Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 D 5 HAIMDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Sverrir Á leið út ur ekkert í þelrri hvers vegna hann er rekinn útaf. Nú er allt útlit fyrir að íslendingar séu ð leið út en þí er enn fræðilegur möguleikí á að komast í úrslitakeppnina á Spáni næsta sumar. son fyririiði telur að enn sé von, en veik eðilegir möguleikar við en með þolinmæði og öguðum leik á að sigra þá. Þetta verður erfitt úti, það er engin spurning. Þeir eru stigalausir og ætla sér ábyggilega að leggja allt í sölurnar til að krækja í tvö stig í síðasta leiknum.“ Hvernig áhrif hafði það á hópinn að heyra úrslitin í leik Rúmena og Rússa? „Það var jú mjög slæmt að heyra þau. Sumir leikmenn heyrðu frétt- irnar í bílnum á leiðinni hingað í kvöld og hafa kannski hugsað innst inni að þetta væri búið. Eg held samt að einbeitingarleysið hafi frek- ar stafað af því að menn gáfu sig ekki hundrað prósent í leikinn. Þó SÓKNAR- ŒEf NÝTING Evrópukeppni landsiíða 16 25 64 F.h 14 24 58 15 27 55 S.h 12 28 42 31 52 59 Alls 26 52 50 1 " 8 Langskot 5 6 Gegnumbrot 1 8 Hraðaupphlaup 5 4 Hom 5 0 Lina 7 5 Víti 3 að staða okkar sé orðin dekkri eftir en áður þá eru fræðilegir möguleik- ar enn fyrir hendi og keppninni er ekki lokið fyrr en síðasta leiknum í riðlinum er lokið.“ Komu úrslitin í þeim leik þér á óvart? „Nei alls ekki, hvers vegna gátu Rúmenar ekki unnið Rússa á heima- velli eins og við. Þeir unnu með fjór- um mörkum og í sjálfu sér ekkert um það að segja. Það veit enginn hvernig rússneska liðið var skipað, en ef maður lítur á úrslitin á Super Cup sem var að ljúka þá eru þessi úrslit ekki í samræmi við úrslit leikja þar. Rússar sigruðu í þeirri keppni en Rúmenar töpuðu meðal annars fyrir Frökkum með tólf mörkum, en það er heldur ekki þekkt hvort Rúmenar hafí stillt upp sama liði þar og nú í kvöld. Eg er sannfærð- ur um að Rúmenar hafi lagt allt í sölurnar í þessum leik og þess vegna komu úrslitin mér ekki á óvart.“ Hvernig metur þú líkumar á að við förum áfram á kostnað Rússa? „Fyrir leikina í kvöld voru líkurn- ar fimmtíu fimmtíu en leið og úrslit- in bárust hafa þær hrapað niður í áttatíu til níutíu að við komust ekki áfram. Við verðum að klára okkar leik og Rússar verða að sigra í sín- um leik til að komast áfram og það er hætt við að þeir leggi sig alla fram, en eins og ég sagði áður, fyrr en flautað hefur verið af í síðasta leik er ekkert hægt að fullyrða," sagði Geir Sveinsson. Sjokk að heyra úrslitin „Jú, það svolítið sjokk inni í klefa fyrir leikinn að vita úrslitin í leik Rúmeníu og Rússlands en við ákváð- um að klára leikinn og það gerðum við. Við gerðum það sem þurfti. Nú er bara að sigra í leiknum úti og vona að Rúmenar taki stig gegn Rússum. Það vantaði samt meiri neista í leik okkar. Einkum þarf varnarleikurinn að vera betri," sagði Jón Kristjánsson. Eigum við möguieika á sigri ytra? „Við eigum möguleika því við erum með betra lið, en þetta verður barningur á þeirra heimavelli." ■ RÚSSAR komust í 4:7 I gær- kvöldi gegn Rúmenum en heima- menn voru 12:9 yfir í leikhléi og sigr- uðu 22:18. Robert Licu var marka- hæstur í liði Rúmena, gerði 7 mörk. ■ DÓMARAR á leik Rúmena og Rússa voru þeir Bernt Kjellqvist og Krister Brornan frá Svíþjóð. ■ PATREKUR Jóhannesson fékk blómvönd eftir leikinn gegn Póiverj- um í gærkvöldi, fyrir 100. landsleik sinn sem hann lék gegn Rúmeníu í Kaplakrika 1. október. Kleinur og pítsur í Kaplakrika Það er undarleg tilfinning að Valdi skorar ekki úr tveimur mæta á síðasta heimaleik í vítaköstum í röð. „Ég sagði Evrópukeppni með þá vitneskju Tobba að ég væri klár,“ sagði í farteskinu að úrslitin skipta Júlli, sem horfír handarbrotinn engu máli nema á. Getur leikið eftir tvær vikur. Eftir kraftaverk gerist Síðasti leikurinn um helgina. Steinþór í Moskvu um Þeir voru ekki brosmildir, Guðbjartsson helgina — og strákarnir, þegar þeir gengu inn kraftaverk gerast ekki oft í í klefa eftir fyrri hálfleik. Niðurl- Moskvu, eða hvað? „Hvað lá á útir og þegjandi. að segja frá þessu?“ heyrðist í „Ég heyrði þetta þegar ég var fámennri röð við miðasöluna í að ganga út og var ekki ánægð- Kaplakrika hálftíma fyrir leik. ur með það,“ sagði Júlíus formað- Fáir mættir og allir fámálir. ur Ólympíunefndar í hiéinu, að- Deyfð yfir mannskapnum. Nema spurður um úrslitin í Rúmeníu. framkvæmdastjóra HSÍ sem er „Það er erfitt að vinna Rússa alltaf bjartsýnn enda fylgir það heima en komist lið í úrslita- - starfínu. Er sjálfsagt í samningn- keppnina eru miklir möguleikar um. „Það þýðir ekkert að svekkja á að ná sætinu sem er í boði á sig á þessu, við klárum þetta hér Ólympíuleikana því mörg lið í og förum til Póllands í sama til- úrslitakeppninni hafa þegar gangi," sagði Örn. Strákarnir að tryggt sér sæti í Atlanta.“ Þrátt henda bolta á milli sín, skokka fyrir veika von mætti hann í og skjóta. „Menn voru slegnir Krikann. „Ég mæti alltaf á lands- og niðurlútir,“ sagði Davíð liðs- leik því ég fann það þegar ég stjóri. „Tobbi heyrði þetta inní var formaður HSÍ að allur stuðn- klefa en hann áttaði sig strax ingur skiptir máli. En þetta er og beitti betri sálfræðinni. Hann dauft. Eins og það vanti spenn- er flínkur við það. En við verðum una og kraftinn." að vinna því hið ómögulega getur Seinni hálfleikur er byrjaður. gerst, að Rúmenía nái stigi í Allt í einu spenna. Staðan 21:20. Rússlandi." „Ökumaður bílsins KR 934 er Það styttist í leik íslands og vinsamlegast beðinn um að færa Póllands í Evrópukeppni landsl- bílinn strax.“ Örn veit hvað það iða í handknattleik. Rétt fyrir er að vera kynnir í Kaplakrika. klukkan sjö bárust þær fregnir Pólveijarnir hanga í íslending- að Rúmenía hefði tryggt sér um og víða heyrast óánægju- sæti í úrslitakeppninni með því raddir. „Strákar, hvar er vörnin?“ að sigra Rússland. Alveg eins og „Ertu eitthvað stressaður yfir Tobbi sagði fyrir um. En samt þessu?“ spyr stúlka í sjoppunni. voru flestir niðurlútir í Kapla- „Já, þetta er alveg í járnum,“ krika og ennþá 10 mínútur í svarar maðurinn og snýr við aft- okkar leik! ur í átt að glugganum við gaflinn „Ég hefði betur verið heima án þess að hafa keypt nokkuð. að mála,“ sagði forystumaður, Hefur haldið að hann væri búinn sem heyrði úrslitin frá Rúmeníu að því eða hreinlega gleymt því. þegar hann var kominn í Krik- „Þetta er barningur,“ segir hann ann. En strákarnir einbeittu sér við félaga sinn við gluggann í að leiknum, fóru inn í klefa til stöðunni 26:25 og sjo mínútur að æfa síðasta herópið á heima- til leiksloka. Þrír ungir strákar velli í þessari keppni. „Látum þá hafa ekki áhyggjur af því og finna fyrir okkur,“ sagði Geir halda áfram í eltingaleik á milli fyrirliði, og síðan var greinilegt borðanna uppi. að samtakamátturinn var alger, Þijár mínútur til leiksloka og „beijumst, berjumst..." tvær stúlkur ganga í salinn. Allir út. Jón síðastur. Tobbi á Skima uppí bekkina. „Didda! eftir honum. „Við erum inní þessu Finnurðu engan? Láttu mig bara dæmi ennþá og auðvitað vinnum fá þetta.“ Didda hristir höfuðið, við þetta,“ sagði þjálfarinn. lítur einu sinni aftur upp í bekk- Fólk er enn að streyma í sal- ina en snýr svo við og ætlar aft- inn. Þétt setinn bekkurinn. ur út. „Hann er þarna uppi,“ Nema við gaflinn fjær. Óvissa í kallar þá vinkona hennar. Didda lofti. „Það var mikil eftirvænting náði augnasambandi við mann- fram eftir degi en svo kom antik- inn og fór með pítsusneiðarnar límax en þetta er fljótt að byggj- tvær til hans. Alltaf gott að koma - ast upp aftur.“ Hákon talar eins í Krikann. Boðið upp á pítsur og og hann sé ennþá framkvæmda- blaðamenn fá alltaf kleinur með stjóri HM 95. „Þetta er ekki kaffinu. búið. Nú reynir á karakterinn í Strákarnir nota síðustu sek- strákunum og það verður gaman úndurnar vel. „ísland, ísland...“ að sjá hvernig þeir höndla þetta, Áhorfendur kunna vel að meta hvernig þeir einbeita sér að stöðuna. Geir í hraðaupphlaup leiknum.“ og gerir síðasta markið. Það fór 1:0! „ísland, ísland..." Gunni vel á því enda barðist hann allan búinn að skora úr vinstra horninu tímann eins og alltaf. Gefst aldr- eftir aðeins 29 sekúndur. Áhorf- ei upp. Og fær gott klapp. endur taka við sér. Liðið er liðið. „Góðir áhorfendur. Við þökk- „ísland, ísland...“ „Æi, vanda um ykkur kærlega fyrir komuna þetta.“ Óli jafnar 4:4. „Það var og við sjáumst í næsta leik.“ Örn lagið.“ Áhorfendur lifa sig inní minntist ekki á neina dagsetn- leikinn. Klappa í takt við tromm- ingu i því sambandi. Eða keppni. urnar. Eða ár. „Það eru komin 14 mörk eftir „Ég hélt að þetta ætlaði að 12 mínútur. Það er merki um klúðrast,“ heyrist í þvögunni upp losarabrag. Þetta er slakt.“ Há- stigann. „En það reddaðist," er kon er hættur sem framkvæmda- svarað að bragði. stjóri HM. Það kemur í ljós um helgina. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.