley...... Ipswich..... Crystal Palace Southend.... Reading...... Wolverhampton Sheffield United Watford... Portsmouth Luton..... Port Vale.... Skotland ÚRVALSDEILDIN Hibemian - Partick.................3:0 Ishokkí NHL-deildin Leikir þriðjudagsins: NY Rangers - Pittsburgh...........9:4 Boston - Winnipeg.................5:4 Florida - New Jersey..............4:3 Philadelphia - Los Angeles........5:2 Toronto - St Louis................5:2 Washington - San Jose.............3:2 Calgary - Anaheim.................2:3 ....18 9 7 ....18 9 4 ....16 8 6 2 29:15 ____18 8 6 4 28:20 ....18 8 6 ....18 8 6 ....17 7 7 ....18 7 6 ....18 6 8 ....18 7 5 6 24:24 ....18 6 8 4 21:17 ....18 6 7 5 28:24 ....18 7 3 8 23:26 ....18 6 6 6 23:30 ....18 5 6 7 29:28 ....17 5 6 6 20:23 ....18 5 6 7 18:24 ....18 4 7 7 21:25 ....18 4 6 8 21:26 ...18 5 2 11 25:33 ....18 3 8 7 22:26 ....18 3 7 8 24:31 ....18 3 6 9 12:24 ....18 2 7 9 18:26 Ikvöld Körfuknattleikur Bikarkepjmin: Akranes: IA-ÍR.................20 Akureyri: Þór - Snæfell.....20.30 Nesið: KR - Keflavík...........20 Selfoss: Selfoss - Leiknir..20.30 Strandgatan: Haukar - UMFN.....20 Smárinn: Breiðabl. - UMFN-b....20 Hlíðarendi: Valur- Skallagrímur...20 FELAGSLIF Aðalfundur knatt- spyrnudeildar Vík- ingsíkvöld AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar Víkings 1995 verður í kvöld, fimmtu- daginn 23. nóvember, klukkan 20 í hátíðarsal Knattspymufélagsins Vík- ings í Víkinni, Traðarlandi 1. Venjuleg aðalfundarstörf. HANDKIMATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR KA-menn ósigraðir JÁ, víst eru KA-menn ósigraðir í 1. deildinni en eftir leiknum gegn Gróttu að dæma eru þeir ekki ósigrandi og það gæti sannast gegn Valsmönnum á laugardaginn taki þeir gulu og glöðu sig ekki saman í andlitinu. Leikur þeirra gegn Gróttu í gær var ekki sannfærandi en hrósa verður gestunum fyrir mikla baráttu, góða vörn og markvörslu. Það tók KA-menn nánast allan leikinn að hrista gestina sæmilega af sér og bæði leikmenn og áhorfendur voru orðnir óþolinmóðir því sigurlíkurnar þóttu miklar og sjálfsagðar fyrir leikinn. Á síðustu mínútunum gátu heimamenn loks andað léttar og lokatölur urðu 29:25 eftir að stað- an hafði verið 11:11 í leikhléi. Fyrri hálfleikur var með allra daprasta móti. Hvort liðið fékk 26 Stelán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri 11 Afallið kveikti í okkur“ VÍKINGAR misstu lykilmann, útaf á upphafsmínútunum gegn ÍR í Seljaskóla í gærkvöldi þar sem hann var ekki á leik- skýrslu en í stað þess að leggja árar í bát unnu þeir sannfær- andi 20:24. „Áfallið var mikið þegar við misstum Knút útaf en það kveikti í okkur hinum," sagði Víkingurinn Guðmundur Pálsson, sem átti stórleik. Þegar rúmar 6 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan 2:2, uppgötvuðu dómarar leiksins að einn af burðarásum gestanna, ■■■■■■ Knútur Sigurðsson, Stefán var ekki á leik- Stefánsson skýrslu. Knútur var þvi sendur í bað og einum Víkingi að auki vikið af lei- kvelli. En eftir að Víkingar höfðu endurheimt tvo leikmenn, skoruðu þeir 5 mörk í röð og Reynir Þór Reynisson í marki þeirra varið frá- bærlega, þar af 2 vítaskot. Þó að ÍR-ingar kæmust inn í leikinn dugði það ekki til því Víkingar voru komnir á skrið og þegar upp var staðið skildu fjögur mörk liðin að. ÍR-ingar voru vissir um sigur fyrir leikinn og þegar Knútur fór í bað töldu þeir björninn unninn. Þó ÍR næði oft góðum köflum dugði það ekki til. Einar Einarsson hélt ÍR á floti en Magnús Sig- mundsson varði ágætlega framan af og Magnús Már Þórðarson gerði góða hluti á línunni í fyrri hálfleik'. Víkingar fá prik fyrir góða bar- áttu en sigurinn má þakka aðallega frábæru framtaki nokkurra leik- manna í sókninni og hörðum varn- arleik. Reynir Þór varði 14 skot fyrir hlé og alls 23, mörg úr opnum færum og.tvö vítaskot. Haltrandi reif Árni Friðleifsson sig oft upp og Birgir Sigurðsson, harðjaxl á línunni, var skæður. En bestur var leikstjórnandinn Guðmundur, sem tók af skarið þegar á þurfti að halda. Hann kom frá ÍR og hefur slegið í gegn i vetur. Reyndar á hann ekki langt að sækja hæfileik- ana því faðir hans er Páll Björg- vinsson, úr fræknu Víkingsliði fyrri ára. sóknir þannig að sóknarnýtingin var afleit. Um miðjan hálfleikinn kom kafli þar sem bæði lið klúðr- uðu hraðaupphlaupum og dauða- færum, glopruðu knettinum og gerðu ýmsar kúnstir sem voru alls ekki áferðarfallegar. KA-náði mest tveggja marka forskoti en Grótta jafnaði og komst yfir. Júri Sadovski skoraði falleg mörk og Sigtryggur varði vel og þessir tveir héldu gestunum gangandi. í seinni hálfleik gerðu KA-menn ýmsar breytingar. Guðmundur Arnar hélt áfram í markinu en Björn hafði staðið á milli stang- anna lengst af í fyrri hálfleik. Al- freð kom inn á til að binda vörnina saman, Erlingur var líka kominn inn fyrir Helga og nú var Leó lát- inn taka Sadovski úr umferð. Þetta virtist ætla að bera árangur og KA náði fjögurra marka forskoti. Staðan var 20:16 um miðjan hálf- leikinn en baráttuglaðir Gróttu- menn gáfust ekki upp, minnkuðu muninn í eitt mark og héldu áfram að velgja KA undir uggum. Mörk frá Erlingi, Alfreð og Duranona breyttu stöðunni hins vegar úr 25:24 í 28:24 þegar 4 mín. voru eftir og þá var björninn unninn. Jóhann og Patrekur áttu góða spretti hjá KA og Alfreð í vörn- inni. Nokkra athygli vakti að Helgi Arason skyldi ekki spila meira með eftir að hafa verið skeinuhættur í byijun. Hjá Gróttu voru Júri Sadovski og Sigtryggur markvörð- ur Albertsson bestir og vörn liðsins var líka mjög sterk og hreyfanleg. Morgunblaðið/Kristinn GUNNAR Andrésson lék mjög vel fyrir UMFA. Hér hefur hann lætt boltanum framhjá Hans Guömundssyni og inn á Róbert Sighvatsson sem stendur beint fyrir framan Guðjón Árnason, en Róbert hefur laumaö vlnstri hendinnl tll hliðar albúlnn þess að grípa sendlngu Gunnars. Valur vann á Selfossi SELFYSSINGAR töpuðu niður gullnu tækifæri til að ná sigri yfir Valsmönnum í gærkvöldi. Heima- menn voru yfir allan leikinn þar til í lokin að sóknarleikurinn hrundi og Valsmenn nýttu öll sín færi á lokamínútunum og gerðu 28 mörk gegn 27 mörkum Selfoss. Ólafur Stefánsson var bestur í liði Vals- manna, gerði 9 mörk. Einar Gunnar Sigurðsson í Selfossliðinu átti góð- an leik og skoraði 8 mörk. En það var Hallgrímur Jónasson markvörð- ur Selfoss sem kom heimamönnum í þá stöðu að f inna iyktina af tveim- ur stigum. Hann varði 20 skot í leiknum. Leikur Valsmanna var mjög óöruggur í byrjun og Selfyssingar höfðu yfir- burði allan fyrri hálfleik og héldu Vals- mönn'im tveimur til þremur mörkum undir. Staðan í hálfleik var 17:15. Það var eins og leikmenn Vals vantaði einhvem neista en mulningsvél þeirra Sigurður Jónsson skrifar frá Selfossi hrökk svo í gang á síðustu 7 mínútunum þegar sóknarleikur mjaltavélar Selfyss- inga lak niður í sendingarmistökum. Selfyssingar náðu sex marka forskoti í byijun síðari hálfleiks og léku þá mjög vel, sóknarleikurinn gekk upp og Vals- menn fundu ekki strax svar sem dugði. Þeir komu síðan vel á móti sóknarmönn- um Selfoss og náðu að trufla þannig að sóknarleikur Selfyssinga hrundi. Þegar sjö mínútur voru eftir gerðu Valsmenn fimm mörk í röð og út um leikinn. Leikurinn var skemmtilegur og stöðug spenna í honum og leikmenn sýndu á köflum snilldartilþrif, eldsnögg gegnum- brot Ólafs Stefánssonar vöktu hrifningu og hnitmiðuð langskot Dags fyrirliða Valsmanna. Þá var gaman að fylgjast með markvörslu Hallgríms Jónassonar sem átti góðan dag í markinu. Selfyss- ingar eru orðnir langeygir eftir sigri. Þeir áttu góðan leik gegn KA og mögu- leika á sigri og núna komust þeir aðeins nær með enn betri leik en gegn KA en það eru lokamínúturnar sem eru þeim erfiðar. Leikgrimmdin entist ekki alla leið. Hjá Val er sigurvissan innbyggð í liðið, máttarstólpa þess og leikreynsluna. féll allur ketill „LOKSINS, ioksins, eftir afleita byrjun þá virðumst við vera að ná okkur á strik og nú er leiðn tekin upp á við,“ sagði Gunnar Andrésson, leikmaður UMFA eftir að hann og félagar höfðu lagt FH-inga sannfærandi að velli með 28 mörkum gegn 24 í f Kapla- krika f gærkvöldi, eftir að hafa haft undirtökin í leiknum lengst af. Staðan íháfleik var 15:13 Mosfellingum fvii. Leikurinn fór fjörlega af stað og greinilegt að bæði lið ætluðu hvergi að gefa eftir, en þrátt fyrir ■■■■■i það þorðu þau að ivar taka áhættu í leik Benediktsson sínum. Leikurinn skrifar var i járnum fyrstu tíu mínútnar, en þá sigu leikmenn UMFA fram úr og náðu mest þriggja marka forystu. Munaði þar mest um að þeir félag- ar Gunnar Andrésson og Róbert Sighvatsson fóru á kostum og nýttu hveija glufu er myndaðist í slakri vörn heimamanna. En FH-ingar bitu í skjaldarrendurnar og skoruðu fjögur mörk í röð, þar af þijú á leikkafla þar sem gestirnir voru ein- um leikmanni færri. UMFA náðu frumkvæðinu á ný fyrir lok hálf- leiksins og leiddu með tveimur þeg- ar gengið var til búningsherbergja til skrafs og ráðagerða. FH léku einum leikmanni fleiri fyrstu eina og hálfa mínútuna í síð- ari hálfleik og voru mestu klaufar að ná ekki að jafna leikinn og kom- ast yfir á þeim tíma. Þeir fóru illa að ráði sínu í tveimur upplögðum færum. Mosfellingum tókst að halda frumkvæði sínu fram yfir miðjan leikhlutann er leikmönnum FH tókst að hrinda áhlaupum gesta sinna um tíma með bættum varnar- leik og agaðri sóknarleik. „Eftir hræðilegan varnarleik í fyrri hálf- leik tókst okkur að bæta hann í þeim síðari til muna, en hún varð aldrei meira en allt í lagi,“ sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari FH. FH tókst að leiða um tíma, en í stöðunni 23:22, hrökk leikur UMFA í gang að nýju, eftir bakslag er Gunnar Andrésson var tekinn úr umferð. Varnarleikurinn small sam- an og Bergsveinn Bergsveinsson hrökk í stuð. Þá kom Ásmundur Einarsson inn á og varði vítakast frá Hans Guðmundssyni í stöðunni 23:24 og sex og hálf mínúta var eftir. Og í stað þess að FH jöfnuðu bætti Jóhann Samúelsson við fal- legu marki hinumegin, þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Eftir þetta var sem FH-ingum félli allur ketill í eld en að sama skapi lék boltinn í höndum Mosfellinga sem gerðu þijú síðustu mörkin á síðustu fimm mínútunum. „Við fengum tækifæri til að kom- ast yfir undir lokin en menn voru alls ekki að nýta þau færhsem þeir fengu og jafn reyndir menn og eru í mínu liði eiga að klára þau,“ sagði Guðmundur Karlsson þjálfari FH. Auk varnarleiksins áttu PH-ingar í vandræðum í sóknarleiknum þar sem vinstri vængurinn með Gunnar Beinteinsson, Hans Guðmundsson og Guðmund Pedersen gaf ekkert af sér. Guðjón Árnason var þeirra besti maður og þá áttu Jónas Stef- ánsson markvörður og Sigurður Sveinsson prýðilegan leik. Lið UMFA lék all vel og sannfær- andi lengst af. Vömin og mark- varslan eru í framför frá því sem verið hefur og sóknin gekk sem smurð mestan part leiks. Gunnar . Andrésson sýndi frábæran leik, án efa sinn besta í vetur. Róbert var sterkur að vanda og Bjarki er að ná sér á strik í skyttuhlutverkinu. Þá skoraði Jóhann Samúelsson mik ilvæg mörk og átti dýrmætar línu- sendingar. Hins vegar kom ekkert út úr Páli og Þorkeli í hornunum. Sindri Bergmann Eiðsson skrifar Haukar rúll- uðu yfir KR Haukaliðið átti ekki í minnstu erfiðleikum með slaka KR- inga, er liðin áttust við í Laugar- dalshöllinni í gær- kvöldi. . Leikurinn endaði með 13 marka mun, 23:36. „Það er erfitt að fara í svona leik. Þeir voru búnir að fá stig á móti Aftureldingu og við því ekki vissir hvar þeir stóðu. Við tókum leikinn eins og á að taka hann og héldum einbeiting- unni allan tímann. Það er alltaf hættan á að allt fari í vitleysu í svona leik. En það er greinilega styrkleikamunur á liðunum," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari og leikmaður Hauka ánægður eftir leikinn. Leikurinn var í járnum fyrstu mínuturnar og eftir 15 mín. leik var staðan 6:6 og útlit fyrir spennu. En Haukarnir voru ekki á því. Þeir skiptu í næsta gír og byijuðu að „aka“ yfir KR-ingana. Eftir ietta var leikurinn mest einstefna á KR-markið. Og 7 mín. síðar voru Haukar komnir 6 mörkum yfir. Sóknir KR voru óákveðnar og lítið um fagra drætti. Vöm liðsins var líka götótt og gefa 36 mörk Haukamanna mynd af döprum vamarleik liðsins. Eitt var þó til að gleðja augað hjá KR og var það Sigurpáll Árni Aðalsteinsson sem spilaði vel. Haukaliðið var sem heild gott og spilaði vel saman. Um miðjan seinni hálfleik var varaliðinu skipt inn á og endaði það með því að allir leikmenn liðsins höfðu skorað og báðir markmenn varið. Hauk- arnir spiluðu sterka vörn og juku muninn á liðunum allan leikinn. Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar Öruggt hjá Stjörnunni í Eyjum Stjarnan sigraði ÍBV nokkuð öragglega, 29:24, í Vest- mannaeyjum og heldur því öðm sætinu í deildinni. Leikurinn, sem var lengstum ekki ris- mikill, var þó nokk- uð jafn til að byija með. Eyjamenn léku ágætlega framan af með Sigmar Þröst sterk- an í markinu og frumkvæðið var þeirra fyrsta stundarfjórðunginn. En þegar staðan var 8:7 fyrir ÍBV tóku Stjörnumenn leikinn í sínar hendur og gerðu fimm mörk í röð og fór Konráð Olavsson fyrir sínum mönnum í sóknarleiknum á þessum kafla. Staðan í leikhléi var 14:11 fyrir Stjörnuna. Eyjamenn komu ákveðnir til síðari hálfleiks og gerðu þá þijú fyrstu mörkin og‘ jöfnuðu 14:14 og útlit fyrir spenn- andi leik. Stjörnumenn vora á öðru máli, skiptu um gír og sigldu fram úr og sigurinn öruggur í lokin. Stjarnan lék vömina framarlega með Filippov fremstan til að trufla sóknir heimamanna og gerði hann það vel. Sóknarleikur IBV var mjög losaralegur og boltinn fékk lítið að vinna. Arnar Pétursson lék þó vel að vanda og gerði tíu mörk. Sigmar Þröstur var góður í mark- inu og þá er það líka upp talið. Hjá Stjömunni átti Konráð mjög góðan leik. Eyjamenn áttu erfitt með að komast fram hjá honum í vörninni, auk þess sem hann gerði 8 mörk og fiskaði mörg vítaköst. Filippov lék vel í vörninni þótt ekki væri hann áberandi í sóknar- leiknum, en skoraði reyndar 9/4 mörk og var markahæstur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.